Alþýðublaðið - 18.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAG 18. FEBR. 193» ALÞYÐUBLAÐIÐ Á að halda ðfram á bessarl hrantf DORGARI x Hafnarfirði) sem hefir íil þessa talið sig til Sjálfstæðisflokksins, hefir beðið Alþýðublaðið fyrir eftirfarandi grein. Leggur hann nokkrar spurn- ingar fyrir foringja Sjálfstæðisflokksins, og segir sitt álit á deilumálunum. BENEDIKT JÓNSSON FRÁ AUÐNUM (Sjá neðanmálsgrein Alþýðublaðsins í dag). 4----------------------* ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. ■ 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN i---------------——-----♦ Prófsteinn iýðræðisins. VÍ betur, sem línurnar skýrast í deilunni í Hafn- arfirði, því ljósara verður það, að lausn hennar hlýtur að verða alvarlegur prófsteinn á kraft lýðræðisins hér á landi til þess að verja okkar þjóðfélag gegn þeim voða, sem því stafar af undirróðri og yfirgangi ábyrgð- arlausra ofbeldisflokka. Tildrög deilunnar í Hafnar- firði eru þau. að örlítill minni- hluti kommúnista nær með stuðningi íhaldsmanna völdum í Verkamannafélaginu Hlíf og lætur það vera sitt fyrsta verk í stjórn félagsins, að reyna að tryggja sér áframhaldandi völd með því ofbeldisverki, að víkja úr félaginu, án nokkurra saka og án þess að félagsmenn séu svo mikið sem spurðir, — tólf reyndustu og þekktustu forvíg- ismönnum verkamanna og Al- þýðuflokksmanna í Hafnarfirði. Alþýðuflokksmennirnir í Hlíf, sem ekki vilja una því, að vera með slíku ofbeldi og slíkum lögleysum yfirlýsts bylt- ingarflokks, gerðir réttlausir í þeim félagsskap, sem þeir hafa sjálfir byggt upp, svara ofbeld- isverkinu með því að segja sig úr Hlíf og stofna með sér nýtt verkalýðsfélag, Verkamannafé- lag Hafnarfjarðar. Þeir stofna þetta félag á al- gerlega löglegum grundvelli, — gera samninga við nokkra at- vinnurekendur og eru í þann veginn að hefja vinnu. En þá lýsir stjórn kommúnista í Hlíf því yfir að hún muni stöðva alla vinnu hjá þeim fyrirtækjum, sem samið hafi við Verka- mannafélag Hafnarfjarðar og hindra meðlimi þess í því að hefja vinnu hjá þeim. Og hún gerir sig líklega til þess að fram fylgja þeirri ofbeldishótun með því að safna slagsmálaliði í Reykjavík og flytja það til Hafnarfjarðar. Menn geri sér ljóst, hvað hér er að fara fram: Það er engin deila milli verkamanna og at- vinnurekenda um kaup og kjör í Hafnrfirði. Alþýðuflokks- verkamennirnir hafa gert lög- lega samninga við atvinnurek- endur og vilja hefja vinnu, en eru hindraðir í því með hótun um ofbeldi af yfirlýstum bylt- ingarflokk, sem ætlar að kúga þá, að viðlögðu atvinnuleysi og hungri, til þess að beygja sig fyrir pólitískri einræðisstjórn sinni um ótakmarkaðan tíma í Verkamannafélaginu Hlíf! Hvenær hefir verið ástæða fyrir ríkisvaldið, að taka í taumana og verja borgara þjóð- félagsins gegn lögleysum og of- beldi, ef ekki hér? Verklýðsfélögin hafa frá upphafi verið ein sterkasta stoð lýðræðisins hér á landi. En hér MENN FURÐAR á þeirri dæmafáu aðferð, sem nokkur hluti Sjálfstæðisflokksins beit- ir um þessar mundir í stjórn- málabaráttunni. Menn undrar það ekki, að pólitískir flokkar höggvi ótt og títt og sæki fast framan að andstæðingum sín- um í málasennunni, en að á- byrgur flokkur, sem veit að um 25 þúsundir manna vottuðu honum traust sitt við síðustu kosningar, skuli haga sér eins og nokkur hluti Sjálfstæðis- flokksins hagar sér og þ. á. m. blöð flokksins, gat engan órað fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn seg- ist vilja byggja íslenzkt þjóðfé- lag upp á íslenzkri mermingu, hann vilji halda lýðræðið í heiðri, hann vilji ala þjóðina upp í siðmenningu og reyna að draga úr hinni harðvítugu stéttabaráttu með samningum milli atvinnurekenda og verka- manna. Þetta segja Sjálfstæðis- menn. En