Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 2
MANÚDAG JANÚAK 1939 ALI»ÝÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Karlakórinn og Vesturförin Fer enginn islenzkur söng- maður uestur? Ó&amkomu- lagið og togstreitan koma okkur sjálfum i koli Var Árni Friðriksson móðgaður af útvarpinu — eða ? Bréf um útuarpið ogfleira. GráU andi lögreglupjónninn sá skemtilegasti Er Reyk- vikingum hœtt að pykja gaman að álfabrennum? Athuganir Hannesar á horninu m Ui’ t- ÞAÐ er orðið einkennilega hljótt um karlakórana og vesturförina. Væri vel ef það benti tii þess að sættir kæmust á í málinu og að íslenzkir söng- menn gætu farið til Bandaríkj- anna á þessu ári. Því miður er þó mikil hætta á að svo geti ekki orðið — og alt virðist þvert á móti benda til þess. að engir xs- lenzkir söngmenn fari vestur. Þær sögur ganga hér um bæinn nú, að ekkert verði úr söngför Fóst- bræðra og allir vita hvernig kom- ið er fyrir Karlakór Reykjavíkur. * Þetta er mjög slæmt og mun yerða okkur óbætanlegt tjón. Við erum hvattir til af þeim mönn- um, sem bezt hafa vit á, að auka viðskifti okkar sem mest við meg- um við Bandaríkjamenn og fátt myndi verða betur til þess fallið að auka kynningu á landi okkar en fjölmennur hópur góðra söng- manna, sem ferðast borg úr borg og syngja fyrir þúsundum manna. En svo virðist sem ósamkomulag okkar sjálfra ætli í þessu máli sem öðru að koma okkur óþyrmi- lega í koll. * Ef ég væri Árni Friðriksson, þá hefði ég reiðst útvarpinu hast- arlega núna fyrir helgina. Hann ætlaði að flytja erindi í útvarpið og allir vita að erindi Árna eru mjög fróðleg og skemtileg Og svo aiþýðlega flutt, að allir geta fylgst méð. En daginn áður en Árni átti •að flytja erindi sitt birti útvarpið auglýsingu þess efnis. að .,til þess að skiija" erindi Árna þyrftu allir útvarpshlustendur að káupa Út- varpstíðindi, sem birti línurit. * Likast til hefir Árni ekki reiðst, DAGSINS. en ef dómur Rikisútvarpsins um efnisflutning hans hefir verið rétt- ur, þá getur hann gert ráð fyrir því að ekki nema sárafáir hafi skilið erindi hans. Annars er það mjög mikið athugaleysi hjá Rík- isútvarpinu að birta auglýsingar eins og þessa, * ,,Hlustandi“ skrifar mér: „Vegna athugasemdar í greinum þínum nýlega um útvarpið, skal þess getið, að tillaga mín um nafn útvarpsins var: Reykjavík og Eið- ar — Útvarpið. Þ. e. nöfn stöðv- anna lesin upp í nefnifalli fyrst. Það hefir fallið niður r á tveimur stöðum, líklega í prentsmiðjunni. Þulurinn segir nú: „Útvarp — Reykjavík og Eiðar“ í stað Reykjavxkur og Eiða, sem rétt væri. Eru nöfnin sennilega höfð óbeygð vegna útlendinga." * „Ég ræddi einnig um ofmikla notkun útlendra orða í hljóm- leikastundum útvarpsins og lagði til að íslenzk orð yrðu notuð í þeirra stað. Finst þér ekki rétt að þýða sem flest útlendu orðin og fá til þess orðhaga menn éf þörf er á? Nöfn á þessu flestu munu raunar þegar vera til í málinu. Út- varpið á að vanda og fegra málið, en ekki