Alþýðublaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 4
MIÐVUOJDAtÍ 15. FEBB. 1939 ■ GAMLA b:ú ms lallkortið (UN CARNET DE BAL.) Heimsfræg frönsk kvik- mynd, er hlaut 1- verðlaun í alheims kvikmyndasam- keppni, er haldin var í Feneyjum síðastliðinn vet- ur. Kvikmyndina samdi og gerði frægasti leik stjóri Frakka, Julien Du- vivier. Aðalhlutverk leika: HARRY BAUR, MARIE BELL, LOUIS JOUVET og PIERRE BLANCHAR. Súðin aiuistur um laugardag 18. p. m. kl. 9 e. h. Teki'ð vierður á móti fliutningi á tntorgun og Tram til hádegis á föstudaig. Pantaðir farsjeðiiar óskaíst siðtt- ir segi fyrir burtferð. Að gefnu tilefnl sfcal það tekir fram að Páll Sviei'n'sisoín kennari er fréttaxitata1 Otvarpsims í Háfnarfirði, en ekki Alpýðiublaðsms. Aðalfnndur Mns fslesislca gapðyrkjufélags verð- iip fsaldmn miðvikHdagmn fi. 1 mars kl. 8 f ©ádfellowlsúsmii. Stjórnin. SAMBANDSSÁTTMÁLINN OG ÁRIÐ 1940. (Frh. af 3. síðu.) ^g, að vinna ætti að því með kappi, að sú stefna um þetta atriði, sem fælist í sáttmála Dana og íslendinga, yrði tekin til fyrirmyndar fyrir Norður- lönd í heild sinni. Sendiherr- ann benti á, að vitaskuld yrði að gera allar breytingar í þessa átt með fullri forsjá og gætni,- en svo auðsæ rök eru fyrir þessari skoðun sendiherrans, að það væri meira en lítil fyrir- munun, ef íslendingar yrðu til þess að segja upp sáttmálanum vegna þess atriðis, sem helzt er þar til fyrirmyndar og aðrar þjóðir mættu gott af honum læra. Sendiherrann talaði sérstak- lega um Norðurlönd í þessu sambandi. Og þar er komið að því atriði, sem hér skiftir ef til vill mestu máli — tengslunum við Norðurlönd. Eins og nú er háttað högum, getur í því falist sjálft fjöregg íslenzks þjóðlífs, að menningarleg sambúð ís- lands við Norðurlönd í heild sinni verði sem allra nánust. Þjóðir Norðurlanda eru oss ekki aðeins skyldastar um hugsunarhátt og lífsviðhorf, heldur hafa þær borið gæfu til að skipa málum sínum með meiri drengskap, réttlæti og víðsýni en öðrum hefir tekist. Hinir göfugustu menn og rétt- sýnustu víða um heim líta með aðdáun til Norðurlanda og virð- ist sem þau muni standa nær því að átta sig á vandamálum tímans en nokkrum öðrum. Af þessu stafar það meðal annars, að þessar þjóðir hafa ákveðið að leggja allan þunga áherzl- unnar í heimssýningunni í New York á að gera grein fyrir fé- lagslegu lífi sínu, hinum demo kratiska anda, er gagnsýri stofnanir þeirra, og þeim vilja til mannúðar, mildi og réttlæt- is, sem er hið fegursta blóm mannlegrar sambúðar. Ef svo tækist til, að íslend- ingar slitu öllu sambandi við Danmörku, gæti ekki hjá því farið, að á Norðurlöndum yrði á slíkar ráðstafanir litið þeim augum, sem okkur væri að reka í burtu frá þeim. Og sá skiln- ingur væri vafalaust réttur. En einmitt fyrir þá sök, hve önnur öfl toga nú í ísland — fjárhags- leg öfl um fram alt — ber mik- il nauðsyn til þess að beitt sé nokkurri athygli við þá spurn- ingu, hvernig hjá því verði komist, að ísland verði eins og rekald um heimshöf menning- arinnar, og síðan nokkurri orku til viðspyrnu, eftir að spurningunni hefir verið svar- að- Ein hlið þess máls — og hún mjög mikilvæg — snýr að end- urskoðun sáttmálans við Dani, þessari endurskoðun, sem ís- lenzkt stjórnmálalíf virðist ekki með nokkru móti mega vera að að sinna. Ragnar E. Kvaran. VERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR. (Frh. af 