Alþýðublaðið - 21.12.1938, Side 2
MIÐVIKUDAG 21. DES. 1938
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Nýjar bækur
io. Einarsson:
Nillir lenn.
Útgiefamdi: ólafur Erlings-
■V son Reykjavík 1938.
Þetta er anna'ð ritið, siem birtist
eftir séra Sigurð Einarsison á
örfáum máníuðum. Það eilu æfi-
sögiur 19 manna erlcndra, sem á
þeim stundum, sem eru og hafa
veriði að Iíða, háfa haft mikil á-
hrif á gang heim'simálanna. Hvort
pað verður endanlegur dómur
sögunnar, að peir séu eða hafi
verað miklir menn, eins og höf.
kallar pá, er reyndar óvist, því
yfirmat framtíðarinnair kollválrpar
æríð oft dómUim augnabliksins;
peir byggjast oft ekki á öðíu en
pví, hvað mönnum hefír tieki'st
að iáta biera mikiið á sér eða hafa
mikil áhrif um sinn.
Grieinarnar í þesisarl bók eru
að nokkru leyti gamlir kunningj-
ar, þvi þær eriu upprunalega er-
icdis sem höf. hiefir flutt í út-
varpið, auðvitað þó í öðíium bún-
ingi en þau ikomu fram þar. Út-
vairplserindi þarf að vera í sér-
stökum búningi, sem ekki hæfir
til prentunair; það veróur bví alt
af að ríta bau upp, ef nnenta
skal; en sé útvarpserindið þiegar
prenthæft, skaj það ekki briegð-
aist, að þalð sé illflytjandi eða ó-
flytjandi.
Sigurður stýrir slyngum penna,
og er því óþarfi að taíka þa'ð
fratn, að bók þesisi sé vel- skrif-
Uð;, ;svo að mienn lesa hiana
hindrUinarlaust af augum. Hann
hefiir og sérstalkt lag ,á því, að
koma miklu efni laglega fyrir á
iitlu isvæði. Þair sem ritið fjallar
mest umi menn, sem nú eru uppi
og istarfa, og getið er um dag-
lega, er þietta ágæt hanidbók fyr-
ir þá, sem reyna áð fyigjast mieð
viðburðum dagsins, og þeir eru
orðnir margir, síðan erlendiur
fréttaflutningur hingað fór að
verða viðlunaudi. Það má bein-
línis kalla þietta naUðsynliega
haudbók við lestur erlendra
frétta. Þá gerir höf. þarna ýmsair
sjálfstæðar athuganir, sem eru
eftirtektarverðar. T. d. er það1
vafalaust rétt, er hamn segir í
gneinl'nni um Adolf Hitler, sem
honum er minna en lítið gefið
um, að fyrstu árin eftir valdatöku
hans hafi fiairið í áð unidiribúa
þáð, :s,iem gerst hefir isiðustu og
aðallega isíðiaistia árið, og þv'í hafi
þau vierið tiltölulega átakiáliaus.
Hi'tler hefir, eims og höf. siegir,
vafalaiust verið að neyna á þeim
árum, til hveriSi Þjóðverjar myndu
duga, og hvers væri að vænta
af nágrönnunum.
Ég get ekki látið það ógert,
áð benida á eitt attrilðá, 'sem lýtir
þetta 'fallega rit, ekki í hieiid,
heldur svo langt sem það atriði
nær. Allar gneinainnair enu upp-
lýsandi bæði Um mennina, siem
þær fjálla Um, og málefni dags-
in’s, nema ein. Það er gneiiniin
um Gústav V. Svíakonung; í
henni er imanni bóikstaflega ekk-
ert sagt umfram þáð, sem hægt
er áð sjá í hverri alfræðionða-
bók. Ég skal láta ósiagt, af hverju
þessi gnein er svona lítiö fjöl-
skrúðUg, en mér þætti ekki ólík-
legt, áð það væri vegnia þess, að
nieira væri ekki um manninn aö
segja, og þá er áreiðamlegt að
titill bókarinnar nær ekki út yfir
þessa gnein. Hún á þar því ekki
heitma, enida stingur hún fylli-
iLegá i stúf við hinar. Skaði, að
henni var ekki sLept.
OkkUr vantar tilfinnainlega hér
á ilánidi hanidibækur um erlend
stjómmál, og er okklur þó fyrir
margra hlula sakir öðirium þjó’ð-
lum fremur sikylt að vera kunn-
Ugir þeim. Er því fengur að þess-
ari bók ,ekki sízt fyrir það, hvað
ihiún ier viel skrifuð hjá höf. og
prýðdlega úr garði gerð af út-
gefanida.
Guöbr. Jónsson.
R6sa B. Blðndals:
Lífið er leikur.
ísafoLdarprentsm.iðja -h. f.
Reykjavík 1938.
Rósa B. Blöndals.
