Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 2
2 1. MAÍ líö'ega einum áttunda hluta aí sköttum og tollum. Petta er sá Wuti skattanna, sem eínamönnun- am og þeim, sem hálaunaðir exu, er sérstaklega ætlaö að bera. Tit sainanburöar skal pess get- íð, að kaffi- og sykur-tollurinn einn saman er áætlaður 10 pús. krónum hærri eða rétt 1 milljón króna. Hatm á að fást meö pvi aÖ taka 75 aura af hverju tvípundi af óbrendu kaffi eða kaffíbæti, 1 kr. af hverju tvípundi af brendu kaffi og 19 aura af hverju tvípundi af sykri. Álagningu kaupmanna á tollinn er óhætt áð gera minst 20—25°/o, og greiða þá landsmenn samtals í toll og innheimtulaun 1200—1250 þúsund krónur, þó að gert sé ráð fyrir, að liðurinn fari ekki fram út áætlun, sem víst má telja. VörutoUur og verðtollur eru tii samans áætlaÖir 1850 þ<úsund kr. og tóbakstollurinn 800 þús. kr. Að álagningu kaupmanna með teldrt nema tollar þessir minst um 31-/2 milljón. Kaffi- og sykur tollur, verð- og vöru-tollur og tóbakstollurinn nema þannig einir saman um fer- faldri þcirri upphæð, sem lögð er á allan arð og eignir lands- manna til samans. Sé álagning kaupmanna á tollinn talin með, verður upphæðin næstum fimm- falt hærri en sérskattur efna- mannanna. Eru þá ótaldÍT allir aörir tol'ar. ToIIamir lenda aðallega á þeim, sem alt þurla að kaupa að og flesta hafa fram að færa, það er að seg/a .fátækasta fólkinu, verkalýðnum. Þessar tölur tala. Þær segja okkur, að sköt/unum er ekki jaínað niður af réttlæti og sann- gimi; þeir eru ekki lagðir á eftir gjaldþo'i xhanna og ástæðum, íieldur í öíugu hlutfalli við þetta hvort tveggjlí. Þeir eru aðallega lagðir á þá, sem við Iökust lífs- kjör búa og berjast við skort og örbirgð frá vöggu til grarar. Þeir eru hegning á þá, sem eiga mörg börn, vilja fæða þau sæmi'ega og klæða og reyna að koma upp skýli ylir sig og sína. Geii þ2ii feigi staðið i ski um, vería sveita- og bæja-stjómir að leggja þ im fé til að greiða to’.lana, og eru þeir þá um Lið settir á bekk með íábjánum og g'æpamönnum. Tölurnar reg'a okkur fleira. Þær segja okkur líka, að þingið þorir ekl-.i að láta knclsfólkið viía, hve freklega það er skattlagt. Fjöldi manna gerir sér enga grein fyrir því, að í hvert skiíti, sem það kaupir matarbita, flík, fær sér kafíi.o; a eða tóbaksögn eða greioir Miaiegu, þá er það um leið að greila skatt til ríkissjóðs óg að auki 20—300/0 ákgningu á hann. í skjó i þes a athugaleysis Og fávi ku fólks skákar þing ð, þegar það bætir tolli á toll ofan. Hvað myndi sagt um bæjar- stjóm Reyk avikur, ef hún í stað þess að jaina niður 1200 þúsund krónum „eftire fnum og ástæðum" p.lt í einu tæld upp þá fjármála- speki að leggja þessa upphæð á vörurnar, sem til bæjarins flytj- ast og fólkið kaupir, og léti síð- an greiða kaupmönnum í viðbót 25—30% fyrir að innheimta gjaldið? Manni verður að spyrja: Hvaða vit er í þessari skattaniðurjöfn- un þingsins? Hvaða vit er í því að leggja hærri skatt á fátækan verkamanu með stóra fjölskyldu heldur en efnaðan einhleyping? Hvaða vit er í því að hlífa auð- mcnnum en íþyngja íátæklingum? Jú, það er vit í þessu. Það er íhaldsvit. Því m ira af skatta- byrðinni«sem lagt er á alþýðu, þess minna þurla „hinir efnuðu borgarar" að borga, en þeir eru máttarstólpar íhaldsins, — stjórn þess þeirra framkvæmdastjóin. Þvi er sem er. En það er ekkert vit í því fyrir íslenzka alþýðu, íslenzkt verka- fólk, að þo'a siíka ósvinnu mót- mælalaust. Það er ekkert vit í þvi fyrir hana að stuðla að því með atkvæðum sínum eða sinnuleysi, að slíkum mönnum verði fa'ið að setja landsfólkinu lög og jafna á það sköttum framvegis. 