hvernig eru efndirn- ar? Flokkurinn hefir gert banda lag við kommúnista, yfirlýsta féndur þjóðfélagsins og þess skipulags, sem viðskifti þjóðfé- er flokkur, sem hefir kollvörp- un lýðræðisins með ofbeldi á stefnuskrá sinni, að verki til þess að grafa þessar stoðir und- an lýðræðinu og hann gerir það með því að reka úr félög- unum með ofbeldi og lögleys- um forvígismenn allra þeirra, sem standa á grundvelli laga og réttar í landinu og hindra þá verkamenn, sem ekki vilja þýð- ast það. með hótunum um lík- amlegt ofbeldi, í því að vinna fyrir sér og sínum samkvæmt löglega gerðum samningum. Hvenær hefir ríkisvaldinu borið skylda til þess að vernda borgara sína ef ekki hér? Get- ur það látið afskiftalaust að lög landsins séu þannig brotin á þeim? Og getur það látið það viðgangast, að lýðræðinu í landinu sé stofnað í voða með því að sterkustu stoð- irnar séu þannig grafnar und- an því af yfirlýstum ofbeldis- flokki? RÉTT fyrir norðan Húsavík við Skjálfanda skagar dá- lítill höfði fram í sjóinn, og þessi höfði skýlir höfninni að norðan, og bátunum, sem þar liggja við akkeri þær stundir, sem sjómennirnir eru í landi. Fremst á þessum höfða er all- stór grasflöt, þar sem hinir ungu Húsvíkingar iðka útií- þróttir sínar, en ofar á höfðan- um, nær þorpinu, er fallegur garður, eins konar almennings- garður, þar sem þorpsbúum er búinn hvíldarstaður að gengn- um allrar veraldar vegi. Síðast liðinn laugardag var þangað borinn til hinstu hvílu einn af elztu íbúum Húsavíkur og jafnframt einhver þektasti og merkasti sýsluborgari Þingeyj- arþings, Benedikt Jónsson frá Auðnum í Laxárdal. Sé honum svefninn vær. Benedikt Jónsson fæddist að Þverá í Laxárdal fyrir rúmum níutíu og þrem árum, og í Lax- árdal bjó hann fram að sextugs aldri, en þá gerðist hann kaup- staðarbúi í rúm þrjátíu ár. í æsku þótti Benedikt Laxárdal- ur fagur, og á leið sinni frá Mý- /vatni til Skjálfanda lék Laxá á lagsþegnanna byggjast á. Hann hefir blásið þessa „þjóðarfénd- ur,“ svo að notuð séu eigin orð Morgunblaðsins um kommún- ista, upp til æsinga, upphlaupa og ofbeldis, sem skapa vand- ræði fyrir þjóðina í heild sinni og vígaferli, ef ekki er gætt hinnar mestu varfæmi. OG ÞAÐ ER EKKI einungis að flokkurinn hafi gert þetta, heldur birta blöð Sjálfstæðis- ' flokksins hreinar lygar blaðs kommúnista og bera þær á borð fyrir lesendur sína, sem heilag- an sannleika. Þetta sést bezt t. d. á grein 1 Morgunblaðinu í dag. Sú grein hefði að öllu inni- haldi og orðbragði alveg eins getað birzt í Þjóðviljanum. Hún er menguð tilhæfulausum lyg- um, strákslegustu og sóðaleg- ustu getsökum í garð Alþýðu- flokksmanna í Hafnarfirði og væmnu hóli um forsprakka kommúnista. * ÞAÐ VÆRI RÁÐLEGT fyrir Sjálfstæðismenn að fara þessa dagana meðal kjósenda sinna hér í Hafnarfirði og fá fregnir af áliti þeirra á þessari fram- komu. Það er hætt við því að forvígismenn flokksins myndu komast að raun um að þeim hefir hrapallega skjátlast, ef þeir hafa haldið, að það væri þetta, sem þessir kjósendur hafa búizt við af flokknum. — Eða halda Sjálfstæðismennirn- ir, sem hafa gert bandalag við æsinga- og uppreisnarlýð kom- múnista að þeir hefðu unnið síðustu kosningarnar hér í Hafnarfirði, hefðu kjósendur vitað, að að þessu var stefnt? Þannig er og álit kjósenda Sjálfstæðisflokksins víða um land og eins í Reykjavík. Það er hætt við því, að þjónusta Sjálfstæðisflokksins við komm- únista verði honum nokkuð dýr, þegar tímar líða, ef þessu held- strengi sína eins konar preludi- um að ævistarfi hans, þegar hann sat yfir ánum undir Hvítafelli með bók í hönd. Og fram á efri ár þótti Benedikt Laxárdalur fagur og án bóka gat hann aldrei verið. Á unga aldri þótti Benedikt afbragð annara manna um flesta þá