Alþýðublaðið - 01.12.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.12.1938, Qupperneq 3
FIMTUDAGINN X. DES. 1938 ALÞVDUBLAÐIÐ RIT8XJÓBI: F. K. VALÐSUABSSON. AFfiBlffilLA: A L » Ý Ð ir H t S IN V (Ismgangur irá HverHigötu). SÍMAR: 4910—4911. 4900: Afgreiðsla, auglýaingar. 4901: Ritstjðm (inníenHar fréttir), XðÖ2!: Rítstjóri. 4903: Villfl. S.Vilhjáimsaon(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heimá) 4905: Alpýðuprentsiniðjan,. 4ÖÖ9: Afgrefösia. AI,Þt»CPKENTSlHIBJAN Tuttugu ára fullveldi. SAMBANDSLÖGIN 1918, aem gierðu ísiland að fullválda ri'ltí, mörkuðu án efa ein merk- uM'u tímaimótm í sögiu tslands, j)á rættist áð mestu lieyti fegursti ditaiumiur margra lukkajr beztu mamna. Flpstir fögnluðiu fraimtí'ð- inní, þó auðvitað væiiu til þieif, sem ildtiui itil hienkar mioð mokkrluim •hviöa. Gátum við svo lítil og fá- , irienn þjóð, staðið 'öLnir og ó- stiuddir? Þrátt fyiir þá aivariogu tírna, sem vlð liium á, þrátt fyrir alla hina mikllu' ö'röluglieika, sdm' íisilienzika) þjóðin hefir átt við að etja .siðnstu ánin og þá óviissiu, .sem sríkir luim' fraimtiðina, þlá er|u árgiðanlaga ekki til mairgir ís- lendingar, siem óska þesis, að þáð siknef, sem við tókum, þegar £s- lond varð á ný sjálfstætt land, væri óstigið. Þótt margt .sé ©im ógert hér á laind'i, þótt mörg verkefni sáu ó- leyst, þótt mörgu sé mnþá á- bótlavaint í lifi og mennjjn'gu þjóðarinnar og mikið vanti á hið þjóöfélagslega réttlæti, vierðiur 'ékki annað sagt, en að íslienzka þjóðin hafi iyft Grettistaki á þess'um tiuttiuigiu árium'. Það má benda á ræktun landsiihs, á veg- inál og brýrnar og htaiar bættu ?amgöngur yfintótt, út á við og ■i'njn á við, á eflingu atvinnluveg- anna og aukningu fnaimlliai'ðisl'unn.- air, 'bæði á sviði sjévarúfvegs, líaindbúihaðlaír og álðna'ðar, á hina afulkniu velmeguin, á byggingannar, skólana, aiþýðiufrygginga'rniar, verkiamannabiústaiðina, sildairverk- smi.ðjiurnar. 1918 votu aiþýðusamtöikiin enn ú bernskuskeiöi, og atvinnurek- afttíiur skönituðu verkafólkinu að mestu kaup og vinnlutíimja eftir eigiin • geöþótta, og pólitilsikra á- hrifa alþýðtuinnar gætti lítdö sem ekkert. Á þessu stiutta timabili hiefir orðið mikil breytiínig á kjöruim og aðstööu venkaf'ölksinis,' sem í sann'leika var hán „kúgaða stétt“. Mikllui hiefir hún áorkiað méð sialm- töklum sínium, og þó að aö þeim sé vegið ákaft sam stendiur, frá tveimiur hliðum, þá enu íslenzk ajþýðUsamtö'k í dag sfierklur og öliliugur þáttjur í Sslenzku þjóðlífi; þrátt 'fyrir atvinmuileysi og dýrtfð hefir islenzki vierkalýðurinn mieö .samtökum sínuim og fóimf'ús'ri btoáttM öÖHiast ýms þa|u veröimæti', sem hann vill ekki glata á ný; hunn hefir fengið trúna á sjáifan sig, fundið sig siean hiliat® af þjóð- - inni, skiLið, að það er hægt aö l'iifa gióðu Jífi í þessu landi, ef vel ng sámtaka er unnáð að því að byggja Upp betra og réttMtara' þjóðskipUlag. En þó að hugurinn heinist ó- «jllfrátt fyrst aö þeim afrekUm, sem íslenzka þjóðiin hefir Unn- ið á þessUm 20 árUm', sem hún .. hefir verið sjálfstæð, þá má ekki loka aiugUnUm fyrir því, að hún úgrður áð vera vel á verði, ef henni á að takast að varðveita «|iIiE*t»ðið O'g tryggja friamtíð *Am. . _________________________ALÞÝÐUBLAÐIÐ_________ Dingræöið fjoregg gjóðarinnar. V- ---------- Eftlr Ásgelr Ásgeirsson alpingismann. rnynd um ísland til við'bótar í Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar byggist á fjár- hagslegu sjálfstæði einstak-' lingsins. Staðgreiðslan opnar sfcnldabðrið. ökaupíélasjié É a snjorliki Frá og með 1. des emher @r átsðlnwerð F§ á smJHrlíkl okkar fi Reykjairfik ©§ Hafnar* flrll kr» 1,60 pr. kg. ^Miiarsstallar á iaffld* Imii má w©ra kærra sem D.emur frayt ©g Háriim kostn I Smjðrllkisgerðirnar í leikjiviL EGAR siplurt er luan það, hver sé merkasfi atburðuriun í -sögiu hins foma íslenzka lýðveld- is, þá; er va'rt um að ræða nema eitt svar: Það er stofnun Al- þingi'S árið 930. Ef að spiuirt er um það, hvalða atburður sé merkastur í hiuni stuittu sögu hinis nýíslenzka ríkis, þá hika ég ekki við að vsvara: Það er Al- þingishátiðm, sem haidiin var árið 1930. Það var hátíð hins íslenzka ríkis að fornu og mýju, fialdin' af mikilli rausu. Hún sam- leinaði innávið og flutti orðs'tír hennar víða um lönd. Ctlendingar hafa flestir féar hugmynidir um land vort og þjóð. Við það verðiur að una um ailan fjöldann, eir það liggu<r mikið við að þær h'ugmyndiir séu rétt- ar og virðiutegar. Fjöldi manna hefir þá hugmynd eina um ís- land, sem naffnið flytivr þeim, að það sé ka'lt lantí og ísað, og iaf þeirri einu hugmynd, siem er röng, draga1 þeir ályktanir um þjóðinia. Það vair ekki að á'stæðu- 'lausU að EiirikUr rauði vildi, að Grænland héti vel. Hann mun þegar' hafa haft reynisiuna. AÖrir eftendir menn ,gem sér auk þiess' hiugmynd um 'land og þjóð af þeim vðium, sem út eriu fluttar. Mörlanidinn er hið fyrsta 'upp- niéfni á Íslendi'ngum. Nú er það ‘þorskur og síld, siem her víða söguna lum að hér búi framtaks- söm fiskiþjóð. En þó útflutning- Urinn sé ein aðalstoð þesls, að hægt sé að haida hér Uppi memn- ingarlffi, þá hrekkur vitni'S'burður þorsksins og síldarinnaT skamt til að skipa Islendingum veglegan ■stes's meðal þjóðanna. Sú þjóð, sem hv'orki vill eða getuir mætt á vopnaþingi, á filvexiu 'Siína undir þeirri virðinjgU', sem hún nýtur. Virðingin fyrir menmingu hennar og ma'nndómí tryggitr það bezt, að hún fái uotið réttar síns. Það befir lenginn athurðlur flutt orðstir istenzku þjóðarinnar faffn viða og Alþingishátíðin. Gestir þjóðarimnatr voru fjölmairgiT, og mieðal þieirra rikiisffu'lltrúair og þinginlltrúa'r allra hinna fremstu menningarþjóða. Hátíðin og tíl- efn'i hennar var forsíðiufrétt í heimsblöðiuinium'. Slika hátíð gat ekkiert ríki haidið nema þaö væri íuLlvalda. Samhands'lögin frá 1918 voru skilyrði fyrir hátíðinni. Að nokkru ieytí eriu eríiðleik- arrmir Utanaðkomaudi, og við get- Wm ekfci ásakað okkur sjálffa um aö' haffa iva'ldið þeini, en það þýðir ekki áð leggja áiralr í b|át aff þeirri ástæðu; við verðium að finnfii nýjar leiðir; hér er áreiðan- lega „nóg lum björg og brauð“, ef það tékst að firnna hinar réttu teiðir til þess að notfæra ekkíur auðæfi Ia'ndsins. Alvartegasta viðffang'sefnið enu ón föfa fjárhagsmálefni þjóðarilnn- (ar í heild smni, skuldir þjóðar- inraar, atvinnluleysið, dýrtíðin, miHjónatöp bankainna og ein- 'stalkra fyrirtækja og hnvn þeirra, með atvinnU'leysi