Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 4
MWVœMÐA® 22. FEBR. 1939 GAMLA BÍÚ UfgJQfln launuð. (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spenn- andi amerísk kvikmynd. ASalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck og Joel McCrea. llörn fá ekki aðgang. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. ^í»ing annað kvöld 'kl. 8. Aogöngumiðair seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. HAFNARFJORÐUR. Frh. af 1. síðu. á ríkisstjórnina að sjá svo um, að haldið verði uppi lögum og reglu í landinu, svo að vinnu- fúsir verkamenn, sem að löguni haf a rétt til að vinna, verði ekki hraktir frá vinnu af óaldarlýð, sem ekki vílar fyrir sér að fremja lagabrot til að koma fram ójöfnuði sínum. Þar sem hvað mest hefir bor- ið á Reykvíkingum í þessari deilu, svo að nærri stappar að Hafnfirðingar hafa ekki getað farið sinna ferða í bænum fyrir fylkingum þessara utanbæjar- manna, skorar fundurinn á lög reglustjórann í-Reykjvaík, að sjá um, að þessir menn verði ekki látnir vaða svo uppi, sem þeir hafa gert hingað til, og það tryggt af yfirvöldum heimilis- sveitar þeirra, að þeir valdi ekki hér meira tjóni en þeir þegar ha'fa gert." Næsta sýning föstudag MmMMmm 8,8® Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7 og eftir kl. 1 á föstudag. Venjul»gt leikhúsverð eft- ír kl. 3 daginn sem leikið er. SKUGGI MUSSOLINIS. Frh. af 3. síðu. 4,-tjómarinnar, hóf hann hrein gerningu innan flokksins. í fasistaflokknum, eins og í öllum byltingaflokkum, var fjöldi ævintýramanna, sem litu á byltinguna aðeins sem ein- stfckt tækifæri til þess að auðg- ast sjálfir á skjótan hátt. Bocchini hikaði aldrei við að ljósta upp misgerðum manna, hversu voldugir sem þeir voru, ef hann var á annað borð sann- færður um sekt þeirra. Fyrir tilstilli hans fékk Mussolini daglega vitneskju um svall og lesti samstarfsmanna sinna og vina. Turati, hinn voldugi aðal ritari fasistaflokksins, var flæktt* í hneykslismál í sam- bandi við saumakonu frá Turin. Hann var sviftur embætti og rekinn í útlegð til Líparieyja. Gdulion, auðugasti og áhrifa- mesti bankamaður, var dæmd- ur í langvarandi fangelsi. Þar hefir hann gott næði til þess að grufla upp, hvernig Bocchini gat grafist fyrir um hin geysi- haglegu fjársvik hans. Bocchini er óþreytandi að koma upp um fasistaburgeisa, sem á einhvern hátt vanrækja skyldur sínar eða gerast sekir um svívirðilegt athæfi. Ef meta skal til fuils afrek Bocchinis í þágu fasismans verður að líta á O.V.R.A., hina skelfilegu og dularfullu póli- tísku leynilögreglu. Menn vita sáralítið um starfsemi hennar, en helzta viðfangsefnið er talið að vera að koma upp um njósn- ara, sem í landinu kunna að vera, og uppgötva samsæri gegn fasistastjórninni. Orð leikur á, að í þjónustu þessarar lögreglu séu hundruð þúsunda af sjálfboðaliðum úr öllum stéttum þjóðfélagsins auk hinna þrautþjálfuðu at- vinnuspæjara. Fasistarnir eru afar státnir af hérmi, og jafna henni við lgyjiiFógregluna brezku, en andstæðingar fasista halda því aftur á móti fram, að hún sé eins konar blendingur