kosti, er einn mann mega prýða. Hann tók drjúgan þátt í félagslegri endurvakn- ingu, sem þá bjarmaði af í Þingeyjarsýslu, eins og morg- unroða. En honum þótti sýsl- ungar sínir of hæglátir og svifa- seinir, safnaði um sig æskunni og gerði róttækari kröfur. Hin- ir eldri álitu, að Benedikt myndi spekjast með aldrinum, en það var Benedikt frá Auðn- um, sem var ungur í níutíu og þrjú ár. Þegar Kaupfélag Þing- eyinga, elzta kaupfélag á land- inu, var stofnað, var Benedikt einn af aðalhvatamönnum þess og var starfsmaður þess síðustu ár ævi sinnar. Benedikt var jafnan drjúgur þátttakandi í ýmis konar nyt- samlegum félagssamtökum í Þingeyjarsýslu. Má þar nefna félagið „Ófeigur í Skörðum og ur áfram, um það get ég full- vissað foringjana. * ALVEG EINS og málgagn kommúnista, reyna blöð íhalds- ins að láta líta svo út, að deil- an í Hafnarfirði hafi staðið um það, hvort atvinnurekendur ættu að vera í Hhf- eða ekki. Af þeim 12 mönnum, sem vikið var úr Hlíf, var aðeins einn atvinnu rekandi. Þessi maður hefir hinsvegar unnið einna bezt fyr- ir Hlíf af öllum mönnum utan hinnar eiginlegu verkamanna- stéttar og það er víst að kjör verkamanna í Hafnarfirði væru mikið verri, en þau eru, ef þeir hefðu ekki oft og tíðum notið þess að í hópi atvinnurekenda í bænum var Ásgeir Stefánsson. Hefði Ásgeiri Stefánssyni verið bent á það að það væri rétt af honum að vera utan félagsins, þá hefði hann tekið því vel. Ás- geir Stefánsson vildi og ekki gerast félagi hins nýja Verka- mannafélags Hafnarfjarðar — þrátt fyrir áskoranir frá mörg- um verkamönnum, en um það þegja kommúnistar og þá blöð Sjálfstæðisflokksins einnig. UM HINA II er að það segja, að þeir eru ekki atvinnurek- endur fremur en allir þeir menn eru atvinnurekendur, sem t. d. eiga hlut í Eimskipafélagi ís- lands. Ef ætti að praktisera stefnu Hlífar, þá yrði að reka yfirleitt alla sjómenn úr Sjó- mannafélagi ísafjarðar, því að flestir þeirra eiga einhvern hlut í bát. Þá yrði að reka stóran hluta úr Iðju í Reykjavík, alla þá sjómenn, sem leggja hlut í togara, stofna samvinnufélag um bát o. s. frv. Menn sjá því hve fjarstætt það er, að stefna Hlífar sé rétt. Það er svo annað mál og öllu broslegra, að olíu- kongurinn Héðinn Valdimars- son skuli hafa fyrirskipað burt- rekstrana úr Hlíf. Héðinn félagar11, en það félag stofnaði, fyrir forgöngu Benedikts, vísi að bókasafni, sem nú er orðið sýslubókasafn Suður-Þingey- inga og nú hefir verið bygð ut- an um einhver fegursta bók- hlaða á landinu. Félag þetta, sem var skamm- stafað O. S. F., útvegaði sér bækur um félagsfræðileg efni til fróðleiks og skáldrit til skemtilesturs. Mun Benedikt frá því fyrsta til hins síðasta hafa valið bækurnar, enda hon- um bezt trúandi til þess sakir kunnugleika síns á erlendum bókmentum um ýmis konar efni. Eins og áður er getið brá Benedikt búi um sextugt og flutti úr Laxárdalnum til Húsa- víkur. Þar gerðist hann sýslu- skrifari hjá Steingrími Jóns- syni sýslumanni, en fyrir rit- hönd sína m. a. var Benedikt þjóðfrægur maður og kom hið meðfædda listeðli hans þar skýrt í ljós. Þegar Steingrímur sýslumaður gerðist bæjarfógeti á Akureyri, varð Benedikt starfsmaður- Kaupfélags Þing- eyinga, enda mun hann hafa skoðað þá stofnun sem eins konar fósturbarn sitt, sem hann vildi hlúa að á meðan honum entist starfsþrek. Ég var svo lánsamur að kynnast Benedikt og bókasafni hans á barnsaldri, enda gat ég Valdimarsson lagði fyrir nokkr- um árum 40 Jþúsund krónur í Olíuverzlun Islands. Nú eru þessi hlutabréf hans metin á 120 þúsund krónur. Þessi maður er formaður Dagsbrúnar og hann sér sjálfur ekkert at- hugavert við það. Auk þess er meirihluti trúnaðarráðs félags- ins eftir því sem ég hefi sann- frétt. skipaður starfsmönnum Olíuverzlunar