steypa yfir okkur flóði af erlendum orðum og orðaskríp- um. Einnig mætti minnast á fleira, t. d. málið á leikritum útvarpsins. Er því oft mjög ábótavant svo að til skammar er útvarpinu. Voru t. d. orðin „historía, bomba, púls“ o. fl. þvílíkt notuð í leikriti nú fyrir skömmu. Þó eru frásagnir af íþróttamótum, knattspyrnu o. fl. oft langtum lélegri en þetta. ís- lenzkukennari útvarpsins ætti að láta til sín heýra um þessi mál; ég skil hann ekki, ef hann les ekki yfir hausamótunum á verstu málníðingunum. “ * Hafið þið heyrt það, sem ég hefi heyrt? Það er sagt að „grát- andi lögregluþjónninn" sé fyndn- asti lögregluþjónninn. * Eru Reykvíkingar að tapa á- huganum fyrir álfabrennum? Það virðist óneitanlega svo. Veðrið var mjög gott á þrettándanum og þó voru sárafáir á íþróttavellinum það kvöld. Þarna var þó mjög skemtilegt að koma og langt frá því eins kalt og t. d. í fyrra þegar þarna voru saman komnar þús- undir manna og alt lenti í hálf- gerðum vandræðum vegna mann- fjöldans, * „Mig langar að biðja þig að koma eftirfarandi spurningum til réttra hlutaðeigenda: Hver er á- stæðan fyrir því, að við. sem bú- um vestan Bræðraborgarstígs, er- um látriir svo öft búa í iriýrkri þegar út á götu er komið, svo við slysi liggur? Ég bý á einu horn- inu í þessu nýja „Skuggahverfi“, hvort það á að koma í staðinn fyr- ir gamla Skuggahverfið, sem svo margir kannast við, viíum við, ekki, því þess hefir aldrei verið getið í útvarpinu eða í blöðum.“ * „Og enn fremur: Er það eftir beiðni tónskáldanna hér, allar þessar symfóníur eða hvað það heitir í útvarpinu, eða er útvarps- ráðið svona ástfangið í symfóní- um? Ég fyrir mitt leyti, og eins munu fleiri vera, skil ekkert i því. Ég vil heldur heyra gömul íslenzk lög. Það er nú kannske af þvi að ég hefi alt af þurft að híma á hornum lífsins, eins og þú, Hannes minn,- og þar af leiðandi ekki lært neitt af þessu.“ Hannes á hornínu. Farsótíiaíilieíli í nóvember á öliu lianidinu voru 2283 tals- iíns, þar -aif -846 í Rvík, 435 á Suð|u!ri]a,ndi, 169 á Vestuillaindi, 661 á Nforðuriía'ndi og 127 á Awst- ’ uríóndi. Faraó ttaitiilfiellin voriu siean hér sieg'ir (töiur í svigum frá. Rvík nema lalnnmns sé geti'ð): Kverka.bólga 573 (281). Kvefsótt 1149 (468). Gi'gtsótt 7 (2). Iðra,- kvief 172 (62). Infláðnza 215 (214 'NJ. iog 1 VI.). Kvieflungniafbiólgd 21 (8). Taksótt 11 (0). Skanlaits- sótt 17 (10). Hemakioima 1 (0). Kos.sageit 16 (0). Mænusóít 5 (4 Nl. 1 V!.). Muii'nangur, 15 (4). Hlaupaibóla 34 (9). Herpes Zos- ter 2 (2).v LandlækMaskrifstofan. F.B. VetrftrsiMveidarnar ’ í Noregi feriui nú byrja'ðar og fara vel af 'sitiað'. Hefiir afli oiriðiið góðuir og nllmikið af sílid ivesrið sélt til ÞýzkUlaindS'. Fulltrúar frá þýzk- um verzlunarhúsu'm eru komnrr til Noregs, tiJ piesis aö sétrija um 'aukin siidarkaiup 'Þjóiðverjá í - Noregi á þessiu ári. FÚ.. Útbreiðið Alþýðublaðið! RéyKíd Peir, sem ætla að kaupa tllbúÍBm ábiirð til aotkunar á komandi vori, ern