Alþýðublaðið - 09.01.1939, Side 4

Alþýðublaðið - 09.01.1939, Side 4
MÁNUDAG 9, JANÚAR X939 IOAMLA Blð Konnngnr sjó- ræninglanna. (Víkingurinn). Stórkostleg og afar spenn- andi kvikmynd eftir CEC- IL B. de MILLE, um síð- asta og einhvem frægasta víking veraldarsögunnar, JEAN LAFITTE. Aðalhlutverkin leika: FREDERIC MARCH Franciska Gaal og Akim Tamiroff. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíkur. Nepskeimao verður Ieikin í kvöld kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 1. — Sími 3191. Fundur í Kvennadeild Slysavarnafé- lags íslands í kvöld kl. 8Vz í Oddfellowhúsinu. Upplestur, söngur, dans. Sýnið félagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. ÍSFISKSSALAN 1938. (Frh. af 1. síðu.) Eða 88 veiðiferðir alls og selt fýrir 2,345 millj. króna. tsfiskssalan til Þízka-; lands. Isfesksala togiararana til Þýzska- Oands nemiuir í ríkiamörkum 942, 705. Samikvæmt luppgjöri hafa tog- anamlir fanð alls í ágúst, sept- ömber, október og nóvömiber 55 ve'iðiferðir og afla'ð 5,492,570 kg. Meðalsala hverrar v'eiðiferða hef- ir vterið 17,140 ríikislmörk. 1 ágústmánJU<ð,i öfliuðust 600,157 fisg. á 6 .síktip par af fómu i giuiamo 132,679 kg. Selt var fyrir 89,891. Meðalsala á sklip voáu 14,981,83 rfldsimörk. I .sieptember öfliuðlujst 1,898,212 á 20 sikiip, eða í 20 veiði ferðtim, pár af fóru í guaimo 124, 310 kg. Söiuupphæð var 305,554 ríkisimörk, eh<a að imeðaltali í veiðiferð 15,277,70 ríkisimö-rk. 1 október öflu’ðust 2,347,534 kg. í 23 velðiferðfum, par af fóm í giuiamio 64,026 kg. Söluupphæð n.ám 434,186 röúsimörk eða að meðáltali 18,887,65 rMsimörk á skjip. 1 nðvember öfluðust 648,667 kg. í 6 veiðiferðum:, Jbar af fóm í guanó 52,401 <kg. Söluupphæðin r.am 113,074 kg. eða aið imieð- alíali 18,845,66 á skip. Hafa pammiig veriö famair 55 veiðiferðir og verið selt fyrir tæpa 1 milljón ríkislmarka, eða Um 1,8 milljón ísienzkra knóna. Meðalsala í ölliuim veiiðiferðun- Um var 17,140 ríkdsmörk eðaum 32 púsUntd ísOenzkna -króna í veiðiferð. Oddur Amórsson verkamaður, Ránairgötiu 21, lézt síðaist liðna stonnudagisnótt á Hvítaibandiniu, eftir stutta legu, rúmiega sjötugux að aldri. I SÆNSKA SAMKOMULAGIÐ, | Frh. af 3. síðu. um þau eins og raunar um verkalýðsfélögin í öllum lönd- um, að þeim hafi fram á síðustu tíma varla staðið annað vopn til boða til þess að ná rétti sín- um, en vei-kfallsvopnið, þá hef- ir ástandið nú á allra síðustu árum breyzt svo stórkostlega, að minsta kosti á Norðurlönd- um, og ekki hvað sízt í Svíþjóð, við það að Alþýðuflokkarnir hafa tekið þar við stjórn, að verkalýðsfélögin hafa nú í mörgum tilfellum möguleika á því að beita öðrum og ennþá virkari aðferðum til þess að gera hagsmuni verkalýðsins gild- andi. Það er í fullu samræmi við þá framsýnu stefnu sænsku verkalýðsfélaganna, sem lýsir sér í hinum nýja sámningi þeirra við atvinnurekendur, að þau hafa gengið inn á að gera mjög verulegar takmarkanir á verkföllum og öðrum baráttu- ráðstöfunum verkalýðsins gegn .þriðja manni,“ í vinnudeilum, þ. e. a. s. þeim, sem ekki eiga beinlínis hlut að máli. Þetta atriði hefir verið mikið rætt í Svíþjóð á undanförnum árum og nú með hinum nýja saimn- ingi verið leyst á þann hátt, að líklegt er að það verði til þess að afla verkalýðshreifingunni þar í landi enn verulega aukins trausts og fylgis, af því nú er rutt úr vegi mótsetningum, sem skapast hafa — oft og tíðum að óþörfu -— milli verkalýðshreif- ingarinnar og hlutlausra manna í vinnudeilum. — Það sam- komulag, sem gert hefir verið í sænska . aðalsamningnum um vernd ,.