Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 2
FIMTUDAG 12. JAN. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Stendnr fsland Norðurlöndnm i að baki tónsmíð? I„MORGUNBLAÐINU“ þ. 12. okt. ier sagt frá norræna tón- listamiiótiniu í Höfin. Tvö atriöi gnemarínna'r valda því, aíð ég á- lít nétt að koma fnaan me'ð örfáar athuigasemdir. Pess ier fynst get- ið, áð ég sem fonmaöur „Banda- lags íslenzkra listaimainna“ hafi að miestn ainnalst undirbú'nmg Uindir pátttiöfeu Islientíiiinlga í fh|ált'í:ð- inni, og verðwr pví ékki and-mœlt, ien þáð neyndist þó nauðsyinlegt að gera grieiln fyrir því, hvennig ég hagáði undirbúninignum. Þá er þvi haldiö fram í grie'iniinni, áð vér íslendingar stö'ndum í tón- 50110 áð baiki hinám Norður- landaþjóðlunum, og því werið ég áð andmœlia. — EWki vál ég gera tilraluin til að venja mig éða min verk', (þó það væri fneisitatadi, þar sem á Islandi hafa mest- miegnis birzt áríásir á mig og min verk úr dönskum blöðum, sem ertu andvíg öllu „nýþýzka" og ásákai mig fyrir ,,nýþýzk“ á- hrífj. Nied, — mínum verlkum má alveg sileppa, enda mun vera svo álitið, alð þau hafi sérstöðu, hvort sem mienm nú viilja hafna þeim eða ekki. — Ég álit hins ■vegar nauösynlegt að verja önn- Ltr ísienzk tónskádd og aintímæla vanmaiti á þeim. Til þesis er naiuðsynlegt, að menn neyni að átta áig á aðstöðu Islainds og Norðu'rlahda gagnvart ad þjóðlÐgri tónmennángu. Það er viðurkend stiaðreynd, að Norðturlandaþjóðimiair eru fyrst og fnemst bófcmentaþjóð'ár, og á þetta ékki hvað sízt við um ts- Imdinga. í tóniist standa þessar þjóðir allar að baki flestium tón- mentaþjóöum, svo að þvi er jafn- vel haldið fram, að æðri norræn tónlist ^é enin ekki orðin till. Tón- verk Griegs eru t. d. álitin að eins tilraun í þessa átt, og tón- verkin eftxr Sibieliius eru oft áLitin ínékar austræn en norræn. önnur tónlist Norðlurlanda er ofta'st álif- iip spegilmynd af þýzkri 19. aldar tónlist og í iseinná tíð af franskri tónlist, og áííta menn ekki 'sjald- JÓN LEIFS an, að spegilmyndin sé stundum helzt til dauf. En segja má, að tónlistasmekkurinn á Norður- löndtum sé enn alment heilli kyn- islóð á eftir „timanium“ eða nneir. — Við todirbúninginn undir þátt töku Islendinga í Hafnarmótinu var mér Ijóst, að táka varð tillit til þesisa, og ég var fyrirfriam sannfærðlur um, að vairla mundu vera til nokknair ísilenzkar tón- simíðar, isem gætu ekki fyliilega staðist samanburð við flestar nú- tímatónsmí'öar Norðurlanda og falTið i smekk danskra áheyr- enda. Ég valdi t. d. þesis vegna: mín fyrstiu veik, sem ern nú alt að 20 ára gömul, uriðu í hiöfiuð- dráttum. til á námsiárum máinum og eru því að siumu Jeyti til orðin undir siíðrámantízkuan á- hrifum megmland'Sdnis. Auk þess reyinidi ég að komia sem allm flestan islenzkum tóniskáldum og listamömium að og gera dag- skrána sem fjölbrieyttasta, —- til þesis að saninfæria vora norrænú bræður um, að vér tslendingar væiUm. vel þiess verðir, að tðljast til fjölskyldu þeirra, eáninig í tónlist. Tóináis'tamefnd „Banda- Jags ísienzkra listaimanna",. sem áninaðist dagskrárval heiima í Reykjavík, gat þvi miður ekki tekið tilláit til allra ós,ka minina í þessum efnum. Ég vildi t. dt koma íslenzkum fiðluleikara að og eimnig lagi fyrir tvær söng- raddir eftir Þórariinin Jónsison. Þrátt fyrir það má siegjia, að ís- Ienzka dagskráin hafi sem hieild fállið mjög vel inn i þiessa no.r- rænu hátíð og jafnva! þiaiu