bednir að gera pantanir sínar sem allra íyrst, og eigi síðar en svo, að pær sén komnar í vorar hendnr fyrir febrúarlok. Húast má við. að verðið verði ábreytt frá pví sem var síðastliðið ár. ÍMarsala riklsins. ÚTSÆÐI. Peim, sem purfa að kaupa útlendar útsœðiskartöflur fyrir komandi vor, viljum vér benda á, að allar slíkar pant anir purfa að vera komnar í vorar hendnr fyrir lok febrúarmánaðar. Samkvæmt gildandi ákvœðum get- um vér ekki. affgreitt pantanir frá einstoknm monnum. Grænmeíisverslnn ríkisins. H. R. Haggard: 109 gáuragaingur sá sem horizt úafði að eyrum Oturs, þar sem hajin faldi síg undir hamrabia'kkainum. Guðunum htefir vfer'ið fómiærí með rangsleitni, grenjaði iýðurimn. Þau ©ru sajnnir guiðir, því sjá! morgunljósíð er rautt! Málið var nú fcoinið i kynlegt og mjög óvænt eflni, en Nam hafði lært nokkuð í sinni 50 ára «m- bættiiS'S't'öðU og varð ekki ráðalaius. — Þetta ©r samnarlega merkiilegt! hrópaði haun, þegar hijöð hafði að Iokum aftur fongist: því að ekk :i©r skýrt frá qeilnlU í sfíku í isiögu jjjóöar vorrar. einis og því, og að h'vita miouguuijiösaið á fjallinu hafi orðið raiutt. En, þó er því svo varið, Þo'kÞu-lýðu'r, að þeim sem þiö hugðuð vera guði hefir ekki vcrið fóm- að ónéttvíslega- Nei, tákn þetta þýðir þaö að ég nú skaí segja ykkwr: nú hafa hiniir sönmu guðir, Aca og JaT, látið sættast, áf því að þau sem dtrfðust aið taká sér vald þieirra hafa niú verið líflátin. Þess %egna er bölvuninui létt; af landiíuu, og sðlarljósið hiefir komið. aftur tll að blessa okfkur. Þegar hann h,afði lokið máli sínu, byrjuðu ólæt- iin aftur, sumir orguð|u éitt og s'umir annað, en ekk- ert var að hafzt, af því að skýring NáJms1 kom við- stöðuiaust og var seninileg og hugir mainina vorúj trttlaðir. Svo manin|rrúiin'n fór að hafa s'ig á burt í óreglu. Að eins þyrp;tust prestann,iT og eints nrargir og 'komizt gátu að, þar á meðal Olfan, fram á brún- innar yfir tjöminíhi, tii! þe.s's' að sjá, hváð gerðisit niðril i djúpinU. Það var þetta s«ein Otur hafði tekið eftir, og það oHi þvi, að harax hirti ekki mieira um ópin uppi ýfir. sér en um suðu fliugnauna frá sið,astá ári. —amm ramdi augunum frani með hamragirðinjguium,. og . sá í hringmyndaö ga;tt ,,sem' v,ar beimt unidir sfcurgoðinu, og munu haf;a verið eittliváð áttíá fiet í þveranál. Nieðri röndin á þessú gaíi var hér um bil isiex þumiluinga fyrir ofan yfirborð tjarnairinníar, pg þtanin vatnsbuna rann út úr því.; Mifcla o.g andstyggilega sikriðidýrið sem í ra|um og vem var hið eiria, fer Þoikulýðurimh. idýnkaði, komi ofan feftiir þtessúm istraúm, isiynti að. ’.iokkru leyti -og óð að nolkkm Icyti. Þó að. dýrið væri 'bæði langt og digfuirt, sá dv'ergurinn jxað að eiinS fáein augmabiik, svo hvarf þáð niður í hyldýpið, og fcom slvio S'kyndiilfega í Jjás aftur vlð hlið dauða ptes’tslimis, sem ,n úivam farimm að söfcfcva. Hræðiliega höfuðið kom upp úr vatninu, nieins og um nóttina, þegar stúlfcunni' hafði veríð