Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið ínn frá Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 8. FEBR. 1939 32. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. Sext íu þús. króna sparnaður á rekstri Rikisútvarpsins. Sparnaðiniim verði öllum varíð tll þess að lækka afnotagjðldin. ______—?...... — TUlðgor rekstursráðs tíl rfkisstiórnarinnar. Alþýðnflokksfélag Hafnarfjarðar keldnr aðalfnnd sinn. Bjðrn Johannesson kos- inn formaour félagsins. Björn Jóhannesson. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarð- ar var haldinn á sunnudaginn. Ýmsar breytingar voru gerSar á lögum félagsins og miklar umræður voru um starfsemi fé- lagsins. Fundurinn var nvjög fjöl- mennur. f stjórn voru kosnir þessir félagar. Björn Jóhannesson formaður. Guðm. Gissurarson varaform. Stefán Júlíusson ritari. Guðm. Eggertsson gjaldkéri. Emil Jónsson, meðstjórnandi. Alþýðuf lokksf élag Hafnar- fjajrðar er í örum vexti og Frh. á 4. síðu- S.iSW #111 íS1.H#IbwI MiMr M MS iLi MJB slJszLÉLx SSLMM Manmálsflreinin i dag. Frímann B. Arngrímsson. "ET ARL ISFELD ritar nobai- *^ imádsgiieinltiia i [blíaíðfcjb í |d<ajg um Frímanin B. Amgrímsson og asfimfamángar hans frá Lotndoin og Parfs. Ftfmanih var þektur vím alt land sakir gáifinia sinina og Iwrídíóms á möa^iuin svfðu'm!, REKSTURSRÁÐ 1. flokks, en undir það heyra póstur og sími, ríkisútvarpið og skipaútgerð ríkisins, hefir fyrir nokkru sent ríkisstjórninni ítarlegar tillögur sínar um breytt fyrirkomulag í ýmsum greinum á rekstri ríkisút- varpsins, sem allar miða að sparnaði. Rekstursráð þetta skipa all mikið fé- Við leituðum álits Sigurður Ólafsson gjaldkeri, fréttastjóra útvarpsins um fyr- Sigurvin Einarsson kennari irkomulag á öflun frétta- og og Sigurður Kristjánsson al- flutningi þeirra og hefir að þingismaður. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Sigurði Ólafssyni og spurði hann um aðalefni þess- ara tillagna. Hann sagði m. a.: „í s.l. júnímánuði skrifaði dóms- og kirkjumálaráðuneytið okkur og fól okkur að taka til ítarlegrar rannsóknar fyrir- komulagið á rekstri útvarpsins, og gera að því búnu tillögur um það, hvernig koma megi fyr- ir rekstrinum þannig, að hann verði bæði hagkvæmari og ó- dýrari. Við unnum svo að þessu og höfum skilað áliti okkar til raðuneytisins. Niðurstaðan af starfi okkar er sú, að hæglega megi spara um 60 þúsund krónur í rekstri ríkisútvarpsins, án þess að nokkuð þurfi, að okkar áliti að draga úr starfsem^ þess, eða skerða menningargildi hennar fyrir þjóðina." — í hverju er sparnaðurinn fólginn? „Sparnaðurinn nær til all- margra liða. En aðalupphæð- irnar fást með fyrirkomulags- breytingum á hljómleikaflutn- ingi og innheimtuaðferðum. Við viljum t. d. að landssím- anum verði falið að innheimta afnotagjöldin tvisvar á ári- Þá leggjum við til að útvarpsráðs- mönnum verði fækkað um 2, úr 7 í 5 — og þeir verði kosnir hlutfallskosningum á alþingi. Má geta þess í þessu sambandi að síðast, er kosið var í útvarps- ráð, en þá voru 3 kosnir, kostaði kosningin ríkisútvarpið kr. 9 600. En þar sem hlustendum hefir mikið fjölgað síðan, má gera ráð fyrir, að þessi kostnað- ur kæmist upp fyrir 10 