Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 3
1. imal. liði penna dag, sem er dagur I. KL 2. e. h. safnast páttakendur í kröfugöngunni saman í Bárunni. II. Kröfugangan. (Lúðrasveitin spilar.) III. Ræðuhöld á Austurvelli. KL 8. verður kvöldskemtun innan verklýðsfélaganna í Bárunni. Sk@mtiskrá: 1. Haraldur Guðmundsson talar (ræðunni verður víðvarpað). 2. Kuennakór Reykjavíkur syngur. 3. Óskar Guðnasön les upp sögu. 4. Reinh. Richter syngur nýjar gamanvísur. 5. Danz. (Einasta danztækifærið á sumrinu). l.-maí-merki verða seld á götunum. l.-maí-blað einnig selt á götunum í allan dag. Aðgöngumiðar að kvöldskemtuninni kosta kr. 2.00, og byrjar sala á peim kl. 4 e. h. í Bárunni í dag. Öll starfsemi kostar fé. Kaupið merkin! Kaupið blaðið! Öll eitt! Frasmkvæmdaet®fnd[leð Alpýðuflokks-menn og -konur! Fylkið hinna vinnandi stétta um allan heim. Hænufetið. Það var einhvem tima — ég man ekkert hve nær, og eftir jþví heíir pað verið áður en ég var farinn að veita slíkum atburðum eftixtekt —, að ]>aö var ejtthvert verkfall hér í bænum. Ég man nú heldur ekkert, hverjir verk- fallið gerðu, eða nein önnur nán- ari atvik að því. En pað tninnir mig fastlega, að svp færi um síð- ir, að allar samningatilraunir strönduðu í bili á fimm aurum, að mig minnir um klukkustund, sem verkamenn kröfðust og at- \ánnurekendur vildu ekki slaka til um. Það getur líka vel verið', að það ha'.i verið einhver önnur upp- hæð en fimm aurar, en eitthvað var það svipað, og það skiftir engu máli. Þá var það eitt sinn, að ég var staddur þar, sem tveir menn, er ég þekti báða, og var annar ihaldsmaður, en hinn al- þýðuflokksmaður, ræddu um mál- |ð í mesta bróðerni að vísu, en þó með fullu sundurþykki. „Það er mér alveg óskiljanlegt," sagði ihaldsmaðurinn, „að þið skuluð hafa kjark í ykkur til pð hata af ykkar eigin fólki dag- kaup í marga daga, þar til yfir iýkur, og stöðva framleiðsluna um jafn’angan tíma til stórhnekk- is fyrir heildina alt út úr vesölum fimm aurum.“ Það var auðheyrt, að honum fanst eins og svo mörg- um, sem ekki hugsa langt, að hér væru menn að togast á Um einn einstakan fimmsyring, einn pening; og honum fanst það hlá- legt, sem, von var. „Það er satt, sem þú segir, að fimm aurar eru eklu mikið fé,“ sagði jafna öarmaöui inn, „ekki einu sinni urn klukkustund tíu tíma á dag, þó að margir menn fengju. En ef ekkert bæri á milli nema þessir fimm aurar, myndi óefað fljótt draga til sátta. En firnm aura.nir eru hnnað en þér sýnist, annað og msira en fimm ko;.ar. kildngar. Þú þekkir þjóð- söguna um, að þ gar daginn fer að iengja eftir vetrar ólstöður, þá lengi hann hvera sólarhring um eitt hænuíet, unz hann er lengst- ur. Fimrn auratnir em eins og hænu e ið. Verkamannasíé tin hef- ir hingað til ve ið í skug. alangri skammc’egisnót.inni. Daglnn er að eins íarið að lengja um eitt hænu- fet hv rn sólarnring, sem liður. Þau eru mörg hænufeiin áður en sumrar — margir íimmaurarnir —, en þegar þau öli eru stigin og dagur lengitur, lækkar ekki sól úr því. Fimmau'arnir skiíta því miklu máli, þð iít.ls virði séu.