ís- iLenzku smálög, siem hefði mátt álít-a of veigiaiítil, féliu áhieyr- endum og biaðadómendum' mjög ivol í geð og voriu alls ekki ál'jtin stianda nokfcum hlut að baki íbis koirar lögum hiana Norður- IiandaþjóEanna! — Vér ísléaiding- ar verðum að vísu að feainnaist við, áð tónsmíðiafriaimóeiðsLa vor ©r minni að vexti og fábneyttari en framiIeiðsLa hinnia Nonðuriand- antna, en lað því er smertir gæðin getuin vér krafist þiess að töljast jafn réttháir, —' enda var Jþað ViBurkent. Hins vegar &kai ég ekki leynu þvi, 'að ég tél naúðsynlegt, að íslenzk tónskáld ieggi ekki mæli- kvárða Noröurlanda á veitk sín, og ég trúi á það (eins og ég irökskýrði í „Ská!mi“ þegar 1922), að íslenzk tóinlist eigi mákla framtíð fyrir sér og eigi jafnvel eftir að komast. lengra en tómlist hinina Norðurlianidiannia. — Nú i 10 ár hefir tsland tekið þát|t í lail*- 'þjóðatónlistiarhátíiðtum víðs vegar um álfuna, og framvegis munu íslenzk tónskáld hafa færi ó að taka þá'tt í slíkum mótu'm utan Niorðurlanda miinst tvisvalr á ári. — Því miður virðist hin Norður- Löndin Lítið fylgjast með í þróun- 'inni, þar sem þau ekki einu sinni láta flytja sín nýju tónverk, gagnkvæmt, svo að teljatndi sé, — en vioniand'i getia norrænu tón- listarhátí'ðimar eitthvað bneytt þvá. Jón Leifs. RAPTAKJÁVERSIUH - RÁPVIRKJUH - yiOGERPASTOPA Selur allskoriar rafmagnstæki, vjelar *og raflagnirigaefni. • • • Anhast raflagnir og viðgerðie á lögnum og rafmagnsixkjum. Duglegir rafvirkjar. Fljót afgreiðsla 1 Útbreiðið Alþýðublaðið! Innifrosin skip í Norðursjónum. Meðan hér á íslandi er hálfgert sumarveður, svo að segja frostlaust og snjór hefir varla sést hér í marga mánuði, eru hörkufrost í Mið-Evrópu, snjóþyngsli svo mikil, að samgöng- ur teppast og skipin frjósa jafnvel inni á víkum og vogum. — Myndin hér að ofan sýnir inni- frosin skip við strendur Þýzkalands, í Norðursjónum. Hefir þýzka flugfélagið „Luft-Hansa“ komið á fót sérstökum flugferðum með vélum, sem fara til þessara innifrosnu skipa með mat- væli og annað það, sem þau vanhagar um. Signrður Þórðarson verkamaður. Minningarorð. T DAG var til moldiar borinin Sigiurðiur Þórðarson verkamaðiur á Vestiurgötu 54 hér í bænluim. Hann var fædd- úr 19. ágúst 1863 að Hellá í Rangárvallasýslu og ólist tupp hjá foreldrium sínum fram áð ferm- ingaraldri, en fluttist þá út á Eyrarbakfca og vaT þar nokkuir ár eða fram yfir tvíttigt. Þvi næst mtiiii haan hafa- dvalið í Borgar- firði og kyntist þar 1893 eftir- lifandi koniu sirani, Guðbjörgu Eyjólfsdóttiur Jóhaninesisonar skáldis frá Hvamimá i Hváitáirisi'ðiu. Bjiuggu þau 3 ár siuðlur í Leiru, þar næst 26 ár á Isafirði og nú síðíasit 17 ár í Reykjavik. Þalu eigmuðiust 9 böm, og eru 3 þeirra á lífi, einin stoniur og ein dóttir Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun. K AUPM ANN AH0FN. BiðJiO haupmann yOar nm B. B. munntóbak Fænt »11» 'hér í ibiæwulm og ein dóitir gift í Nonegi. Sigtirðtur stundaði sjðmiensku og iandvinmiu (eymrváninti) og átti oft við erfið lifskjör að búa eins og margir aðrir í þeiiri 'sitétt, m vann fyrir heimili sinti mieð eljti og atorku, svo að hairm þtirfti ekki neitt til annara að siækja. Sá, sem þetta ritaír, kynt- ist horitilm á þvi tímabili istem hianin dvaldi á Eyralrbakka, og H. R. Haggard: Kynjalandið. 