Alþýðublaðið - 23.11.1938, Page 3

Alþýðublaðið - 23.11.1938, Page 3
MIÐVIKUDAG 23. NÓV. 138« ALÞtÐUBLAfttÐ ALÞVMIBLAÐIÐ RFISTJÓRI: W. R. VALDEMAR8SON. AFGRBIBSLA: ALÞÝÐDHðSINC (Inngangur trá Hverflagðtu). SÍMAR: 49ði—49i@. 4900: Afgreiðsia, auglýslngar. 4301: Ritstjórn (imilen'dar fréitir), m RffsTjðri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson (heima) 4904: F. R. Vaidemarsson (heíma) 4905: Alpýðuprentsmiöían. 4908: Afgrefðsla. ALÞÝÐUFRENTSmÐlAN lataðist bjiftHpn satt ð mnnn. ~|^fe AÐ hetir nrn lairgan tima ekki verið nieitt ágrieiruijngs- mál mainna á meðal, að verðlag á ýmsium' vönum hér á lanidi sé íram úr öllu hófi hátt. En lum hitt hefir verið dieilt, af hvaða á- stæðium [>að sé svo hátt, sem miuo ber vitni lum. Alþýðiufloklmrinn hefir altaf haMið því fram, að hið hála vöriu- varð væri að kenna óliæfilegri á- lagning'U í skjóii mnflutnings- 'halftanna, og hann hefir þar af leiðandi frá því fyrsta áð gripið vair til þeirra til þiess að kioma í veg fyrir áframhaldantíi sknlda- söfnlun þjóðarininar erletndis, talið naiuðsynlegt að gera jaffnframt ráðstafanir til að hiafa hemil á yerðlagi í landimu, svio lengi sem ekki væri hægt að vera án inn- fliuitningshaftaninia sjálfna. Það yar í þiessiu skyni, sem Alþýðu- fliokku-rinn fékk því til leiðar komið, að samþýkt vioru á al- þingi 1937 lög um eftirlit með verðlagi, sem nú fyrst er mteð skipun verðlaigsnefndar verið að gera' lítilliega tilraiun til að láta koma til framkvæmda. En Sjálfstæðisflokkurinn hefir hingað til haft alt aðrar skýring- »f á dýrtíöinni. Hann hefir siem flokkUr heildsala barist með hnú- Uim og hnefum gegn öllum til- raunlum til þiess að kioimá hér upp eftirliti mieð álagningU' og bieán- linis háMið þvi frám, að þalð væri fjaxstæða, áð dýrtíðin ætti á niokkium hátt rót sína að rekja til óhæfiliegrar álagningar. Ölliuim leriu enn í fersku miinni dieiliurnar milli Alþýðubláðsins og Morgunblaðsins siðast liðið hiaust um lorsakir dýrtíðarinnair. Dag eftir dag var þá hamrað á jþvi í MioigunbIaðin|u, að dýrtíðin ætti ekki að neínu leyti. röt sina að rekja til álagningarinnar, heMur eingöngu til óhæfilegra tioLliai og skatta, sem sitjórn „tlaiU'ðU ftokkanná‘ befði hlaðið á þjóð- in©, tog h;ún væri að sligast luudir. Og þótt þiessiar fáránliegu stað- hæfingar Miorgunblaðsins væríu hvað eftir annáð reknar ofain í það af AlþýðUiblaðinlu mieð ó- hrekjanidi tölum lum1 álagningu og tolla á ýmsUm' vöílutiegundum-, hélt íhalidsibláðið áfram að berja höfðinu við steininn til þess að reynai áð hreinsa heildsai'ana og kaiupmiennina í aiuguim almienn- inigS': Það vonu tollarnir en ékki álagningin, sem áttu sök á dýr- tiðinni, ‘sajgði það! En nú ier alt í einu kornið amn- áð hljóð í strofckinn. Morgun- blað'ið' hefir nú í tiliefni af því, að Danir hafa nýliega séð sér fært áð rýmka innfiu'tningshöftin lítið eitt, skyndiliegia gert þá upp- götvun, áð dýrtíðin í DanmörkU hflfi stafað af óhæfilegri álagn- ingU í skjóli innflutniíngshaftanina þar, iog verðið hafi strax falíið á þleim vörurn, siem þar hafi verið undanþegnar innfiutningshöft'un- um. Þar míeð hiefir Morgunblaiðið, þótt sflint sé, munverulega viður- I*8«t, *ð það, s»m Alþýðublaðið hefir flltaf siagt Um orsakir dýr- tíðarinnar hér á landi, hafi verið aligerlega rétt — að bún hafi átt Dg éigi rætur sínar áð rakja til óhæfilegw álagnijigar á vörurn- ar i skjóli innflutn.mgshaftainna. Þetta daemi um málafliutning Morgunblaðsins er ákaflega lær- dómsrikt. Það sýnir, hve gersam- lega ábyrgðarlaust þaið er I árás- Um sínUtm á þá flokka, siem nú fara með stjórn landsins. í hAUst bar það á móti sannleitoanuim gegn betri vitund, nieitaði þvi, að dýrtiðin ætti áð noikkru íeyti rót sína að lekja til óhæfilegrar á- lagningar, og taldi það óisvífna árá's á heildsa'lana og kaupmenn- inia að haMá slíiku fram. En nú hefir það í sambandi við rým'kun innflutningshaftanna í DaftimörkU gloprað sannleikanium út úr sér. Það viðurkennir að dýrtíðin þar hafi stafað af off mikillá álagn- in@u í skjóli innfilutniin'gshlaftainna. Er ekki von, að mönnum verði á að spyrja, þótt í gamni sé, hviort Mong'unblaðið sé hér ailt í einu farið að ráðast á heildsalaua og kaupmennina? Ef AlþýðUb'laðið gierði það í haust mieð því að segja sannleikann um orsákir dýrtíðarinnar hér á landi, þá er að minsta kosti ekki sjáanlegt, hvernig hægt er að hreinsa Morg- unblaðið af þvi sama nú, þegar það hefir tileinkað sér sömu s’kýringuna: á orsökium dýrtíðar- innar Ðg Alþýðublaðið gaf þá og hefir altaf gefið. Niei, sannleikurinn er sá, að Morgunblaðinu hiefir einu sáMni í fljótræði sinu raitast siaitrt orð á munn: Það er ósvífm álagning i skjóli innflutningshaftanna, sem á siök á dýrtíðinni. Það er aftuir á móti alt annað mál, hvort viðskiftajöfnuður og greiðslujöfniuður okkar við útlönd þolir það, að nú þegar væri rýmkað þanniig á innflutaitngs- höftunium hér eins og Danir hafa séð sér tærr að gera. Það mto fáum rnönnum með hieilbrigðri skynsemi dietta í hug, að við gietum gert á þessari stundu. Svo geysilegur er aðstöðumunur okk- ar og Dana í þeiim efnum enn stem kiomið er. En eftir aö það heör loksins verið viðu'rkent af aðalblaði stjórnarandstæðinga hér á larndi, að dýrtíðin hér stafi fyrst O'g fnemst af ósvífinni á- lagningu' beildsiala og karupmann,a og að milljönir króna séu þannig j teknar ranigliega af neytendunum á hverju einasta ári, ætti' ekki að þurfa að búa'st við því, að úr þtöínrí átt yrði lengur barist gegn því, að alvara yrði gerð úr hinu fyrírhugaða eftir- titi með verðlagi í landinu. Alþýðublaðið hefir altaf bent á það, að ef ekki væri farin sú leið, sem feinust er og önuggust til að hafa hiemil á verðlaginu, en það er að sfötja. á stofn lands verzlun, er tæki við starfi heild- salanna, þá væri ems og steindur iengin öninur leið fær en að haffa verðlagsieftirlit í höndum verð- lagsniefndar; ieai því bför ekki að nieita, að á þeirrí lieið eru þó ýmsir annmarka’r, siem erfitt mun reynast að yfirstíga, og það þarf vi'ssulega að taka fast á þesisum málum, ief að gagni á að koma Gamall sjómaður skrifar eftirfarandi ggein: Ua ippreisi miðsilpsiannanna og fokknmannsins. sem enga hsls~ móður má vanta. Lesið Alþýðublaðið! ÞÞEIM TÍMUM, sem sjór var stundaður hér við Faxaflóa á árabátum, ákvað for- maður skipsins í byrjun vertíð- ar í hvaða rúmi hver háseti skyldi vera og mönnum raðaði hann niður í rúmin eftir starfs- hæfni hvers um sig. I framrúm- inu voru þeir, er mesta æfingu höfðu við að seglafæra. Sá, sem sat stjórnborðsmegin hafði hann vanda með höndum að reisa frammastrið og passa