“ Mér datt í hug setningin úr ritningunni: „Sól, stattu kyr { Gi- beon og þú tungl í Ajalonsdal." _ En það eru stundum fleiri, sem misskil a fimmeyringinn, en í- haldsmenn. Ég hlustaði einu sinni ó tvo Alþýðuflokksmenn vera að tala um einhvira aura, sem verka- mönnum og afvinnurekendum bar á milli út af. Þá var lika verk- fall. Og þeir voru báðir fullir af sigurvissu, og þeir útmáluðu það hvor fyrir öðrum, að nú væri alt goít, ef aurarnir fengjust. Það var endimarkið fyrir þeim að því, er virtist; þá væri alt fengið. Þeir möttu aurana of hátt; þeir fundu ekki, að þeir voru hænufet, sem varð að stíga og margstíga og stíga svo ótal sinnum enn áður en . síðasta hænufetið yrði stigið, og alt yrði gott. Þetta er ógnar-skiljanlegt. Það þarf hugarþrek til að berjast og bíða ósigur og verða þó .að berj- ast áfram. En það þarf enn meira hugarþrek til að berjast og sigra og þurfa þó að berjast eftir sem áður og mega aldrei hvílast og vita ekkert, hvort menn lifi Jrað að sjá endariegan árangur af við- ('eiíninni. Það er von, að mönnum verði að setjast eííir einn siguririn, eitt hænufe ið, og lá á þar, sem alt sé gott og blesrað. En þetta mcga menn ekki gera. Afram ska ! A þ ð n verður að mjaka sér áfram óaHáíanlega sem einn samfeldur f.aumur, og alt byggist á, að einstaklingurinn þreytfet ekld og láti ékki bugast. Fyrst, þegar endimarkinu er náð, réttmætii skiftingu arðs, auðs og rétti allia tii v nnu og lífs, sem er unandi við, þá má hvilast. En er þá friðminn einskis virði og verður hann of dýru verði keyptur? Friður er hið æðsta hnoss, en ofborga má hann sem annað. Hann er ekki þess virði, að þúmndir og mi’Ijónir manna gefi -sig í ánauð, til að hann haldist. Bardagí fyrir rétt- um málstað ber í sér sigurvon og friðarvissu, og því er hann heilagur. En því þarf að stíga öll hænu- fetin? Því má ekki taka alt í einu stökld? Svar við því er þessi saga. Einu sinni, þegar ég var strák- ur, kom ég að Reykjavíkurlæk við ósinn með öðrum dreng, og ætluðum við yfir um. Hann var að ögra 'mér til að stokkva læk- inn og kal.'aði m'g ragan, af< því að ég vildi stikla hann á steinum. Ég komst h.iu og höldnu yfir um, en hann stökk og datt í lækinn. Það má með litlu afli vinna stærra verk, ef því er skift í marga staði, heldur en sé unnið að því óskiftu. Ef alþýðan stígur einhuga og sam'aka hænufetin frá l.-maí-degi til annars l.-maí-dags og svo koll af kolli, þá vinst verk'ð um síð- ir, og ef við sjáum ekki árang- urinn, þá sjá hann efti komend- umir, því að íramtíöin ber sig- urinn í skauti sér. Giiðbr. J'nsscn. (Brot úr sögu.) Ég sit við gluggann inni t litlu herbergi uppi undir þaki á stóru húsi. Hinum megin guæfir húearöðin við him n, en gatan liggur þröng og þráðhein fyrir neðan m'g. Það er 1. maí í dag. 1. maí —. M er velurinn að hverfa heima á gamla Fróni, og blómin ! brekkunum í óða önn að skrýðast sumarskrúðanum. Þá koma farfuglarnir fijúgandi handan yfir haíið frá sólarlöndun- um, heirn, heim tjl Islands hlíða. Þá birtir yfix. 1. maí. — Ég stend Upp og hal’a mér fram á borðið. Það var þó einhver til- breyting í þvi að liggja þama, styðja hend undir kinn og stara á kolsvartan húsavegginn hinum megin við götuna. Sjaldan leika sólargeislamir gleði'eiki sína á gluggum fá- tækrahverfanna, og svo var um þessa glugga. Það var ekkert fagurt að sjá á þessum vegg, — ekkert, er gæti Iyft huganum upp úr dægurönn- um og dutlungum lifsius, heldur þvert á móti. Þegar ég horfði á þenran vegg, svar an og illúðlegan, þá fanst mér ég sjálíur verða þ :s d sami veggur, og við horíðumsf í au; u. Það var sérstaklega einn giug i á þassum óendanlega húsavegg, sem dró athygli mína að sér. Hann stóð oftast opinn á dag- inn. Gluggatja'dið óhreint og ri ið blakti fyrir vindirum, og mér fanst stundum eins og þ.ta gluggat a.d væri fáni fátækra- hverii.ins. Fátækrahverii —. Það er þar, sem verkalýðurinn býr. Það er þar, sam þeir eiga hæ'i, sem þr.e'a í dauni lum verk- smiðjum frá sólaruppkomu tíl sólarlags. Það er þar, sem þau fæðast, bðmin, til þess eins að þræ'a og deyja — í fátækt —■ í fátækrahverfi —. I í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.