þús. kr. Þá leggjum við til, að ríkisút- varpið hætti útgáfu kennslu- bóka, en mikið af þessum bók- um er notað af skólum og ætti ríkisútgáfa skólabóka því að hafa þetta starf með höndum. Til þessa hefir útvarpsstjóri haft prósentur af auglýsinga- tekjum útvarpsins. Við leggjum til, að hann hætti að taka slikar prósentur, en í þess stað verði honum greidd föst laun að fullu. Þá höfum við skrifað ráðu neytinu um sameiningu á öllu skrifstofuhaldi stofnunarinnar, en með því er hæ^t að spara mestu orðið samkomulag við þá um þetta atriði." — Hve miklar voru tekjur útvarpsins 1937 og útgjóldin? „Tekjurnar og útgjöldin munu hafa numið um Vb millj- ða. króna. Nema útgjaldalækk- unartillögur okkar því ekki lít- illi upþhæð. Þá skal ég taka það frám, að við leggjum til að þeim s) arnaði, sem verður af þessum tillögum, verði varið til þess að lækka afnotagjöldin. Báts með 7 mðnn nm saknað frð Siðlufiröi. BÁTS er saknað frá Siglu- firði og er mjög farið að óttast um hann. Á bátnum voru ifjíórir 6klpverjar auk þriggja farþega. Var bátur pessi, „Þengiill" í mjölkurfluitíMngiuim fyrir annan bát frá Sauföáirkroiki til Siglu- fjarí&air. Haf&i hanin fari& frá Hoffsösi M. 1 á þri&juidag í gó&iu ve&rí, en pegar awstar dró, valr. Bloiímur Og hríð. Bátvierjaf toku prjá farpega á Hofsosi: Tónials Jówasison kiaup- félagsstjiöra, Stefán Johainmiesisori og Sigur& Jonssöai sjomaimn fra Hofsési. Var faau& ai& óttast um bájtjnin, pegar hawn koim ekM fraimi i jgtot- morgun. Vair pá Sú&in feingiin til a& ieita, en pa& !bar engatti áramg- (ar. ! morgun, pegar Alpý&uíblaÖ- ið átti: tal vi& S%lufjör&, var Hnönn a& leggja af stel& til aö lelta. Frönsk flotadeild iíiti fyrir norðurströnd Afríku. Auk franska Miðjarðarhafsflotans er nú mikill hluti Atlantsháfsflotans einnig suður á Miðjarðarhafi á siglingaleiðinni milli Frakk- lands og Norður-Afríku til þess að vera við öllu búinn, ef til stórtíðinda skyldi draga út af deilumálum Frakka og ítala. Mussolini skelkaður yfir yfirlýsingu Chamberlains. -------------__*__----------- Hann treystir sér ekki til pess að fara i stríð við Frakkland og England i elnu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins- KHÖFN í morgun. T LONDON líta menn nú mjög mikið bjartsýnni augum * á stjórnmálaástandið í Evrópu heldur en undanfarna daga. Því er haldið fram þan að yfirlýsing Chamberlains í enska þinginu um að England muni koma til liðs við Frakk- land, ef á það verði ráðist, með öllum þeim herafla, sem það hefir yfir að ráða, hafi skotið Mussolini alvarlegum skelk í bringu. Það er fullyrt, að Mussolini sé Signor Gayda stórreiður fyrir grein hans um að ítölsku hermennirnir verði ekki kallaðir heim frá Spáni og saki hann um að hafa með henni orðið þess valdur, að Chamberlain hafi opinberlega lofað Fxakklandi liðveizlu Eng- lands ef til ófriðar kæmi. Sá orðrómur gengur einnig, að Mussolini hafi fullvissað Chamberlain á ný um það, að ítalski herinn á Spáni skuli verða kallaður heim undir eins og Franco hafi unnið fullnaðarsigur. Hitler er sagður hafa ráðið honum alvarlega til þess að gefa slíka yfirlýsingu, og eins er álitið, að ræða Roosevelts á dögun- um muni hafa