klýfirinn, xað var talið vandamesta starfið næst því að stýra skipinu, en DÓftumaður hans passaði stag- fokkuna. Þeir, sem voru stirð- busalegir og liðléttir voru settir miðskipsrúm, því að þar var ekki annað að gera, en blóðga fiskinn, fyrir utan að róa. í austursrúm voru þeir settir, er xrautseigir þóttu og líkamslið- ugir. Þessi niðurröðun á hást- unum þótti nauðsynleg, því að með henni var það tryggí að mistök ættu sér ekki stað vegna vankunnáttu þeirra, er verkin áttu að leysa af hendi, en á því ríður altaf mikið og ekki síst á sjó. * Það má segja að alþýðuhreyf- ingin hér á landi hafi verið á einum báti þar til 1930 að mið- skipsmennirnir gerðu uppþot og brutu sig út úr, eins og oft vill verða hjá heimskum mönnum og öfundssjúkum, þegar þeir finna að þeir muni ekki ná þeim völd- um sem þeir girnast. í öllum sögum, þar sem skýrt er frá upp hlaupi á skiþum með það fyrir augum að ná völdunum, er sagt frá atburðunum á þessa leið: Sá, sem fyrir uppþo.tinu stend- ur, byrjar á því að rægja yfir- mennina á allan mögulegan hátt og þeirri iðju sinni heldur hann áfram þar til hann hefir fengið að sínum dómi nægilega marga til þess að.hægt sé að hefja upp- þotið. Stundum hafa slik upp- þot heppnast en oftastnær hafa þau farið í handaskolum. * Miðskipsmennirnir sem brutu sig út úr Alþýðuflokknum 1930 hafa ekki gert annað nú í nær átta ár en að ganga um ljúgandi og rægjandi alla þá menn, er framarlega hafa staðið í baráttu verkalýðsins, bæði til sjós og lands. Þeir hafa altaf og æfin- lega verið verkalýðnum til traf- ala í öllum vínnudeilum. Þar sem miðskipsmennirnir hafa náð í völd í verkalýðsfélögum fyrir róg sinn og lygar, hefir alt far- ið í rústir og má í því sambandi minna á ' Verkalýðsssamband Norðurlands og einnig má benda á verkalýðsfélögin í Vestmanna- eyjum o. fl. Þegar svo miðskips- menn sjá að fólkið vill ekki hlýta þeirra ráðum og stefnu, gera þeir út sveit manna til fokkumannsins og telja honum trú um að hann komist aldrei frá fokkunni og að stýrinu, eins og þeir vita að hann langar til, nema því aðeins að hann gangi í lið með miðskipsmönnunum. Jú, fokkumaðurinn vill vera með í samsærinu og tekur sér nú í hönd sömu vopn og mið- skipsmenn hafa áður notað á hann sjálfan, og þegar þeim fé- lögum kemur saman um að nú sé óhætt að hefja uppreisnina gerir hann það, en uppþotið misheppnaðist að því leyti að völdunum hefir fokkumaður- inn ekki náð, en í þessari fokku- manns uppreisn lét formaður- inn lífið, en annar tók við, eins og venja er til. IÞESSARI GREIN rekur gamall sjómaður, sem er mjög kunnugur baráttu alþýðunnar undanfarna ára- tugi fyrir því að bæta kjör sín, ekki sízt meðal sjómanna- stéttai'innar, hvaða aðferðum hafi verið beitt til að ná þeim árangri, sem fengist hefir. Hann talar skýrt og gott sjómannamál og á grein hans erindi til allra — og þá ekki hvað sízt til hins yxxgra alþýðufólks í landinu. Nú hefir hin hræsnisfulla mið- skipsfylking farið að dæmi í- haldsmanna og skipt um nafn á flokki sínum í því skyni að fólk aðhyllist þá fremur nú en áður. Kalla þeir sig nú „sameiningar- flokk“ þó að aldrei hafi meira verið gert til sundrungar og nið- urdreps bæði á faglegum og póli tískum samtökum alþýðunnar og nú. Nú þegar alþýðusamtökin hafa kosið sér nýjan formann er