flpygt þárnja ofan; þ;að laufc upp 'afánniifcla kjaftimum, tófc með honum ut- ain um m'ittið á manminum, log hvarf svo ofam í vatns- ffoðUna. Otur hiorfði í gafið, og þ*að var ekki á- raúgurs'lausit, því að hanm en haum hefði getað talið tifl tiu vár ófreskjam farin að slkríða inm um jgatið var iað vera herfamg .slitt inm í hielli sinm. Nú varð; dverguirinm aftur hriædduir, því að það var hræði- legra. áð vetal í nánd vj!ið Ormimn, eða öllu hieldur; króikódíltinin, en nofckúö anwað,. sein íimyndunarafl hans háfðii getað búið sér til. Hainn -fór að skoðá vandlega veggima Utam með, vita hvort hamm fyndi ekki giang, er hann gæti sloppið út um, ,og hélt sig fast upp að haimrlnlumi, enida gat hamm það ám miki'ilar þreytu eða örðugleika, nema hvað honum þóitti vatnið kalt þv:í var einhvernvegmm svo varið, að honum lék nú orðið ia'lls eniginó' hugur á að bcrjast við þessa skepnu. En hvernig siem hanm leitaði, gat hann alls eng,ami útgang fundið; hafn,raírnir voru full þrjáúu fat á hæð og siúttu fram, og hvar sem afreúsli kunmu að vera úr tjörninni, þá vorU þaiu ósýniipg; svo þorði Otur pkkff að leggjw út í æðisgengnu hrfngiðuna til áð lieíta þeiirra ,enda þótt ha.xn væri an,nað eins karf- menni og annar eins' afbragðs sundmáðwr og hann var, Hann tóik og eftir einú: beimt upp af inmgagnum t'íl vatnsins vorto tvö göt í húmairinn, og var hvert um sii'g eitthváö 12 ferhymis'þluimiliungar á stærð. En það var ekfci wnt áð komast að þesisiuim götum, og enda þótt umt hiefði verið að ikomast að jjielim', þá. voru þato s'vo liti’l, að ómöguliegt var að koimastt gegnuim þau, svo Oiur hugsáða' ekki frekara um þau. Hann fóir mú að verðá loppinn af kúlda, og hammi fann, að ef hann tefði mikið lengur í vatninu, nTundi liann verða máttliatos af þvi, því að þáð kom úr ísm- tom og smjómumi' ,se.m uppí yfir var. Þáð virtlst því s'vo, sem ekfci væri nema einn fco.stur fyrir hendl —, |ást vlð sfcriödýrfð í bæli sfniu. Otur réð þá af að gera það, þótt honun byöi við þvi og hann .gerði það með hálftom huga. XXXII. KAPITULI. Otur hia'ðlsit vid Vatnabúarui. 1 Z'W gættí pess. vsnn/egá.. rÍ5 vera findir fram- slútandi h'amrabákfcantom', 'hélt á tvíblaðá'ðá hnífnum í annari hendimni, og synti að mynninu á 'bæli Orrns- ins'. Þegar hanm var kominn rétt að því, varö hiánm, þiess var, að kraftuir vatnsims leitaði upp á við, ,og neðan, og að eftir hellmum, stem krókódíílinm hafð- •ist viö I, ranm vafalaust að eirns aukafcvísl úr ánni, þegar hún var í viexti. Hanm átti ekki mjög örðiugt mveð að kiomasit aði mynninu á bamraigöngumum, siætti. svo Ipgi; lyfti sér (uipp á hömdunum oig sfcáuzt iin|n í gaffi|í isrBtrf, þv íað hánn lanigaði ekki til a'ð þieir sem sainan höfö'u sáfn- ázt uppi yfir siægju sig. Hainn sást ekki hieldtor, þvi a|ð' ratoöa fcögrið og geitarsfcinmsfcápan höfðu sk'Otest af honlurn ieða fca'ztasit burt í tjörmiuni, og í því Ijósi sikár leklki svartt búktorinn haús milkið af vi'ð svartaj hamarimin þarna infðri. Nú var hainm fcaminto inn í gatið og hnipraðii siddig, þar samato á sandi eða öHto heldur upplieysttoim haxmri, Bókasafn sjómanna í Sandgerði. Vetrarvertíðini í Samdgerði fer að hyrja. Sjómenmi'rnir eru fairtoir að koma hingað. Veðrið er fcalt og hvasst og ebki róðrairleyft, það sem af er árinu. 