Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRIs F. R. VALDEMARSSON ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁEGANGUB MÁNUDAG 9. JANÚAR 1939 6. TÖLUBLAÐ Hagstæðasfl verzlnnarjSfnuður sfðan 1932, fyrsta árpnnflntnlngshaftanna. VerzlunarJ6fnuðurinn varð á síðast liðnu ári hagstæður um 8,6 milljónir króna. Likindi til að greiðslujöfnuður við úfc^ Iðnd hafi náðst, segir fjármálaráðherra. VERZLUNARJÖFNUÐURINN varð, samkvæmt bráða- birgðayfirliti hagstofunnar, hagstæður á síðastliðnu ári ura 8,6 milljónir króna og er það bezta útkoma af búskap lándsins síðan 1932, en þá varð verzlunarjöfnuðurinn hag- stæður um 10 mílljónir krÓna. Þá má og gera ráð fyrir því, að greiðslujöfnuður við út- löM hafi háðst. A síðast Joiðniu ári 'vaar útfliutt fýrir rumfega 57,7 imilljónir kr. feii tefliutt fyrir 49,1 atnillj. Geta p'ó þessar töliur breyzt lum. eStt- jfiivað lftils háttar. Arið 1937 naim tíunfliutóngiu'riinin 51,6 millj. króna Ög utf lutrángtorinin ¦ 583 millj. Er fjjtfl íninfliutnlngiuiriinin é s .1. ári iító' 2,5 míllj. kr. minini en1 þá og .utfliutnSngiuiiínin 1,1 tnilljon fcróha 0mú. . -. í tíeziembermántobl var salt* ÍéÉöur frattur út fyrir 22 imillj, fcrona, ísfMsur 540 þú<s. kr., freð* fiistour 3Ö0 þús Jar., sild 840 þús. pÉ>, síldarolíai 640 þú&. kr., síldar- mjöi 300 þús. kr. og lýsí 240 f>us. kr, Ummæli fjármðla- ráíherra. ; ATþýðlubfeðiið snérí <&év 'í naorg- Éfe til fjármálaráðherra og spiurði jianh, hvort hann vfldi segja rfetókiuð i sambaihdi við þettd Hann ságðii nieðal amnafls: ,tí?essí útkoma er að míinu ár ltftLimJög sasmileg og ísú bezta <s$ðan 1932, en þaið var fyrsta 'jSpf, <sem ininfliutniingshöftin voru i glldi En pá var um áraimotiih ftÉkiÖ aíf vöriubirgðiuimi tíl í fend- i$u og Ktlar fraimkvæmdir, og íftMItutniingiur til pess að gera lit- fe'. — En gíeiöslujöfniuðíuriinn? "ypoð hefir verið gert náð fyrir þv% að þaið pyrfti hagstæðan \'jerzllunarjöfniu|ð um 10—11 mSUj- <ö.hfr krona M þess að .hægt vaeri .D'Oktorepröf. ifötgerð séra Eirífes Altartsison- ar á Hesti lum Magnás Eiriðsisiqn yar á sfðast liðmu hausti dærad 'áf Gtaðfræðideild háskolains mak- i«Sig ití'l vannar fyrilr doktoirsaiiafn-. Wt í Gluðtfræði. Vðrtón fer fram flmíiudaginin 19. þ. ira. í lestiiarsia!! Siíódentagarðsiinis og hefsrt kl. Ufa. Altótoí^tókiftisisiiaðft við heilsjuiverndaiisttöð Lifcnaa*" í ^eykjayik yerðiur s(ett á istoto frá <lif. febiuair ». k. Bjft-Juniairliatun 50J fcr» á mantt'ði, hæfckandi upp í 600 te Alufcasitörf ekki heimiliuð: l^&knar, sérfróðir lum beafclaveiki, er.fcuinina: að vilja sækja lum þessa ¦fíöiu, _ isendi lumisoknir istor tíl beíklayfirlæknis fyrir 31. jamú- M«x Pemberiton kom af veiðuim í gær og fór á|eiðis tíl Englainds- Karlsefni l&r á Vjiiðiair l'g^ér. að borga saimniiingsbundnar :sik!uildip okkalr erlendiis miður um 4,5 milljðnir fcróna1. Nú hefir veralluniairjöfniuðiuriinn ouðið hag- stæðlur tum 8,6 milljónór á áxiniu, m þess ber að gæta, a)ð é áAnu hefir verið fliutt injn erlient lánsfé að lupphæð lum 3 milljónir krona* og þegair þvi er bætt við, má gera ráð fyrk að áæfliundn geti staðist. Amnairs vii ég tafca þaö fraim, aið enm liggja1 ekki fyrlr hjé mér nakvæmir ú.treifcningBr á þesslu, svo »ð lum þetta er ekk- ert hægt að fullyrða m&ð vissu. Þesis má getla fil siamainburðar;, að é timabilniu 1925—1931, eða S þaiu 6—7 ár var verzliunairiðfnf- Uðurinn hagstæður á ári að meði- altali lum 2,4 milljónir króina!. Þá vonu engín