Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ MIÐVIKUDAG 11. JAN. 1939 UMRÆÐUEFNI DAGSINS. Um árið, sem leið, og afkomn verkalýðsins. Búðirnar og smekkuisin, Fyrirlð árum og nú, Hvaða búðir eru smekklegastar? Ferð með. strœtisvagni — og pröngu áœtlanirnar. Enn nokkur orð um um „Súðina“. Almanökin og litlu vasabœkurnar. Athnganir Hannesar á hominu KAUPMANNASTÉTTIN í Rvík hefir tekið miklum framför- um síðustu 15—20 árin hvað snertir snyrtimensku og kunnáttu í „framkomu" verzlana sinna gagnvart almenningi. Þeir, sem muna útlit verzlana og glugga þeirra hér í bænum fyrir 15—20 árum og bera saman við útlit þeirra nú, finna mismuninn. * Þö að maður gangi um verzlun- argöturnar, sér maður varla illa útlítandi verzlun, en alls staðar fallega glugga, vel skreytta, hreina og fágaða. Hér er varla hægt að taka nokkra verzlun út úr. Þó tel ég að búð Kaupfélagsins á Skólavörðustíg 12 beri af, enda er þar prýðilegt húsnæði og svo sem ekki •mikill vandi, þó að um matvörur sé að ræða, að gera þessa búð myndarlega, * Hitt undrast ég meira, hvað Silla & Valda hefir tekist að gera glæsilegan frágang á verzlunar- búðum sínum í Aðalstræti og á Vesturgötu 29. Búðin í Aðalstræti er eins og kunnugt er í einu elzta húsi Reykjavíkur, sama húsinu og Jörundur hundadagakonungur danzaði í. Þetta er auðvitað óhent- ugt húsnæði fyrir verzlun með ný- tízkusniði. En þetta hefir Silla og Valda tekíst prýðilega — og er það „heilt kúnststykki", eins og mentaðir Reykvíkingar komast stundum að orði. * Smekkvísin er mikið atriði fyr- ir kaupmannastéttina. Hún er svo stórt atriði fyrir hana, að ef kaup- maðurinn er ekki smekkvís. hrein- látur og reglusamur, þá þýðir honum ekkert að reyna. í gær gekk ég um Austurstræti og sá í einum búðarglugga (eða fleirum á sömu verzlun) standa enn „Gleði- leg jól“. Þetta er ekki „smart“ — og á slíku sem þessu tapa menn í verzlunarsökum meiru en flesta grunar. Það kemur einhvers kon- ar ýldulykt af búðinni, * í gær þurfti ég að fara vestur í bæ og vildi auðvitað fara með strætisvagni. Ég fór því á torgið til að ná í vagninn og kom þang- að þegar klukkan var 11 mínútur gengin í 4. Þarna var fjöldi fólks að bíða eftir Sólvallavagninum og við biðum í rokinu og kuldanum, blánefjuð og skjálfandi. Vagninn kom ekki fyr en klukkan var 19 mínútur gengin í 4 — eða 4 mín- útum á eftir tímanum. Þrátt fyrir fólksfjöldann tókst bílstjóranum, sem heitir víst Hannes eins og ég, með mikilli lipurð að komast af stað þegar kl. var 21 mínútu gengin í 4. Þegar við komum að Verkamannabústöðunum, var klukkan 26 mínútur gengin í 4. Hafði bílstjórinn því aðeins 4 mín- útum yfir að ráða og átti eftir að fara um Sólvallagötu, Framnesveg og allar þær götur niður á torg og stöðva vagninn og taka á móti fólki 4—5 sinnum. Auðvitað hefir hann orðið einn- ig of seinn á næstu áætlun. Ég skil ekki í öðru en að ég væri kominn á Klepp með eyðilagðar taugar, ef ég væri bílstjóri hjá Strætisvögn- um á Sólvallaleiðinni, nema þá að mér stæði alveg á sama og væri þá orðinn hálftíma á eftir áætlun, þegar ég ætti að fara síðustu ferð- ina á kvöldin. * „Einn af vinum þínum“ skrifar mér á þessa leið: „Ég þakka fyrir birtinguna á bréfi því, sem ég sendi þér, þar sem ég leiðrétti frásögn eins bréf- ritara þíns um það, að e/s. Súðin hefði ekki bergmálsdýptarmæli. Eins og ég sagði, þá hefir hann verið á skipinu síðastliðin 3—4 ár.