Alþýðublaðið - 07.11.1938, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUR
MÁNUDAGINN 7. NÓV, 1938
259. TOLUBLAÐ
DDihluta i Dags-
ema með tiistyrk (haldsins
Aðeíns með fullum liðstyrk pess og með því að
beita nazistaofbeldi tókst þeim að ná meirihluta
MÞ^ðnVlokksmanna svififlr at-
kvæðisrétti með rangindnm og sviknm.
M EÐ nazistiskum ofbeldisaðferðum og svikum, sem ekki
hafa áður þekst í neinum félagsskap hér á landi, og
öllum þeim stuðningi, sem íhaldið gat þeim í té látið, tókst
kommÚRÍsíum að ná meirihluta greiddra atkvæða við alls-
herjaratkvæðagreiðsluna í Dagshrún.
En kommúnistar hafa samt enga ástæðu til að hrósa
sigri, því þó að 150 félagsmenn, að langmestu leyti Alþýðu-
flokksmenn, væru strikaðir út af kjörskrá, og á annað
hundrað nýir menn væru teknir inn í félagið rétt fyrir at-
kvæðagreiðsluna, hún látin fa^a fram fyrirvaralaust og
ekki standa nema tæpa tvo daga, sýnir þó niðurstaðan, að
Alþýðuflokksmenn eru eftir sem áður stærsti flokkurinn í
Dagshrún, og það getur ekki orðið nema fyrir náð íhalds-
ins, að kommúnistar fari með völdin í félaginu eftir stjórn-
arkosningu í vetur.
Allsher j aratkvæSagreiSsl-
unni í Dagsbrún var slitiS í
gærkveldi kl- 9 og atkvæSi tal-
in strax á eftir. Alls greiddu
atkvæSi 1248. og skiptust þau
þannig, aS um lagabreytingarn-
ar sögSu 735 já en 476 nei; auSir
voru 19 seSlar og ógildir 17.
ViS spurningunni um atvinnu-
bótavinnu sögSu 902 já. en 285
nei; auSir voru 32 seSlar og ó-
gildir 28.
SamanburSur á þessum at-
kvæSatölum er einkar lærdóms-
ríkur- ViS lagabreytingunum
segja 259 fleiri já, en nei. ViS
spurningunni um atvinnubóta-
vinnuna segja hinsvegar 285 nei
og mun láta nærri aS þessar töl-
ur sýni þaS atkvæSamagn, sem
íhaldiS hefir lánaS kommúnist-
um viS þessa atkyæSagreiSslu.
Kemur þá í Ijós aS fylgi komm-
únista í félaginu nemur ekki
meiru en í mesta lagi um 450
manns. og aS AlþýSuflokkurinn
er eftir sem áSur stærsti flokk-
urinn í Dagsbrún, enda þótt
hann yrSi nú í minnihluta fyrir
samfylkingu íhaldsmanna og
kommúnista og vegna þess ó-
heyrilega gerræSis, sem var haft
í frammi viS atkvæSagreiSsl-
una.
Þessi úrsliit muwu beWur ekki
ha'fa komiö Emönnum á óvart eims
og alt var í pottinn búiö. At-
kvæöug'reiiöisiau var háfin ailger-
lega fyrirvarialiaUist á föstuidagsi-
Ikvöidi& í þieiim tilgangi að kioma
öhiuiro þorria félagBroannia á óvart,
en kiomm-úniistiaimieirihlutinin í
stjóm féliagsinis hafði hins vegar
íinndirbúfð hajna af sinini hálfu í
kyrpiey mieð pvi aið strilka eftir
því siem næst verðiur koimitet urn
150 fél'agsroenn út :af kjörskrá iog
taka yfir 100 nýja inn í stiaiðiinn.
Sjálf kjörsk'ráiin, sem var sforifuð
af einiuim kiosningaisimaiia Komm-
únisfaflokksins, var ekki einu
siinni lögð fraim, þannig aö' fé-
laigisimemn gætu fengið að athuga
hæina. Þvtert á móti var farið mieö
hnainift öins iog lieyniplagg og hún
geymd í vörzlu hinna dyggu
þjóna í Olíuverzluninni, Þor-
steins Péturssonar og Guð-
mundar Ó. Guðmundssonar
næturnar tvær milli þess, sem
kosið var. Það var ekki einu
sinni svo vel, að minnihluti
Dagsbrúnarstjórnarinnar fengi
tækifæri til þess að athuga
hvernig kjörskráin væri úr
garði gerð- Hún var aðeins til
málamynda lögð fram á stjórn-
arfundi daginn áður en at-
kvæðagreiðslan hófst, og síðan
af kommúnistunum í stjórninni
tekin með út í bæ.
