Alþýðublaðið - 17.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1939, Blaðsíða 1
HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hrerfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEEANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 17. FEBR. 1939 39. TÖLUBLAÐ Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið *nn Íxé Mvedfe- gðtu. Bf UssQóniln grípnr Inn f dellona f HafnarHrOL _—,—? —. Samkvæmt tilmælum dómsmálaráðherra var vinna ekki hafin í morgun, eins og til stóð. i. n i i A i Æflar SJálf stæðlsfl. að halda áfram að sfyðja að ofbeldlsverkum kommiinista? A UGU MANNA hvíla á ¦*"¦¦ Hafnarfirði um þessar mundir. Ofbeldislýður kom- múnista hefir með stuðningi og undirróðri íhaldsmanna sett bæinn í hálf gert hernað- arástand. Verkamönnum, sem hafa myndað fullkomlega lögleg- an félagsskap og hafa náð samningum við atvinnurek- endur og eiga því ekki í neinum deilum við þá um kaup og kjör> er „bannað" að vinna fyrir sér og sínum. Þeir hlýða því ekki, þessir verkamenn. Þeir fara aðeins eft- ir ákvörðunum síns eigin félags og eru þess albúnir að hefja vinnu, þegar vill. Það var búizt við því, eftir að kommúnistastrákarnir í Hlíf höfðu lýst verkbanni á bæjar- útgerð Hafnarfjarðar og ýms- um fleiri félögum, að til nokk- urra átaka myndi koma, þegar togarinn Júní kæmi inn. — Hans var von snemma í gær- morgun, envegna veðurs seink- aði honum, svo að hann kom ekki fyr en kl. rúmlega 3. — Vegna þess hve áliðið var og vont við bryggju, var hætt við að afgreiða skipið þá og því frestað til kl. 8 í morgun. Þegar í gærmorgun höfðu kommúnistar liðssamdrátt, aðal íega héðan úr Reykjavík. Voru þéir þó fáliðaðir og ekki neitt ííklegir til stórræða, enda að méstu flækingar héðan af göt- urium í Rvík. Örfáir Hafnfirðing ár tóku þátt í þessum hóplátum, éh stóðu álengdar og var auð- séð að þeim þótti enginn sómi að þessari sendingu kommún- i|ta til höfuðs þeim. Hafnfirðingar þjöppuðu sér saman í hópa gegn þessum að- skotadýrum og fylgismönnum þeirra heima fyrir og er ekki hægt að neita því, að útlit var fyrir að til stimpinga myndi koma. Voru og haldnar nokkr- ar ræður þarna á bryggjunni. En aðkomumenn héldu heim til Reykjavíkur, þegar ákveðið hafði verið að fresta afgreiðslu sjsipsins, og var friðsamt í Hafn arfirði, eins og alla aðra daga, síðdegis í gær. Tilmæli ríkisstjórnarinnar. Þegar byrja átti á afgreiðslu togarans í morgun, komu lög- reglumenn sendir af ríkisstjórn- inni með tilmæli um að vinna yrði ekki hafin að sinni. Og var áúðvitað farið að því. Þá stóðu hiokkrir ósofhir og skjálfandi kommúnistastrákar á bryggj- unni, en fjöldi manna horfði á þá — og höfðu gamanyrði á vörum. Stóð svo tnn til ha- degis. Togarinn hafði enn ekki verið afgreiddur, og mun beð- ið með það þar til ríkisstjórnin lætur frá sér heyra á ný í dag. Hafnfirðingar voru áreið- anlega einfærir um að endur- senda sendingarnar að sunnan heim til sín, án þess að þurf a að kaupa burðargjaldsfrímerki af ríkisstjórninni til þess. Hitt er ekki nema sjálfsagt, að játa að hér stefndu kommúnist- ar til upphlaupa og slagsmála sem gátu auðvitað leitt til meiðsla og í sjálfu sér er það hlutverk ríkisstjórnarinnar að afstýra slíku, ef hún getur. En hinu verður að mótmæla kröft- uglega, að slfki rfrestir og hér er um að ræða séu notaðir til að magna æsinga — og ofbeldis- liðið. Morgunblaðið á línunni. Því hefðu fáir trúað til skamms tíma, að Morgunblað- ið beinlínis hvetti til ofbeldis- verka. En nú er syo komið, að það dregur í einu og öllu taum þeirra manna, sem af ráðnum hug