Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 4
ÞMÐJUDAG 17. JAN. 1939 ■ GAMLA Blð« Hrói Hottur frá ElDorado Stórfengleg og áhrifamikil Metro Goldwyn Mayer- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, ANN LORING og MARGO. Þetta er kvikmynd, sem snertir hjarta hvers eins er sér hana. Börn fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskeraiae verður leikin annað kvöld kl. 8y2. Venjulegt leikhúsverð. Engin alþýðusýning verður haldin, en nokkur sæti verða seld fyrir 2 krónur. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. . t YUHDÍK*&?TÍLKyflMtiGfíR MÍNERVUFUNDUR miðviku- dagskvöld kl. 8Vz. ÍÞAKA. Fuiudur i kvöld. DAGSBRUN. (Frh. af 1. síðu.) Er nokkurt vit í því fyrir Dagsbrúnarmenn, að fela umboðsmönnum atvinnurek- enda, kosningasmölum Ólafs Thors og Eggerts Claessen, sem áreiðanlega gera alt, sem þessir menn óska, í von um laun fyrir, að taka við stjórn Dagsbrúnar og fara með samninga fyrir hönd verkamanna við þessa at- vinnurekendur? Nei, í því er ekkert vit. Verkamannalistinn í Dagsbrún verður að taka við stjórn fé- lagsins- Alþýðuflokksmennirnir hafa skapað félagið og stýrt því, undir þeirra stjórn hefir tekist að bæta kjör verka- manna að ýmsu leyti og verja þá fyrir ofsóknum atvinnurek- enda og það er fastur ásetning- ur þeirra ef þeir vinna kosning- una, sem öll líkindi eru til, að útrýma pólitískum illdeilum úr félaginu, brjóta niður óstjórn kommúnista og snúa sér fyrst og fremst að því að gera félagið fjárhagslega sjálfstætt og láta það eingöngu beita sér fyrir hinum faglegu málum. Þess vegna heitum við á alla sanna Dagsbrúnarmenn að mæta þegar á morgun við at- kvæðagreiðslun og krossa við B-listann á báðum seðlunum. Gerið ekki Dagsbrún að meiri fótaþurku kommúnista og í- haldsmanna en orðið er. Sálarrannsóknarfélagið heidur fumd i V,arÖiairh,úsilnu aninað kvöld kl. 8Vg. Drottningin fór héðian til Kalupmainnahafnar í gærkveldi kl- 6. ssswwt ■ n — - . ■ r-—*— -■ A1ÞTÐU6IAÐI RITDÓMARAR, SEM DÆMA BÆKURNAR ÓLESNAR. (Frh. af 3. síðu.) hafi verið annars vegar sú, að grísku ríkin voru fátæk, og því ekki mikinn auð að hafa þar fyrir sigurvegara. En í hverri borg sægur af herskáum mönn- um, og kunnáttumenn í her- fræðum. Hernaður meðal Grikkja innbyrðis var því lítið ábatasamur fyrir sigurvegara. Það, sem loksins sameinaði þá, var hagnaðarvonin í hernaðin- um austur á bóginn, þar sem svo mikið meira var að vinna hlutfallslega, miðað við fyrir- höfnina. Wells virðist hafa mikið dá- læti á ariskum þjóðum og höfðu margir líkar skoðanir fyrir 20 árum, þegar Wells var að safna efni í veraldarsögur sínar. Héldu menn þá t. d.. að menning hefði hafist á Ind- landi með komu ariskumælandi þjóða að norðan. En nú vita menn, að svo var ekki. Menn- ing Súmeranna í Mesópótamíu, áður en arisku þjóðirnar komu, eða viðlíka stig eins og menn- ing Súmerann í Mesópótamíu, áður en sehitiskar þjóðir réðust þar inn. Aríarnir, sem brutust suður á Indland, léku því sama leikinn þar og Hellenar gagn- vart þjóðum þeim, er bjuggu fyrir í núverandi Grikklandi og voru á hærra menningarstigi en þeir. Mikill galli er það á þýðing- unni, að engar athugasemdir skuli vera við hana handa ís- lenzkum lesendum, en gildi hennar hefði aukist mikið við það. Fæstar útlendar fræðibæk- ur munu ritaðar þannig, að hægt sé að snúa þeim á ís- lenzku, og hafi íslenzkir lesend- ur fult gagn af þeim, nema jafnframt fylgi nauðsynlegar skýringar. Þetta á sérstaklega við um veraldarsögu, og vantar slíkar skýringar bagalega í þessa íslenzku þýðingu, til þess að lesandinn skilji betur sögu íslands af samanburði við hlið- stæð fyrirbrigði í veraldarsög- unni, og betur veraldarsöguna af samanburði við það, sem skeð hefir á voru eigin landi. Hefði Guðmundi Finnbogasyni verið vel trúandi fyrir að semja slíkar athugasemdir og leið- beiningar. Varla verður íslenzka þýð- ingin lesin í einum rykk, eins og Wells ætlaðist til, því hún er á ógurlega tyrfnu máli. Er