varkaifólksins í fylgd með sér; alt er þetta ytri miark’i þess, að þjóðin hefir ekki ennþá náð þroskia og s'iðgæði á slviði viðskifftá'lífsfiinis og ekká fundið þfið skipluliag á þessUm máLum, sem trygt geti vananlega velmieglun henmar og sjálfstæði. Hvemiig tekst þjóðinatí að náða fram úr þessuim vandataálum á næstjunni? Undir því er fraim- tiðin komin; á því getur sjálf- Stæðí ísIienzkU þjóðarinnar oltið um ókomnar aidir. „Öaðskiljanlejgur hluti“ annars veldis hefði orðið að minnast ffornrar frægðaír í kyirþey og með söknluði. Þúsunld ára Alþingishá- tið gait ekkert annað rífei i heim- iniuim hialdið. Það fflaug um öll lönd, sem enski lávarðurinn sagði, að ief brezka „Pa'r’liiament- ið“ væri móðir þingræði'sáns, þá væri Alþingi fslendiniga airima þess. ísland var þá dagana í brennipunkti hei’msathyglinnar, og oss var fagnað með öllum þeirn virðingarmerkjum, semsóm ir frjál&u log fullvalda ríki, sem ■hefir langa og samfelda sögu að haki. Til hátíðarinmar var stioffn- að af stórfiug, sem rœttí'st friaan- ar öllum vonum. Miijónir útlendinga fengu um lagsmálalöggjöf, og eru þau stórmerkilegt upphaf að full- komnum tryggingum, til ómet- anlegs gagns og öryggis fyrir alþýðu landsins, sérstaklega þegar stundir líða fram. Með þessari félagsmálalög- gjöf, sem á að mestu rót sína að rekja til fullveldistímabils- ins, sem vér nú minnumst, hef- ir verið lagður merkur grund- völlur að bættum kjörum og auknu öryggi alþýðunnar, og segja má með vissu, að öll þessi löggjöf hafi til orðið fyrir bein og óbein áhrif og baráttu Alþýðuflokksins. Þannig hefir flokknum á þessu tímabili tek- ist að auka og efla kjarna fuU- veldisins. Þegar vér fengum fullveldið 1. des. 1918. var kosningarétt- ur og kjörgengi manna mikl- um og óeðlilegum takmörkun- um háð og kjördæmaskipun landsins úrelt og óréttlát. Árið 1929 tókst Alþýðuflokknum að fá lögfesta mikla rýmkun og aukið réttlæti í kosningum í málefnum sveita og bæja. Ald- urstakmarkið var þá lækkað niður í 21 ár og fátækt ekki látin svifta menn kosninga- rétti. Og upp úr því hófst glíman um endurbætur á kosn- ingarétti til alþingis og nýja kjördæmaskipun. Sú orusta var í bráðina til lykta leidd ár- in 1933 og 1934, með mikið rýmkuðum kosningarétti og verulegri lagfæringu á kjör- dæmaskipuninni. Alþýðuflokk- urinn stóð frá upphafi í fylk ingarbrjósti í þessari orustu og ekki var það hvað sízt áhrifum hans að þakka hvað ávanst. En með þessari skipan hefir al- þýðu landsins verið gefið aukið vald til áhrifa á löggjöf lands- ins, og má með sanni segja, að það hafi styrkt og eflt fullveld- ið. Á síðustu 20 árunum hafa verkalýðsfélögin aukist og styrkst. Á þessu tímabili hefir þeim tekist að sameina megin- þorra vinnustéttanna við sjáv- arsíðuna í einum allsherjar- samtökum — Alþýðusambandi íslands. Þessi félagsskapur verkalýðsins hefir á margan hátt bætt kjör og aðbúnað al- þýðunnar, aukið félagsþroská sitt fáskrúðuiga safn. Þáð var hugmyndin um það, að hið yngstfi lantí áilffuiraniar er jaffn- framt eizta landið í sögu þiing- ræðisins. Betri stað gat ffuilveM- ið vart ffenigið. Þáð vekur. traiust út á við iog skyldur inn á við um að standa aif sér öfgasteffnn r og einraeði. Þiingræðið