Alþýðublaðið - 22.09.1938, Side 1

Alþýðublaðið - 22.09.1938, Side 1
Allýðnflokksfélags fundur anuað kvðld í Iðnð. EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 22. SEPT. 1938 219. TOLUBLAÐ Saltsíldsiraflun kemlHH npp í 332 pús. tiinif —o— Sjit eu|i svartnr af sild fyrir Noriarlandi. —O—■ SJÓR er ennþá svartur a£ síld fyrir Norðurlandi og voru saltaðar um 1000 tunnur á Siglufirði í gær. Sumt veiddist í snurpinót og sumt í reknet'. Tvö af þeim þremur snurpinótaskipum, sem eru fyrir norðan, komu inn í gær. Voru af öðru saltaðar 130 tunnur, en veiðin af hinu skip- inu fór í bræðslu. Undanfarna viku hefir verið nóg síld á mið- unum og veður hagstætt, en í morgun er austan kaldi yfir rniðunum og töluverður sjór. Á öllu landinu er nú búið að salta 332 tunnur, þar af hafa 246 þúsund tunnur verið salt- aðar á Siglufirði. Flutningaskipið Bisp er ný- farið frá Siglufirði með 4000 tunnur af matjessíld til Pól- lands og Hekla er að lesta á Siglufirði 4000 tunnur af mat- jessíld fyrir Pólandsmarkað. Lamb skotið 1 Vatnagðrðnm. IFYRRADAG rétt fyrir þádegi fannst fótbrotið lamb inni í Vatnagörðum. Var því slátrað og kom þá í ljós, að það hafði verið skotið með riffli í fótinn. Lögreglunni var ekki gert að- vart um þetta fyr en síðdegis í gær. Var þá þegar hafin rann- sókn í málinu, en skyttan hefir ekki fundist. Vinstri afturfótur lambsins \'ar brotinn, en kúlan hafði fyrst farið 1 gegn um hægri lærvöðvann. Enginn hefir heyrt skothvelli á þessurn slóðum og er jafnvel búizt við, að skotið hafi komið utan af sjó. Kemur Hitler með nýjar krðt á fundlaam i Oodesbern í •>*"’ Pólverjar og Ungverjar heimta nú einnig aðskilnað pólska og ungverska minnihlutans við Tékkóslóvakiu og þýzku blöðin telja samkomulag Breta og Frakka úrelt. Tékkneska stjérnin sagði af sér í morgnn Dr.EÍMrNnksflaard gefur Mskðlauuin 10 itsiud krónur. HÁSKÓLI ÍSLANDS hefir fengið 10 þúsund króna gjöf frá dr. Ejnar Munksgaard bókaútgefanda x Kaupmanna- höfn og verður stofnaður sjóð- ur við háskólann, sem ber nafn gefandans. Verður fé þessu varið í þágu íslenzkra fræða, til þess að gefa út forn-íslenzk rit og til þess að styrkja íslenzka fræðimenn fjárhagslega, til þess að starfa að bókmenntalegum, sagnfræði- legum og málfræðilegum rann- sóknum í dönskum sÖfnum. Prófessorar við heimspeki- deild háskólans eiga að ráðstafa sjóðnum. LONDON kl. 11 í morgun. FÚ. C ÍÐUSTU FREGNIR frá ^ Prag herma, að stjórn Tékkóslóvakíu hafi sagt af sér. Tilkynnti borgarstjórinn í Prag þetta með hátölurum víðsvegar um horgina. Það er ekki búizt við, að dr. Hodza myndi nýtt ráðu- neyti. í gærkveldi var það til- kynnt í útvarpinu í Prag, að stjórn Tékkóslóvak- íu hefði fallist á hrezk- frönsku tillögurnar, eftir að mjög hefði verið að henni lagt, og svo mikið, að þess væru engin dæmi í sögunni áður, því að áróður Bret- lands og Frakklands í þessu máli hefði nálgast bein fyrir- mæli, eins og ófrjálsum þjóð- um einum væri hoðið upp á. í tilkynningunni segir enn- fremur: „En vér erum ekki ófrjáls þjóð, vér höfum fórnað oss fyrir friðinn í líkingu við það, er Kristur fórnaði sér fyrir mannkynið. Vér gerum enga tilraun til að vísa sökinni þang- að, sem hún á heima, vér eftir- látum það dómi sögunnar. Vér stöndum aleinir uppi, en vér munum halda áfram að standa saman og vera Tékkar. Nú byrjar nýtt og erfitt líf fyrir oss.