Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mamenn ern „sortéraðir" eft- ir pólitlk í vinnn við hofnina. •—--—*---- Og vegna anna við pólitíska klofttingsstarf- semi lœtur stjórn Dagsbrúnar þetta afskiftalanst —... ♦ ... Þessu taefði verið svarað á eftirminnilegan taáff, áður en kommúnistar táku við stjórn. Eftir Felix Guðmundsson» T TA.RLA hittir maður svo hina eldri og þroskaðri félaga * í Dagsbrún, að þeim ekki verði þetta að orði: „Hvað verður um Dagsbrún?“ Stærsta og sterkasta verkalýðsfé- lagið, sem starfaði hér um langt skeið, og var alt af að vinna nýja sigra, en er nú flakandi í sárum, ekki eftir óvinina. heldur eftir nokkra félaga, sem eru að leggja heill og fram- tíð félagsins í rústir, fyrir sína pólitísku hagsmuni. Það gátu náttúrlega allir vit- að, að valdabrölt H. V. og hans fylgifiska myndi ilt eitt af sér leiða fyrir félagið, að sámfylk- ingarhræsni hans og kommún- istanna yrði líka til ógæfu, en þó hefir líklega engan órað fyr- ir því, að svo hörmuleg niður- læging hlytist af því, sem orðið er.. Lítum til baka til áranna frá 1920 og til þess tíma, er flótta- mennirnir byrjuðu hermdar- verkin- Alt það tímabil var ó- slitið þroska og framfaratíma- bil. Það var hætt að vinna næt- ur- og helgidagavinnu, það var hætt að vinna með ófélags- bundnum mönnum, sjóðirnir voru efldir og auknir. Samtök- in um land alt voru efld, og Dagsbrún var einn sterkasti liðurinn í þeirri samtakakeðju,; sem myndaði Alþýðusamband íslands. Hver vinnudeila vanst. Og á löggjafarsviðinu var sótt fram með markvissa löggjöf til umbóta á kjörum verkalýðsins. Má minna á sem dæmi lögin um verkamannabústaði, um aí- þýðutryggingar, fátækralög- gjöf o- fl. Þá var líka Dagsbrún svo að segja ein samfeld heild, þótt þar göluðu örfáir kommar. Allt fram að þeim tíma, sem svikrarnir fóru á stað í Dags- brún, bar þar ekki á pólitískum reipdrætti nema hjá komma- strákunum, íhaldsmenn létu þar ekkert á sér bera og mað- ur vissi um aðeins örfáa, sem kusu með þeim. Alment var það svo, að meginþorri félags- manna setti viðgang verkalýðs- samtakanna öllu ofar. Engum manni hefði þá komið það til hugar, að komið gætu frám hreinpólitískir flokkslistar við kosningar í Dagsbrún. En nú er sjón sögu ríkari. Sjálfir atvinnurekend- urnir geta nú stilt upp við stjómarkosningar, sá pólitíski flokkurinn, sem alt af hefir verið fjarstur hagsmúnamálum verkalýðsins og þeim mótfaii- inn í hvíyetna. Og ek“ki nóg með það, heldur er svo komið, að atvinnurekendur eru farnir að láta „sortéra“ verkamenniná eftir pólitískum flokkslit, og gefa það að minsta kosti í skyn Felix Guðmundsson. 1 blöðum sínum, að það verði munað eftir þeim, er reynist þægir. Og menn vita sem sagt að þegar er byrjað að „sortéera“ fólkið hér við. skipavinnuna við höfnina. Þetta er bein afleiðing af sundrungarstarfsemi flótta- mannanna H. V. og Co- í stað- inn fyrir samfylkingu og sam- stilt verkalýðsfélag er komin inn í það harðvítug flokksþóli- tík, í staðinn fyrir að félagið sjálft réði öllu um vinnuná, eru atvinnurekendur farnir að ráða skiftingu hennar, og fleira mun á eftir fára. Á'þetta horfir nú- verandi stjórn Dagsbrúnar án þess að hreyfa hönd eða fót. Ef til vill hefir þetta verið eitt af samningsatriðunum í sumar fyrir að styðja kommúnistana við atkvæðagreiðslu þá. En það hefir fleira leitt af vinnubrögð- um þessara manna en það, sem nú er nefnt. Gegndarlaus fjársóun til vinnu og blaðs, sem Dagsbrún- armönnum er gersamlega óvið- komandi. Og í fyrsta sínn í sögu Dagsbrúnar hefir hún ekki staðið í skilum með lögboðna skatta. Féð hefir verið notað til annars. Og þessir piltar eru ekki að' hugsa um það, þó að Dagsbrún slitní úr tengslum við önnur verkalýðsfélög eða alls- Orðsending til kaupenda út um land. Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. —- Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending þlaðsins trufl- ist ekki vegna greiðsluímlle. Þeir, sem óska, geta fengiö blaðverðið krafið með póstkröfu. Skuggahliðar á félagsstarfi Málarasveinafélags Rvikur herjarsamtök verkalýðsins, þvert á móti, það er þeirra að- aláhugamál. Það eru sameigin- legir hagsmunir olíuhringanna, Kveldúlfs og yfirleitt allra í- haldsatvinnurekenda og hringa, og þess vegna er það ofur skilj- anlegt að þeir slái sér saman um atkvæðagreiðslur, sem miða að því að sundra lands- sambandi verkalýðsins. Með því er hægt að veikja það svo, að engar kaup- eða atvinnu- kröfur þurfi að óttast, þó dýr- tíðin hækki og krónan lækki, þó að alt fari í kaldakol. Ég skal engu spá um úrslit yfirstand- andi stjórnarkosningar, en ég er þess fullviss, að haldi þeir, er nú stjórna, völdum, þá þurfa þeir ekki meira en eitt ár til, til þess að eyðileggja Dagsbrún að fullu. Það er því augljóst mál, að þessar kosningar eru í raun og veru úrslitabaráttan um líf og framtíð félagsins, síðasta bjargráðið. Þess vegna er það ómaksins-vert og ekkert hægt að leggja í sölurnar, sem er of mikið, ef það tekst að velta þeim höfuðfjendúm verkalýðs- málanna frá völdum þeim, er þeir nú hafa. Samstilt og á- kveðin markviss stjórn myndi fljótleg geta fengið starfsemi félagsins inn á hollari brautir. Hún myndi fljótt fá samtökin aukin, fjárhaginn bættan, og hún myndi hindra það, að verkamennirnir væru „sortér- aðir“ eftir þægð og pólitískum trúar j átningum. Slík stjórn myndi gera Dagsbrún aftur það, sem hún áður var, eitt af sterkustu verkalýðsfélögum í landinu, félagi, sem væri þess megnugt að setja öðrum reglur og láta ekki setja sér eða félög- um sínum neinar þær reglur eða skilyrði, sem kæmu í bága við hagsmuni verkalýðsins. Felix Guðmundsson. TÍUNDI aðalfundur Málara- sveinafélags Reykjavíkur stendur nú fyrir dyrum. Sú bjartsýni og von um vaxandi sigra og aukna velgengni, sem auðkendu alt félagslíf M.S.F.R. fyrir þrem árum, eru nú aðeins horfnar minningar liðins tíma. Nú er félagslífinu svo komið, að menn hugsa til framtíðar fé- lagsins ýmist með fullkomnum kvíða eða algeru kæruleysi. Hvað veldur? spyrja ókunnug- ir. En kunnugir þurfa ekki að spyrja, þeir hafa orðið að fylgj- ast með vaxandi hrakförum og vaxandi smán- í stað aukins fé- lagsþroska hefir skeytingar- leysi á ýmsum sviðum rtttt sér til rúms. Sökina á þessu á for- maður félagsins, og eftir höfð- inu danza limimir, stendur þar, og þegar höfuðið er starfi sínu á engan hátt vaxið, þá skal eng- an furða þótt ábýrgðarleysi fari æ í vöxt. Hverjum samtökurn, í hvaða mynd sem er, verður að takast að velja aðéins hæfustu menn í hvert starf, ef hreinn voði á ekki að vera búinn. Meir og meir hefir félagið verið að súpa seyðið af þriggja undan- farinna ára óstjórn núverandi og fráfarandi form., en áður en _við sökkvum dýpra í óstjóm á félaginu, verður nú á næsta að- alfundi að bjarga því, sem bjargað verður, en það tekst svo bezt að hæfir menn verði skipaðir í hvert rúm, velferð okkar allra veltur á því einu. Hér eftir á það að vera úr sög- unni, að mönnum takist að komast í formannsstöðu í félag- inu með mútum um vinnulof- orð og peningalán eða annað slíkt, vitandi vits að lofað var aðeins til þess að svíkja fyrir fram. Félagar! Látið nú vera lokið því tímabili í félagssög- unni, að takast megi að blekkja ykkur með falsi og undirferli og skoða ykkur þannig aðeins sem óvita, er óráðvandir geti spilað með eftir eigin geðþótta. Af slíku er nóg komið. Stígum á stokk og strengjum þess heit að hefna fyrir heimsku og svik þeirra, sem töldu sig