Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 1
Reykjavik, sunnudaginn 1. maí 1927. I ðag. Sá flokkur i neyð yfir fimindin brauzt, pví freisiö er alt, sem hann varðar. Þá kveður við loksins sú kröft- uga raust, sem kallar sitt föðurland við- stöðulaust af harðstjórum himins og jarðar. Þorsteinn Érlingsson. í dag er dagur samtakanna. 1 dag fylkist aljtýða allra landa heimsins undir fána sína og geng- ur fylktu liði um götur bæja og borga. I hverju [jorpi, í hverri sveit, i hverri borg er fiokkur ntanna, sem minnist Jressa dags að ein- hverju leyti. 1 dag streymir verkalyðurinn úr dimmum og daunillum verksmiðj- um iðjuhöidanna. í dag kastar verkalýðurinn hamri launajrrælkunar, slítur af sér hlekki kúgunar og helsis, og tekur Jíátt í starfseminni, — í sameiginlegri baráttu sinni fyrir hugsjón allra undirokaðra manna, 'jafnaðarstefnunni. í dag stendur öreigalýður allra landa hlið við hliÖ, öxl við öxl, sameinaðir i Jréttum fylkingum, bundruð, þúsundir, milljónir, og ber fram kröfur réttlætis og mannúðar, kröfur jafnaðarstefn- unnar. í dag tæmast öreigaíbúðir borg- anna. Fólksfjöldinn streymir úr fátækrahverfunum. Fátæklingur, öreigi, hann vill út, út úr dimmum fátækraskotum auðvalds- skipulagsins, út, út í sólskjn- xð, sumarið og baráttuna fyrir frelsi hinna undirokuðu. Það er líf með þjöðinni í dag. Fyrir 38 árum var 1. mai hald- inn hátíðlegur í fyrsta skifti af verkalýðnum. Fylkingarnar stækka með hverju ári, og tannagnístur auð- valdsins 'heyri t ijósara og Jjósara. Stoðir auðvaldsskipulagsins Tiðá á grunni sínum. Alt það rotna og illa hlýtur að upprætast. Fúasárin Jrola ekki sólarbirtu sumarsins. Þau birtast opin ill fyrir augum vegfarandans. Eins og stéttarbræður okkar ú:ti í heimi fyfkjum v'ér, íslenzk- ir jafnaðarinenn, íslenzkir verka- tnenn, Tiði í dag. Hingað, irpp í norðrið og kuld- ann, hafa freJsishugsjónir jafnað- arstefnunnar náð. Frjóangar hennar hafa fest ræt- ur í hugum ísJerizkrar alþýðu. Heitum því i dag að starfa öt- ullega að mannréttindum jafnað- arstefnunnar. Heitum því að hjinda af herðum íslenzkrar alþýðu kúgunarfjötrum afturhaldsins. Leggjumst á stoðir auðvalds- skipúlagsins og Játum víxlarahiöli- ina hryuja ylir valdhafana. Fram, íslenzk alþýða! til nýrr- ar baráttu. a. Kosningarnar. Nú standa fyrir dyrurn aJme.nn- ar alþingiskosningar með tæki- færum til að skifta um þ'ngmenn. Dómsdagur Jxeirra kemur. Kjós- endurnir fá að nafniau til völdin i einn dag til að ráða skipun þingsins og J>ar með iandsstjórn- arinnár. Hvaða aðstöðu ha.fa jafn- aðarmenn til Jxess að beita sér vib kosningar þær, sem í h.önd fara? Hvaða gagn gætu þeir unn- ið ísienzkri alþýðu með harösnú- inni kosningabaráttu V íh'aldsflokkurinn og stjórn hans srtur enn við völdin. Aðalmerg- urinn úr þeim flokki eru stór- atvinnurekentl u rnir við sjóinn, sem leggja fram féiö til kosninga- baráttu flokksins og blaða Jxans og ráða því stefnunni, blindri eiginhagsmunastefnu fyrir Jxessar ráðandi stétlir. íhaldsflokkurinn hefir á allan hátt reynt að Jétta undir með stóratvinnurekendum í baráttu þeirra fyrir tilverunni og á þann 'hátt, að fjöldinn, alþýðan, er látinn bera byrðarnar. Af yfir- ráðastéttunum hefir verið létt sköttunr, t, d. tekjuskatti, en rík- issjöður hefir verið Játinn afla sér nýrra tekna og greiða skuld- ir strí(\sáranna með inargföldum nefsköttum á alþýðunni, tollaá- lögum á nauðsynjavörum hvers manns, Umbótakröfum alþýðunn- ar í tryggingarmálum, fátækra- nlálum og öðrum mannréttinda- málum, svo sem réttlátari kjör- dæmaskipun, heíir ekki verið sint né kröfum um að vernda líf og heilsu verkalýðsins, svo sem með friðun helgidaga og bannþ gegn næ; urvinnu við hafnarvinnu. Hins vegar hefir íhaldið reynt að lög- bjóoa ríkislögreglu til að ska-kka leikinn fyrir atvinnurekendur, er verkaiýðurinn neyðist til að berj- ast fyiir afkomu sinni með verk- föllum. Af Ihaldsflokknum er [>ess eins að vænta, se-m hann þegar heíir sýnt, og íslenzk alþýða 'get- ur nú vitað, að íhialdsstjórn er verst. „Framsóknar“-flokkurinn og flokksbrot frjálsiyndra manna haía rxunar verið i rninni hluta á þingi þessi árin, en hafa þó greinilega sýnt stefnu sína gagn- vart alþýðunni. 