Alþýðublaðið - 22.07.1938, Side 4

Alþýðublaðið - 22.07.1938, Side 4
FÖSTUDAG 22. JÚLÍ 1938 ■H Qamla Bfó | í skyrtHimi gegnan bæini lafar fjöiiUg gasnammynd. Aðafhliutvierkxð lieikur GENE RAYMOND Mantafelöt, Rýreykt saiöafejöí, Lambafejöt, Kindabjúgu, Hiðdagspjrlsnr, Lax. ipt & Fískmetisgerðii, Grettisgöín 64. Be;khtsli, 6rettlsgðtu 50 B. Kjötbúðiit, Verkafflaniabústöðunnm. Kjötbððii, Fálkagötu 2. uronnuo Mexindrine fer á máimdgskvöld 25. þ. m. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar. s œki. farseðla fyrir hádegi á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi álaugardag. Skipaifgr. Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. ín het BJarni BJarnason iæknir. Nýslátrað Alíkálfakjöt Nautakjöt Kjötverzlunin lerinlreii Frikirkjnv. 7. Simi 4565 I BAG« fflTAVEITUMÁLIÐ Frh. af 1. síðu'. í i fer hann víðar, um Norðurlönd, til Hollands, að því er sagt er — og kemur heim lán-laus! Næst kemur sænski verkfræð ingurinn. Borgarstjóri hafði uppgötvað Svíþjóð í þessari för. Sænski verkfræðingurinn dvel- ur hér um stund, skoðar Reyki. en sér engan annan hitastað. Hann fer utan, og borgarstjóri nokkru síðar, án þess að vita neitt um það, hvort það væri tímabært. Nú hefir hann dvalið lengi sumars erlendis, farið víða m. a. til Liibeck á fund þar- Og nú mun hann enn koma heim — lánlaus og allslaus — ef til vill með nýjar vonir, eins og áður. Borgarstjóri hefir engin ráð viljað þiggja í þessu máli. Al- þýðuflokkurinn hefði viljað gera allt sem í hans valdi get- ur staðið, til að hjálpa til að hrinda þessu máli fram — og það hefði ekki verið óráðlegt, að einn Alþýðufokksmaður væri með einum Sjálfstæðis- manni í Svíþjóð í starfLað þessu máli. En borgarstjóri hefir ekki viljað það. Hann hagar sér öðruvísi í hitaveitumálinu en fyrverandi borgarstjóri hagaði sér í Sogsvirkjunarmálinu. Og árangurinn er eftir því. Það hafa orðið alvarleg mis- tök í þessu máli. Bæjarbúar hafa verið sviknir. Það er nauð- synlegt að reynt verði að bæta úr þessu. Minnihlutinn getur ekkert gert upp á eigin spýtur. Núverandi meirihluti hlýtur að ráða hér í bæjarstjórn — með- an hann situr.“ Næsta verk íhaldsins eftir þessa ræðu var að neita um skýrsluna með því að sam- þykkja dagskrártillögu Jakobs Möller! Saiiki leiblimisllobkiir- im ánægðnr með íilandi firina. KAUPM.HÖFN í gærkv. FO. ÆNSKI K. F. U. M. teik- finiisflokk'urmin er komíinn heim úr fierðiál'a(gi ‘síwu tii ís- láinds, en 'aiuk þess siem hia|nin- sýndi lldkfimi þair, efinídi flokkur- inai til finileíilkasýiniing'air í Fær- eyjum -og Tivóii í Kanpmlalmnia- höfn, í viðtali vfð blöðin í Stokk- hiólmi lætur faJtaírstjórúm í ljósi mikla hrifíni yfiir fslaíndi og fs- lesndinígum og ánægjiu yfiir ferð- Snmi „Dvöliín á íslandi verður olkkur sú mimniing, semi áldrei' fynnist yfir. ísliendilngiair með Her- mann Jóinasson, forBætiisináðlheirta og fyrveraudi glímúkiotnung, frem-stain í flokki, háfia mifcinln á- huga á íþxóttum.“ KRÓNPRINZHJÓNIN Frh1. af 1. sáðu'. voru briottiförina af íslenidiingia hiálfu, var Sveiron Björinsson sendihierra o. m. fl ., en aflf Dana hálfu fulltnúar h:afn'airstjórn!ar Kaupmannaihiafiniar og Satmeinaða gu:fuskip,aféiajg|sins. Knúitur prinz og Carioiiinie Mat- hi'lde prinzessa fylgd'u krónprinz- hjónunium til skipis. Þegar 'Skipið1 hafði leyst festar, kvaddi mannsöf'nuðurinn krón- prinzhjónin með húrrahrópum, en .aið því loknu kalláði krón- prinzinin: „Berið foreldrum min- urn kveðju.