einkennilegt að maður, sem á vald á jafn svífandi mælsku og Guðmundur Finnbogason, og jafnframt er með afbrigðum orðhagur (ég hefi sjálfur notið góðs af því), skuli geta hnoðað slíku saman. Hann hefir hlotið að kasta í meira lagi til þess höndunum, en það er of langt að fara út í það hér. Að lokum þetta: Það sætir furðu mikilli, að menn skuli skrifa langa ritdóma um bæk- ur, sem þeir hafa ekki lesið. En hvorki Arnór né Guðni Jóns- son (magister) hafa lesið ís- lenzku þýðinguna, sem þeir eru að dæma. Segir annar þeirra (G. J. magister), að erfitt sé „að leggja bókina frá sér fyr en lestri er lokið“, og hefir það ef til vill orðið til þess, að hann aldrei byrjaði að lesa íslenzku þýðinguna. 3/1. Ólafur Friðriksson. Le;kfé!ag Afeuneyrar ■haföi nýlega fnumsýningu á sjón'jeikníu'm „drtengturinin mirun“. AÖalhlut’verkið — skióismíiðiaanie.i'st- arairm — Leikuir Gumnar Magnús- aon. Leikstjóri er Jén NorÖfjörð. AÖsókn var göð og viðtökur á- gætar, Leikiendur voru hyltir að lokium með lófataiki. FO. • Ósannindi konrnifin- Ista nm Seyðisfjðrð. BLAD kommúnista skýrir frá því í dag, að stjórnar- kosningin í verkamannafélag- inu á Seyðisfirði hafi verið gerð ógild- Þetta er tilhæfúlaiuist. Kosn- ingin hiefir ekki einu sinni verfö kærð, og þó hefir Alþýðiuflokk- Uiriim fult tilefni til þesis ,þar sem 6 koniuir, sem ekki eiga atkvæð- Isrétt í félaginu, fengu að gnei'ða atkvæ'ði — og veltur samþykt tillagnanna á þeim. Ef kosniingin yrði kærð, þá myndi auövitað vesa kært til A1 þýn ujamband'S.ins. Nú þykjast kommiúnis'lar ekki vilja viðlurkenna það. Alþýðu- flokksimienn á Seyðisfirðli haf,a enn ekki tekið ákvör'ðun um það, hvont þeir kæri kosninguna. Kfnverska listsýning- in I Markaðsskálan- um. FRÚ ODDNÝ E. SEN hefir undanfarna daga haft sýningu á kínverskum listiðn- aði í Markaðsskálanum. Ætti fólk að nota tækifærið og sækja þessa stórmerkilegu sýningu, því að henni mun bráðum verða lokað. Munirnir eru postulíns og leirvörur frá hinum ýmsu tímabilum, hin elztu frá Han- tímabilinu (206 f. Kr. til 220 e. Kr.) og allt fram á daga lýð- veldistímabilsins, 1911. Þá eru útskurðir í stein, tré og fílabein, ennfremur lakkmunir og emailí eraðir munir. Á veggjunum eru listsaumur, listvefnaður, mál- aðar myndir o. s. frv. Eru margir munirnir hin merkilegasta hagleikssmíð og ágætt sýnishorn af listrænni getu hinnar fornu menningar- þjóðar. Kosnmgar varla fyrr en I hanst ð Englandi OSLO í gærkvekli. FO. BLÖÐ í Bretlandi hafa mik- tð rætt um það undanfar- ið, að vel geti farið svo, að til kosninga dragi í Englandi inn- an skamms, og ef til vill þegar á næsta vori. Fréttastofa Reutiens i Londion skýriir í dag fná því, áð þietta megi tielja fnemuir ólíklegt, og þó að til rnýma kosiniinga kiomi, þá miuini þær ekki verða fyr en í fyrsta lagi á koimainda haiusti. ísfidrsöllur. I gær iseldu eftirtöld skip: Ar- inbjörn hemir í Hull 1730 vættir fyriir 695 istpd., Balduir í Griims- by 1190 vættir fyrir 840 sitpd., Tryggvi gatmii í Grimsby 1190 vættiir fyrir 1024 stpd., og Júni sairua istað 1685 vættiir fyrir 716 stpd. Ferminga:börn dömkirkju- safmaSiaríns, sem fermasit eiga á þeslsiu ári — vor og hauisrt —, eru beðin Uim að koana í dómkÍTikjuina til viðtalis við prestana í þössari vifcu sem hér siegiir: T3I iséra Sig- urjóns Ámasonar fimtudag kl. 4, til séra Fr. Hallgrímssonar fiimtu- dag kl. 5, til séra Gairöars Svav- arsisonar fðstudag kl. 4 og til séra BjaTina Jónssonar föstudag kh 5. I DM. j Næturlæknir er Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Verzlunarafkoma land- búnaðarins 1938 (Bjarni Ásgeirsson alþingism.). 19.50 Fréttir. 20,15 Eimskipafélag íslnds; 15 ára minning: a) Ávarp (formaður félagsins, Eggert Claessen). b) Er- indi (Guðni Jónsson magister). 