hans, portvörðum hans, bílstjórum, sendisveinum. tankvörðum o. s. frv. * EN FRIRSKIPUN SÚ, sem þessi maður gaf Hlíf og verka- lýður Hafnarfjarðar vildi ekki þola, hversvegna praktíserar hann þá ekki sömu stefnu í Dagsbrún? Hvenær ætlar Héð- inn Valdimarsson að segja sig úr Dagsbrún? Verkamannafélag Hafnar- fjarðar er orðið stærra félag en Hlíf. Alla dagana síðan félagið var stofnað, hafa verkamenn í Hafnarfirði verið að ganga í það, og ekki einungis verkamenn, sem telja sig til Alþýðuflokks- ins, heldur og verkamexm, sem aldrei hugsað mér Benedikt án bókasafnsins, né bókasafnið án Benedikts. Og í raun og veru var það Benedikt, sem kendi mér að lesa. Að vísu þekti ég alla stafina og gat kveðið að, áður en ég kyntist honum, en hann valdi fyrir mig bækur, eða réttara sagt, skipaði mér að lesa þær bækur, sem hann valdi handa mér, og síðan hefir mér alt af fundist ég standa í mikilli þakkarskuld við hann. Á þeim árum var farið að brydda töluvert á nýrri lestrar- stefnu á Húsavík. Unga fólkið vildi lesa bækur eins og Capi- tola, Hinn ógurlegi leyndar- dómur og Brúðkaupskvöldið, sem enginn skildi. Benedikt kæfði þessa lestrarstefnu í fæð- ingunni á þann einfalda hátt, að reifarar fyrirfundust ekki í bókasafni hans. En í þess stáð voru þar frægustu yngri og eldri skáldrit og bækur um ýmsar nýjar stefnur í bókment- um, listum og félagsfræði. Síð- an ég komst á legg, hefi ég sjaldan komið svo til Húsavík- ur, að ég hti ekki inn á bóka- safn Benedikts. Síðast kom ég þar vorið 1931. Þá hafði ég komið í ýms bókasöfn hér á landi. Þá sá ég á safni Bene- dikts ýmsar erlendar, nýút- komnar bækur, sem ég ekki hafði séð á hinum söfnunum. Þótti mér það merkilegt, að vitað er að hafa áður kosið með Sjálfstæðisflokknum. Það er mér kunnugt um. Félagið er fullkomlega löglegt, það hefir ekkert brotið af sér, það sem- ur ekki um lægra kaup en Hlíf og ekki um verri kjör að neinu leyti. Það er stofnað af verka- mönnum vegna þess, að Hlíf var orðin óhæfur félagsskapur, eins og öll félög, sem kommúnistar ná tangarhaldi á. Það ættu Sjálfstæðismenn að vita — ekki síður en aðrir. Nú er það vitað, að af þeim sem enn eru eftir í Hlíf, eru þrír fjórðu hlutar Sjálfstæðís- menn. Ætla þeir að halda á- fram að magna uppreisnarlýð kommúnista? Ætla þeir að láta stimpla sig með réttu sem of- beldismenn og bandamenn kom- múnista? Hafnarfirði, 17. febrúar 1939. Borgari. Geri við saumavélar, allskon- ar heimilisvélar og ski*ár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. maður á níræðisaldri skyldi fylgjast svo vel með erlendum nýtízkuhöfundum, sem þar varð raun á. Svo mér sé kunnugt fékst Benedikt aldrei við skóla- kenslu, en ég hygg, að hann hafi verið búinn alveg afburða kennarahæfileikum, og ég hefi dálitla reynslu fyrir mér í því. Þegar ég var á tíunda ári var ég að taka próf í barnaskólan- um á Húsavík, en Benedikt var prófdómari. Ég kom upp í kvæðinu Ohræsið, eftir Jónas Hallgrímsson, og byrjaði að þylja. En Benedikt stöðvaði mig og spurði, hvort ég vissi, hvernig þetta kvæði hefði orðið til. Það vissi ég auðvitað ekki. Benedikt hóf þá frásögn sína um uppruna kvæðisins. Ég hefi gengið á fáeina skóla síðan þetta var, og mikið af þeim fróðleik, sem ég reyndi þar að tileinka mér, er nú drukknað í móðu gleymskunnar, en frásögn Benedikts um uppruna þessa kvæðis man ég enn þann dag í dag með orðalagi Benedikts. Þannig eru fáir fræðarar. Benedikt hafði ekki nema einu sinni vistaskifti á ævinni, þegar hann fluttist frá Auðnum til Húsavíkur. En nú hefir hann haft hin önnur vistaskifti; er fluttur í almenningsgarðinn á höfðanum við Húsavík. Skamt (Frh. á 4. síðu.) Karl ísfeld: Dm Benedikt frá Anðnum. —----♦----

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.