þriðja manns“ í vinnu- deilum, lýsir því harla mikilli framsýni og ábyrgðartilfinn- ingu sænsku verkalýðsfélag- anna fyrir framtíð verkalýðs- hreifingarinnar og þar með lýð- ræðisins í landi þeirra. Og sú framsýni og ábyrgðartilfinning hefir aldrei verið nauðsynlegri en nú, þegar svartnætti nazism- ans er stöðugt að breiðast út á meginlandi Evrópu. Það er sterk verkalýðshreyf- ing, en ekki veik, sem hefir ráð á því að sýna slíka hóf- semi, sem kemur fram í sænska samkomulaginu. Enda er það vitað, að samtök og lífskjör sænskra verkamanna munu vera betri nú en sennilega í nokkru öðru landi í heiminum. Það skýrir að verulegu leyti, hversvegna 'slíkt samkomulag hefir fyrst verið gert í Svíþjóð. Það er þó engu að. síður líklegt, að það muni verða verkamönnum einnig annars- staðar á Norðurlöndum mikið umhugsunarefni og hvetja al- varlega til eftirbreytni að svo miklu Ieyti, sem verkalýðs- hreifingin hefir þar aðstöðu til. Og allir þeir, sem vilja sam- vinnu við verkalýðshreyfing- una til þess að tryggja fram- tíð lýðræðisins bæði hér á Iandi og annarsstaðar á Norð- urlöndum, ættu að fagna því, enda þótt sænska samkomulag- ið gefi með fordæmi sínu ekk- ert tilefni til þess að uppfylla hinar broddborgaralegu og barnalegu óskir þeirra um af- sal verkfallsréttarins, hvort heldur er „um aldur og ævi“ eða „um tiltekið árabil.“ S. P. Allmikil brögð í hafe \ieri5 aið því imdaaxfama daga, að krakikaT hiaífi kvieM í msli til pesis að halda „bxemn- pr“. Hefir lögreglan vierið á þöin- U'm (til þess áð varaia því, að tjótn hlytíst af. Norræna lístsýn- Inðin. EINS OG ÁÐUR hefir vierið skýrt frá, gekkst Norræna félagið í Sviþjóð fyrir þvi i hfliust að kioma á nor.iænni lista- sýningu, sem flutt yrði á aniJIi og ’sýnd í luim 30 horguim- og bæjum í Svíþjóð’. Sýniing þessi hófst i októbef og hefir þegar vierið í hokkrutm bæjtom. Um 100 málvexk frá öiltom No rðiuri öndimiuim era á sýnin'gtonmi, þar af 8 frá ísiamdi, eitir flesta þekttositu nrálara okk- ’ar. í sambamidi við sýningtona era fltottir fyrirlestrar tum nonæna1 list. Foranaðtor fyrir Riksförbundet för bildande konst í Svíþjóð', dr. Valby, befir nýliega skrifað til ritara Norræina félagsims hér og segir þar meöai aimars: Sýning þessi hefir vakið mikla eftirtekt, og pkki sizt islenzki hltotí henmair, sem er mjög góður. Einn þekitur listdómaxi segir nieðal annairs : Ef maoiuir viidi halda sýningax- hliuitai einhviers sérstaks- lamds frarni, þá væri það þeim íslenzka, af því að list íslamds stendur nú, þxátt fyrir vöntun á „traditíon“, ftollliomlega jafnfætis list hinna Noröiurlandannja. — Ein af ís- lenzkiui myrjdtoniujm er seld. Er þiáð blómannynd eftir frú Krist- íniu Jónsdóttur, OLÍUHRINGARNIR. Frh. af 1. síðu. verður útgerð héðan á ver- tíðinni með mesta móti. — Nýlega er farin héðan skips- höfn til Belgíu til að sækja þangað vélbát 50—60 smá- lestir að stærð, sem Árni Böðvarsson og fleiri hafa keypt. Þá er nýfarinn héðan for- maður til að sækja vélbát, sem smíðaður hefir verið í Danmörku. Búizt er við miklum fjölda sjómanna hingað á vertíðinni, en fáir eru þó komnir hingað nú. Aumur þingmálafimdur. Einhver aumasti þingmála- fundur, sem hér hefir verið haldinn, var fyrir helgina, Jóhann Þ. Jósefsson boðaði fyrst til fundarins á þrettánda- kvöld, en þá mættu ekki nema 20 manns, og varð að fresta honum. Var þá aftur boðað til fundarins daginn eftir kl. 3 og þá sameiginlega af Jóhanni Þ. Jósefssyni og kommúnxstanum ísleifi Högnasyni. Fundurinn var illa sóttur og svo ómerkilegur og viðburða- snauður, að engin dæmi eru um annan eins fund hér í Eyjum. Jóhann Þ. Jósefsson hóf um- ræður og bar fram nokkrar til- lögur, sem allar voru meinlaus- ar og augsýnilega þannig úr garði gerðar, að allir gætu sam- þykkt þær, enda lýsti kommún- istinn, ísleifur Högnason því yfir, en hann talaði næstur, að hann væri sammála tillögunum. ísleifur vildi skora á ríkis- valdið að styðja útvegsmerm í baráttu þeirra gegn olíuhring- unum. Hann lýsti því, róttæk- ara en nokkru sinni fyr, hve stórkostlega hættulegir þessir olíuhringar væru fyrir útvegs- mennina og sjómermina. Hann réðist hastarlega á þá tilraun sjómanna og verka- manna hér í Reykjavík, að stofna togarafélag til kaupa og útgerðar á nýtlsku togurum —■ I DA€. — vwmm Nættorlœkniir er Ealldór Stef- ámssioin, Ránargöto 12, síxni 2234. . Nætorvörðtor er i Reykjavlkur- og ICiuanar-apóteki. Veðrið. Hití í Reykjavik — 3 stíg. Yfiriit: Alldjúp lægð milli Fæneyja og Nonegs á hneyfingiu aiU'Stor eftir. Otlit: Niorðaustan kaldi, Bjairtviðri. OTVARPIÐ: 20.15 Um dagimx og ve^inn. 20,40 Hljómplöltor: Einsöngslög. 