rógferð hafin gegn honum og þeim, er með honum eiga að stjórna. Nú er hrópað í blöðum miðskipsmanna og hjálparblöð- um þeirra, Vísir og Mogga „ó- pólitískt verkalýðssamband“ og í þessum blöðum er því haldið fram að „skjaldborgarraenn11 vilji ekki ópólitíska sarabandið af því að þeir meti meira að sitja í embættum svo sem ráð- herrastóli, bankastjórasæti, í bankaráði og yfirleitt í öllum þeim sætum, sem þjóðfélaginu er nauðsynlegt að sitja menn í. Öll þessi störf kalla miðskips- menan svo bitlinga og mennina, sem í þessum störfum eru, bitl- ingahjörð. Fólki er svo ætlað að trúa því, að þetta sé ástæðan fyrir því að Alþýðuflokksmenn eru á móti því að verkalýðsfé- lögin séu rifin út tengslum við pólitísku starfsemina. Þessir nið urrifsmenn vita mjög vel að þeir fara hér með vísvitandi ósann- indi eins og oftar. Þeir vita að Alþýðuflokkurinn er á móti þessu brölti þeirra af því að það er til skaða fyrir hinar vinnandi stéttir, því það myndi þýða kauplækkanir, það myndi þýða slagsmál og ríkislögreglu í kaup- deilum, það myndi þýða missi á þeim umbótum, er nú hafa náðst og það myndi emnig þýða i ekkert næðist af öllu því, sem eftir er að ná fram. að blekkja fólkið. Strax og Al- þýðuflokkurinn kom fulltrúum sínurn á þing tóku kaupdeilurn- ar á sig annan blæ. Þær gengu venjulega fljótar fyrir sig og voru á friðsamari hátt og nú síð- ustu árin hafa kaupdeilur getað staðið vikum saman, án þess að vart yrði nokkurra uppþota eða óeii’ða og það sem náðst hefir í kauphækkunum og ýmsum fríð- indum félagsmönnum til handa hefir ekki verið hægt að kippa til baka af andstæðingum, vegna þess að þingmenn alþýðunnar hafa tryggt það með margskon- ar löggjöf. Má þar til nefna hvíldartímalögixx, framfærslu- lögin, lög um verkamannabú- staði, lög um alþýðu- og slysa- tryggingar, lög um atvinnu við siglingar, lög um síldarverk- smiðjur ríkisins, lög um sölu síidar og um Fiskimálanefnd og mörg fleiri lög, sem oflangt yrði hér upp að telja. Alt þatta sem að ofan w talið þar með kaupdeilurnar er inn- anríkispólitík alþýðunnar og hefir ekki verið leyst af nein- um öðrum pólitískum flokki nema Alþýðuflokknum, með að- stoð Framsóknar. Hefðu alþýðu- samtökin ekki haft sinn póli- tíska styrk væri ekki neitt af þessum hagsmunamálum alþýð- utmar komið fram, því íhalds- öflin á Alþingi og blöð þeirra og flokkur utan þings hafa stað- ið á móti öllum þessum málum, minnsta kosti til þess tíma að þau voru ekki lengur til um- ræðu, og sumum þeirra sýnir hann fjandskap enn þann dag í dag. Verkafólkið, sem íhaldið brosir nú til, þarf ekki að í- mynda sér að sá flokkur hefði nokkurn tíma tekið þessi mál upp. Og til þess að ekki sé of mikið sagt, má segja að komm- únistar hafi í blaði sínu verið á móti sumum þfessara mála. Til þess að fólk sjái að hér er rétt með farið, þarf ekki annað en líta yfir farin veg verkalýðs- hreyfingarinnar. Á fyrstu árun- um hafði verkalýðshreyfingin engan pólitískan styrk á bak við sig, því urðu kaupdeilurnar langar, harðvítugar og stappaði oft nærri að þær yrðu ómannúð- legar, alt lenti í slagsmálum, yfirheyrslum og alskonar gaura- gangi. Upp úr þessu hafðist svo stundum og oftar launahækk- un, sem svo var tekin aftur með hækkuðu vöruverði, hækkaðri húsaleigu og auknura sköttum og skyldum. Þetta ástand