af Okhrana, leynilögreglu Rússakeisara fyrr á tímum, og G.P.V., leynilögreglu sovét- SPÁNN. . Frh. af 1. síðu. hmm Spánarforseti um pað Hl að seola af sér Azana, forseti spánska lýð- veldisins, hefir ekki orðið við þeirri áskorun Dr. Negrins for- sætisráðherra lýðveldisstjórnar- innar, að koma til Madrid. — Hann heldur sig enn í París, og það þykir bersýnilegt, að ekki verið komið á neinu samkomu- lagi milli hans og ráðherranna, sem nú eru í Madrid. Síðustu fregnir frá París skýra frá orðrómi um það, að Azana muni nú alvarlega vera að hugsa um það, að segja af sér og setjast að í útlegð á Frakklandi. Norðnrfönd yfirvega að vlðnrkenna Franco. KAUPM.HÖFN i gærkV. FÚ. Utantíkismíálaráðberrar No för 'UTlaindanna ersu niú koanw ssaiman 'á fiuíilcii' í UieldrigSom á Fiintóteinídi. Mium þar mieðal armiairis vieiiða rætt um, hvort vibturkienina sfcullí stjóra Fratrapo'S á Spáni, og er því fyílgst nneð genðiuro fundariins af all- taikilli aithygli. , Franco fer sfprfer inn í iarcelona. LONDON í gærkveldi, FO. FriamDO hensihöfðingi fór í dag sigiurför imn í Baraeloma, og var Iý:it yfir því, að dagurinn skyldi vera almenniuT frídagur. Hafði F.anco dvalisit uim nóttima utan bongar|ininiar, en fór iinin í haina áír- degiis í dag. Mikil vi'ðhöfn var í 'saHnbandi við sigurföniina, þar á n-eðal giengiu 50 000 henmena sikiúðigöngu fyrir Franoo, og vax í þieirri fyikingu hiin ítalska sveit, siem imikinin þátt haf ði íefeið í Eökniinini áð Barcelona. BANDARÍKIN. Frh. af 1. síðu. að vera við því búin að steftiida aliein uppi, þegar ftaflia, Þýzka- feind og Japan færu í alvöiru. aö gera tiilraun til að brjóta unidir sig veröldina, Hamn kvaðist ekkert ha/Ea við það að atbuga, að Bamidaaikini aöldiu Frakklanidi og Bnetlandi filiugvéíar og hergögn,, því að ef tœysita miætti . stjómium þesisiara ianda, þá væru Banidarikin þar •mieð að styrkja síinar eigin va;rn- anlíaiuir gegn einræðiisríkjufflum. stjórnarinnar, en standi báðum á sporði að þefvísi. G. nfrœði Wviljans. ÞJÓÐVILJINN er að belgja sig út af því í dag, að í ritstjórnargrein Alþýðublaðsins í gær skuli hafa verið sagt, að það hafi verið fyrir stjórnarsam- vinnu Framsóknar- og Al- þýðuflokksins á síðasta ára tug, að togarasjómennirn- ir hefðu fengið átta stunda hvíldartíma á sólarhring, Og kallar þetta „bágborna sögufræði." Þjóðviljinn sjálfur heldur því fram, að átta stunda hvíldartíman- um á togaraflotanum hafi verið barið í gegn með lög- um árið 1921. í þessu efni virðist sögu- fræði Þjóðviljans sjálfs virkilega vera bágborin. Með lögunum árið 1921 fengu togarasjómennirnir ekki nema 6 stunda hvíld artíma á sólarhring, þrátt fyrir langvarandi þrot- lausa baráttu Jóns Bald- vinssonar fyrir 8 stunda hvíld. Það var fyrst eftir að Framsóknarstjórnin var með stuðningi Alþýðu- flokksins tekin við af stjórn íhaldsins árið 1927 að hvíldartími togarasjó- mannanna var hækkaður upp í átta stundir á sólar- hring. Lögin um það gengu í 'gildi þ. 1. júlí 1928. Það hefir ef til vill verið til of mikils ætlast af póli- tískum vindhönum og spekúlöntum eins og Ein- ari