Alþýðublaðið - 07.11.1938, Side 4

Alþýðublaðið - 07.11.1938, Side 4
MÁNUDAGINN 7. NÓV, 1938 0 Gaxnla Bió fjH fiott land. Heimsfræg Metro - Gold- wyn Mayer kvikmynd af hinni viðlesnu skáldsðgu PEARL S. BUCK Áðalhlutverkin tvö O-lan og Wang Lung leika af framúrskarandi snild. LOUSIE RAINER og PAUL MUNI. , FUNDUR ST. VÍKINGS nr. 104 hefst kl. 8 í kvöld. St, Daníelsher nr. 4 heimsækir; Fjölsækið stundvíslega og komið með nýja félaga. Dömur, takið eftir! Hattastofa mín er flutt frá Laugavegi 19 á Skólavörðustíg 16 A. Mikið úr- val af nýtízku höttum. Herra- hattar litaðir og breyttir í dömuhatta. Lægsta verð í bæn- um. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Helga Vilhjálms. Sími 1904. Clmrclrill svarar Hitler. LONDON í morgun. FÚ. HURCHILL hefir nú svar- að ummælum þeim, er Hitler viðhafði um hann í ræðu sinni, en Hitler lét þau orð falla um Churchill og Mr. Arthur Greenwood, að þeir væru styrj- aldarbraskarar- Churchill segir: Látum þennan mikla mann rannsaka sitt eigið hjarta og samvizku áður en hann fer að ásaka nokkurn annan mann um það að vera síyrjaldarbrask- ari. Það er helber vitleysa, að ég. Anthony Eden, Duff Coo- per eða nokkur af leiðtogum stjórnarandstöðunnar óski eftir ófriði. Það, sem allir þessir menn voru að hugsa um. var einungis það eitt, að varðveita hagsmuni Bretlands- hefir mætt með þ'ví, að háskól- anluim verði fengnair nokkrar lóð- ir unidir íbúðarhús fyrir prófes- aora suÖur af háskólalóðiirmj, end'a samþykki bæjarráð stærð og lögun lóBlanma. DAGSBRÚN. (Frh- af 1- síðu.) forráðamönnum þess sigur í allsher j aratkvæðagr eiðslunni. Auk þessara sviika og ofbeldis- áðferða, siem. margt fleira mætti Um siegjia, hafa kommiúnistar mot- ið iallsi þess stuðiningis, sem íhald- iið gat látið þieim í tél Döguim' siaman, áðtu'r len atk væðagreiös la n hófst, uinidírbjuggu ihaldsblöðjn fylgismienn síula í Dagslmin uind- 'ír það, að fylgja komm'úinisituim siem einn maðu’r í þessu niður- rifs'Stiatfi. þeirra iog klofniingsbar- áttU'. Hefit’ sýmlega vetið gerðuir um þetta sanmingár miilli kommún- istá og ihaidsinis, t. d. gat Mgbl, þiegar á laugatidagsmorgun stað- haaft, iað atkvæðagrei'ðsla færi friam á suninluJdag, enda var það knafa 'a'tkvæðasmalia ilialdsins, til þess að þeLm ynnást nægttr timii til smölunár. LágU1 pieir heldur ekki á iiði sínU og lögðu óspart fram miannafla og bíla- kost, enda ekki unídaflegt, þó að þieir betttU öllum áhrifuim sín- ium tíl þess áð framfylgja ®Mtu- liausum blaðaáróðri sínum. Þrátt fyrir la'llair kúgunaraðfierð- liir qg siaimlbræðislu allra and- stæðinga Alþýðuffliokfcsinís, þá eru AlþýðUflokks,mienn stærstí hópUr- ínn í Dagsbrún; þetta vita líka kiomimúnistamir vel, og þess vegna leitaði1 Þörsiteinn Péíurs- son slamininga við nazilsttiainn Sigurð' Hiailldórssion í Blumar, um stuðniníg við kommúnista vfð þesisa arkvæðagreiðslu. Kommún- stiar hafa engla sérstaka ástæðu ti’l að fagna stóruim sigri, þó að íhal'dið hlypi nú 'undir bagga með þeitm; þeir leáigta líf sitt í Dlagsbrún unidiir þeim, enda segja þeir í bréfi sinu, er þeir sendu út tól Dagsbrúnarmanna, að Diaigsbrún, — þ. e. á þeiima máli kiommúnistar —, hafi „sikriflega samniinga við atvmnurekeníd|ur“. Um hvlað eru þeiir gerðir? Eru kanské þar ákvæði um sameiigin- legjá stjórn í vetuir? Ekfcert er Ifklegra, en að þeir haf i nú þegar kiomið sér