20,45 Hljómplötur: Létt lög. 20.50 Fræðsluflokkuí: Sníkju- dýr, I (Árni Friðriksson fiskifr.). Aíta’fUndur Sjómaniniafélagis Hafnarfjalrðáir verður haldinn ainiruað kvöld í Góðtemplanahúsilnu uppi og hefst kl. 8Vs- Trúliofluia. A lauigaindalg opinbenuðu trúlof- Uni isína ungfnú Hulda Dagmiar Þorfininsdóttir, Bengþórugötu 41, pg Friðþjófur Þons.tein|SiS!Oin bif- reiðarstjóri hjá Sanitais. Snyrtistofia Marci BjömUson er fiutt í nýtt hús við Skólavönðuistíg 1- Hiri nýjlu húsaikymni em stærri en áð- ur og hin vistlegustu. ólalup' ísleífsisou í Þjórsártúni er áittræðfijr í ídag. Hánn e,r eiuin af mestU’ gáfu- möri'nUm, sem dvalið hafa auistan fjalls, bjartsýnm, frjáislynduir og hið mesta göfugmemni. ólafur Is- leifsison er lærdómsmaður um maingt. Hajntn stundaði laötondfngar lengi og neyndiist fjölda mauna hjálplegur. Undialr.farin ár hefir hainu verið bliindiur. Nú dveliur bata á beimáli dóttUr sininar á Fjölmisvegi 16. Fitalmhlaidsiaðalfunidur S. I. F. hélt áfrairn í gærkveldi og var mikið nætt urn störf milliþiiíngai- inefind'air í sjávarútvegsmálum. — Funjdur befst að nýju í dag kl. 2. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Á miðvikudaginn kemur kl. 8V2. heldur Kvenfélag Alþýðu- flokksins fyrsta fund sinn á þessu ári í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hefir verið vand- að til fundarins og reynt að haga svo til, að hann geti orðið bæði til gagns og gamans fyrir félagskonur. Félagið vill leggja áherzlu á að fræða meðlimi sína bæði um almenn mál og sérmál kvennanna, auk þess sem það vill veita þeim ánægju- legar samverustundir. En þetta tekst ekki, nema félagskonur séu samtaka og taki þátt í allri starfsemi félagsins. Án áhuga- samra og fórnfúsra meðlima getur enginn félagsskapur blómgast- Því er áríðandi að félagskonur fjölmenni á fund- inn og taki með sér nýja fé- laga. — Á þessum fundi verður auk ýmissa félagsmála flutt er- indi af einni félagskonunni, frú Theresíu Guðmundsson, dr. Símon Jóh. Ágústsson mun koma á fundinn og skýra fyrir félagskonum starfsemi les- hringa. Enn fremur verður söngur og fleiri skemtiatriði. En aðalatriðið er að konurnar komi á fundin og leggi með því hver og ein sinn skerf til þess, að fundurinn verði reglulega skemtilegur. Félagskona. S. R. F. L Sálarrannsóknafélag íslands heldur aðalfund sinn fimtu- daginn 19. jan. kl. 8Vz í Varð- arhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Séra Kristinn Daníelsson flytur erindi: Áfram. Sálma- bók og kver séra Haralds. Félagsskírteini fást í Bóka- búð Snæbjarnar Jónssonar og við inngannginn- Stjórnin, Eimskip. GullfoiSls er í Kaiupmaininahöfn, GoCjafoss er i Rieykjiafvik, Bróar- iosts er i Reykjaviik. Dettifoss er í Kaiupmainnahöfn. Lagaríosis er á AiuistfjörÖum. Solfosis er i Keflavlk. ■ NÝJA BIÖ Prinsinn og betlarmn Amerísk stórmynd frá Warner Bros. samkvæmt hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir hixm dáða ameríska rifcsnilling MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERROL FLYNN og tvíburabræðurnir BILLY og BOBBY MAUCH Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! heldur fund miðvikudag 18. januar kl. 8y2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREPNI: Erindi: Frú Teresía Guðmundsson. Söngur. Erindi: Dr. Símon Ágústsson. Frjálsar umræður. Nýir félagar teknir inn. Meðlimir Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudginn 18. janúar í Góðtemplarahús- inu uppi. og hefst kl. 8Y2 sd. Nánara auglýst með götuaug- lýsingum. STJÓRNIN. nr. 123 við Hveríisgötu, hér I bæ, er til söln, Upplýsingar gefur Guðm. Ólafs. Útvegsbanki íslands h.f. Skákþing Reykjavikur hefst á snnnudaginn. Vœntaulegir pátttakendur mæti fi K. R.~húsinu n. k. fimtndag kl. 8,30. Taflfélag Reykjavíkur mér fiérmeð að ti/kynna ^ heiðruðum oiðskiptaoinum mino>, ^ að snyrtisto/a min er flutt í hið ný- ^ hyyyða hús oið Shó/aoörðustiy / ^ (1. hœð, simi 2564) i?8S rví Uirðinyar/y//st c/flaroi Síf/örnsson ^ ^ • & Aðalfundur verður haldin fi Félagi sfimlagn ingamanna, fi lesstofu F. f. S. sunnudaglnn 22* þ. m. kl. 14. FUNDAREFNIt Venfuleg aðalfundarstðrf. STJÓBNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.