112 að reyna að Lemja hann með rófunni. TvtLsivar stakk Otur sér og féikk forðað sér við höggunuin, ©n í þriðja sinn tökst honutn það ekki; því að skriðdýrið elti hanin niður í vatnið oig gaf honium h ræ'öi 'iegt högg áður en hann fékk svigrúm til að komast lupp eða ofan. Hann íainni hnufóitta hreilsíriö isifeerast inn í ho.Iidiið, og bowum fanist hvert bidinl í likama sínlum vena að brotna og augun vera að springa út úr höfðiiniui. Mótspyrna hans varð .liin- ari o.g lmari og áranjgiur,sLaus, því að nú var hanin. al- veg að máissa mieðvitlundiina, og alt varð svart fyrir. aiugum hans. En svo varð .sikyudálegai bneyting nokkur, og Otur vás'si óljóst af því, að hann var dreginn ge-gnlum vat:n- ið og yfir grjiót. Svo miisti hlanin meö öll|u imieðvituind- iná og mtnnidi ekki lengtir eftir nieinu. Þegair hann vaknaði' aftur 1 áhiamn á hiellisgólfimu, en ekki einn, því að við hlið hans var Orm-giuðinin, lá þar í síniuim slðiustu hræðá.legu hlykkjum og var — dauðiur! ’Efra blaðTið á tvöfalda hnífnum hafði stungízt inn I hieiLatun, og í diauðateygjunium hafði hainjn leitiaðá bæliisinis, sem háinn hafði bafst viið í ■ öld- Uim sáiman, og dregið Otur með sér; þa'r hiafði hann drepizt, m iekki vlsisi Otúr hvernág það hafði orðið' oðiai hvenær. En dvergurinn h,aifði unnið sigur. Fraaumi fyrir honum lá hán gamla ógn Þo'ku-lýðsinis, guð- dóms'tákn þjóðarinnar, og í nsiuin og veru sá siem hún dýrfcaðli, og Otur hafði yfársitigið hann með hyggni sliininii og hreysti. Otúr sá þetta og skildi það, og þótt h'ann væri jnia'itan og aif sér gengimin, fyUtist brjóst hams metn- aði, þvi að hiafði hamn ekki einin uininið slikt afreks- verk, að frá öðrú einsi var aldriei sagt í sögutn þjóð- airSimmar? ó, ajð Baas,iinn væri hér tll þess að sjá þessa sjón, sagðá hann um leið og hann skneið fram með sínUm fallua fjainda og sattilst á viðbióðisiliega hiaiusinin á honum. Því er. miður, hamn geíttr þiað ekk'i, bætti hann við, 'en ég bið þesis, að vemdar- ánd'i máinn hllífi miínlu, svo áð ég geti Lifað til að syngja söng um dráp þessa djöfuls Þo.ku-Iýðs6ns. Já! það var ibardagi, sem vert var um að ta'ia. Hve- nær fær maðlur að ,sj,á sl'íkan bardaga aftur? Og sjá! Áð uncla te’u'.um mö'gum sk áulum og því að ó'.in hefir sikorliizt inn í holdið luon mittið á mér, ier ég eiltki miifcið meiddúr, þvi að vatnið dró úr krafti rófuinn- arí, þegar hawn var að berjia m|ig miéð henni. Þegi- ar alt kemúr tíil allsi, er það gott, að taugin sikyLdi' hiailda, því að fynir hana drógst ég upp úr tjöminni eing og ég drógst fraim. í hana, og annars hefði ég árelðanlega drúkknaið þama. Sko þó, hún hefir verið rétt að ,segja farim, og haún tók í endann á henni,, sem stóð út úr kjaftinum á krókódiinum, hrykti í og siteL't hána, því að litið vantiaðií á áð hún hieffði nluddázt sundur á gu,I,u krökðdí'lstöninúrium. Þegar Ot- ur svo hafföi náð 'sér ofurlítið aftur og þvegið vðrstú nreiðslin úr vatni, fór hia'nfa að hugsa ráð sitt. Fyrst leyndi hánn sam't áð ná út stótíu hnífunum, en sú tilraun varð- moð öllu árangursilaius. Tíu menn hefðu ekki gelað hreyft þá, því að efra hlaðið hafði riakist nrarga þlumiungá ainn í beini'ð og vöðvanla í hinum mlkla haus skriðdýnsiins'. Aunars hefði dýrdð Hfca get- áð JioQað siig við þá; en árangurinn' af hverri einuiatu hrieyfingu, sem. dýrið sietti á kjafftípn á sér, hafði eim- mfitt oirð'iið 'sá, að nékia stálið tengra inn — alvieg upp að hjöltum. Dvergiurinn hætti við þess'a tiiraun og skreið var- teg'a að hellismiuu.anuim' og leit upp á tjamarbakk- álna, isem móti homum voru; þalðan heynði