“ * „f fyrsta sinn sem máli skiftir rakst e/s. Súðin á grunn við Reykjarfjörð rétt hjá vitanum. á Gjögri í vitabjör“tu veðri, næsta sinn strandaði hún við útsigling una frá Skagaströnd í stjörnu- björtu veðri og leiðarljós loguðu, í þriðja sinn strandaði skipið á Vesturboða við Grundarfjörð í vitabjörtu veðri og í fjórða skiftið á Gilsfirði í haust á útleið.“ * „Nú vil ég spyrja bréfritará þinn (Bæjarbúa), hvort hann haldi íþví fram með framan- greindum upplýsingum, að mið- unarstöð í skipinu sé betri leiðar- vísir fyrir skipstjóra en vitarnir og önnur leiðarmerki þegar þau sjást eins og greint er hér að framan.“ * „Það er eftirtektarvert í þessu sambandi, að e/s. Súðin hefir aldrei kent grunns í þoku eða snjóbyl, einungis þegar bjart hefir verið loft og í öllum tilfellunum hefir skipið þá verið framarlega í áætlun sinni. Það er ómögulegt að setja strönd Súðarinnar í samband við hina þröngu áætlun, þar sem ströndin hafa ekki átt sér stað í dimmviðri. Ég býst ekki við að ég skrifi þér bréf um þetta efni á næstunni. Það er nú verið að ljúka við aðgerð skipsins frá Gilsfjarð- arstrandinu, og vona ég að e/s. Súðin fari sínar næstu 10 hring- ferðir án þess að reka nefið í, eins og stóð í „Revyunni“ xun Fjöruþór.“ * Ég get ekki verið sammála „Vini mínum“ um það, að hinar þröngu áætlanir Súðarinnar geti ekki hafa leitt til þess, að hún hefir tekið niðri. * Verzlunarfyrirtækin eru nú hvert af öðru að senda fólki heim veggalmanölt og eru 5 komin á sum heimili. En hvernig er það með litlu almanaksbækurnar, sem hægt er að hafa í vasa? Hafa þær ekki verið gefnar út að þessu sinni? Þessar bækur eru alveg ó- missandi hverjum manni. Hannes á horninu. ARIÐ 1938 er búið að kveðja og hið nýja að hefja görngiu sír.a. Við slík tíma'mót verðlur manni tamt að líta til bafca yfir farinin veg og sjá hvað hið liðna álr sfeiliur okkur eftir bæðJ í fjár- hagslegu og Jijóðfélagslegu sjálf- stæði til frambúðair á hinlu nýja ári. Fjárhaigslegt sjálfstæði okkar má segja að háfi litlium' brteyt- ingum tekið á hvomgan vieg og sé á siínu kyrstöðutímftbili frá ári tíl árs. Verzlnniarjöfnuðurinm hefir ■v'erið hagstæður betur en var síðust liðið ár. Er það spor í rétta átt til þess að verða fjár- hags'.ega sjálfstæð þ jóð með batnandi tiima, ef unt verður alð halda jafnvægi viðskiftalífsiinis á komandi ári. Burtséð frá öllu pólitisku sjönanmiði ætti þaið að vera saanieijginleg hugsjóin allra flokka,, að viuna að því að efla fjárliags'legt sjálfstæðf okfear gagnvart öðium löndum, svo að þau r.