Með öllúm þessum loddara-
leik tókst kommúnistum að
falsa allsherjaratkvæðagreiðsl-
una þannig, að þess eru engin
dæmi í nokkrum félagsskap hér
á landi. Undir alls konar yfir-
skini hafa um 150 Dagsbrúnar-
menn verið strikaðir út af fé-
lagaskrá og kjörskrá, meðal
annars undir því yfirskyni, að
þeir hefðu ekki verið búnir að
greiða ársgjöld sín fyrir yfir-
standandi ár fyrir 15- október
og stunduðu ekki verkamanna-
vinnu. Þannig voru strikaðir út
bifreiðastjórar og fengu ekki að
greiða atkvæði, þótt þeir byð-
ust til að borga gjöld sín, en
lögfræðingar og kennarar komu
og fengu að kjósa, þótt þeir
ættu ógreidd ársgjöld fyrir eitt
eða fieiri úr- Þá var einnig mörg
um eldri Dagsbrúuarmönnum.
sem samkvæmt lögum félags-
ins eiga að vera gjaldfrjálsir
en njóta fullra réttinda, mein-
að að greiða atkvæði undir því
yfirskini, að þeir ættu þriggja,
fjögra eða fimm ára skuld við
félagið ógreidda, og höfðu þær
skuldir jafnvel verið tiífærðar,
eftir að fjármálaritari félags-
ins, Þorsteinn Pétursson, hafði
farið yfir höfuðbækur þess og
stimplað þessa sömu menn
gjaldfrjálsa- Hins vegar fengu
aðrir að kjósa, þó að það kæmi
fram, að þeir skulduðu sam-
kvæmt liöfuðbók ekki aðeins
fyrir árið 1938, heldur einnig
fyrir árið 1937.
Auk álls þessa kom það í ljós,
að fjöldi manna hafði ekki hug-
mynd um það, fyr en þeir komu
á kjörstaðinn, að þeir væru ekki
á kjörskrá, því að þeir höfðu
ekkert tækifæri haft til þess
að athuga það og enga aðvörun
fengið um það, að þeir væru þar
ekki vegna skulda við félagið,
enda margir hverjir ekki verið
rukkaðir um félagsgjöld í alt
sumar. Hefir það bersýnilega
verið vanrækt í þeim ákveðna
tiígangi að svifta þá atkvæðis-
rétti í félaginu.
Það er því ekki minsti efi á
því, að útstrikanirnar hafa ver-
ið gerðar með það eitt fyrir
augum að svifta andstæðinga
kommúnista atkvæðisrétti í fé-
laginu og tryggja núverandi
(Frh. á 4. síðu.)
TogariDD Olafor er ú ta
fflngvélin áffi að fiara f síðnstu leitina
í morgun en gat ekki vegna veðnrs.
-----4-----
Á Ólafi voru 21 menn, allir á besta aldri.
p* LEST þeirra skipa, sem
T- leituðu að togaranum
Ólafi, hafa nú hætt leitinni.
Enn eru þó úti Ægir, Óðinn
og Sæbjörg, en tvö þessara
skipa munu þó vera á leið að
landinu.
í morgun var ætlast -til að
flugvélin hæfi leit, og var veð-
urspá hagstæð, en er Slysa-
varnafélagið náði sambandi við
Ægi. sem var þá út af Vest-
fjörðum, var þar kafaldshríð.
Ef veður batnar, mun flugvélin
fara að leita síðar í dag.
En þrátt fyrir þetta eru vonir
manna svo að segja engar um
það, að skipið sé ofansjávar, og
er það líka álit Slysavarnafé-
lagsins.
Togarinn Ólafur var bygður
1926 og eign Alliance. Hann var
með yngstu skipum í flotanum.
Á honum voru 21 menn, flestir
ungir.
Fara hér á eftir nöfn þeirra:
Sigurjón Mýrdal, skipstjóri,
Baldursgötu 31. 48 ára-
Gísli Erlendsson, 1. stýrim.,
Ásvallagötu 10 A- 31 árs.
Jón Hjálmarsson, 1. vélstjóri,
Sólvallagötu 18. 40 ára.
Halldór Lárusson, 2. vélstjóri,
Ránargötu 11. 26 ára.
Sigurður Guðmundsson, mat-
sveinn, Sólvailag. 18- 31 árs.
Björn Friðriksson, kyndari,
Suðurgötu 18. 28 ára.
Bárður Lárusson, kyndari,
Vesturgötu 66- 36 ára.
Guðmundur Þorvaldsson, 2.
stýrimaður, Hverfisg. 75. 32
ára-
Kristján Eyjólfsson, loftsk.-
maður, Þórsgötu 7 A- 25 ára.
Olafur Pétursson. bátsmaður,
Lokastíg 2. 48 ára-
Guðmundur Þórarinsson, há-
seti. Bárugötu 38- 38 ára-
Friðleifur Samúelsson, há-
seti, Grettisgötu 10. 42 ára.