ha|nn óp, og isá rmenn þar vera að færa gig fram og aftur, aúð- sjáanlega i mfikilli geðshræringiu.. — Ég er nú orð'inn þreyttur á pessari tjörn, sagði ha,nn við sjálfan sig, og ef ég sést i henni, skýtur þldssi mikla þjóð áneiðantegal örfúm1 að mér og dnepur mig. Hvað á ég áð geaia? Ég get ekki haldið kyrru, pirir í pessairi fýltu, hjá dauðá. djöflinum og beiniuim ptórra siem' hann héfir étíö, þalngað til ég dey úr. hluingri. Þetta vata hJýtux að koiua einhversistaðiar firá, og þessa vegna virðist bezt fyrir mig að fylgja því um siíund. og le'ita að Btaðnum, þar steim það kemnir ýaini í hiellLirun. Það verðúr dim,t að fara þá léið, m veggimir erlu sléttir og gólfið líka, svo að ég nteiðj mig ekkerit, og ief ég verð einsfldls vísari, get ég sinú- ið aftiuir og reynt að sleppa upp úr tj'önrfnmi á nætu.r- péM. Ef'tiir að Otur haföi ráðið. þiettá ferðálag af, lagði húnin út í það með þieim ótraiuðleik, siem honum var lagirun, og pað þvi fnemúr, sem hroilur h'affði tomið í hanin af venumni í vritnisiu, og hann fann þreytu-óstyrk vera að fcoma í sig af hinuim hriæðitegu sitimpingulm og ge’ðshræringum, :sem hann hafði verið. í. Hann vaffði ■ ölimjni útan um, mittið á sér, sem mjög var sikorið, og lagði af sttað mieð' óstyrktegurfótatiaiki, því aö hanjn var orðiinm mjög máttfarinin. Eftir fáiein skref kom hanin að stieiúimum',. þalr siem hamrn hafði séö hausimn á skriðdýrinu, og nam hanm staðar ti.1 þests að stoða hamm. Harnrn klifraði upp eftir hallanum — aem ekki var neitt auðvelt, þvi að steinnimm var háll eina og is — og tomst upp á bprðamyndaða flötin ofan á hioi.Um. Á röðinmi þar lá ilíkami prestsims, sem haffði orðið honum samfferða 'Ofan aff haus líkmeskj- unnar mikiu. •Svio fór hann að skoða bjarg þ'etta að pfiam, og þá Skildisit honum í fýflsta sinni, hve gömul hún heföi hlotið að verai, ófresikjam' siem hann haffði unnið sig- lúr á í eim/ni eimustu orustu, því afö þar sem skrakkulr krókódiLsiinis hafði legið manmisaldur eftir mannL-;,aIdur, og ef ti'l vi'ldi hverja öldina eftir aðra, þar hafði kom- ið Lægö í þett» harða efni, tveggja fiete djúp eðai meira; en ofiam á bjaírgimui var enm dýpri lægð, sem haiusinm baffði légið i, meðaln hann hélt sinin svefn- minnist hans sem ffjörmikiLs og sikiemtilegs félaga. Þegar hamm yar á 19. ári Lemti hanm í sjó- hrakningi frá ÞiorlákshÖfn með Þoflkeli Þorkelssyni frá óseyflar- resi og félögúrri hans, sem sa'gt. hefir verið frá opinberlega fyrir stuttu, og reyndisit hanm þá hinn trausti og glaðværi féLagi elns og hanln mun haffa reynst í Lífinu f>T og slíðar. Sigúrðiur var að sögn kuinmuigra alla ítíið fylgjamdi verika lýðshreyfinigunni og hafði máfcimn áhúga fyrir öllu, sem gerðdisit 1 má’.ium veflkalýðsinis. Á siöasit- liðniu sumri varð hanm ueikur og fór un-dir lækni-saðgerð, en var kominm yfir þáð- fyrir nokkru, þegar hanm veiktist aftu'r af : lumigmaíbólgu og andaðist 5. jamú- ‘ácr s .1. og ‘er bainm nú' komimn í friðjarhöfn úr öllum erfiðJeikum llfsins og fylgja honluim þamigað beztlu öskir frá gömlium félög- iuim og pakki'r fyrir dnengilegt kamsta’rf á Hðnutm árum. S. Þ. SpegiITnn . ,. . kemur út á níorgun. Doktorspróf i eðlísfræði, Sveinn' Þórðarson, Sveinssomar á Kteppi, befir lokið doktors- prófi við háskólanm í Jená. Er hanm yæntemtegur heim bráö- tega og tekur við stærðfræði- kenslu við Mentaritólainm á Ak- úreyri. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.