“ Orðalag þess boðskapar, sem frönsku og brezku stjórnunum var sendur, hefir ekki verið birt, en það er sagt að honum ljúki með áskorun til Bretlands og Frakklands um það, að koma Tékkóslóvakíu til hjálpar, ef á hana yrði ráðist. í einni frétt segir, að stjórnir Bretlands og Frakklands hafi þegar verið búnar að tjá stjórn Tékkóslóvakíu, að þær gætu ekki veitt aðstoð og af þeim or- sökum hafi stjórn Tékkóslóva- kíu að lokum fallist á tillög- urnar. Fjölmennir mótmælafundir og kröfugongur voru haldnar í Prag í gærkveldi til. þess að andmæla þeirri stefnu stórveld- anna að bregðast Tékkóslóva- kíu. Varð að gera sérstakar ráð- stafanir til þess að verja sendi- sveitarbústaði Bretlands, Frakk lands og Þýzkalands og hótelið, þar sem Runciman lávarður dvelst. Heyrðist mannfjöldinn kalla: „Niður með Frakkland og Bretland!11 og önnur óvin- samleg ummæli, en annars fóru kröfugöngur þessar friðsamlega fram. Gkunberlaln til 16 í morgun. kl. LONDON í gærkveldi. FÚ. Chamberlain leggur af stað frá Hestonflugstöðinni áleiðis til Godesberg kl. 10 í fyrramál- ið, og verða fjórir menn í fylgd með honum, meðal þeirra eru Sir Horace Wilson og William Strang. Sir Neville Henderson leggur af stað frá Berlín í dag áleiðis til Godesberg. Chamberlain mun verða kominn til Köln kl. 12 á morgun og mun því verða kominn til Godesberg í tæka tíð, en fundur hans og Hitlers hefst þar kl. 3 e. h. Frá Þýzkalandi berazt fregn- ir um mikinn vígbúnað til þess að taka sem virðulegast og hlý- legast á móti Chamberlain. Al- mennur frídagur verður í God- esberg og göturnar skreyttar. Fólki hefir verið sagt að raða sér meðfram vegunum til hall- arinnar, þar sem viðræðurnar fara fram, og hylla Chamber- lain innilega. Nýjar krðfnr og hót- anlr í þýzku blððunum. --------- .9Pai verða emgar málamaiðlaaiir gerðar I dag £ Godesberg44! —1 V LONDON í morgun. FÚ. 1KÝZKU blöðin taka nú *“■ þá afstöðu, að fransk- brezku tillögurnar séu nú orðnar algerlega úreltar, því að nýtt ástand hafi skapast vegna afstöðu Póllands og Ungverjalands. Eitt blaðið kemst svo að orði, að það, sem fyrir nokkr- um dögum virtist alt of mik- ið, sé nú alt of lítið og hér komi ekki framar til greina nein hálf-káks-lausn! Annað blað segir: Það verða engar málamiðlanir gerðar í dag x Codesherg. þvert á móti verða gerðar þar ráðstafanir miklu stór- Frh. á 4. síðu. Dr. Milan Hodza forsætisráðherra Tékkóslóvakíu (til hægri), sem nú hefir sagt af sér, og Lord Runeiman. Myndin er tekin í Hradschin í Prag fyrir fáumvikum síðan. ei aoást Qegn brezks stjérninni —..— ....— Auk verkalýðs s amtakanna og Alþýðuflokksins ráðast Chur- chill og Eden nú opinberlega á ihaldsstjórnina. LONDON í moilgiuin. FÚ. Mr. WINSTON CHURCHILL hiefir riáðiat mjög á brezk-frönsku tiilögurnar, sömuteiðis ANTHON Y EDEN og SINCLAIR, Leiiðitogi frjálslynda flokksins. Þegiar CHURCHILL kom frá Paris, látti hann viðtai við biaða- nnenm oig sagð-i, að tillögiu'mar væriu1 ekfcert lannað en fuílkomin úppgjöf íýriir hótuniuxn nazista. Þær nnundiu ekki vierða tiil að: tryggja friðinn, en aj'ðeins aukaj ó veikleika, ósamheidni og niður- lægíngu Bretiiandsi og Frakkiahds. Hann sagði að stríðsxmdirbún- ingur Þjóðverja væri nú rekinn af ennþá meira kappi en nokkru sinni áður, og loks krafðist hann þess, að þingið væri kall- að saman þegar í stað. Anthony EDEN flutti ræðu í gærkveldi og var henni út- varpað til Bandaríkjanna. Hann sagði, að ef ætti að ná friðsam- legri lausn, þá mætti hún ekki kosta það, að sjálfum lífs-hags- munum Bretlands væri fórnað. Slík lausn getur aldrei orðið varanleg. Brezka þjóðin er mjög áhyggjufull um þessar mundir. Hún veit að