Alþýðublaðið - 07.02.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.02.1939, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAG 7. FEBR. 1939 IÞAKA. Fumidur í kvöld byrjar ekk'i fyr en kl. 9. Vígsia emb- æt’tísmainna o. fl. EFTIR TILMÆLUM umdæmis- stiikMnniair nr. 1 beimisækir st. Freyjal nr. 218 st. F'rön mr. 227 'næst komandi fimtudag. 9. p. m. kl. 8. Mætiö siem' aJlra ftest og sftaindvisliega. Æðisititiemplar. E.s. Lyra. fer héðan fimtudaginn 9. þ. m. kl. 7 s.d. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. — Flutningi veitt móttaka tii há- degis . á . fimtudag. . Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. HRÆÐSLAN VIÐ EVRÓPU- STYRJÖLD. Frh, af 1. síðu. hótun um það, að blanda sér inn í innanlandsmál Frakk- lands og halda ítalska hern- um á Spáni í því skyni um óákveðinn tíma. Franska stjórnin hefir hins vegar mótmælt því harðlega við stjórn Francos, að ítalskar hersveitir væru sendar norður að landamærum Frakklands, og hefir Franco lofað því, að það skyldi ekki verða gert. Mönnum segir þó þunglega hugur um efndir á því loforði, og enskir stjórnmálamenn hafa látið þá skoðun í ljós, að þessir síðustu viðburðir á Spáni mimi óhjákvæmilega enda með styrj- öld. England veitir Frahh iandi iið, segir Ghaœherlain. I í þessu sambandi vekur yfir- lýsing, sem Chamberlain gaf við umræður í neðri málstofu enska þingsins í gær geysilega athygli. Chamherlain var spurður að því, hvort það væri rétt, sem Bonnet utanríkismálaráðherra Frakka hefði lýst yfir í franska þinginu þ. 26. janúar síðastb, að England myndi veita Frakk- landi lið, með öllum þeim her, sem það hefði yfir að ráða, ef á það væri ráðist. Chamberlain svaraði því, að sú yfirlýsing hefði verið gefin með fullu samþykki ensku stjórnarinnar. Enska stjórnin teldi það skyldu sína, að láta heiminn ekki í neinum efa um það, að hagsmunir Englands og Frakklands væru fléttaðir | svo saman, að öllum herafla Englands væri að mæta, ef á I Frakkland væri ráðizt, hvað- Aflafréttir ðr helstu stivum spa gððan ver- afla. SJómenn eru vongóðir um, að pessi verííð verðl góð. —-» — ¥ VIKUNNI ,'Siem tiei'Ö voru góö- * tar gæftir og mjikffl afld í flestum venstö&vum', eiinikium þó viið Faxaflóa og utainviefðain BneiðiafjörÖ. í Viestmaninaieyjíum vair hins viegar aflatregt. Vestmauin'aieyjair: Héðian mlu'nu um 80 bátair stunda veiöar á þe&siari vertíð. Um 60 eru þegar byrjaðir. Afli var viS 'tok síðast- lfóins máina'ðar 697 smál., en engænn taifli var skráse'ttur á þeim tíma átis í fyrra. — Mestain afla þa'ð ,sem af er þessarl vertíð hef- iir Glaðiur, — skipstjóri Gu'ðjóin Jóinisisö'n. Alls hefir hainh aflað 10 þús. al þorski. I .síðaist liðinni víku vom mjög stirðar gæftir og afli mjög treg- ur. í gær rém 40 bátafr. Þeir, sem komnir voru að um ki 15, höfðlu fiskað allvel.. Or Sandger&i var róið sex daga siðustu viku. Afli var jafnain góð- . lur. 1 gær voru aíiir bá'tair á sjó, og var afli ágætur hjá þeim, siern frézt hiefir um. Höfn i Hornafirði: Heimiabátar néru 5 röðra í vikunini sem leið. Afli var 3—11 fskpd. í róðri. Vél- báturinn Björgvin, — formaður Sigtirður