Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAG 13. JAN. 1939 ■ GAMLA BfÖHH Konungur sjó- ræningjanna. (Víkingurinn). Stórkostleg og afar spenn- andi kvikmynd eftir CEC- IL B. de MILLE, um síð- asta og einhvem frægasta víking veraldarsögunnar, JEAN LAFITTE. Aðalhlutverkin leika: FBEDERIC MARCH Franciska Gaal og Akim Tamiroff. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sænska stjómin Jjeggtur tíl, a'ð variö verði 50 000 fcr. af opinbem fé til þess að styrkja þátttöku Svía í síldveið- um á Islandsimiðtuiin á stumrih. FO. Hljómsveit Reykj a víkur. Mejfiaskemman verður leikin í kvöíd kl. 8%. Venjulegt leikbúsverð. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 1. — Sími 3191. Tryppakjöt ibuff og smásteik. Frosið dilkakjöt. Frosið kjöt af fullorðnu, aðeins á 45 og 55 aura Vi kg. Saltað norðlenzkt dilka- kjöt. Svið, soðin og ósoðin. Reykt hestakjöt, nýreykt hestabjúgu. Gulrófur. Kart- öflur og margt fleira. Hjötbúðin Njúlsflötu 23. Sími 5265. Dansleik heldur Snndfélagið Ægir i Oddfellewhúsinu næstkomandi langardag. — Allir ipréttannnendnr velkomnir. Aðgöngumlðar seldlr á sama stað eftir kl. 5 á laugardag. Aðalfundur íþróttafélags verður haldinn í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg mánudag' inn 16. þ. m. n Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Lagabreytingar o. fl. Fundurinn hefst kl. 8 síðd. Stjórnin. ÍSLAND, STAÐA ÞESS UM ALDIRNAR. Frh. af 3. síðu. hefir dr. Gregersen sýnt, hve hlýjan hug hann ber til lands og þjóðar.“ í Morgunblaðinu 25. nóv. 1938 nefnir landsbókavörður- inn, Guðmundur Finnboga- son: „Dr. jur. Aage Gregersen, höfund hins ágæta rits: L‘ Is- lande, son statut á travers les ages (Réttarstaða íslands í aldanna rás“) í Skírni bls. 204—205 ritar réttarfarssöguprófessor háskóla íslands, Ólafur Lárusson: „Ég hygg, að báðir hinir fornu deiluaðilar, Danir og íslend- ingar, geti verið ánægðir með greinargerð höf. á deilumálum þeirra. Með því er í rauninni ekki lítið sagt. Það kemur hvarvetna fram, þar sem höf. minnist á þessi deiluatriði, að hann vill vera fullkomlega hlutlaus, og honum tekst það. Hann víkur þar að öllu því, sem verulegu máli skiftir, um þennan þátt í réttarsögu ís- lands og það svo ítarlega, að ritið verður að teljast vera á- gætt yfirlitsrit um þetta mál. Vér íslendingar höfum fylstu ástæðu til að vera höf. þakk- látir fyrir þetta verk hans. Það er ritað af skilningi og velvild í vorn garð, og það er ekki lít- ils virði fyrir oss, að jafngóð lýsing og þessi bók er, skuli hafa birzt á frönsku, því máli, sem er öðrum málum fremur mál hins alþjóðlega réttar“! Ólafur undirstrikar svo sam- þykki sitt á stórvillur þær eða réttara sagt, þau hneyksli, er tilgreindar hafa verið hér að framan, með því að finna að einstöku smáatriðum í bókinni, en ganga alveg framhjá hneykslunum. Það hefir borið við, að rit- dómar hafa verið skrifaðir, án þess að viðkomandi bækur hafi verið lesnar. Nú er eitt af tvennu: annaðhvort er þessi aðferð að ritdæma án þess kynna sér hvað í ritinu stend- ur sem ritdæmd er, — orðin helzt til almenn, eða miklu fleiri menn hafa nú fallist á skoðanir Knud Berlins á rétt- arstöðu íslands, samþykt þær og dáð þær, en nokkurn myndi gruna. Því að undanskildum Boga Th. Melsted er jafnvel ekki kunnugt að nokkur íslend- ingur hafi aðhyllst þær fyr. Árið 1934 kom út í ritasafni Herbert