vill Alþýðuflokkurinn ekkx leiða yf- ir hinar vinnandi stéttir, en þetta ástand kemur ef miðskips- mennirnir fá að ráða og að því stefna þeir með tillögum sínum, þá búast þeir við að fólkið yrði móttækilegra fyrir byltingar- kenningar þeirra, því hvað sem þeir nú kalla sig eru þeir sömu kommúnistarnir og þeir hafa alltaf verið. Það er eins og einn þeirra sagði: „Það er ekki hægt að klæða mann úr sinni póli- tísku skoðun eins og úr skyrt unni“, þ. e. við verðum altaf kommúnistar, hvernig sem öllu er snúið við hjá okkur til þess Nú er vert að athuga hverju kommúnistarnir og miðskips- mennirnir (uppreisnarmennirn- ir í Alþýðuflokknum) hafa kom- ið fram til hagsbóta fyrir alþýð- una. Því er fljótsvarað, engu, alls engu. Þeir hafa meira að segja sagt að þeir væru á móti því að kjör verkafólks væru bætt, því aö það seinkaði fyrir bylting'- unni, sem þeir berðust fyrir og tryðu á. Það skal viðurkent að nú eru þeir hættir að segja þetta opinberlega, því að þeir ráku sig á að ekki var heppilegt að segja þetta á opinberum vettvangi. — Þeir hafa í þess stað tekið aé gera háværar kröfur um kjara- bætur verkamanna, en viljandi haft þær kröfur þannig að þelr væru vissir um að enginn stjórn- málaflokkur fengist til að fylgja þeim fram’ Síðan hafa þeir not- að þessar kröfur í baráttunni gegn Alþýðuflokknum og sagt að hann sviki verkalýðinn. — Þannig eru baráttuaðferðir allra kommúnistaflokka. Er nú nokkur maður til í verkalýðsstétt eða fagfélögum svo barnalegur að hann, eftir að hafa hugsað rækilega um þe*si mál og kynnt sér þau, álíti að ópólitískt samband geti nokk- urntíma gert nokurn hlut, sem að gagni megi verða fyrir al- þýðuna? Þegar svo þar við bætist að miðskipsmennirnir láta svo, sem • þeir vilji enga sína menn setja í þær stöður eða þau störf í þjóðfélaginu, þar sem hægt er að hafa einhver áhrif til þes* að koma málunum fram, sbr. alt tal þeirra um þann viðbjóð, sem þeir hafi á bitlingum, þá verður óskiljanlegt hvernig þeir ætla sér að fá nokkuð fram af öllum kröfunum. , Annars er nú kannske ekki talið um óbeitina á launuðum störfum svo alvarlega meint, eða ekki hafa þeir ennþá kallað þá prestlausa Fúsa og Pétur G. úr Útvarpsráðinu, sem þeir voru á sínum tíma settir í af Alþýðu- flokknum, því að Álþýðuflokk- urinn hefir litið svo á og lítur enn svo á, að það sé til hagsbóta fyrir verkalýðinn að hafa menn úr sínum flokki í sem flestum opinberum störfum, með því móti náist mest fram fyrir sam- tökin. * Alþýðufólk, gerið ykkur ljóst að því stærri, sem þingflokkur Alþýðuflokksins er, því fljótar ganga þau mál fram, sem flokk- urinn berst fyrir. Þið, sem enn þá hafið ekki áttað ykkur á því hvort þið eigið að vera áfram í ykkar gamla flokki, Alþýðu- flokknum, hikið ekki lengur, en gangið inn í fylkingar hans og takið þar til starfa, með því tryggið þið að skúta alþýðu- hreyfingarinnar sigli ekki í strand og þá bjargið þið mið- skipsmönnunum frá því að verða blóðgaðir af nazistunum. Gamall sjómaður. GEYMSLA Látið okkur smyrja reiðhjól yð ar og geyma pað yfir veturinn. Laugav. 8 og 20. Sími 4661, 4161 Útbreiðið Alþýðublaðið! Nýir kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ til næstu mánaðamóta ókeypis Gerist áskriíend- ur símx í dsn! J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.