1. síðu.) og var öllum ræðunum tekið með dynjandi lófataki. Að ræð- unum loknum var borin upp tillaga um að stofna félagið og var það samþykt í einu hljóði af öllum fundarmönnum. Þá hófst samþykt laga. Og voru þau samþykt eins og þau höfðu verið lögð fyrir fundinn. í tilgangsorðum segir meðal annars: ..Tilgangur félagsins er sá, að efla hag og velgengni verka- lýðsstéttarinnar í Hafnarfirði m. a. með því að ákveða kaup- gjald og vinnutíma á félags- svæðinu, útvega og auka vinnu verkalýðsstéttinni til handa, hvetja hana og styðja og Ieitast við að fræða hana um ýmislegt, er getur orðið henni til andlegr- ar og líkamlegrar hagsældar. Tilganginum hygst félagið að ná með því að safna sem flest- um í félagið og efla samtök verkamanna sem mest. Semja eða setja taxta um kaup verka- manna í bænum. Með fundar- höldum um málefni verkalýðs- ins og með því að beita sam- takaafli til áhrifa á gang bæj- ar- og þjóðfélagsmála. — Félag- ið starfrækir verkfallssjóð til öryggis og hagsbóta fyrir fé- lagsmenn- — Skal um sjóðinn gilda sérstök reglugerð.“ S t j órnarkosningin. Að þessu loknu var gengið til Rðskleg bjðrgnn úr sjávarháska. MANN tók út af vélbátnum Hermóði í fyrri nótt í Garðsjó. Var honum bjargað af einum bátsverjanum, Pétri Magnússyni, sem lagði líf sitt í mikla hættu. Hiermóður var staddur í Gatrð- sjó á leið hingaib. Einin bátvierj- inin, Samúel Sigurðsson, tók út, er stórsjór rieið yfir skipið. Skipstjórinn snéri skipiinu þeg- air við og kaistaði björgunairhring til Sarflúelis, en hann náði ekki hringmum. Er Saimúel var að því koiminn að gefast upp, kastaði Pétur sér fyrir borð og tókst að baMa Samúel uppi þar til þieir náð- uist. Er þietta hin frækiiegasta björgun. Næturlæknir er Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: Útvarp frá Austfirðingamóti að Hótel Borg. 22.15 Dágskrárlok. Einar P. Long á Seyðisfirði, einn af stofn endum og for göngu- mönnulm verkamanna- félagsins „Fram“ á Seyðisfirði, er 60 ára í Reyk j a víkur annáll h.f. Bevyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning í kvöld kl. 8 stund- víslega. Venjulegt leikhúsverð. g Hvitabandið: ljós“ 7 annað til ágóða ndið. „Grænt 1 verður sýnd kl. kvöld í Nýja Bíó fyrir Hvítaba , K. R.-iingar munið stoemtifundrnn í kvöld kl. 8,30. Þar vieröa mieðal aun- árs sungnar gamauvísur úr Fær- eyjaförinni. Kvartett syngur o. fl. verður til stoemtunar. ■ NÝJA bio ■ Hetjan M Texas. Spriklfjörug og spennandi amerísk Cowboymynd, leikin af hinum hugdjarfa Cowboykappa Charles Starrett. f BARDAGA VH) KÍN- VERSKA RÆNINGJA. Æfintýrarík mynd, er ger- ist í Kína. —- Aðalhlut- verkin leika: Jack Holt, Mae Clarke o. fl. Börn fá ekki aðgang. Miss Ameríka Sýnd fyrir börn kl. 6 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. \ti Útbreiðið Alþýðublaðið! stjórnarkosningar og , voru sömu menn kosnir í stjórn og skipuðu stjórn Hlífar s.l. starfs- ár. Formaður var kosinn Þórður Þórðarson verkamaður. Varaformaður var kosinn Guðmundur Gissurarson fá- tækrafulltrúi. Ritari var kosinn Níels Þór- arinsson verkamaður. Fjármálaritari var kosinn Guðmundur Eggertsson verka- maður- Gjaldkeri var kosinn Halldór Halldórsson verkamaður. Að stjórnarkosningunni lok- inni var frestað ýmsum störf- um til framhaldsstofnfundar, sem haldinn verður einhvern næsta