1 dag á alþýðan að mótmæla ásælni og sérhlífni auðvalds og íhalds. Við næstu kosningar á hún að sýna, að hún muni og meti rétt gerðir þ: irra. H. G. Hvers ber að krefjast? 1 dag ber verka'ýðurinn fram kröíur sínar. Hvers krefst hann? Ekki gjaa né meðaumkunar, heldur réttlætis. Islen kur verkalýður kreíst þess að fá að vinna. Hann krefst þess að íá að skapa og auka verðmæti. Hann vill auka þjóðarauðinn. En um leið krefst hann þess, að verð mæ in, sem hann vinnur úr skauti jarðarinnar og djúpi hafsins, verði ekkl bráð íá inna fésjúkra manna. Hann krefst þess, að fá arðinn af vinnu sinni. Hann krefst þess að fá að li a. Verkalýðu inn skapar verðmæti fyrir þ óðarbúið. Hann krefst og xess, að taka þátt í stjóm þjóð- ar ú ins. Þe. s vegna ge ir h .nn kröíur um rýmkun lto .ningarétt- ar og réítiá ara kjörskipu ag. Verkalýðu.inn leggur líf sitt, limi og heilbrigði i hættu í bar- I áttunni við það að skapa verð- mæti. Hann leggur a't í hættu til þess að auka auð annara. Þess vegna krefst hann öryggis og betri aðbúnaðar. Hann kxafst þess að fá aö njóta nauðsynlegrar hvíltíar og svefns. Hann krefst þess, að komið sé á öflugum sjúkra- og sly: a tryggingum. Hann kreíst þess, að líf og hoilsa hans sé virt, Verka’ýðu.inn eldlst trm aldur fram við látlaust starf sitt að skapa verðmæti. Þess vegna krefst hann þess að íá að njóta réttlátrar aðstoðar í ellinni. Hann krefst fullkominna ellitrygg.'nga. Hann krefst þess að fá að njóta óskertra mannréttinda, þótt höndin sé lé- magna af eilífu erliði og fætumir iúnir af þrotlausri þrælkun. Hann ' krefst þess að fá að lifa, einnig í ellinni. Verðmæti vinnu, látlausrar vinnu verkalýð„ins, ver'ður til þess að hægt er að reisa sköla og launa kennara. Þannig vinnur verkalýðurinn að viðgangi skóla | og mentunar. Þess vegna krefst verkalýðurinn þess að fá að verða aðnjótandi skóla og ment- unar. Hann krefst aukinnar ment- unar sér ti! handa og skóla án skólagjalda. Hann krefst ekki ein- göngu alþýðumentunar. Hann krefst alþjóðarmentunar. Verkalýðurinn krefst ekkigjafa né meðaumkunar, heldur réttlæt- is. Hann krefst réttlæiis og aft- ur réttlætis. Hann krefst skipu- lags jalnaðarstefnunnar. St I Sf. Fleiri óleyst vandamál biða nú lausnar fyrir dyrum íslenzku þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr. íslenzka þjóðin er i mikilli hættu stödd. Fámennri i stóru, náttúru- auðugu landi, fátækri að menn- ingu, en þyrstri x lílslns gæði, er þjóð vorri mikil hætta búin, ef hún vaknar eigi bráðlega til skilnings um, í hverja farvrgi henni sé heillavænlegast að veita rás þjóðlífsins á ko'mandi árum. Á síðustu 20 árum h,efir a!t at- vinnu- og fjármáía-líf vort ger- breyzt og það með svo skjótri ■ svipan, að við sjálft lá, að milcil óhöpp yrðu að, en þau urðu raun- ar nokkur. Yfir oss dundi stór- iðnaður eins og togaraútgerðin, áður en þjóðin var búin að átta sig á, hverjar afleið ngar þessi mikJa brey'ing á atv'nnuh/'giim