er fjöregg þjóðarinraar. Aff þessurn ástæðium tel ég Al- þingisbátíðiraa eira hira beztui tíð- iradi ■síðu’stu tuttugu ára. Vinátta 'Og virðing góöra mararaa erlerad- is er okkar vörn. ístenzka ríkið lifir flð niiklu leyti á góðri af- 'spiurn. £n þar er fortíðiiin ekki leirahlít, nema fraaritiðin beri oss sama vitni. hennar og menningu. Þrótt- mikil, heilbrigð og örugg verka lýðssamtök eru ómetanlegt happ hverju þjóðfélagi. Þau eru veigamikill menningarþátt- ur og nauðsynlegt varnartæki. Fullveldi landsins verður svo bezt trygt inn á við, að þau nái sem mestum þroska og- festu. „Atvinna landsmanna er eitt af aðalskilyrðum til góðs þjóð- arhags. Atvinnuleysi bitnar fyrst og fremst á þeim, er minstan hafa viðnámsþróttinn. Utan að komandi áhrif og ó- hagstætt árferði hafa á síðustu árum orðið þung í skauti ís- lenzkum verkalýð. Þess vegna hefir Alþýðuflokkurinn beitt áhrifum sínum til hins ýtrasta til þess að reyna að bæta úr böli atvinnuleysisins. Af þeim á- stæðum hefir verið reynt að beita framtaki ríkisins til auk- innar atvinnu, og má þar sér- staklega tilnefna byggingu nýrra ríkisbræðslustöðva, ým- isleg nýbreytni í sjávarútvegi, — karfaveiðar, harðfiskfram- leiðsla, niðursuða o. fl., — jarð- ræktarstyrkir, hlunnindi iðn- fyrirtækja, opinberar fram- kvæmdir ríkisins, svo sem brúa-. vega- og hafnargerðir og atvinnubótavinna. Að vísu hafa allar þessar framkvæmdir hvergi nærri dugað til þess að bæta úr atvinnuleysinu, en þó má ekki gleyma þessum ráð- stöfunum, þegar rætt er um atvinnuaukningu í landinu fyr- ir atbeina ríkisvaldsins. Al- þýðuflokknum er það fyllilega ljóst, að enn er brýn þörf stórra átaka til þess að bæta úr at- vinnuleysinu, og hann mun ekki láta sitt eftir liggja til þess að berjast fyrir öllum heil- brigðum ráðstöfunum í þessu skyni. Og til þess að fullveld- inu verði borgið í framtíðinni og það trygt sem bezt inn á við. er mikil. nauðsyn á stór- feldum og einbeittum fram- kvæmdum í þessum efnum. Andstæðingar okkar jafnað- armanna víða um lönd bera okkur það oft á brýn, að okkur skorti næga föðurlandsást. Á- stæðan til þessara ásakana er a|þj óða'hyggj a j afnaðarmanna. En þessar árásir eru hin mest'a fjarstæða. Hinn frægi, franski jafnaðarmannaforingi, Jean Jaurés, sagði eitt sinn, að lítil alþjóðahyggja fjarlægði hug- ann frá fósturjörðinni, en mik- il alþjóðahyggja beindi hugan- um þangað. Og þetta er mála sannast. Sú ættjarðarást, er mótast af kala og tortrygni til annara þjóða, er þröngsýn, eig- ingjörn og óheilbrigð. Alþjóða- hyggjan eykur víðsýni og úti- lokar smásálarskap. Það var einmitt alþjóðahyggjan og sé I skilningur, sem hún skapar, er I réði úrslitum í deilum Norð- manna og Svía 1905 og leiddi til fullkomins sjálfstæðis Nor- egs, og það var víðsýni alþjóða- hyggjunnar, er stuðlaði að frið- samlegri lausn á deilum Dana og íslendinga 1918. Og þess er að vænta, að víðsýni og ékiln- ingur alþjóðahýggjunnar ráði skynsamlegum og réttlátum úrslitum á milli íslendinga og Dana árið 1943. Stefán Jóh. AlþingishátiðarteytiÖ eina hug- Ásgeir Ásgeirssoii. Fnllveldlð hefir fært alpfðu bætt kjðr og auUð ðnggl. Frh. af 1. siðn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.