æðu efeki því talfemaTki að hafai ihlutunarrétt um máiefni ofefear, hvoiki utan latads eða imian, þvl slife íhlutun gæti efeki orðiö til annairs en þesis að minka hin ís'enzku sjónarmið og kyrkja hinn forna hetjudug þjö,ð- aninnair, s©m lifað hefir mieð hentni frá landnámstíÖ og gert hana þrautseiga og viljasterka til að lyfta þeim Gnettistökum, sem lyft hefir verið frá byggingu þesis® lands. Þvi að ef þjóöúmi tefest að vera sameinuð í að hrista af isér klafa erlendnar yf- iidrottnunar, þá sér hún ialð hún er voldug og sterk, qg einmitt þes's vegna mun hún á komamdi árum vlsai á biug öllum erlenidum öfgaöflum, siem neyna áð- læsa sinum einræðisklótm i íslienzfet þjóðlíf. Allar siifcair öfgar munu Islendingar nefea af höndum sér og reisa á ný hið forna feapp og dug þjóðaninnar og spyma hæl- um móit hættu í öilu lýðskrunni erlendra leigiúþýa, sem giengiö hafa á mála hjá öfgafullium ein- ræðiishernuim itij tjónis fyrix hina þjóðlegu þróun okkar friðsæla iands-. Hviermig hefir hagur verka- míanmsáins orðiið á þesisU liðnia ári? það má segja að þar sé ekki bjart yfir frekair vemju. Myrkur skamimdegisims og skuggar erfið- leikanna hafa lagst með þunga síniuim yfir afkomum öguleika verkumanmsams og lamað staris- þrekið og viljakraftinn til að sitanda á móti erfiðleikunum. Með erfiðJeikunum hafa ýmsir á- byrgðarlauár lýðiskrumiairar mot- að tækifærið og hafið pólitisfea herferð á hemdiur verkalýðshreif- imgunni í landinu og reynt að tvistra. samtaikamætt'i verikalýðs- ins undir því yfiirsfkini að nýtt blómjatimabil, væri að hefjast í sögu verkalýðishreifin.gairinnar sem skapaði gull og græna sfeóga fyriir verkalýðinn ef hann vildi kasta á glæ öllu fyrra- staifi og ,-same'ima'sit“ í einn nýjan bar- áttuflokk sem biendist móti öllu því sem áðiur þótti mieist umviert að búa sem bez?t aið.- Til þess aið þetta mætti taikast sem fljótast skildu verfeatmenn sjálfir greiða feostmaiðinn úr fé- lags'sjóði Við þeasa starfsiemi hlafa svo myndast tvær ósamstæðair and- stöður, sem vega sait um verfea- fóikið1 í iandinu, á öðrum enda hin öfgafeamda nazistastefna en á hinum feommúndistíisk ógnaröid- Hvor pessara stiefna nær fyr hæl- um við jörðu leiðir tíminin og hið komiandi á)r í Ijós. 1 Mættí þetta nýja ár verða rík- ana af skilnimgi allrar alþýðu í lamdiinu á þeirri hættu sem henni er. búin af saimstaafi slíkra flokka svo hernni auðnisí alð skipa mál- Uim sínum sjálfri sér til bless- unáir og bættairi lífsafliomu.. J. S. J. BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON (Þórir viðlieggur.) Leikfélag Rsykjavíkur hefir ákveðið, til þess að gefa aem flestum tæfeifæri til þess að sjá hinn einfeeinniliegai Leik frá söguöld ísiendiimga, Fróðá, að relja. mokkunn hluta aið'göngu- miöa á næstu tveimur sýnángum á kr. 1,00 oig kr. 1,50. Alliir, er ,séð hafa leikinm, dá- sarna hina gömlu ístenzku isfeart- búminga, fögur leiktjöld, að ýmsu leytí nýstárliegan sviðútbiúmað, svo sem liðandi ský á hianni o. s. frv., að ógleymdum afburðaleik sumra beztu leifeenda lamdsins. Fyrir fimtudagskvöldssýning- una (þ. 12. þ. m.) verða hilniir ó- dýflú miðair seldir isamdægurs efti'r fel. 5. Farsóttír og mamimdsuðl í Reykjflvík vifeuina 18.