vorum hefði fyiir þjóðarbúskap- inii. Ytri athafnir vorar haía vaxið hraðar þekkingu vor;i, og það.er því varla jafnmikið undrunarefni og það hefir oft virzt í fljótu bragði, hve fjármá am: nnum vor- um ög landsstjórn hafa orðið tíð vet ingatökin, t. d. um g ngismál- ið og bankamá’in. Þekk ngar kort- urinn var hðiuðmciuið. Eáljiga- leikur við stundargróðavonir heíir mjög vilt sýn framtaksmcnnum vorum um fraintíðarheil! þjóðar- heildarinnar. Áhugini fyrir jafn- brennandi mái og húibigður innlendur iðnaður er orðinn fyiir þjóðina helir hingáð íil numið staðar (í flestum tilfelium) við ó- ví.indalegt eða í bezta lagi hálí- ví inda'egt iðnaðarkák í skjóli verndartok'a. Blind trú auöborgar- anna á fimmtíu ára gamlar, úr- ejlar samkcppni hugmynciir heíir orðið til þess að kæla í fæðingu heiLbrigðar tilraunir til að skrpti- leggja verzlun vora. Skipulagning á sjlu afurðavorra hefirhvað eftir annað mistekist vegna þessarar sömu firru, sem hér stjórnar hugum manna, og af þrekleysi. Stjómmálalíf vort er á margan hátt óheilbrigt. Ranglát kosninga- lög og kjördæmaskipun, hvort tveggja svo úrelt, að slíks finn- ast hvergi dæmi í siðuðum ná- grannalöndum, hamlar heilbrigðri stjómmáLaþátttöku alþýðunnar á lýðfrjálsum gmndvelli. Þetta smá- deyfir trúna hjá alþýðunni á þing- ræðilega lausn vandamálanna. Þeir stjórnmálaflokkar, sem nú ráða i 'andinu, eru í stóxum drátt- um sammála um ágæti nú verandi ásigkomulags stjómmálanna. Or þvi, sem aiþýða manna sér þörf á aö bæta, verður því hennar eig- in flokkur að bæta. Það, sem liggur þá fyrir Alþýðuflokknum að ieysa úr á næstunni, er: 1. Afnám alira hafta á stjóm- málaþátttöku alþýðunianna. 2. Aflétting hinna óhóflegu tollaálaga, einkum á fátækara fólkið. 3. Mentun alþýðu. Alþýðuílokk- urinn standi sexn forvörður g:gn íhaldsöflum þeim, sem standa á móti nægilegri, heiibrigðri, and- legri og líkamlegri rnentun allra landsbúa, og fylgi fast eftir end- urbótum, eins og t. d. finnast í nýju samskólalögunum. 4. Vísindamentun. Krafa sé gcrð um tafarlausa stofnun háskóla- deilda í helztu greinum náttúru- visinda og fé ekki sparað til rannsókna hér á landi og styrk- veitinga mörgum vísindamanna- efnum til náttúruvísinda- (og verklegs) náms við beztu, erlcnd- ar menta"to,'nanir og verksmiðjur. Sé liJð á þetta sem eiít mesía sjálfstæðismál vort. 5. Flokkurinn beiti sér sterklega fyrir hælilegri virkjun orku'inda vorra til nota innlendum iðnaðí (vemdartollalausum) og rannsókn og framkvæmd þjóðnýtingar á verzlun og framleiðslu. 6. Krefjist tafarláust réttar til meira o, ínbers eftirlits af liálfu alþýðu um íjármáiastjórn stærstu opinber.a fy.iríæka og annara stærstu atvinnuíyiirtaekja. Það er vitanlega jafnan hluf- verk AlþýðuIIokksins að b rja:;t af fremsta megni fyxir sem hæstu og hagkvæmustu kaupgjaldi og vinnukjörum á hverjum tí ra, en; þáittaka aiþýðu í síjórnmá.um. má ekki n itt do na, heldur skerp- ast við þá baráttu. Þess v gna er 'það, að pólitíska hliðin á verkalýðsla át.unni skipar engu minna rú;n I hugurn allra verka-' manna urn allan heim, er þeir fy kja sér samin ti! frarxxsóknar 1. maí. Slgurður J nasson. Alltýðnmenn, karlin> trg konnri SaSssist santaaa £ Báruuisi kL 2 í <ðag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.