öllum hæfari til að stjóma málum okkar, og voru þannig alt af að reyna að villa á sér heimildir. Sköpum starfshæfa stjórn í fé- laginu, en látum þá falla, sem hafa reynat því verst. Látum fall fráforandi fpr- manns og „forseta“ sveinasam- bandsins við síðustu kosningu í félaginu í fulltrúáráð sveinasam bandsins verða fyrirboða þess, að við skiftum nú um formann og stjórn að fullu og öllu. Úr því gætum við á ný farið að sinna málum okkar af viti og festu, en það þýðir aftur á móti, að við getum aftur farið að horfa bjartari og vonbetri aug- um fram á við, Allir eitt, félag- ar, okkur til heilla á yfirstand- andi og ókomnum tíma. Nokkrir félagar. B-listinn er listi AlþýðUflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Sttmjarjleyfissýnjtag Í S.tokkhóhni. í aprílmántu‘ði vierðair nýstár- leg 'sýniing í Stokkhólmi, sem kallast sumadeyf issýniúngin. — Maiiikmiðiö er áð giefa fólki leið- H, B, Haggard: 119 ap m reyina áð byrgja ijósið1, siem kemur þarina' inn ttm gatið, þ á'verður'ðu tafarlaust tekin og bundin flg dóttir min verður pá sett til að gæta þín. Viertlu sæl, Hjarðkoná. Og þaiu fóitu og stkildu Júönbiu eftir eina; í huga hewnajr riktu slíkarr hugsa'nir ,áð naiuimlast veirðtuir umj þáð ritáð. Noikkirair kl'ukíkiustumdjir sat hún þarna á rúminiu) og lét engar bendingár um tilfinningar sínar sjást á andliti sínu, því að metnaður hennar var of mikill í>iT þiess að láta þau sjá hugartsitrilð sitt, þesisi' aiugui, aem hún vfssí að horfðu á sig, þótt hún vissi efckii, hvar þau væru. Meðan’ Júanna sat þiainna i' eiinstæðin^sskap sínum, varð Ixenni ýmisíiegt Ijósar en áður, meðal ainniars Það að Sóa hlyti að veitai brjáiuð, Ástin og hátríð Siörn sauð í hienn-air harða hjarta, hafði lagst á heil- a.ran, og gert hana misiklunarliausiari en leopairda, sem ræntur hefir verið ungum s’ínutm1. Hún hafði frá byrj- Un baft skðmm á Leonard og barið til hans úfbrýðis- húg, og Leonard hafði verið svo ógætinn að iáta það ávalt í Ijós., að honium gæti'st illa að hmni og að hanin hefði ótrú á henni. Smátt 0;g simátt höfðu þessar t'ilfinningar hárðnað svo, að þær höfðu orðið áð brjálsemS, og það vpr auðsóð, að hún mundi éinsfcis svifast til þesisi að láta eftir hinum illu hvöt- Um sín-s tmfiaða hflila!. Af Sóu gat hún því engnar vægðar vænizt. Ekki voru horfumat betri rneð Nam, þvi að það vár auðséð' lað hiann hafði eiins mikla' Ihliðsjjón af pólitíkinm flins og tilfininingum dóttur sSnnar. Hann var svo mikið flæktur inn í máliö, hafði gefið svo mikinn höggstað á sér í máili fals- gUðanina, áð hanu, annáðhvort með réttu eð'a röngu, hUigði ráð Sóu eina mögUleikajnn til að sleppa út úr þeiim trúa,rbragða-Slækjum, sem vafizt höfðu uían uan ha,nn, og vohu orðiini að jafnmikiílli hættu fyiir vald han-s og ilíf. Þáð náði því ongri átt að vænta hjálpar frá æðstia prestinum ,sem' líkt stóð á fyrir og manni á fæLdum hflsti mflð hengifilug begg ja vegna við sig, nema þá með því móti, iað hún gæti sýnt honlum einhvem hætíiuminini veg. Gæti hún ekki gert það, só hún, að sér mUndi ekkert gagn af því, að Naim hja'íiaiðil og hræddist Olfan og gaf sámþykki isitt til þiqsisa hjónabands að einsf í því ískyni, að mútia konunginum til fylgis við sig mieðan stæði á þflim pólitískiu krampa- teygjum, £<e;n voú var á —, þó að hún aö hiiiu leyt- imu þættust vita, og það mieð réttju, að Nam mundi hfeldwr kjósa að hún kæmist heilu og höldnu út úr Pokú-landinu, heMur ien að þurfa að fagna henmi stem drottningu iandsins. Þflttá var &aninais/t áð siegja aiuð- seð, því a,ð ef hún skyldi ’komast til valdia, ándlegrai eða veraldlegra, var naumiast við þvi áð búast," að húrn mtondi gleyrna öllum þeirn rangindum, serni hún hafði orðið fyrir af