—24. dezemiber (í svigum töliuir mæstu Viklu á undjan): Hálsbólga 49 (67). Kvefsó'tt 223 (254). Iðrafevef 10 (15). Kvieflumgnaihólga 2 (4). Tafe- sótt 2 (2). Sfear.Lat'sisótt 1 (4). Hlaupabóla 1 (0). — Maminislát 7 (3). — LandIæJsaLs'skrifs.tofan. FB, H. R. Haggard: Kynjalandið. ín ætlaði að berjast við Vatnabúamn, með því að hanui væri kominn aif bardagamammaættu n, en nú hlæ ég aið honum, því að ég aé, að hamn er ekkiart fljnniað’ ,en kynblendingsóþokki og hieigiull. — Já. já; þú getiur heýrt hann segja þetta, Otur. Heyrðu! Ætlarðu tA að þola þessa smón og láta taika þig og gleypa þig? Svonai ávflrpaði dvergurinn sjálfan sig. og hugur haua var svo truflaður, að homum famst hianm hafa í lajin og venu heyrt þessi orð, sem hanm hafði hugsað sé'r, og Lsonard standa hjá sér og draga dár að sér. Að lofcum stökk hatnn á fætu’r og hrópaði: — Það skad aildirei verða, Baas! .svo hétt, að kváð við í htell- inum. og baut beint að óvini simium með tvíbJáðaða hntftínn i hæjfri hendlmm. Króikódíllinn hafði he.ðið eftir því, að hann yrði meðvitumdarlaus, eins og allir höfðu orðið, sem hann hajfði farið að glápa á með sínum banvænu glynnum; nú' heyrði hann ópið og vaknaði af doða þieim, sem yfir lionum sýndist vera. Hann lyftí upp hauisnlulm; það vár eins og eldur brynni úr daufliegu alugUnulæ; alLur stóri skrofeklurinn fór að hreyfast. Hærra og hærra lyftí hann upp hausmum; svo stökk hann alt í ein|ui ofan af steininUm, eins og ferókódílar stökkva af árbökfeum út í vatnið, Jnegar þeir hafa verið eitt- hvað ónáðaðir, og feom svo þungt niðfu,r ti! jarðar, áð heliirinn skajlf, og stóð þannig fyrir dveiTgmum með rófuna hringaða' upp á bakiniu. ♦■fraar æpfl 'Olur. mmptrt reiðí og sumpart afi skelfingu, og það var eíns og dýrið yrði enn æstara við öpfð- Að mínsta feosti opnaði það stóra kiaftinn RÍms og þið ætlaöi að gripo hflom ítg áfram fá- eln skref og mam svo sftáðar, þegar það átti eftir til haips iæp 0 fiet. i , . . j UTSÆÐI. Þeim, sem fmrfa að kaupa útlendar útsœðiskartSHur fyrir komandi vor, vlljum vér benda á, að allar slíkar pant anir purfa að vera komnar í vorar hendur fyrir lok febrúarmánaðar. Sankvæmt gildandi ákvœðum get- um vér ekki afgreitt pantanir frá einstökum inonnum. Grænmetisverslan ríkisins. Stk 'KR PAKKINN KOSTAR ’ Nú var það, að dvergurinn þurfti að taka tíl siinna, ráða, og hann vissi það, því að með 'tækifærmu hafðii hajmn fengið af'tur alt sitt hugrekki og allá siina hyggni. Það var hann, sem stökk, og ekki kiiókódíilinn; hann, s'tökk áfr.am, rák haudilegginn og tvöfalda hmífinn laingt íton í gapandi ginið og hél't hómuim þa'r svo som sökúmdu, og visisi ann,ar oddurinn upp á við 'til heilans og himn niðu'r á við í 'tunguna. Hann fann stoltana lokas’t saman, en gúlu tanitiaraðimiar snertu efeki hand- legginn á ho*num, því að það se:n mi'lli þeirTra var hélt beim dálí'tið sunidur. Svo fleygði hann sér niður á aðra hiiðina og skildi vopnið ef'tir i kofei skrlðdýrsins. Fáein augnablik skófe það hræðilega hausiinn gap- andi, og Olur horfði á; tvisvar opnaði það stóru stoojlt- ar.ai og hirækti, og tvisvar rsyndi þ.að að ioka þeim,. Ó! Hviemig færi, ef það skyídi geta losað sig við hnífinn eða rekið hann gegnum mjúka holdið í kjaft- inúm? Þá var áreiðanilega' á'ti um Otur! En það gat hann ekki gert, þvi að rneðra blaðiið hafði lent á kjálk- a,núm, og við hverja 'tilraun, sem krókódíllimn ger.