Kraus, International- rechtliche Abhandlungen, nýtt rit eftir hinn ágætasta íslands- vin dr. jur. Ragnar Lundborg um þjóðaréttarstöðu íslands (Islands völkerrechtliche Stel- lung) um sögulega og núver- andi þjóðaréttarstöðu íslands. Aldrei fáum við þakkað Lund- borg og því síður launað þann drengskap og það lið, sem hann lagði þjóð vorri á erfiðum tím- um. Og þó er þessi bók tví- mælalaust hans bezta rit. Vest- ur-íslendingum þótti svo mikið til þess koma, að Þjóðræknisfé- lagið ásetti sér að koma því út á íslenzku. Lundborg sendi 10 eintök af riti þessu til fræði- manna, blaða og tímarita í Reykjavík. Var bókar þessarar Flngvélin rekst ð ðrabðt ð Siglufirði. Bátsverjinn bastaði sér át á siðustu stimdu og var bjarg- að émeiddum. EGAR flugvélin TF-Örn var að setjast á Siglufirði í fyrradg, rakst hún á árabát, sem einn maður var í. Brotnaði báturinn. en maðurinn kastaði sér útbyrðis og var bjargað. Flugvélin skemmdist ekkert. Var dálítiíð öldurót á firðiniuim, þegar fliugvélin var að lienda, og flaug hún því ilnnarliega tiil áð finjna hentugan lendmgairsta'ö. Maður, Hjalti Edvaldsson aJð nafini, var staddur ©iirarí á báti á fiijðinium. Mun flugmáðurínn lekki hafa séð bátiim' fyriir skipi, siean var á höfninni og bátinn bair i. En þiegair flugmaðurínn var alveg áð lenda sá hainn bátínn rétt framlundan vélinni. Rákust flotholt vélarinnar á bátiwn fram- anvierðan, og brotna'ði báturínn, en flugvélina sakaði ekki. Máð- urinn lienti sér út á siiðustu 'Stundu og sakaði ekki. Fór fliug- vélin méð h,ann i land- Démar i aukarétti: brir menn dæmdir fjrrir pjófnað. IGÆR voru þrír þjófar dæmdir í aukarétti fyrir innbrot og hilmingar. Höfðu þeir allir fengið dóm áður. Anberg Olsen var dæmdur í 10 mánaða betiU'narhúsviranu fyr- ir áð brjótast iran í vieitiragaisitof*- una á Skólavörðustig 3. Þorstieiran Þoirsiteinsision hafði vierið OTsen hjáipliegur eftir á og fékk fyrör páð 4 mánaða faragelsi. Loks fékk Haukur Einarsson rakari 5 máraaða fangelsi fyrir áð 'brjótast iran í rakarsitofuna í Aðalstræti. FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR. Frh. af 1. síðu. ar, en hve lengi verða þær það? Og hvernig ætlar meirihlutinn að mæta erfiðleikunum á þessu ári? Um það stendur ekki eitt orð í fjárhagsáætluninni. sem hér hefir verið lögð fram! Ég sá nýlega skýrt frá fjár- hagsáætlun fyrir bæinn Oden- se í Danmörku, Þetta var eitt af síðustu vígjum danska í- haldsins, og vann Alþýðuflokk- urinn bæinn í fyrra. Með fjár- hagsáætluninni var gerð fram kvæmdaáætlun yfir 6 ár. Slík á stjórnin á Reykjávík að vera og við höfum góða aðstöðu hér í Reykjavík til margvíslegra framkvæmda, ef við aðeins vilj- um og þorum. En stefna sú, sem Jak. M. túlkar og er stefna meirihlut- ans, leiðir til vaxandi atvinnu- leysis, aukinnar fjárhagslegrar óreiðu og hækkandi útsvara. Þessi stefna verður að hætta, við verðum að héfjast handa svo að alt fari ekki í rúst.“ „Silfurblýantíir mieð fjórium litblýum airadáðist í gær ..(Tilkyraning í hádie|gis- útvarpiraiu.) getið með 11 línum í „Vísi“, en hvergi annars staðar hér á landi! Bendir þetta ekki einnig á hughvarf að skoðunum Knud Berlins? Jón Dúason. Nætrarlækndir er Kjairtam Óiafs- aon, Lækjargötra 6B, sírati 2614. Nætiurvörðrar er í Rieykjavífeur- og Iðiuninar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.20 Erindi FLskifélagsiiras: Um skipiulag fiskimálefna (Kr. Jóraásiora frá GarcSsistö'ðimra). 