dag. En fundarmenn skrifuðu undir stofnendalista félagsins og úrsagnir úr Hlíf. Stóðu undirskriftirnar fram yfir miðnætti. í lögum hins nýja félags er ákveðið að það sé deild í Al- þýðusambandi íslands. Þessi glæsilegi stofnfundur Verkamannafélags Hafnarfjarð ar er verkamönnum til mikils sóma. Er ekki að efa það, að nú hefst nýtt tímabil í verkalýðs- málum Hafnarfjarðar fyrir efl- ingu hagsmuna verkamanna, einingu og alvöru, gegn komm- únistum og bandamönnum þeirra. SAMSÆRIÐ í STOKKHÓLMI- (Frh. af 1. síðu.) lega straum af framtíðarstarf- semi sænsku nazistanna. Wallenberg er, sem kunnugt er, Gyðingur að ætt, og mun nazistunum þegar af þeirri á- stæðu ekki hafa fundist þeir þurfa að leggja nein bönd á sig í „viðskiftum" sínum við hann. Upplýsingar Stokkhólmslög- reglunnar um samsæri og fyr- irætlanir sænsku nazistanna og samband þeirra við Þýzkaland hafa vakið gífurlega athygli um öll Norðurlönd. Menn minn ast í sambandi við þær inn- brotsins og skjalaþjófnaðarins, sem dönsku nazistarnir frömdu nokkru fyrir jólin á skrifstofum danska Alþýðuflokksins. Það þykir bersýnilegt að hér sé um hrein og bein landráða- og glæpamannasamtök að ræða, sem hafi verið skipulögð frá Þýzkalandi að minnsta kosti í Svíþjóð og Danmörku, ef ekki víðar á Norðurlöndum, undir yfirskini pólitísks flokks- Sænska nazistaklikan, sem tekin hefir verið föst í sambandi við þessi mál, verður yfirheyrð í Stokhólmi í dag. dag. Hátlðíeg sálumessa veröur sungin í KristiskirkjiUinni í Landakoti kl. 10 í fyrrajinélið fyrir siálu Píusar páfa XI. At- höfnirani verður útvarpað. HANNES RÁÐHERRA. (Frh. af 1. síðu.) veltur það allmitoið. Umh'vierfis stoipið em flúðir, klappir og tolettar, en lítið dýpi, um 2 mietrar Um háfjöm. Hefir skipið nudd- ast við flúðimar og miuin botn- iinin vera orðiun ónýtur. Ektoert er þó enn farið að retoa úr stoip- inU. TöluverÖur öldugangur var við skipið í morgun og éktoert hægt að athafna sig við það, en ef sjór gengi niðiur í dag taWi ól- afur, aö hægt yrði að komast aö því seininipartinn í dag eða á morgun til þess ajð ná úr því ýmsu gózzi, en. Ólafur ætláði að hringja hingað til Reyikijavíkur, þegar hanin tieldi fært að kom- ast að skipinu. Kvenfélag Alpýðnflokltsins heldur aðalfund sinn fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8Y2 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: Stjórnarkosning og venjuleg aðalfundar- störf. Ýms önnur mál, er upp verða borin á fundinum. ? Á eftir verður tvísöngur og kaffi. Áríðandi að félagskonur mæti vel og stundvíslega. STJÓRNIN. K. S. R. S. F. R. Skátaskemtun verður haldin í Iðnó fyrir Ljósálfa og Ylfinga sunnudag- inn 19. þ. m. kl. 12,45 e. h. og fyrir Kvenskáta, Skáta og R. S. mánud. 20. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Málaranum, Bankastræti, til laug- ardagskvölds. HappdrætU Hðsköla Islands Viðskiptgmenn ern beðnir að atbnga: Tíl 15, febráar hafa menti forréff~ Indí að númerum þeím, sem þelr áffu I fyrra, Effir þann fáma eága menn á hæffu, að þau verðá seld ððrum, M|ög mákáll hdrgull er á heálmáð~ um og hálfmíðum, og er þvá alveg nauðsynlegt að fryggja sér þá affur fyrár þann fáma, Taiið við aœboðsmein srðar sem fjrst Happdrættl Háskóla fslands: Umboðsmenn i Reýkjavfk og Hafnarfirðl bafa opið tll klukkan 11 i kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.