hans hálfu. Þetta hjóiniafbaind viar áð eins bráðabirgðiarúrræði til þiess að afstýra ógæfu, sem tafarlaust var von á, en ef úr því skyldi vflrða og Nam slkyldi kornast úr fclipunini, þá Lá það í áugum uppi, að halda yrði áfriaim stríðinu milli fals- gyðjunnar Og meinsæfis-pres'tsins, þainjgað til því lyfct- áði með daUðá annars hvOrs þeirra eða beggja'. En hvað sem þvi lei'ð, þá lá allt þetta i framiíði/nni, eiins og Nam hugsiaði ®ér haraa, og þá framjíð ætlaði Jýanna sér ekki' að lifa. Svo voriu Leomard úg Olfan. Auðvitað gat Leiomard okkert geirt, að miinsta fcositi efcki urn istumdapsiákir, þar som hanin haifði geng'ið í glldrUma; auk þiesis setm þflð hafði lítið að þýða, því að ganga mátti að því vísU, áð flf ekki hiefð'i tefcist áð iofcka hann mleð brögðum, þá hflfðii ver;ið beitt við hanin ofbeldi. Það var hún, sflm varð að bjarga Leoinard, þvi að'flkfceft1 gát hann geirt til áð bjarga henni. Því mieira sem Júanná hugsáði málið, því sann- færðani varð hún Um, að Olfán væri eiini maðutínini, sém hún gæti nokkurs vænzt af; hanm hafði skuldbund- ilð sig mflð fliði til að vera vin.ur henuár, og það var árei'ðanlegt, að hamm var engim sviikari. Hún mimtisit þflsis, áð þagar þaU áítu tal -saman daginn áður, hafði hann katnnazt, við það, að hún gæti efcki gefiö stg nflitt að honiuím miaðam Leomárd væri ó lífi. Nam hafði áð líkindum ságt bonum að Bjargariinm væri dauðuir, og svo var það, að hanm hafði lótið lejðást af ás.tríðu simmi, sflm hún1 vissi, áð var síður fln ekfci uppgflrð, og hafði farið að seimja við prestinn. Og sfcilrrxálamir vonu þeir, að hafnn skyldi styðja Nam: og flokk hans: eftir því sem hontom' væri frámst tont, og fiá hana fyrir eiginkonu í staðinn, en þó með, þeim fyrirvara, að hún sfcyidi gamga áð þeim ráða- hag af frjálsúm vilja. Það ætláði hún aúðviteð áldrei að gera, og þíess vflgna gaf fyrirvári Olfans hemini ofiurlitla von. En samt viss'i Júanna það vel, að það var ekki hyggi- togt að tneysta of afdrátterlausit á veglimd'i þess'a, viliiikontongs í flfni, sflm vilímmeinm eílu hvorki vani d að sýna í veglyndi né tilslökton. En ef alt amnaði slkyldii briegðust, vaiM hún að treysta á veglyndi haos, og það var sxöásite úrræðið, eða öí'lta beldur næst- s,fðasta úrræðið. Og á meðnin á þfls,sU stæði, ætlaðii liúin að berjast gegn Nam oig SóU, fótmál eftir fót- mál, og aldrei láta tondan fyrr en hún sæ’i. úð frekari þrákelkni af s'iunii hálfiu mumdi hafa daúða Leonards í för meið s'ér. Það gat verið, það var enda liklegt, áð alt brygðist hemni. pg þá máfiti hún ekki bregð- aflt sér jjjóif; mieð öðrUm orðum, þó að flitrið hefði vferið tflkið frá hfenjni, þá varð hún að finma eiuhvfli;' ráð til að deyja. Eftir að Júamna hafði hugsa'ö þessi mál svo vel, Sflm hemtni var unt, stóð hún upp og fór áð gariga trarn og aftur luim1 kiefann, og setti á s|i|g, hvexmig beiniingar |um hemtug fierðalög og dvalanstaði, þar siem gott er að njóíá 'stomarlieyfis. Eimmig verður sýnjdtor þar fierðafatmáður og ann- 'ár útbúnjaðtor tíl lamgfierða og fjallalfliðangra. Á yfirstandiandi ári gaugá í giMi' lögiu tom 12 leyfisdaga mieð ftu'liuim: launium, 'Sfem fleist vinm'amdii fiÓLk verðtor ‘áðnjjótandi. Því er þeisis vænzt, að slík sýning beri áramguir í al- menjnimgs þógu. FO. Kajupsýslutíðíttdi, 2. tbl. 9, árgangs er nýkomið ið út. Hflfst það á fréttUlm frá Hækstaréttí .Þá er greim tom vterzl Uin!ima, við' útlönd 1938, greim um verðbréfayiðskifti og fréttir frá Ræjarþimgi Reykjavikur. Krossið við B-listann. Tómatsósa að eims kr. 1,25 fláslkan KartöflUf — 0,15 i/z kg- Gulrófiur — 0,15 — — Sítrónur — 0,20 stlk. Bögglasmjör nýkomið. Egg lækkáð vferö. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.