1 sumum málurn hafa þessir flokkar verið frekar velviljaðir málstað l>eirra, sem erfiða og J>unga eru hlaðnir, en í aðalmálunum, svo sem skattaá- Jögunum, ko.mingarréttaimálunum og kjördæmaskipuninni, . hafa Jxessir flokkar snúið bökum sam- an gegn verkalýðnum. Nú stendur málið svo, að beiti Alþýðuilokkúrinn sér af alefli og nái þeim þingsætum, sem hann getur náð með ötulli vinnu allra flokksmanna og flokkskvenna, þá er enginn vafi á því, að á nœsta pingi verður Innn stóra lóðið á vógarskálinni. Án aðstoður hans getur þá hvoniyur hinna tvegyja ac-.ljlokk i. Ihalds, uy „Framsókn- ar“, mýndað þinyrœðisstjcrn néma með því að cj mya samtm í einn jlokk. Annaðhvort gœti Al- þýpiijlokkiirinn þá h imiuv jram- 'ganfj inikilla ambótamála fyr.r ís- lenzka alþýðu, eou neytt hina tvo jiokkana til: að sýnu að fullnustu sameiginlega stefnu og lit og />á orðið i ini andófsjlokkurinn í iandinu. Hvort sem væri, er nijög mikils vlrði. Framgangur bráð- ustu umbótamá'a er nauðsynleg- ur, og þó væri engu síður æski- Legt. fyrir framtíðina að hreinsa hálfvelgjuna úr stjórnmálunum, svo að til væru að eins jafnaðar- menn annars vegar og ójafnaðar- menn hins vegar. Alþýðumenn og konur! Höíurn hugfast, að á næsta kjördegi er verið að berjast um þingvöldin fyrir 4 ára tímabit, og við jafnaðarmenn getum markað stefnu þess timabils með því að vinna að því, að jafnaðannaður komist á þing hvar sem hann er í boði. Á Alþýðuflokknum hvílir sú pólitiska skylda að umskapa þjóðfélagið og stjórnmáíalííið í landinu. Áhrif jafnaðarstefnunnar í framkvæmd eru kornin undir samstarfi allra ‘jafnaðarmanna, ó- sérMílinni vinnu að sigri jafnaðar- stefnunnar. íslenzkur verkalýður mun sýna við næstu kosningar jvöxt og matt sam aka sinna. Verk- lýðsfélög eru nú komin um land alt með um 5000 starfandi með- limum. Fyrsti maí er dagur alþýðusam- takanna. Minnumst í dag verks- ins fram undan í stjórnmálunum engu síður en í kaupmálunum. Héðinn Valdimirsson. Töiur, sem taia. Neðri deild alþingis hefir nú afgreitt fjár.lögin til efri deiidar. Gert er ráð fyrir, að tekjur rík- issjóðsins árið 1928 nemi samtals um IOV2 milljón króna. Um 21/-) milljón [>ar af er gert ráð fyrir að.ríkissjóður fái í tekj- ur af eignum sínum og fyrirtækj- um. Þá vántar enn um 8 milljónir króna. Af því á að jafna um 71/2 milljón eða að meðaltali 75 krón- u:m á nef hvert niður á lands- fóTldð sem sköttum og tollum. Hvernig skiftir ]>ingið þessum 71 ;■> milljónum niður á íbúa lands- ins? Augljóst er, að bæbi sann- girni og skynsemi mælir með þvi, að þeir greiði mest, sem mestra fríðinda njóta, ráða yfir miklum eignum og hafa ríflegar tekjur, en hinir að eins lítið, sem berjast í bökkum efnalega. Dómur þjóðarinnar um alþingi hilýtur að mestu að fara eftir |>ví, hversu Jxví ferst þessi niðurjöfnun, hvort það gætir þar vits og Téttlætis, eða hvort það beitir ein- stakar stéttir ójöfnuði og dregur fram. JiJut annara. Því svara tölurnar bezt. Skatt- .ar lagðir á arf, eignir og tekjur neina samtals 990 þúsund krón- um, segi og skrifa níu hundruð og níutíu þúsund krónum, eða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.