ði, rak hann hvassa oddimn á efra blaðinu lengra í áftina til heiiflns; meira að segja, svo gott var stálið ogl svo vél voru sköftin neirð mieð ólunum, að þó flð þær væru orðnflr votar, brotnað’i ékkert mé lét undan. — Nú 'íréðiur hann ofan á mér eða lemur mig sundur með róHumni, sagði Otur. En Omnurinn haifði enn þá ekki meitt slikt í huga; sannas't að segja virtist svo, sem ha,mn hiefði gleyrnt návist óvinar síus í jkvöLun- um. Hann engdist sundur og samain á hellisgólfinu, lacmdi hamrana méð rófunni og gapti áltaf voðaLega. Svo stökk hann a!t í einU fraim hjá honum, og seíga ólin utan Um mittið á Otri drógst eins og taugin frá hníflinum á hvalveiðabátnum, þegar sikutulllnn hefir ,lent í hvalniuim,. Þrisvar sinnttm snierist dvergu'rinn í hring afar hart, og svo fann hann, að hann var dreginn með hörðium hnykkjum eftiir steiimgóilfinu; til allrar haBmingju fyriir hann var það silétt. Við fjórða hnýkkinn var hflnn flftur komiinTi út i Vfltnlið í tjöirmin'ni og jafmvel dreginm niður 1 meðsta hyldýpi heiinar. — Það er eins'takur asnaskapur, hugsaði Otur með sér, — að binda sjálfam sig við arnnan eims fisk og. þenman, þvi að hann dmekkiir mér áður en hann deyr. Ef krókódillinn hefði verið áð eiga við nokkum amn- an mann en Oíur, hefðu úrslitin vafalaust orðið þau. Ert dvergurinn var svo nærri því að vera ibæði láðs og lagarskepma, sem nokkiur mannlj^g vera getur verið, og hamn gat stungið sór og synt og haldið niðri i sér andanum og jafmvel séð niðri í vatninu eims og dýrið. cem hann átti sflmmefnt við. ALdrei komu þeir hæfi- I^fkar sér beiur fyriir hattn héLdur en þær mínútur. sem stóð á þessari kynlegU' hólmgöngu. Tvkvar sökk skriðdýrið í kvölium siinium pföur á 'botn tjarnflrinnar — og hún var afair djúp — og dró dverginn með sér; en það vfjdi. þó svo tii, að honttm skaut alveg upp á mi'ili, svo að Otur fékk' þá tima tíl að draga að' séir loftið. 1 þriðja sinn stakk dýrið sér, og Otuir varð að fylgja því — í þetta skifti aö mynninu á eitou af- ren;S'/inu nijðri í jörðitoni, og sogaðist dvergurinm ofato í það. Nú snéri dýrið: sér við, stiefndi Upp tjörnina mieð ínikíttm- hraða, líkt og Iax, og Otur, sem áður hafði óskað þesis innilegia, að taugin slitnaði, óskaði nú þess, að hún héldi, þvi að hann vissi, að jflfnvel hann væri ekki fær urn að synda móti öðnum eimsr undirstnattmi. Taugin hélt, og aftur komu þei'r upp á yfir'borð v.atnsi'ns; þar llá skriðdýrið og lamdi vátnið í fevölum: sínttm, og blóðið streymdi út úr miunni þess og nösum. Dverginum þótti í meira lagi vænt um, að getá dregið loft'ið alð sér aftur, þvi að í siðuistu dýfunni hafði hann verið mjög nærri köfnun. Hann iyfti Upp ’höfðrnu, sogflði í sjig loftið x stórum teigum og :sá nú, að fram með öllum bökfeumum að tjörnin’ni voru á- horfendur, sem æptu og létu eins og þeir væru öðir af géðshræringu. Eftir það sá hann lítið ttm stund, því að einmitt þá virtist fcróikódillimn gera sér gne’rn fyrir 'Uvl í fyrsta sinni, að maðurinn við hliðina á honumi væri or&ök í þra'utum hams; að minsta kosti fór hann að brjótast nm, sivo að va'tnið va-11 og sfluð fram n]téð hör&u siðumum á honttm, og réð á Otur. Hann gat ©kfei biitið hauti með tön‘n.ttn,um, sivo að hawn fór

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.