stofna til ofbeldisverka í þjóðfélaginu. Bera greinar þess í dag greinilegan vott þar um. Það, sem nú er að gerast í Hafnarfirði er einsdæmi í sögu íslands um langt skeið. Verka- mannafélag Hafnarfjarðar er að öllu leyti löglegt félag eftir vinnulöggjöfinni. Það' hefir samninga við nokkra atvinnu- rekendur í Hafnarfirði og hefir í engu gengið á rétt neins manns. En þegar meðlimir þess hyggjast að hefja vinnu, rísa upp ofbeldismenn, sem ætla sér að hindra þá í að framkvæma vinnuna og þessir ofbeldismenn eru undir stjórn kommúnista. Þeir koma með liðsafnað úr Reykjavík, sem ekki á annað erindi til Hafnarfjarðar en að berjast við friðsama verka- menn- Með þessu eru svo ger- samlega brotin lög landsins, að þess eru engin dæmi fyr, og yf- ir þetta leggur Morgunblaðið blessun sína, hvort sem það er gert í samræmi við vilja Sjálf- stæðisflokksins eða ekki. Nú er þá svo komið, að af- leiðingarnar af samstarfi í- haldsins og kommúnistanna eru að verða mönnum fyllilega ljósar. Margir munu þeir, sem í upphafi óraði ekki fyrir, að þær yrðu á þessa lund, sem nú eru farnir að sjá, hvert slíkt sam- starf leiðir. Kommúnistarnir hlýða hvergi landslögum- Þeir hafa í sinni yfirlýstu stefnuskrá þau ákvæði, er heimila þeim að (Frh. á 4. síðu.) Línuveiðarlnn FroAi vertnr fyrlr stirkostlepn afallt út- af Krlsnvik kl. 4 i fyrrinétt. Skiplð hálffyltist af sjó og nran- aði minstu að þao færist. ¥ ÍNUVEIÐARINN ¦" „Fróði" kom inn til Reykjavíkur um kl. 7 í gær- kveldi allmikið laskaður eft- ir áf all, sem hann haf ði f eng- ið austan við Reykjanes. Liggur hann hér við Sprengi sand, og eftir útliti hans að dæma, virðist hafa munað mjög litlu, að hann þyldi þetta áfall. Er það mesta mildi, að eng- um skipverjanna skyldi skola fyrir borð, eða slasast, svo mjög sem skipið er laskað. Skipið var statt út af Krísu- vík, þegar veðrið skall á. Um klukkan 4 í fyrri nótt fékk skipið stórsjó á sig bakborðs- raegin, sem lagði það alveg 4 hliðina, kastaði kolunum yfir í stjórnborðssíðuna, og lá skipið, að því er skipverjar segja. um hálfa klukkustund á hliðinni, meðan verið var að moka til kolum og salti og rétta skipið við. Skipið var að koma úr veiðiferð, þegar þetta vildi til og var statt rétt austan við Reyk j anesröstina. Þegar sjórinn skall á skipið braut hann margar rúður í brúnni, svifti af þakinu ásamt áttavitum, aðalbjörgunarbátur- inn skolaðist fyrir borð, en hinn, sá minni, liggur mölbrotinn á bátadekkinu. Afturmastrið hef- ir brotnað og lá skáhalt aftur af bátapallinum stjórnborðsmegin Frfe, á 4. trftto. Nýjar af hjúpanir á landráða starfsemi sænskra nazista. —__—^, — LeynlsamtQb nndlrbnln tll nð rebn nfésnlr fyrlr fflltler á striðstímum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. SOCIAL-DEMOKRATEN í Stokkhólmi, aðalblaö sænska Alþýðuflokksins, flutti í gær nýjar afhjúpanir á iandráðastarfsemi sænsku nazistanna, samkvæmt nýju leyniskjali, sem blaðið hefir komist yfir. Upplýsingar biaðsins sýna, að sænski nazistaflokkurínn hefir búið sig undir það» a8 starfa ólöglega, ef til ófriðar skyldi koma í Evrópu, og flokkurinn verða bannaður í Svíþjóð, og á aðalstarf hans að vera fólgið £ njósnum fyr- ir Hitler-Þýzkaland. Það hafa verið gerðar íáS- síafanir til þess að skifta nasí- istaflokknum í tvær deildir i stríðstímum, og á önnux þeir» að starfa heima fyrir, en hi» innan hersins og flotans. BáSar deildirnar eiga að starfa alger- lega leynilega. Leýniskjalið, sem Social-Di- mokraten byggir upplýsingar sínar á, er imdirskrifað af for- manni sænska nazistaflokksins, Lindholm, sem