ínnflutoingshiöft, en afll imeiri en nu og rynwa lum sölu afurða, a <m. fe Staltfiskjar- tos» Geta menm gert sér af þessiu f hlugarliund, hvernig éstamdið myndi vera, ef engim takmörkiun væri á innfllutoingi vara tíl lapdsr ins. fsleifur Högnason. Olínhringarnir okra á útvegs- mðnnnin. ÍsIeUnr Hðgnason ekki alven viss nm hvert hann sé a linn flokks sins. Frá fréttaritara AlþýðublaSsins Vestmannaeyjum í mogrun. IKILL áhugi er hér meðal útvegsmanna og sjómanna í útvegsmálum og (Frh. á 4. síðu.) M Isfiskssala togaranna 1938 nam 4,145 mílljónDm kr. — » „¦—__ Er það svipuð upphæð og fékst fyrir útfluttan ísfisk í fyrra. ?-------;------------¦ "V^FIRLIT er nú komið um ísfisksölu togaranna til Eng- * lands og Þýzkalands á síðastliðnu ári. Samtals hafa togararnir selt fyrir 4,145 milljónir íslenzkra króna. Á Englandsmarkaði var selt fyrir 2,345 millj. króna í 88 veiðiferðum og á Þýzkalandsmarkaði fyrir 1,8 milljónir króna í 55 veiðiferðum. Til samanburðar má geta þess, að árið 1937 var selt á Englandsmarkaði fyrir 2,377 millj. króna í 105 veiðiferðum og á Þýzkalandsmarkaði fyrir 1.7 millj. króna í 41 veiðiferð. Má því segja að útkoman sé mjög svipuð á ísfiskveiðunum og hún var árið 1937, nema hvað veiðiferðirnar fyrir Eng- landsmarkað voru 1938 miklu færri og fékst þó sama verð- mæti. Hins vegar eru veiðiferð- irnar fyrir Þýzkalandsmarkað nokkru fleiri 1938 en 1937 og heldur meira verðmæti. fsfisksalan jil Englands. YfirUtið yfir ísfisksöluna til Englands á árinu er þannig: í janúar voru farnar 30 veiSi- ferðir og seld 1940 tonn fyrir 726 þús. krónur. í febrúar 11 veiSiferðir, 874 tonn fyrir 383 þús. kr. í júní 9 veiðiferSir, 746 tonn fyrir 185 þús. kr. í júlí 6 veiðiferðir, 456 tonn fyrir 127 þús. kr. í ágúst 3 veiðiferSir, 209 tonn fyrir 82 þús. kr. í október 12 veiSiferðir, 894 tonn fyrir 337 þús. kr. í nóvember 20 veiSiferSir, 1352 tonn fyrir 500 þús. kr. í desember 27 veiSiferðir, 1931 tonn fyrir 731 þús. kr. (Frh. á 4, síðu.) Stauning leggur niður for~ mennsku f danska AlpýðU" flokknum Hedtoft Hansen rit- ari flokksins teknr við af_honnm. Flokksþingið sett með mikilli við- hðfn í Tivoli i gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í morgun. QTAUNING leggur niður h* formensku í danska Al- þýðuflokknum, sem hann hefir nú gegnt síðan 1910 eða í hartnær 30 ár. Hann skýrði frá því í skýrslu sinni fyrir flokksþinginu, eftir að það var sett í Tivoli f gær. Eftirmaður hans sem for- maður flokksins verður nú- ý|Jrandi ritari hans Hedtoft Hansen, sém áður fyrr var forseti samhands ungra jafn- aðarmanna, en síðustu árin hefir átt vaxandi trausti að fagna innan Alþýðuflokks- ins, og verið einn af fulltrú- um hans á þingi, auk þess sem hann hef ir gegnt ritara- störfum fyrir hann. Setning flokksþingsins í Ti- voli í gœr fór fram með mik- illi viðhöfh, og hinir erlendu gestir frá Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Hollandi, Belgiu og fleiri löndum hyltu danska AI- þýðuflokkinn með hjartanleg- um orðum, eftir að Stauning haf ði haldið setningarræðu sína. í skýrslu sinni gerði Stau- ning grein fyrir hinum volduga vexti flokksins og sigrum hans á sviði stjórnmálalífsins siðan flokksþing var haldið. Flokkur- inn hefir nú um 200 þúsund meðlimi. í sambandí við tilkynningu sína, þess efnis, að hann hefði af ráðið, að leggja niður for- mensku í danska Alþýðu- flokknum á þessu flokksþingi, mintist Stauning á nauðsyn þess, að yngri kraftar vœru hægt og hægt látnir taka við og