Guðmundur Sigurðsson, há-
seti, Hafnarfirði. 44 ára-
Guðmundur Guðmundsson,
háseti- Lindargötu 38. 21 árs-
Guðmundur Magnússon, há-
seti, Kirkjustræti 4. 39 ára.
Sveinn Brandsson, háseti,
Lindargötu 20- 33 ára.
Lárus Sigurbjörnsson, há-
seti. Njarðargötu 41. 29 ára-
Sigurjón Ingvarsson, háseti,
Aðaistræti 9, 26 ára.
Guðni Ólafsson, háseti, Bar-
ónsstíg 21. 44 ára.
Óskar Halldórsson, háseti,
Hringbraut 178. 35 ára-
Halldór Jónsson, bræðslum.
Baldursgötu 31. 33 ára.
Un0 stúlka slasast hættnlega í fyrri
nótt, er hún varð fyrir bifreið.
—-——... ^. ..
Hún Mrotnaði og er tvfsfnt um iff hennar
.------•>----
Maður framdi sjálfsmorð í gærkveldi.
FTNG STÚLKA, Guðrún
^ Guðbrandsdóttir. Bar-
ónsstíg 53, vestan úr Ólafs-
vík, slasaðist hættulega kl.
rúmlega 12 aðfaranótt sunnu
dags.
Japanskir hermenn í Yangtsedalnum í Kína.
Stúlkan var að ganga á Bar-
ónsstígnum framundan húsinu
nr. 51 og kom þá bifreiðin R.
28 á eftir henni. Samstundis
kom önnur bifreið á móti þeim.
Stúlkan gekk út á götunni í
eins til tveggja metra fjarlægð
frá vegarbraut. Bifreiðin R. 28
ók mjög hægt. Er á henni hægri
handar stýri og var mikil móða
á öllum rúðum, en þurkari fram
undan stýrinu aðeins.
Um leið og bifreiðarnar mætt
ust, lenti stúikan á vinstri hlið
bifreiðarinnar, og var árekstur-
inn svo mikill, að vatnskassinn
beyglaðist ailmikið. Stúlkan
kastaðist á götuna og var þegar
meðvitundarlaus. Bifreiðin
stöðvaðist þegar í stað, og var
stúlkan tekin og flutt á Lands-
spítalann, og kom þá í ljós að
hún hafði lærbrotnað á vinstra
læri og var brotið opið og ljótt.
Einnig hafði stúlkan fengið
heilahristing og að líkindum
blætt inn í heiiann og var hún
enn meðvitundarlaus í morgun
og tvísýnt um líf hennar.
Þess.skal getið, að bifreiðar-
SjómanDafélags-
fnndnr verðnr í
traöld.
SJÓMANNAFÉLAG
Reykjavíkur heldur
fund í kvöld-
Mjög áríðandi mál eru
á dagskrá fundarins og eru
sjómenn því hvattir til að
mæta.
Fundurinn verður 1 AI-'
þýðuhúsinu við Hverfis-
götu og hefst kl. 8.
Mýr sbattnr á sjó
i0ii, sei ern
að læra snnd.
at eytileggja snnt-
námskeit Slysavarnafé-
C LYSAVARNAFÉLAG íslands
^ igiengst eiinis og kuwnuigt er fynr
snindnámskieiði fyrtr sjóamen'n um
þesisar mtuinidir i Sroidhöllimni iog
Siuindiatuguuum, og em, þátttak-
enidiur lum 70. í fynra haf’ði Slysa-
vamafélagið einnig slíkt náan-
skeið, og þurftiu sjémieroi þá iekk-
ert endwngjald að gneiða. 1 roorg-
ún byrjaði númskeiðib, og vatr
sjóroönniuro tilkynt, að þeir gæta
ekki farið ofan í, nieroa þeir
gbeiddnj ákveðna lupphiæð. Sjó-
meninirnir neitaðlu þessu, og varð
Jón Oddgeir Jónsson að ábyrgj-
ast gneilðslnna tiil þesis að sjó-
mennímir gætu farið í vaftnið.
Þietfta er nýr siðuir og verðiujr á-
reóanlega ekki vinsæll. Allir þess-
ir sjómenn em atvinrtalaiusir, og
þem finst sem vonieg.t er, óþarfi
fýrtr borgarstjóiratnn aið fana að
skattleggja þá nú, þar sem hann
sá ekk ástæðu til þesis í fyrra.
stjórinn á R. 28 hafði bifreiðina
að láni.
SJálfsmorð á miðri
götu.
T TYGUR maður, aðeins 25 ára
'-J að aidri, framdi sjálfs-
morð úti á miðri götu kl. um 10
í gærkveldi.
Sveinn Ingólfur Guðjóns-
son málarí skaut sig með
skammbyssu í vinstra gagn-
augað fyrir utan húsið nr. 12
við Bergstaðastræti.
bv ..
,f>í .