hefir verið und- irliðsforingi í varaliði hersins. InnbrotsMöfarnfr látoli á slf fpif rétti I i«. Innbrotsþjófaklíka nazist- anna í Stokkhólmi játaði á slg við réttarhöld í gær, að hafa framið innbrot með það fyrir augum að njósna fyrir Þýzka- land. Aðalmaður kh'kunnar, Clf- mentsson, játaði enn fremur að hafa farið til Berlín og tekið þar við fyrirskipunum um mörg fleiri innbrot hjá sam- tökum verkamanna í Svíþjóð í því skyni að njósna um þýzka flóttamenn í landinu. Hinir ákærðu játuðu einnif, að hafa fengið fé frá Þýzka- landi til starfsemi sinnar. Del Vayo, utanrfldsmálaráðherra spönsku lýðveldisstjórnar- innar, sem nú berst harðri baráttu fyrir því að vöminni sé haldið áfram. Aznnn neltnr nð hverf n nftur belm til Spánnr. Byijaður að semja um frið við fulitrúa Francos í París upp á eigin spýtur? OSLO í gærkveldi. FB. AZANA, forseti spænska •**¦ lýðveldisins, hefir á- kveðið neitað að verða við þeirri áskorun Negrins for- sætisráðherra og del Va- yo utanríkismálaráðherra spænska lýðveldisins, að hverfa aftur til Spánar. Ríkisforsetinn, sem nú dvelst í París, telur vonlaust með öllu, að lýðveldisherinn geti sigrað úr því, sem komið er og framhald styrjaldarinnar muni leiða af sér tilgangslausar blóðs úthellingar. Vill hann ekki stuðla að því, að framhaldi verði þar á. (NRP). Del Vayo enn i Paris. LONDON í morgun. F0. Del Vayo, utanríkismálaráð- herra lýðveldisstjórnarinnar, er enn í París. Þá kemur fregn um það í morgun, að Azana forseti sé þegar byrjaður að undirbúa friðarsamninga við fulltrúa Francos í París. Iteika sama leiklnn gagirvaflt Fran- oo pg leikinn hafi wrji5 gagn- vaíit Italíu, áítar en yfirráiðsiiétt- uib itala i Abessiníu hafi veriib viðiunkendur. Ao lokiuim stegir blaðio, aö Franoo veroi áð vtera vel á verði gagnvart Frakklandi. ííal Ir vara Franco vifi Frðkknm og Bretnm. BERLIN í gærkv. F.O. „Gionna!e d' Itafe" skrifalr tom horfumar á pvi, a5 England og Frakkland viðiurkieinni stjórn Fran oo.s á Spáni, og siegir, ao skiir yroi þau, sem fyrir því séu siett, virMst giefa fll kynna, að Fnamoo s'é ekki sitgurvegari, heldur sigr- aðmr, Segir blaðið, að Btíetair og Frakkar a»tli sðr tauðsfáanlie^BJialS frland berst með Inghmdl i síril Yllrlýslög de Valera. LONDON í morgun. FÚ. DE VALERA sagði í gær- kveldi, að hversu mjög sem frland óskaði þess, gæti landið ekki ve^ið Shiutlaust í styrjöld, sem Bretland ætti þátt í. Viðskiftin við Bretland væru iífsnauðsyn, og myndi því hvert ríki, sem ætti í styrjöld við Bretland, gera sér far um að hindra þau viðskifti með hafn- banni og loftárásum á írskar borgir. Orð þiessi Iét De Valera falla i ræðiu, sem hann hélt á þingi, er hann var ao mæla fyrir aiukn- um útgjöldu"mi tl lajidvamamála. Hann kvaðst viglja tafea fram í þessiu isambandi, a5 Irland bæri engan kala itil Englanids viegina1 fontíðarinnar. Hiin aiutou úitgjöld til Íand- varna vonu samþykt wáb 62 at- kvæílum gegn 39. tsftsksötor: ' Maí sefldli í gæjr í Gftiinaaby 1845 vættíir fyrir 837 siterlingspumd, Gylllr í Hull 2495 vœttir fyrir 113S »tsrliní|».pund. 4 Danskur prestor nei ar i brjálæðiskastl að jarða iðtinn mann Hélt nvi tim, að ett- ert lík væri i kistBBni! Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. SÁ einkennilcgi atburðux gerðist í gær í þorpi einu á Lálandi, að presturinn þar neit- aði alveg óvænt að jarða látina mann, og bar það fyrir, að ekk- ert lik væri í kistunni. JarðarfÖrin fór þó fram, eftir að hlutaðeigandi biskup hafði skorist í ieikiim, (Frh. á 4. wílki.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.