lét í Ijós þá vó^, að þeir myndu reynast skyldum sínum við flokkinn og þjóðina jafn trúir og hinir eldri, sem nú smám saman yrðu að fara að draga sig í hlé. Á eftir ræðu sinni var Stau- ning hyltur af fulltrúum hans og hinum erlendu gestum. Auk Staunings töluðu í gær á flokksþinginu Per Albin Hansson forsætisráðherra Svía og Oscar Torp félagsmálaráð- herra NorSmanna, sem eru meSal hinna erlendu gesta, og var efniS í ræSum þeirra beggja aukin samvinna milli Alþýðuflokkanna á Norður- löndum og NorSurlandaþjóS- anna yfirleitt. FlokksþingiS heldur áfram í dag. Stauning talar. Lögreglan leitar með Ijóskostur- Hm að 11 ára Éeng á fflaiak". Hann strauk úr Engey og rérl nátnam einn í Örflrisey. SÍÐASTLIÐINN laugardag réri rúmlega 11 ára gam- all drengur i vindstrekkíngi frá Engey upp f Örfirisey á kajak, sem talinn var með öllu ósjó- fær. Var farið að óttast um drenginn og hafði Iögreglan Hitler að bna sig nndir að taka Memel,Danzigog pðlskahliðiðher- skildi? OrörónHir í ensbum blððnm. Frá fréttaritara Alþýðubl. K.HÖFN í morgun. PNSK blöð skýra frá *** orðrómi um það, að Þýzkaland sé að búa sig undir að.taka Memel, Dan- zig og pólska hliðið milli Austur-Prússlands og Pommerns herskildi | allra nánustu framtíð og innlima öll þessi héruð í Þýzkaland. Það fylgir fréttinni, að England og Frakkland muni þegar hafa gefið sam þykki sitt til þess. Ennfremur gengur orð- rómur um það, að England og Frakkland hafi komið sér saman um að veita Þýzkalandi og ítalíu stór- lán gegn því skilyrði, að ftalía flytji alla þá skrið- dreka og flugvélar, sem hún hefir mi á Spáni. heim. *#####-########S»####^####^#»tf»^v^t^^ farið með Ijóskastara út á sundið, en þá kom tilkynning um það, að pilturinn væri kom- inn heim til sfn og hefði ekM sakað. Snéðdinn var á veglmm Bama^ vemdarnefnldair og J>ó>ttf nokfejaftr baldian. Var honiuim kamiö"•fyifr- tíd betnunar hjá bæmduMuin l Engey og var fluttor út eftfr ð föstodag. En da^nra föítiar, eíia á tougat**- dág, \mn þrjú teiitiö, réfct áíiur e» fór að dimima:, varo fálk þes» wart í Engey, að pHtiir vair hoi*» Sinin. Var n& hatto ieid imm aiia eyn» og lumhverfis hasia, en Bktoert fans,t. Tokiu pá Engeyjarhænidiu*' eftír pvi, ai& strigaibá'tiuir, kajals, sem, talinn vair algerlega óslófæí, var horfinn. Vairfr fólk nú. afairhrætt tom diengtnn, og var farfö' i iahö |)©gar í staiD og l&gieglittnni geirt aðvart. Brá ilögreglain pegar viö og hól Ieit aö sioáíSaauim. LeituÖiu þeir ftaim með laindi og fóm út á stond meö yáakastaíras. Loikis Samst kajakiinn úti í örfirisey, og hafðí hann verio dfleginjn þaunig á land, að bersynilegt va'r, að hinn mngi sœgairpiur haf&i komist af. Um satma feiti fókk lögreglain tilkynniin'gu lum pað, aS pilturiiut vœri kominn heitm til sfo og vatfi fekkert að honium. . .Er íbersýnifega pý&ingairlaíist að koma piltiumi aif slítou tagi fyr- 3hj á heimilwn^ pvi að eldki er bjægt að taka ábyrgð á þetoi, En væri ekki ireynaiidi ao koma pessium sná/ðö í skip? - VerldkViennjafétegið FraunsSkn' heLdiur fund ainnaíð kvöld kl> SVa i Alþýgluhúsfau við Hvterfij- gði'Ju. A dagskrá ertu ýínl félaigs- mái og erindi, mn Jónas Gtað- intod:s!son riifcstjóri Alþýðiubla&s- jns; flytiur. Er fasttega skorað á féiagskomur að fjölmieininia á funtí- iwn og mæta' stuindvi&Iegá. SiglUFðtix ÞðrSmson , verkamaðiur, Vesturgötu 54, flézt í isíðaist Hðinini vito. Hljómisve:* Reykjaivatlör ' sýnir Meyjastenimuírta i %m$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.