sannfært hann um það, að ráðlegast myndi vera að láta undan síga í þetta sinn. Menn gera sér af þessum ástæðum vonir um það, að takast megi að draga nokkuð úr viðsjám ftala og Frakka í bili. Stjórn Negrins ætlar að ver j ast við Valencia og Madrid. Kosningarnar i Dan- nðrkn fara fram 3. aprfl. KHÖFN í gærkveldi. FÚ- IT^ LÖÐ jafnaSarmanna í Dan *-* mörku skýra frá því í dag, að almennar kosningar muni fara fram í landinu 3. april n.k. og hið nýkjórna þing koma sainan 4. utaí. Negrin, forsætisráSherra spönsku lýSveldisstjómarinnar, er farinn aftur til Spánar til þess aS skipuleggja vörn stjórn- arhersins viS Valencia og Mad- rid. ASsetursstaSur stjórnar- innar verSur fluttur til Valen- cia, þar sem hann var áSur en hún flutti sig til Barcelona. Stjórnin hefir enn um 300 þúsund hermönnum á aS skipa á MiS- og SuSur-Spáni, og þaS er sagSur ákveSinn vilji ráS- herranna aS minsta kosti aS halda vörninni áfram svo lengi, sem unt er. Allir spönsku ráðherrarnir fóru í gær aftur yfir landamær- in og staðnæmdust í bili í þorpi rétt fyrir sunnan þau, en þaðan munu þeir fljúga til Valeneia, þegar búið er að gera allar ráð- stafanir til að tryggja flutning flóttamannanna, sem eftir eru innan spönsku landamæranna, yfir til Frakklands. Del Vayo utanríkisráðherra lýsti því yf ir í viðtali við blaða- menn á landamærunum, að stjórnin væri ráðin í því að halda baráttunni áfram fyrir frelsi landsins út á við og inn á við þar til yfir lyki. Friðarumleitanír prátt fyrir alt? LONDON í gærkveldi. FÚ. Azana f orseti f ór í dag til Par- ísar, og samkvæmt upplýsing- um frá aðalritara hans, Senor Derivas, fer hann meS fullu samþykki lýðveldisstjórnarinn- ar. Senor Derivas gefur eftirfar- andi upplýsingar um þessi mál: Hver maður veit, að mánuð- um saman hefir Azana forseti unnið að því að koma á friði á Spáni. För hans til Parísar táknar því ekki undanhald eða stefnubreytingu, heldur aðeins áframhald á sama starfi. Þegar hann var spurður að því, hvort ágreiningur væri kominn upp innan spönsku stjórnarinnar, sagði Derivas aðeins: „Slík málefni er ekki hægt að ræða hér á franskri grund-" Þá er skýrt frá því í dag, að del Vayo utanríkismálaráð- herra hafi átt frekari viðræður við sendiherra Bretlands og Frakklands á Stjórnar-Spáni og að brezka og franska stjórn- in standi í stöðugu sambandi við stjórn Francos í Burgos. Auk þess er það nú fullvíst, að del Vayo hefir hvað eftir annað síðasta sólarhringinn farið á milli Perpignan og Stjórnar- Spánar í flugvél, til viðtals við leiðandi menn þar. Bisavaxnar fangaherbðS ir Syrir flóttafðlklð. LONDON í anoiguin. FÚ. Segja <má, a& landsvæði á landamænumi Erakklatóds og SpáinaT, sem er alt aB 75 kmi. á Iiengd og 8—20 km. á bneidd, sé nú eipar' stórar . íaingaihertooir, þar siem flóttamienninnir hafast við. FraUiski hleriran hefir láinaö herma'nnaispítiala og hienmainmiajöM' hjúis, siem komið er fyrir á þiessu fevæði, og er eftir föngum neynt að hlytóna að flióttaimöniniunum. Þó ©r ástaindið mfeðal pielira hið hönmulegasta, pví að nýjalr flóita* mannasveitir bætast sifelt viö, pg er taa, ao pteb muni ré alls Frh. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.