Olafsison — hiefir raú 60 skpd. og er það eindæma afli hér. því venjuieg vertíð hefst ekki í Horniaíirði fyr ien um miðjan þennan mánuð. Emgin beita veið- ’isit í fihðinUm og vondalr hiorfur eru méð beiíu. Keflavík: Síðasit liiðna viku var róið ala daga nema föstudag, Afli var góður, frá 10—20 skpd. á bát. Aflahæstu bátar hafa nú um 300 skpd. Allír bátar voru á sjó í gæir. Akranes: Héðain -viar ailment ró- fó fjóra daga vikumnar. Afli var ulls 1275 iskp-d. eða um 60 sikpd. ajð miéðaltali á bút. — í fyrtria)dag og gær var afii méð triegasta mófi. Frá Hrísiey iagði af 6tað í gæir- morgun línuveiðaiskipið Amdey. Áður va‘r farinn véibá'turinn Þór, er stunrla/r nú þoriskveiðar frá Sandgeiöi. I Hrlisley er vaxaintíi ái- hugi mieðái útgeiðanmanina fyrir þorsikveiðium við SuðMiiiapd. — Bræðumir Björn og Gairðar 01- atfisisyniír láta nú smíða 24 saná- lesta bát með 90 hesitafla Diesiel- vél. Bátiuirlinin er ætlaöur til þorgkve'iða við Suðurlaníd og til síldvieiða1 og dragnótaveið'a við Norðu'riand. Verður hann fullger í júnimánuði næsit komandi. Ur Þorlákshöfn hefir einn bát- ur róið tvo róðra í siðustu viiku og aílað um 600 fiska af þomki Tómatsósa að eiins Kartöfliur Gttlrófur Sítróniur kr. 1,25 flaskam - 0,15 1/2 kg. _ o,15 — — — 0.20 sitk. Bögglasmjör nýkomið. Egg lækkað verð. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Útbreiðið AlþýðublaSið! NÝJA BIO Grænt Ijös. Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Anita Louise. Margaret Lindsay. Sir Cedric Hardwicke. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Á. Guðnadóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. og héfst méð húskveðju á heimili okkar, Marargötu 3 kl. 1 e- h. Brynjólfur Stefánsson. ÚTSALAN er bypjnð. Mikið úrval af allskonar nærfatnaði, barnafatnaði, svuntum, kjólum og kápum. Höfum einnig allskonar álnavöru, svo sem: Gardínuefni, sumarkjólatau, káputau, flauel, svutnusilki, flún- el og m. m. fl. Allt selt mjög ódýrt. Verzlnnln Lllla. ! Laugavegi 30. Hljómlelkar og erindl miðvikudaginn 8. febrúar 1939, kl. 814 að kveldi í dómkirkjunni að tilhlutun kirkjunefndar Dómkirkjusafnaðarins. EFNISSKRÁ: 1. Sálmur (Kirkja vors Guðs er gamalt hús). 2. a. Arkadelt — Liszt: Ave Maria. — b. J. S. Bach: In dulci jubilo. — c. J. S. Bach: Præludium og fúga í C-moll. Einleikur á orgel: Páll ísólfsson. 3. Olufa Finsen: Kantate, sungin í Dómkirkjunni við út- för Jóns Sigurðssonar forseta og konu hans, 4. maí 1880. — Dómkirkjukórinn, stjórnandi Sigfús Einars- son. Einsöngvana flytja: Guðrún Ágústsdóttir og Arnór Halldórsson. Við orgelið: Kristinn Ingvarsson. 4. Erindi (ferðasögubrot). Bjarni Jónsson vígslubiskup. 5. N. W. Gade: Morgunsöngur (í austri rennur signuð sól). Dómkirkjukórinn. Aðgöngumiðar á 1 krónu í hljóðfæraversl. Sigríðar Helgadóttur, bókaverzlun Eymundsen qg við innganginn. Migejflngamðt verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 10. febrúar næstk. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur og dans. Sam- koman hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Aðgöngumiða sé vitjað í blómaverzl- Flóra eðs Hótel Borg, eigi síðar en á fimtudag. Undirbúningsnefndin. sýndar íþráttakvikmyndir féLags- an og hvenær seœ það væri gert. Þessari yfirlýsingu Chamber- lains, sem er talin miklu á- kveðnari en nokkur önnur, sem hann hefir gefið, var tekið með gífurlegum fögnuði af þing- heimi. FSpaSar á Frakklandi, éðnægja á kýzkalandi. LONDON í ttrnorgtun. FÚ. 1 Paris hafa þtaiu lunmæli Chamberlains valkið miikíitnm fögn- iíð, er hanin iét falJa í þiingræð'U í gær, að yfirlýsing Bonmet, 26. jam. hafi veiió í fuliu samiæmi við fyrirætlanir og skoðiainir brezk'u stjórniariininar, og að Bnetlatnd’ væiii skiuildbundið tiJ að viinua méð Frakklandi, fef á það yrði ráóist eða hagsimunum þesis mis- boðið. I Berlin siegja blöðiin, hvert á fætur öðru, að ef þiessi yfiirlýsing Chamberlains skýldi vierða til þesis að stæla Frafelka, hijóti við- .sjár í élfiuaiui mjö'g að aukaist og yfirlýsing Chataberlaiuis að hafa stónskaðleg áhrif. Eitt bMðíð kiemst ,svo að orði, að þetta sé á- kvfeðnasta yfirlýsing, sem Cham- berlain hafi gefið, síðaai hiaUn kom til valda. Itölsfklu blööiin giem titið úr yf- irlýsingunini og segja, að Chaim- herlain hafi verib ueydduT táil að gefa hana, lenida sé hún iekki þýðmganmieM leu margar, sem hauu hafi áður gefið. SKÁKÞINGIÐ Frh. af 1. síðu. son með 3 vinninga, nr. 7 Magn ús G. Jónsson með 2Vz vinning og nr. 8 Guðm. Ólafsson með V2 vinning. Keppni er ekki enn lokið í hinum flokkunum. Næst verður keppt á miðvikudag og er það síðasta umferð. og 500 af ýsu. Aðrir bátax i Porlákshöfn eru að búa sig uudir víertíðina. Á Stokkseyri var verið að setja niður bátai í gæir. Á Eymirbafcka er umdirbúmiugi að verða lokið, og muuu róðrar hefjaist næstu daga. Ólafsvik: Flestir bátar réru 3 fióðjia í vikiunui siem leið. Fjórir bátlair réru 4'róðra. Afli var hiald- ur tregari en undanfarnar vikur. Aflahæsti trillubátur — formáður Sölvi Þórðarslon — afliaði 12 iskpd s viikunni. Einn þiljubátur — Vik- ingur — rérx aiðeiras fvo daga og aflaði 7 skpd. í róðri. Gullfloslsi tók hjá þesisum báti 240 pakfca sltórfisk 3. þ. m. og flutti til DaUimierkur. — 1 gær voru allir bátar á sjó. Helliasaudur: Hvaissivið'ri var á fös'tudag og laugardag, en anuaris gÓðar gæftir og afli góður og s'tundum ágætur. Grindavfk: Héðan úr bygðatr- Iagi munu þesisa vertið gainga um 30 bátar til fisikjar, þa,r af 5 Jiitlir þilbátar, en hinir allir hálfþiljað- ir, eða opnir véibátar, fliestir um 5—6 smáliestir að stærð. Síðan á nýjári hafa niilli 10— 20 bátar nóið og aflað óvenjiutega ' vel á piesisUm tíma áris, sem fyrst og friemst er að þalkka veður- blíðu og þá einuig góðum gæft- um. Or þesisu munu allir bátar rióa, þegar gefur, og spá sjómenn þvd, að belur muni aflasit nú ieu Undaragengnar viertíðlir, ef vieður- far ékki hamlar, vegna þess að mieiiri fiskigengd isé nú en oft áður. FO. Handholtaæfingar íþróttafélags kvieuua verða fraimviegis á miðvikudögum kb 9 í Austurbæjarslíóiatmm- 1 |DM. . 1 1 : | j Næturlseknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðunnar-Apóteki, ÚTVARPIÐ: 17 30 Endurvarp frá Osló: Nor rænir alþýðutónleikar, II. Noregur. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Um garðrækt (Ragnar Ásgeirsson ráðnautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Þátttaka íslend- inga í heimssýningunni I New York (Thor Thors alþingism-). 20.45 Hljómplötur: Létt lög. 20.50 Fræðsluflokkur: Sníkju- dýr, V. (Árni Friðriksson fiskifr.). 21-10 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskól- ans. 22.50 Fréttaágrip. Málfunldafélag Alþýðuflokksfélagsms. Fundur í kvöld kh 8Va á venjulegum stáð Drottoingiii fór frá Vtestmainnaeyjum í morguin áleiðls til Kaupmawna- hafnar. Sixðin Vair á Siglufirði í rmorgum Eímskip. Gullfosts fer ttil útlamidia í fcvöljd kl. 8. Goðáfosis er á Teið til Ham- borgar frá Rotterdam, Bnúairfoss ter í Leith, Detttfosls er á Pat- neksfirði, Lagarfoiss er í Vesi- mauinaeyjum', Selfosis fór frá Grimsby i gærmorgun áleiðis hingað. Hljómleikar og erlnxii verður haldið í dómfciirkjunni alnnað iklvöld fcl. 8V2. Fjölbneytt efrnisiskrá, sivo isiem fejá mlá í alugl'. í btáðíiníu í dag. Mey j askemman. Allir mið^r á sýninguna í kvöld seldust í gær á örskömm- um tíma og varð fjöldi fólks frá að hverfa. Næst verður því leikið annan miðvikudag- Árshátíð rakara og hárgreiðslukvenna verður haldin að Hótel Borg annað kvöld og hefst kl. 8.30 með borðhaldi. Sænski sexidikennarinn, frk. Ostermann, byrjar há- skólafyrirlestra sína í kvöld kl. 8- Að þessu sinni flytur hún fyrirlestur um Gustav Fröding. Þmgeyingamót viehður haldið næst komandi föisítudiag að Hótel Borg. Hefst sa'mkomain með boröhaldi kl. 7,30. Til skemtuniar vei'ður: ræðu- höld, eörogur og dauz. Fjölbreytt skemtun. Vetm'rhjáipijn gengst fyrir mjög fjölbreyttri stoemtum í kvöld ikl. 7 í Gamia Bíó. Guð- brandux Jön.sson flytur erindi, Gísli Siguirðsson hermir eftdr. Lilla Ármamns og Lilla Halldórs sýnia „plaistik“. Friðfininur Guð- jóm/steon les upp, Anmia' og Guð- jón spila á guitar og mandólin', cn auk þiess lieikur hljómsiveit gömul og mý dainzlög. Aðgöingu- rniðar eiu aeldir í Gamla Bíó frá (kb 3 í tí'ag. Skxðfaideild íþróttafélags Reykjatvfkur hield- ur iskiemtikvöld að Hótiel Borg á fimtudagskvöld. Þar verða m.a. inis. Fræðsla um eldsvamlr i fitofcar- firði. Fyrir atheima slysa'varmadieild- arijitnar Fiskakléttur í Hiafnialifiröá og sl ö'kkvlli&sst jónains, Gisla- Gummrssonar kaupm. mum fram fara friæðsla um eldsva'rnirinar í þiessari viku þaír í bæmurn. Fyxísti þáttor í þessairi fræðis'lu vefðuir kvikmyndasýning, siem fram fietr kfl. 8 í kvöld i Bæjarþingsaln- um. Þessi sama eldsvamiamynd vterðluir svo sýnd á morguin í IfelilWi ;íimisisial barniaiskóJjainls fyrir börm- in í gkólanium. í bæði skiftin verður myntíin útsikýrð a;f fuf- tmia Slysa'viannlalfólaigsinis. Hafn;ar- f jarðörbær hiefir tekið að sér að bera atiam kiostruað við þestsaiít sýidmgair, og vterðiur því aðgangur ókeypxs. Norskí myndhöggVTariim Gustav Vigelanid hiefiir nú lokið vilð hiun fræga gosbiUinm sinm, sem siataamstiemldur af mörg humdrUð höggmynldurri. KostnaÖurmm er áætlaður 10 ixiSUj. kr. Verðluir nú byrjaið alð ’slteypa myndlmar, og er gort róð fyrif að það taJá 4 ár- F0 -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.