Hann er orðinn fullmikill ný-
græðingurinin í iskáldasagnabók-
mientum vorum.' Þar jferist sainn-
afliega þörf að grisja, því þáð er
mjög fjarri því, að þar séu allir
teinungar beinvaxnir, og s’att að
segja er um flesta séð, að úr
þieim vierður aldriei tré. Manni
bregðlur þess vegna þægiLega í
brún, þiegar eiuhver kemiur fram
á isjómarsviðiÖ, sem einhverls virð-
ist mega vænta af. Sá höf., seim
hér skal um rætt, er einn þeirra,
og er þiair uteð ekki sagt, að þessi
fyrsta skáldsaga hennar sé gallar
laius, — því fer fjarri, — en hún
ber það mjög greinilega mieð sér,
að hiöf. hlefir af einhverju að
taka, og rftar ekki af þvi einu.
að nú á döigum þykir fiait að
vera að gutla við penna og blek.
Rósa Blöradals hiefír áður gefið
út iljóðábók, eða ljöðabækur, en
þær hpfi ég ekki séð. Mér hiefir
hins vegar veriö sa,gt, að þær
hafi verið efnilegar, og hiefi é|g
enga ástæðu ti;l þess áð nengja
það, en er að þvi Leyti sama, semi
það skiftir engu máli um þaó,
hvemig þessi bók er.
Viðfangsefnið, sem hún tekur
sér hér, er þegar hriesisandi. í
þieirri mierkingu, að höf. er ó-
smeykur að gefa sig í kiaist vfð
verkefni, sem annars helzt svo
kallaðar kjaftakindur fást við.
Það er fjöllyndi 1 ástajnálum,
sem höf. lýsir og neynir að gera
gnein fyrir, og kiemst hún að
þeirri skynsamlegu niðunstöðu,
að dyggðir og óidyggðir séu
miönmlum ósjálfráðar, og þvi þurfi
ekki að dás-ama dyggðablÓðin, eu
hins vegar að fyrirgefa þieim,
sem fjöllyndir enu. Höf. lýsir
þesSu öllu mieð þeirri góðfýsi,
sem, ef viel er, á aö dæma -alt
með, og hún siglir alveig prýði-
Lega hjá því skeri, siem rnargur
nú á dögúm munldi hafa strandað
á — að fara að klæmast, aninSð
hvort lundir rós eða algerlega
grænmietislaust. Hún taLar um
þetta blátt áfram edns og fyrir-
brigði, siem þarf að athuga.
Bókin er í rauninni ágætLega
byggð, þegar á alt er litið, sér-
stakliega, að höf. er byrjanidi. Það
gætir þó á nokkrum stöðurn við-
vaningsbrags. Maður örvæntir t.
d. nokkuð um, hvemig hienni
muni reiða af, þiegar hún á
nokkrlum íblað'síðum drífur svo til
allar persónur sögumnar á hiarða
stökki í flasið á lesendum, —
maður örvæntir um, hverinig
hienni mluini takast að grieiða
sundur þá mamnkös aftur. Það
er ekki hieiglum hent, að gera
það þiokkalega, en hienui tiekst
það viel, og miundi imaðiur, ef um
þjálfaðan rithöfund væri að
ræða, tel ja að þetta væri sLuing-
inn hinykkur -eða bragð, en ó-
víst er, hvort er annað en heppni
hjá henni; því mun tímiinn svara.
Þá er það enn, að hún -dreguir inn
í söguna tvær persónur, sem
önnur er rás efnisiinis lítið, en
hin alls ekkiert viðfeomandi. Það
er Snorri gamli og pilturinni
Hrafn Gunnarsson. Lýsir hún
báðum mjög vendilega, svo að
lesendur tælast til að búaist við,
'að þeir mUni 0001: len yfir lýkur
skifta þar m,ik!u máli. Þessar per-
sónur hefðu ekki aðeins mátt
hverfa úr sögunni, heldur hefði
hún beinlínis batnaö á því, því
nú skyggja þær á hina góðu
byggingu hennar.
Persónur söguimar eru dnegnar
gneiniliega mieð léttum • og frekar
grunnum dráttum, með öllu til-
gerðarlaus-t og blátt áfr.am, og á
það’ ekki sízt við um aðalper-
sónurnar, Laufeyju og Birgir, en
fyrir bragðið verka þau einsíak-
lega trútt, —• þálu eru fólk eins
og fólk gerist og gengur af
pieirra gerð.
Bókin ber það með sér, að
höf. hiefir falLe_ga lyriska æð, það
er fult af guUfalLegum setningum1
um alla bókina, ien því verðUr
ekki neitað, að viðlieitniin til þess
að koma að einhverju sJíku, er
fiullrik. Höf. veit af þessari getu
sinni og er stöðugt áð rieyina að
bieita hieinni, líka þegar þess ger-
ist ekki þörf, en hiugdetta og til-
finningar verða að koma s-jálf-
krafa, og þaö má ekki gera þær
að afðuruxum, þvi þá kUnna þær
að lýjast.
Bókin e.C a,lveg prýðilega rituð,
og að öllu hin glæsiileg'asta, og
skarair hún Laingt frám úr bókurn
annara byrjenda, sjem komiðhafa
fram upp á síðkastið. Vierðii um
láfraimhaldið eines vel og byrjað
er, má búast við hlinu bezta af
höf. er hún þjálfast.