saman um uppstillinigu í stjórninni, því án slíkrar sairn- fylkingiar eru þeir algeriega von- lausdr um að vinna stjómiarkösln- Ingu í Dagsb'rún: Sjómannakveðja. FB- sunnudag. Byrjaðir veið- ar við Austurland. Vellíðan- Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Agli Skallagrímssyni. Útbroiðið Alþýftnblaðfð! Kanpsýslumaðurinn - spyr ekki viðskiftamenn sína, um hvort þeir hafi sömu stjórnmálaskoðanir og hann sjálfur, þegar hann selur þeim vöru sína, hvort sem það er nú hattur á höfuðið, skór á fæturna eða matföng fyrir heimilið eða annað, þá lætur hann sér nægja, að viðskiftavinurinn hafi gjald- geng'. mynt til að greiða fyrir vöruna. Kaupsýslumaðcrinn hefir að sjálfsögðu, svo sem allir aðrir, sínar eigin stjórnmálaskoðanir, en stjórnmála- skoðanir hans standa ekki í neinu sambandi við verzlun hans og hiaúra því ekki viðskiftamöguleika hans. Þegar *, aupsýslumaðurinn auglýsir, gerir hann það í ákveðnum tilgangi. Hann vill kynna fólki hvaða vörur hann hafi að selja og við hvaða verði. Hann þarf að aug- lýsa í því blaði, þar sem auglýsing hans nær til flestra og með beztum árangri. Hvaða stjórnmálaflokki blaðið tilheyrir, skiftir hann engu máli í þessu sambandi. Hann veit að velgengi verzlunar hans krefst þess, að hann afli sér viðskiftavina og selji. — Alþýðublaðið er lesið á flestum heimilum í Reykjavík og Hafnarfirði, auk þess sem þa"ð hefir fjölda lesenda um land alt og í kaupstöðunum, sennilega fleiri en nokkurt annað íslenzkt blað. Hinn duglegi og framsýni kaupsýslumaður sér því hag sinn í því að skifta við það. AIÞÝBUBUBI lgg§ Frú Chiang-Kai-Shek (á miðri myndinni) heimsækir særða kín- verska hermenn á sjúltrahúsi í Hankow, skömmu áður en Kín verjar urðu að yfirgefa borgina- Gottlaiid. Stórfenglegasta kvik- mynd sem hér kefnr verið sýnd í merg ár. GOTT LAND, kvikmyndin, sem tekin hefir verið eftir hinni frægu samnefndu skáldsögu Pearl S. Buck um Kína, er nú loksins komin hing- að. Ilefir hún verið sýnd 5 sinn- um fyrir troðfullu húsi og fjölda margir orðið frá að hverfa í hvert sinn. Kvikmyndin er og einhver sú stórfenglegasta og bezt gerða, sem hér hefir verið sýnd um fjölda ára, lýsing hennar á skrælnaðri jörðinni og hungrinu er átakanleg og sýningar henn- ar á grimd múgsins, sem æðir áfram stefnulaust og stjórnlaust í vitfirtu hungri, stórfengleg og ógleymanleg. Þá hefir aldrei sést neitt því líkt í kvikmynd hér eins og engisprettuflóðið. sem æðir yfir akrana og tor- tímir uppskerunni. Aðalhlutverkin leika Paul Muni og Louise Rainer, bæði mjög vel, og þó sérstaklega Rai- ner, sem leikur O-lan- Að ýmsu breytir kvikmynd- in út af efni sögunnar. en það er þó ekki svo mikið, að það spilli mjög. SJÁLFSMORÐIÐ. (Frh. af 1. síðu.) Maður í þessu húsi heyrði skothvell, og er hann leit út um gluggann, sá hann mann liggja á götunni. Er hann kom að hon- um, sá hann að maðurinn var enn með lífsmarki, en rjúkandi skammbyssan lá við hlið hans. Var maðurinn fluttur í Lands- spítalann og þar lézt hann eftir einn klukkutíma. Nokkrir mienn, siem undainíarið haffa verið fliokks.stjóna'r í bæjarvininu, aðal- legia vSð atvinnubæ'tur, haffia fári’ð þess á Mt, að fá venjuliega bæj- atvininu' þanin tíana, senr þeir gegnei ®kki fliokksstjónasförfaim. I DAA. Næturlæknir er í nótt Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. , Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Veðrið. Htti í Rpykjqvík 1 stig. Í3 stig í Vies'tlmialnniaeyjiuim. Allidjúp lægð ér nnilli ÍS'lands og Noáegis, en sanálægð er við suiðúTBitrön'd landsins. ÚTVARPIÐ: 18.15 íslenzkukensla. 