21,00 HúsmæÖTatíani: Hiúkmn langþjáðra sjúklinga á heimiltom' (SigríÖiur Eiríks- dóttir hjúkttonarkona). 21,25 Otvarpsbljómsiveitin Leáklur alþýöiulög. 22,00 Fióttaágrip. Hjjómplötiur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Fr®ma"ar! Miuinið æfingtona í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Jóns Þo'xis'teánsisioniaT. ar n. k. Kven arieild SlysRviaraiafélEgis Islnpds heidtor fitoníd i ikvöld kl. 8V2 í Oddíellówhiúsinto. Til skemtoiniar: Upplesttor, söngur og danz. Kiatla fór til A'kluxieyrax á latogatrdag að losa vörtor og lesta síld til Ameríkto. Reykjahorg'n ikom í gær frá Englandi rneð kiph Easklur togarf ikiom i gær að fá sér fiiskilóös. Droíínmgiín kom hingað fná Kaiupmaínna- Liöfn i gær„ Súðia er í Reykjavík. Stodfélaigið Ægir heldtor danzleik í OddfeHow- hiúsinto mæst komandi laugaxdag. Nána ratoglýsit síðair. „Súðlnu vestur og norður föstudag 13. þ. m. Flutningi óskast skilað á mið- vikudag ög pantaðir farseðlar sóttir degi fyrir hurtferð. og sagði að það ætti í raun og veru að leggja togarana niður, en sagði, að það væri þó ekki hægt að gera á einu ári. Hann lagði og áherzlu á það, að ríkið tæki olíuna af olíuhringunum. Þá lýsti hann yfir því, að í raun og veru væri engin stefnu- skrá til enn fyrir hinn nýja S- A-flokk, en hann héldi þó að það væri í samræmi við stefnu flokksins, sem hann hefði sagt á fundinum. Hann sagði alltaf í ræðu sinni: „Við kom- múnistar“. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna var stofnað hér í gær og er formaður þess Páll Þorbjarn- arson kaupfélagsstjóri. Fréttaritari. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ódýr leikfðng: Bílar frá 0.75 Skip —- 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn —■ • 1.00 Göngustafír — 1.00 Kubbakassar —■ ■ 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfseínakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól ' — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. H NYIA BIO ■ Bðrn ðveðirsins. (The Hurricane). Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt efni og framúr- skarandi „tekniska” snild. Aðalhlutverkið leikur hin forkunnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karl- mannlegi JOHN HALL. Slöaiata slm. BaMiisr ikom aí veiötom á laagardag mieð 1100 köriiur og fór áLeiðls til EnglandSo Hér með tilkynnist, að Oddur Arnörsson andaðist 8. þ. m. á sjúkrahúsí Hvítabandsins, Jón Guðjónsson. ¥• K. F. Framsékn heldur fund í Alþýðuhusinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 8Vi e. h. FUNDAREFNI: 1. Ýms félagsmál. 2. Jónas Guðmundsson ritstjóri flytur erindi. Stjómin. Félagskonur! Fjölmennið! Sýnið skírteini við innganginn. Utborganir vegna Alþýðublaðsins og Alþýðu" ppentsniiðíannap fara hér eSfir fram á föstudögam kl. 2—3 e. h. IÍTSALA w JL CP jfrSakc wJ á vetrarhöttnm er bjrr|uð. Hvergi meiri afsláttnr. HattaMðin Langaveg 12, SOFFÍA PÁLIHA. Jafnvel nngt félk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og ilmvötn. Við framleiðum: ' j’■ fi'■ •,^í’^j:^ M> EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr, 1,10 til kr. 14,00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum beztu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markaðinn. - Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verzlanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðumar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alls staðar. Afenglsverzlnn rikisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.