1 ■lárid'Fegum hafa sjómenm hér oft nægan tíma til þess aið lesa, ef þeir þá hafa eitthváð til aö iíta; í; en á því hiefir verið mi&- brestur. Bókiai .áfto'isj&daúflgi'I "Sftnidgíet'ði var stofna'ð í fyirrla í byrjun x-er- tíðar, til þess að bæía úr- þess- ari vömtun; en það hefir ekki gert það nema að Iitlu leyti, vegna þe&s, að það máði ekki7 til aillra Sijiómanna hér í fyrra og bæfcur vorto af skomum skamti, Safnið eignaðist þó um 1000 bindi bóka, auik blaða, iem þar af voriu urii 40 biridi og blöðin gjafir frá ein- stökum mönnum í Reykjaviik. Ég vil hér með þafcfca þeim fyrir gjafirnar og geta tveggjá gief- enida: herra GuðmundaT Bjarna- aonar, sem gaf yfir 60 bindi góðra bö.ka. — innTendra og út- lendra — og Hótiel Vík, sfem gaf mikið af útliemdtom blöðum. I lok sí'ðiuistu viertiðar vár hald- ‘im hér sikemtten til: ágóða fyrir safnið. Nýjar bækur hafa veriö keyptar núna ium áTamótin og allar óbundnar bækur frá fyrra ári btondnar, siwo að isafnið sfculd- ar mú upp undir 100 krónur. Það þarf því að hiefja nýja fjársöf.nun á þessari vertíð með ti'lilögtom notenda og öðrtom ráðum. Safnið þarf að eignast önntor 100 bindi hóika á fcomandi vertíð með. hjálp htogulsiamra mamna, sem þieikkja baráttu og þarfir sjómanna. Sem betur fier er skilningur mamna og áhwgi að aukast á þesfsúm imálum, þar aem litið hiefir vierið unmið áð þeim áður. Á Siglúfirði hefir stúkan þar tekið þetta mál í sínar hendúf á síðaist liðmiu ári. 1 Keflavifc hafai menn áhuga á að koma upþ iesstofu íyrir sjómiemn. Ritetjóri Ægis, Lúóvi'k Kristjáriisison, akrif- aði grein um bókasöfn fyrir 6jó- Imiann x októberblað Ægis s, L ár, og hendir {>ar réttilega á nauðsyn -þessa máls. Það er J>ví timabært fyrir bvern sem er, að- ieggja bókasöfntom og lesstofum sjó- manna iið, bæði í orði og á horði. Þesistom málum þarf áð sinna, og þeim ve.ri'ur vonaúdl siirtt betur en verið befir í frami- tíðinni. Sandgerði, 3. ján. 1930. VaMimar össa:arson. Pétur Magxtússon frá Vallainesi fIiuitti jariinidi í rík- Nút'varpið í Gaímia Bíó í gær Og var leifcið um lieið leifcrft eftiir hanm, Húsið var ftollskiþa'ð, og koimust færri fyrir em vildu. Vaj- erimdimto viel * tekið og ræðtomanni þafcka'ð með dynjaind'i lófataki. Eimskip. Gtollfosjs er í- Kaupmammaböfn, Goðafiasis er í Htoll, Brúalrfolsis er í Lsi'th, Dettifosis er i Hamborg. Lagarfosis -er á leið hingað. Sel- .SO'Sis ©r í Reykjavifc. í sekkjum og lausri vigt. Gulrófur, Hvítkál og Sítrónur. Harðfiskur, Smjör, Egg. Ávalt bezt. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og NjálBgötu 40,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.