Alþýðublaðið - 18.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 18. FEBR. 1939 ^GAMLA BfiÖ Konan, sei fildi ekki giftast. Framúrskarandi skemtileg og hrífandi kvikmynd, gerS s amkvæmt sam- nefndri skáldsögu Mia Zellman, er gerist í olíu- héruðum Rúmeníu. Aðal- hlutverkin leika: GUSTAV FRÖLICH, Dorothea Wieck og Gina Falkenberg. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. Sýnino á morgnn kl. S. Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. BOLLUR! BOLLUR! GERIÐ bolludaginn þjóðlegan BOLLUDAfi með því að borða beztu FISKBOLLURNAR, sem eru frá Niðursuðu- verksmiðju S.Í.F. Fáið hjá kaupmanni yð- ar heftið 22 fiskbollu- réttir, því þar fáið þér góðar bendingar um matreiðslu á fiskbollun- um frá Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. * T1 \ Þyrnirósa ___66 99 æfintýraleikur fyrir börn í 4 atriðum. SÝNING KL. 4 Á MORGUN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. „Selfoss“ fier héðan í kvöM 'um Akria- 'njes til Djúpuvíkur, og þfuðan ajnr tiil Rotterd:aan>, Amtwerpien, Huii, Leith og hieiim aftur. BARA HRINGJA, SVO KEMUR ÞAÐ. ÚTSALAN. Ennpá getið þér keypt ódýrt: Marmelaði 95 au. gl. Asparges 175 au. dósin. Tómatsósa 90 au. gl. Succat 145 au. Vz kíló. Maccaroni 42 au. pk. Hunangslíki 85 au. dós. Borðsalt 19 au. pk. OG FLEIRA. FYRIR sprengldaginn Sömu góðu Baunirnar (hýðis og Victoria) frá 60 au. kg. Selleri — Gulrætur — Hvítkál. iiUÍRlfaltU, Guðspskiféliaglð. Fumidur í Septím'u í kvöíid kl. 9. Funidur þesisi er aðailfulnldlur,. Venjuleg aðalfundarstörf. Stutt erindi: Myndir úr daglega lífiniu. VALENCI4 DANSLEIKUB i kvðld i K.R«hitsinu. ÞAR ER BESTA MtJSSÍKIN Fylgið fjöld- anum í K.R-húsið. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ernð pér frfmúrari? Gamanleikur í 3 þáttum verður leikinn í Góðtemplarahús- inu sunnudaginn 19. febrúar kl. 8,30 e. h. Sem gestir leika: FRÚ ALDA MÖLLER og HR. ALFREÐ ANDRÉSSON, sem einnig hefir leikstjórn á hendi. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 4 leikdag. Sími 9273. Fr^lÞýðttbrauððerðinni: Bolludagurinn er á mðiRdaiIna Búðin ú Laugavegi 61, % verður opnuð snemma um morguninn og þá fást nýjar og heitar Rjómabollur, Krembollur, Rúsínubollur, Púnsbollur og fleiri tegundir. Sent um allan bælnn. Sími 1606 (3 Ifnur). Á morgun, sunnudag, verða búðir vorar opnar til klikkaa. 5. siðdeois Nýtízku bakari opnaði ég I dag á Bergstaðastrœfti 48. Reynið bollurnar. Gísli Ólafsson. — Sími 5476. Siiiidiioll Reykjavíkur verður lokuð dagana 20.—26. þ. m. vegna hreingerningar. NB. Þeir, sem eiga mánaðarkort eða eru á sundnám- skeiðum. fá það bætt upp, er þeir missa úr við lokunina. BENEDIKT Á AUÐNUM. (Frh. af 3. síðu.) frá höfðalagi hans hafa ungu mennirnir á Húsavík íþrótta- leiki sína á sumrin, og veit ég, að Benedikt myndi kunna vel fótataki hinnar léttstígu æsku nálægt sér, mætti hann skynja. Og rétt fyrir framan hann leika hinar léttu bárur Skjálf- anda í moll við fjörusandinn eins konar postludium að hinu göfuga ævistarfi hans, í sunn anblænum, þegar höfðinn fer að grænka í vor. Karl ísfeld. Þriðja og síðasta kynnikvöld Oaðspekifélaasins verður annað kvöld, 19. þ. m., í húsi félagsins, og hefst kl. 9. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást við innganginn frá kl. 8. Þrír ræðumenn. Hljómlist. Hj á'præðishe' ina. Samlkioimur á morgun: kl. 11 og 8V2- Adj. Kjær- eng stj. Allir vieikominir. Útbreiðið Alþýðublaðið! l nyja biö i Viðrsólsetnr. Þýzk stórmynd, samkv. samnefndu leikriti eftir þýzka skáldjöfurinn Gerhardt Hauptmann. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi leiksnilling- ur EMIL JANNINGS ásamt Paul Wagner, Marianne Hoppe, Max Gulstorff o. fl. Börn fá ekki aðgang. Litla dóttir okkar og systir Ragnheiður Guðjónsdóttir andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins í gær, 17. þ. m. Sigríður Gunnarsdóttir. Guðjón Jóhannsson og börn. Jarðarför drengsins okkar Einars fer fram þriðjudaginn 21. febrúar kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 3. Sigríður Einarsdóttir. Bjarni Guðmundsson. i i i i Rafmagnsofnar eru vönduðustu og smekklegustu rafmagnsofnarnir á markaðnum. Fást biá ijllum helstu raltæklaverzluBum i Reykjavík og Hafnarfirði. Á þriðjudaginn — sprengidagur. 1. flokks Saltkjðt Saltað f£@sk Gulrætui* 0.75 kgr. Hvítkál 0.80 — Gulrófur 0.30 — Vlktorlubauuir 0.70 — Hálfbaunir 0.70 — Hýðisbaurair 0.70 Linsur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.