það verður að taka í taumana og óttast að það verði gert um seinan. Archibald SINCLAIR flutti eina ræðu, og sagði að það væri gífurlegur ábyrgðarhluti aC kalla ekki saman þingið. Enn frernur að það væri í flaustri og niðurlægingu, sem Chamber- lain hefð tekið þá ákvörðun að ganga að öllum kröfum Hitlers. FRAMKV ÆMD ARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA hefir gefið út opinberan boð- skap, þar sem það segir, að hinn aldagamli hróðxir Englands fyr- ir lýðstjórn og réttvísi hafi ver- ið svívirtur með framkomu Chamberlains, og þessi smán gefur okkur ekki friðinn, en hún gefur Hitler nýjan sigur og betri aðstöðu til þess að undir- búa hina óhjákvæmilegu styrj- öld. Boðskapnum lýkur með Frh. á 4. síðu. Sovétríkín verja Tékkóslóvakin seglrÞjéðvíliiHH! Við stðndnm aleiiir nppi segir stjérnln I Prag. AÐ hiefir eins og vjö imátti búast fariö mjög í taugarn- ar á ÞjóiBviljawum, að Alþýöu- blaöi® skyldi; fyrif tveimimr dög- lum vekja eftí'rtiekt á þeiTri ein- keninilega þöga, sem veríð hefir U'ndanfia'riuair vikuir um afstöðu Sovét-Rússlajiidís, ef ttl ófriðiar kæntí út af Tékkóstóvakiu. Sovét-RússLaard var eims og Frakktend samningsbundið viö Tékkóslóvatóu uan að koma heinni tíl hjálpar, ief á hawa yriði náði&t. Og því hefrr áðiur fyrr, mejðan hættan á slíkri árás virtfet ekki yfirvofandi, verið háldiið svo oft , á 'lofti af utanrikisináLafulltrúuni sovéts t jóman'unar og kommúniist- u:m úti um: allan heim, hvílík vernd Tékkóslóvaikílu: vær;i í Varn- arsamningnum við Sovét-Rúss- land, að það er virkiiega engim fwrða, þótt mönnum þyki það einkennllegt, að sovétstjómin skiuili alt í einiu steinþagna og hvergi korna nætii, þegiair stríðs- hættan er orðin að yörvofatndi veruLeika og Tékkösióvakía þaíf á hjálp hennar að halda. AlþýðMblaðið varpaði þeiirri sþumingu fram i sasmibtínidi viö þessa einkonniliogu þögin sovét- stjórðinaxinnar og hiua óvæntu og skyndilegu uppgjöf EngLainids og Frakltlands fyrir fcröfum Hitlers, hvort emhver afi hefði ef til vill á kíðustu stiundu komið upp urn afstöðu Sovét-Rússlaindis, ef tíl ó- friðar kæmi. „Það er* að sjálf- sögðu ómögulegt að segja neitt lum það með' vissu iað svo komnu,“ bætti Alþýðublaðið við, ,jen það: er erfitt að verjaist þeirri hugsun." En nú, þegur Tékkó'slóvaikía hefjr orðið að gefasit lupp vegna Iness, að hún stendur alep uppi, eiins og lýst vair yffr i útv'airpinu i Prci|g í gærkveldi, rýfur Sovéf- Rúissland alt í einu þögniua: og lætur utanrikisrá&heirjTa sinin., Lit- vlnov, lýsa þvi yfiir í Genf, að það hafi svo sem verið reiðulbúiið að komia Tékikóslóvakíu tíl hjálp- wr, og hiarani það, að fairiið hafí. ver- ið út á braut undainlátssemimna r með óútreikn.antegum en ógux- legum afleiðinjgum. Og Þjöðvilj- anum þykir þetta .svo rnikill fengiur, að hann birtir þessa yfiir- lýsiqgu Litvinovs i (mlorgun. undir rrvonki meiirai né mánna epi ijögm dálka fyrirsögn, svohljóðaindi: „Sovétríkin verja Tékkóslóvakíu“! Og til þess að ekki sikuli vakna neinn grunur hjá tesendunum, að þessi „vöm“ kontí of'iseámt, isting- ur kommúnistablaðið þeirri laðial- frétt da,gsins í gær undir sfól, að tékknesfca stjómin hafi þegar neyðst tíl þess að falliafst á nauð- ungarsanminga Hitlers og Chaim- berlains. „Sovétríkin verja Tókkósióva- kíu,“ segir Þjóðviljiinn. Jú; það er lagleg vöm í yfdrlýsiingum og digurmælum Litvinovsi, þegár ait er um garð gengið! Ríldssldp. Esja var á Afcuhe^ri i Mti- .1 ''v..

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.