19,50 Fréttir. 20.15 Útvárpssagain. 20.45 Hljómplötiur: Lög leikin á ioelló. 21,00 Æskiulýðisþáttiur (Lúðivíg Gtuðmrairads-aon skólastjóri). 21.20 Strokkvartett útv. ieikur. i 21.45 Hljömplðiur: Harmóra'ikulög 22.00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrái’lok. Benedikt Blðndal kennari ð Hallorms- stað verðar óti á bórdaisheiði. SÍÐASTLIÐINN mánudag varð Benedikt Blöndal kennari á Hallormsstað úti á Þórdalsheiði, Var hans fyrst saknað í fyrradag, en lík hans fanst ekki fyr en í gærmorgun. Bienadikt hafðii varið staddrar á Reyðarfirði ram hielgina, era fór paðan á mánradagS'miorguin áliei'ð- is til Skriðdals yfi;r Þórdailshailði. Hafði haran mieð sér fylgdaramíann. Frá Skrið'dal ætlaöi Blöradail haim að Hallonmsstað. Vaðtur var gott, er þair lögðiu af stað, an gekk á mað éljram. Er. þair vorlu, 'komnir það laingt, að hallaði lundara fæti Skriödals- miegin, sagði Beraadikt, að nú kæmist haran til bœja. Snéri pá fýlgdarmaðluriran við. En Banedikt kom akki heim til sí;n dagiran eftir, og bjóst pá hei'milisfólk hans við pví, að liaran ’sæti hríötepmr á bæ í Skriðdainwm. En á miðvikiudag feoim' hann akfei heldiur, og var pá hafin lieit, en hanra farast. efcki. . .. Var pá aftrar farlð áð laita .í gænmorglun, og famst hainin pá örandlur sfeanti frá • bæjium í Skriðdal. Er búist við, að haran þafi orðið vaikrar og ekki koimist Iengra. Hafði haran grafið sig í fönn og 'Stwngið staf síraram og skíðram lupp á endanin. RÓMABORGARFUNDURINN Frh. af 1. síðu. um, að þéssi ráðstefna yrði einskonar ný Miinchenráð- stefna, þá eru þær vonir nú að minnstá kosti að engu orðnar. Líklegast þykir, að hann muni nú, án nokkurs tillits til hinnar nánu ensk-frönsku sam- vinnu, halda kröfum sínum á hendur Frakklandi til streitu og treysta á hjálp Hitlers. Eimskip. Gullfoas ar. í Kaupmainraahöfn, Goðafo&s ar á Seyðisfirði, Brúar- fioss 'feeirauir í kvöltí kl. 6, Detti- fioss ter í Kaupmalraraahöfn, Sel- (Bosis er í Rieykjavik. Hljómsveit Reykjavífeur .Siýraár .Meyjaskemimwnia í kvölid kl- 81/a. „ Giuð'SpiekiféIagi'6. Raykjavífeurstúkan hteldiuir fund í kvöld kl. 9. Formaðrar flytur arindi: Ljósið að innan. AMldianzleiktur Slýrimamiaskólan.s verður hiald- inra að Hótiel Borg araraað kvöld. Ms. Dronnlog Alexandrine fer mánudaginn 16. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morg- irn. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. i nyja bío Ranða aknriilj- an snýr aftnr. Stórfengleg kvikmynd frá United Artists, er byggbt á síðarí hliuta hiniraalr heimsfrægu sögu RaraBa Afeurliljian, eftiir baióras- frú Orczy. Aðalhlratverkin leifea: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leiktorinm fér fmm í Eng- laraidi og Pairís á dögram frönsklu stjómiaTlbyitimgaT- immiar. Gtolltoppur feom í igæT með fult sfeip og er farinm til Englairads. CARIOCA S K E T I K L Ú U R I m m c A verðnr haldinn ann« að kvðld I Iðné M. 9 A Bára Signrji I O c A dansmærin isdóttir afllra laýjasfa dansinn CHESTNUT — TMEE ásamt Tango — Ballet Stepp- og Ungverskum dðnsum. AÐGÖNGUMIÐAR verða seldir í Iðnó á laugar- daginn frá kl. 4 eftir hádegi. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 9. T I K L Ú U I N N C A 1 O c A Fata- N eru komin. Mlæðaverslm Andrésar Andréssonar h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.