“ Næturlæknir er Axiel Blöndal, Mánagötu 1, S'imi 3951. Næturvörðiur er í Laugaveigs- og Ingólfsi-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavík 12 st. Yfirlit: Lægð fyrir sunnam iand á hægri hreyfingu iaustur til norðau'sturs. Útlit: Stininingisbaldii á inorðaiUstan. Léttir til. OTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Giftinigarlöig. 19,50 Fréttir. 20,15 Erinrii: Fóstbræðiráilag og viniá'tta með Griikkjuim' (Jón Gíslason dr. phil.). 20,40 Strokkviartett útvafpsins ileiklur. 21,05 Hljómplötiur. a) Tilbrigði éftir Diolmany. b) Hairmó- jnjkulög. 22,00 DagiskrMiok. i__________________________________ Raúðhóíar á sunnudaginjK. Skemtu'n verðlur í Raúðhióllulm' á sU'imudagin!n. Marjgf verður til 'Skemtun,ar, -og eru fiðiajgiar hvattir 'táil ,að fjölmenna. ef veður verði- U'B gO.tt. Kmattspymukappleikur vierður tíáfðuf í kvöld á lp!rióitt.a- vellin'um milli skipverja á Gen,e- ral von Steuben og K. R. Eimskíp. Guíllf'Osls er í Kaupmannahöfn, Goðlaföss. fór frá Huill í dag, Brúarfoss er fyrjr niorðiaú lamd, Dettifosis er í Veistmanina|eyjumr, Lagaffoss er á Siglufífði, Selfoss er á ieið til Aberdeen , Drottningjn er á lieið hingað frá Kaup- mannahöfn. RfkJssMp. Esja fer hiéðam í fcvöid áleiðis til Gla'Sgow, Súðin fer í kvöld í hrin'gferð aiústur um. Læknjngar á kiiabbameini. Tékkóslóvakia býðst til að skifta landino i 4 fyiki með takmarkadrl sjálfsstjðrn. Nýslátrað nautak|öt. Nýtt liestakpt i buff ®§j gullash. Nýreykt hestabjúgu Nýlega saltað k|ðt af nngnm hestum. NjAlsgðtu 23. SM 5265. Torgsala við Otvegsbamkiamn á moigun;. Blóm iog grænmetí. Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíg 22. Kemisk hreinsun og gufupressun. Fljót afgreiðsla. Sækjum. Sendum. Sími 2301. Jón Magnússon. Öll rafmagnsuppbitun með RAFBYLGJUOFNI. „FREIA“, Laiufásvegi 2, sirni 4745'. Daglega uýtt fiskfiairs. Fæst í öllum síærstu kjötverzlumwm beejairims. m Nýfa Bfé H Leikaralif í Hollyvood. (Astar Is Bom) Hrífianidi fögur og tílkiomu mikil amerísk kvikmynld, H er gierist í kvikmynda- borginni Hollywood. öll myndin er tekjn I éð?d- legium litum, „Technlco- lor“. Aðalhlluitv. leika: Fredrlc Miairch og Janet Gaynor. I I r lax. Gurkur, Tómatar, Rabarbari. Verzlunin Mjðt I Fisknr. Símar 3828 eg 4764. HúselgniB Bræðrarborgarstignr 11 fœst Meypt tlfi ralHiiFrlíg eHa MÚ PE3AM. Tiltael mmmrnimt iBæJarweFk* Vinnuskór karla Stjórnin í Prag á að annast ðll fjármál utanríkismál og landvarnamál ríkisins. -------♦------ LONDON í morgun. FO. WT Ú hafa verið birtar nokkr- ” ar af tillögum þeim, sem tékkneska stjórnin leggur fram í því skyni að jafna ágreining sinn við hina þjóðernislegu mirinihluta í Iandinu. Ein tillagan er á þá leið, að landinu verði skift í fjögur um- dæmi: Bohemiu, Moraviu, Sló- vakíu og Rutheniu. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173 fer í fyrramiálið upp aö Hvitárvaitni ojg í Keriingafjöll. Nokkur sæti laus á kr. 15,00. Upplýsingajr Irjá Ágústí Ármann, Aúsitur- strætí 14, 3. hæð. Sírnair 3385 — 3479 og heiima 3649. Stjórnin í Prag á samkvæmt tillögúnum að annast öll fjár- mál ríkisins, utanríkismál og landvarnamál. Enn 4ie£ir ekki verið ákveðið, hvernig lögreglumálunum skuli fyrir komið, og talið er, að mjög örðugt muni reynast að ná sam komulagi um það atriði. Einn ,af foriingjum Súidietat-Þjiöð- vierja lét svo úm mælt í gær- kvieldi, iað‘ sá tími 'kynni afö, kömicii, að peim lauðnaðjst ekki lengur aö halda pjóö sinni í skefjum, en kvaðst pó vona, alð takalst mætti að * leysa máliin á friðísamllegan hátt. „Vér höfúrn reynt hváð' strið' er,“ 'Siagði hann, „iog vér vitium,. að ef tii striðls kæmi, pá myndi leifcurinn fyrst beraBt iinin í Su- detahéruðin og paU verðia verst útí.“ 3EGA Símar; 1964 og 4017. Á skyríiuimi gegn um bæinn iheitír gamianmynd, sem Gamla Bíó sýnir núina. AðlailMutverkið leikur Genie Raymónd. Bezín kolin, Hiarjaldur Björnsson lelkari ifidr x kvölid með Esju áleiðis til Austfjarða. Mun halnin á næstu'nni feirðasit uin Austfírði og 'lesa upp. Verðujr fyrsiti Uppliestur hans á Seyði'sfirði 31. júll. Hanu ætlair aðálliögia1 áð' llesia upp úr íslenzk- utn leikritum. Alfred Gíslason llæknir er nýkominn heim úr siumarieyfi sínu. Á Suintíi brezka lækniafélagsins, sem ii'ú istenldur yfír, hiaífa m'. ia. verið liahhmr fyrirlestrlair um lækningu á krabbamieilni. Er n.ú Sivo kiomið, að luppskurður til ilækningar á krábbaimedíni er ger*- leguir í mlun fleiri tijtelllúmi en áður. TO skami'mis tíma í eán|uím priöja peirra tilfelia, sem kunn- luiglt var um, nú lxelm.iingi. FO. Sigúrður Einarsson docent ifilytur útvarpisfyririieistur í IKalmpm'annáhöfn næst kom|andi mánudág kl. 19,35, samkvæmt dömskúm tíma, um nýjar stefnur á Is'landi, einkanlega á bókmien,ta- og atjómmálaisvi'ðlinu. FO. Bjarni Bjarnason ilæknir er nýkomilnih heim' úf isumiarileyfi isíniu. Kaupmannahafnarblaóið Börs-en og Miorgenpo'Sten í Oslio bifta laingar greinar með mynidum um hina nýju háskólaborg, sem ver- Jð er .að r«jjMx viið Reykjavík. Benda blöðin m. a. á, hversu mikið viðfangsefni sé hér um a!ð (ræðá. Islendingar, mimistia Norð- UTlanidapjóðiin, séu að komia upp íheálli háskólaborg, isiem hafi meir>a! land rými en ookkur unnaí háskóli á Norðuriöndium, lenda sé hér bygt fyrir framtíðina og hin miklu viðfangsiefini henimar. Leggjá biöðin áberzlu á pað, áð menrx geri sér vonir um, að há- skólinn, hafi í ftlaimtíðinini viðtæk áhrif á þróun atviininulífsiins í landinu. FO. Útbreiðið Alþýðwblaðið! ficoKaauir aftnr Egifremnr mikið Arval af karlmannafataefnum ¥erksmlð|uúf@alan GEFJUN — lOUNN Aðalstrœt!. Það er ósati sem dagblaðið Vísir skýrir frá í fyrradag, alS MaftæklaverksmiðSjuimi í Hafnarfirði hafi ver- i® lokað vegna efnisskorts. Hinsveg'ar var mestum Muta starfsmannaima gefið snmarfrí samkvæmt samningí. Vegaa tafar á einnm Mnt frá ntlöndnm í ca. 10© raísuöuvélar, sem voru að öfSru leyti fnllgerðar, kefir ekki ver- ið hægt að afgreiða þær frá verksmiðjunni. Nn er sá Mutur fyrir nokkrum dögnm kom- inn og hafa nú þegar tvö kílMöss af rafsulSu- vélum verið senal frá verksmiðjimnl ©g ea. 80 vélar verða tllbunar næstu daga. Það er því elnnig ósatt að vænta megi frekari dráttar á rafsnöuvéH- nrn frá verksnsilijiumi. Fyrir nokkrn síð- an kafa i’áöstafanir verið gerðar til þess að framleilSa tvö kundrulS rafsulSuvélar á mán- nði fyrst um sinn. Er það langt fram yflr það, sem forráöamenn Bafveitu Reykjavfkur hafa áætlað að þurfa mundi til þess að svara eftirspurn rafsuÖuvéla vejgna Sogsvirkjmiar* VEKKmiÐMJSTJÓRMN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.