Gtoðlír. Jónsson.
Gjafir í jóliasöfrun
Mæðrastyhksniefndar: frá stiarfis-
jfólki í Arnarhvoli 30 kr., frá Arn-
heiði Jóusid. 20 kr., frá H. S. á-
hBiit, 50 kr., frá SLáturfél. Suðurl.
20 !kg. kjöt, frá starfsfóillki Sjúkra-
samlagsiinis 32 kr, — Inirtiliegar
þaílikir.
Kventosknr
Skjalamöppur,
Skólatöskur,
V erkf æratöskur,
mrgar teg.
Baldvin Einarsson
Söðla- og aktygjasmíðu
Laugavegi 53.
Sími 3648.
Blóm eru beztu jólagjafir,
ódýrustu jólakörfurnar fást í
Verzluninni Frón, Njálsgötu
1, sími 4771.
stór og smá
JéSamerkimiHar
Jólaumbúða-
pappír
Jó!aumbú9agarn
JéBalöberar
JéBaserviettur
JóBahilRuborðar
Bókamerki
margar teg.
VatnsBitir
Blýantslitir
Litabækur
Bréfsefna-
möppur
Cenway Stewart
fjöSbreytt úrval
BCertastJakar
margar teg.
LJésmynda-
aEbúm
Birgðir
takmarkaðar
Lækjarg. 2. Sími 3736.
mMmi&ií
Jólabazar okkar
Munnhörpur frá 1,50.
Harmonikur frá 38,00.
Vasaspeglar með og án
nafns frá 0,85. Greiður í
hylki frá 0,85. Seðlaveski
úr leðri frá 4.50. Buddur
úr leðri 1,00. Skrautnælur
og armbönd frá 1,50.
Kertastjakar frá 45 aur-
um. Kjólaskraut. Simili-
spennur.
Sjálfblekungar og blý-
antar með 10—15%
afslætti.
Rakspeglar — Veggspegl-
ar. Polyfoto og 15 foto
leðurrammar,
Hljóðfærahúsið.
Heimilisfaðirinn.
er farinn að hugsa um kaup á
jólagjöfum. Sonurinn óskar að
fá Litla lávarðinn eða Njáls
sögu þumalings, litla dóttirin
kýs helzt Kóngsdótturina fögru
eða Þrjú æfintýri. Fermda dótt
irin velur Dætur Reykjavíkur,
en frúin Bókina mína og Minn-
ingar frú Ingunnar frá Kornsá.
Góðarogódýrariólabækur:
Guðm. Finnbogason islenzkaði.
¥eraldarsaga Wells.
316 bls. þéttletraðar í Skirnisbroti. 20 uppdrættir. Verð 6 krónur.
t vönduðu bandi 9 krónur.
Sálkðmmnin. Eftixj Alf Ahlberg. — Jón Magnússon þýddi. —
64 bls. þéttletraðar. Verð 2 krónxxr.
Uppruni íslendinga sagna o Eftir Knut Liestöl. —
Björn Guðfinnsson islenzkaði. — 223 + 8 bls. Verð: 5 krönur.
Bókadeild Memiingars|óAs*
Lindarpennar
Skjálatöskur
Seðlaveski
Bréfsefnakassar
Bókastoðir
RITF ANG ADEILD
Verzlnnin Bjðrn Kristjðnsson.
Tlvalln jólagjðf
eru skiðaskór
Verksmiðjnntsalan
Langavegi 35.
Tækifærisverð á vetrarkápum og frökkum. Verð frá 80 krónum.
Einxxig nýkomin falleg vetrarkápuefni og peysufatafrakkaefni.
Athugið! Hvergi ódýrari jólagjafir og barnaleikföng
en í bazarnum í Kápubúðinni.
Alt á að seljast fyrir jólin.
Sigurður Gnðmundssoii,
sími 4278.
Þríhjól og dúkknvaynar
frá okkur vekja hrifningu almennings og þó ekki
sízt barnanna. Talið við okkur strax, því það er
naumur tími til jóla og mjög taknxarkað, sem við
afgreiðum fyrir jól.
FÁFNIR,
Hverfisgötu 16 A. Sími 2631.
Mlofunarbrtooarnir,
sem æfilöng gæfa fylgir,
fást hjá SIGURÞÓl
Hafnarstræti 4, Reykjavík.
Kápubúðin, Laugavegi 35.
Frakkar og vetrarkápur, verð
við allra hæfi.
Kopar keyptur í Landssmiðj-
unni.
Dto'iaríiulli hringurinn
hlei’tir amerisk stórmynd í 2
köflnim, lÉÍétm Nýjia Bíó sýnir núna.
Sýnír hún bará'tt’u fröinsku út-
lendingahersviei'tiainna í Afríkto
gegh arahisktom Leyniféla'gsskap.
AðalhLutverkin . leifca: John
Waynie, Jack M'UiIhaLl, RuithHal]
o. fl.
Sitrónnr og grænnteti kom með Gnilfossi. Drffandl, síml 4911.