18,45 Þýzkukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. ý9,50 Fréttir. 20.15 Urn daginn og veginn. 20,35 Útvarpskórinn syngur. 21,00 Húsmæðratími: Norskar konur (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin leik ur alþýðulög. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplöt- ur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. V. Ií. F. Fíiamsókn heldur fund anniað kvöld kl. Í31/2 í Iðnó 'uppi. FLindarefni: Fé- tagsimál, sagðar fréttir af siaim- banidsþingi, rætt uim aitviinnUileys- ið. Fundurinm láðéiins fyrir féliags- fooniur. Fjöilimenmið og miætið stUnidvísIéga. F. U. J. , heldur fund lanmað' kvöld kl. SV2 í Alþýðú'húsinlu við Hverfis- götú. Mjög áriðánidi mál eru á dágskrá, og eru félagaf beðnir iað fjöimenna. Hólaskóli var settur 15. þessa mánaðar. Skólinn var fullskipaður með 43 nemendum — en nokkrum varð að vísa frá. Að Hólum varð heyfengur bæði mikill og góður í sumar — eða samtals 2000 hesta taða og 1000 hesta úthey,- en uppskera úr görðum varð með allra lakasta móti. Korn þroskaðist ekki vegna vorkulda. Var fyrst sáð 11. apr- 11 og nálgaðist ýrað korn full an þroska, en síðar var sáð í annan teig 2. maí og komst það mun skemmra á veg til þess að ná fullum þroska. (FÚ.) Laukur mýkir leðrið og nljáir skóna betur. 1 Nýfa Bíé Hi§ Slgnrvegarinn M lampton Boads. Sænsk stérmynd er sýnir þætti úr æfisöga sænska hugvitsmannsins JOHN ERICSSON. Aðalhlutverkið leikur frægasti núlifandi leikari og ieikstjóri Svía. VICTOR SJÖSTRÖM. GBYMSU Látið okkur smyrja reiðhjólyð ar og geyma það yfir veturinn. Hvítkál. Gulrætur. Gulrófur. Kartöflur. Sent um allan bæinn. Laugav. 8 og 20. Sími 4661, 4161 Útbreiðið Alþýðublaðið! BREKEl Ásvallagötu 1, simi 1678, B*rg- staðastræti 33, sími 2148, *g Njálsgötu 40. Guðrúnar Árnadóttur frá Brautarholti, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 8. nóv- ember og hefst með bæn á Eliiheimilinu kl. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur R. Oddsson. m Sjómannafélag Reykjavíkur heldur FUND í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld, 7. nóv. kl. 8I/2 síðd. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning nefndar samkv. 28. gr. félagslaganna. 3. Togarakjörin á næsta ári. 4. önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. ¥. K. F. Framsókn heldur fund þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8Ú2 í Iðnó uppi. FUNDD AREFNI: Féiagsmál. Sagðar fréttir af sambandsþinginu. Rætt um atvinnuleysið. Fundurinn aðeins fyrir félagskonur. Fjölmennið, mætið stundvísléga. STJÓRNíN.. F. U. J. F. U. J. Félagsfundur annað kvöld, þriðjud. 8. nóv. kl. 20,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. DAGSKRÁ: j 1. Félagsmál. — Næstu verkefni. — 2. Ályktanir og störf 7. þings S.U.J. 3. F.U.J. og Alþýðufl. Frs.m. Jónas Guðmundsson. 4. önnur mál. Mætlð réttstuitdis. Fjölmennid. STJéBWIW. Trictiosaii-S heitir ný hárvatnstegnnd sem ná er komin á markaðinn. — Er henmi sér- staklega stefnt gegn flðsunni. Wotkunarreglnr fylgja hverju glasi. Útsðluverð 4 krénur. lieildsalan hjá ífenglsverzlnn rikisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.