Olgeirssyni og Sigfúsi Sigurhjartarsyni, að þeir kynntu sér sögu þessa máls, sem þeir haf a ekkert verið viðriðnir og þeim bersýnilega hefir legið í léttu rúmi. En það hefði þó átt að mega ætlast til þess að hinn nýi útgefandi Þjóðviljans, Héðinn Valdi- marsson, vseri ekki svo gersamlega búinn að gleyma fortíð sinni í Al- þýðuflokknum, að hann Þyrfti að láta Þjóðviljann verða sér þannig til skammar frammi fyrir togarasjómönnunum og öllum verkalýð landsins. Eða var máske H.V. sjálfur einnig utan gátta í þessu mikla velferðarmáli sjó- manna? Skiðamét Siglaíiagðar: Jðn Porsteinsson vann i svfgi, Ooðai. Ouðfflunds- son 118 feíii. kappgDngn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í morgun. UNDANFAENA daga hefir staðið yfir skíðamót a Siglufirði, og er þegar lokið keppni í svigi og 10 rasta göngu, en ekki í stökki. Úrs'iít í þvi, isiem feeppní hefir hefir farið fraim í, enu þeslsi: Svig: Jón Þors'teiassan, Einar Ó'iafisiso'n og Magnús Kris'tjátíslsion. 10 raista gaingH', 2. flokkur: Eta- ar ólafsson, Stefán Pálsison oig Sigurður Benóinýsison, Það er Skiðafélaig SigliufjaTðar, æm hieldur jnótið. Skíðafélagið Siglfirðtogiur tekur ekki þátt í mótlimu. Nætiurlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, simí 2845. Næturvörðlur er í RieykjavíkuTi- og Iðuninar-apóteki.. OTVARPIÐ: 20,15 Kvöldvaka: a) Skúli Þóirð- arison magister: Kamibslrán og Kaniibránsimenn, I. Er- indi. b) Alfred Andréssion leikará: GamansöguT og gamaruvisiu'r. c) Bruno Kresís dr. phil.: Bak vjð sfcotgnaf- irnar. Bemsfcuminningar frá Vestar-vigstöðvuniuim . Er- iodi. — Enin freniiuir söng- lög og hljóðfæralög. 22,00 Fréttaagrip. 22,15 DagskrárJok. Öskudagsfagnaður Glímufél. Ármanns verður í kvöld kl. 10. Þar verður ým- islegt til skemtunar, svo sem Negrakórið syngur og spilar, steppdanz og fleira, að lokum danzleikur, hins ágæta hljóm- sveit, Nýja bandið, leikur. Vestfirðingamót verður haldið að Hótel Borg annað kvöld og hefst kl. 8 með sameiginlegu borðhaldi. Revyan verður sýnd annað kvöld kl. 8. Bandlag íslenzkra listamanna heldur fund annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stefán Þorvarðsson skrifstofustjóri í utanríkis- málaráðuneytinu hefir verið sæmdur Kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar. Freyr, mánaðarblað Búnaðarfélags íslands, janúarheftið, er ný- komið út. Hefst það á grein um Theódór Arnbjörnsson. Þá er skýrslu um árið, sem leið, dr. Halldór Pálsson og H. J. H. um loðdýrin. Ég laug því...... heitir frönsk mynd, sém Nýja Bíó sýnir um þessar mund- ir. Aðalhlutverkið leikur ein- hver fegursta leikkona í, Ev- rópu, Danielle Darrieux. Þ6r kom frá Ves'tmannaeyjium í gær að kola og fór í dagi. Loíius, isaítskip, kom hiingað í morgiun, Á það að losa á Akraniasi. Bragi og Snoni goði kiomlu i mótt frá EnghwiúL i Tvefir þýzki? togaíiair 'komiu í gærkveldi að fá kol. Á siaMisksveiðjar fóru í gær iínuveiðararniT Rifs^- nes, Sigriður og Freyjai. Skóliaþörin! Notið frii'ð í dag til þesls að selja „Sæbjörgu". Komið á skrif- slofu S'.ysava'rnafélaigisiiffls í Hafnt- arhKi'siniu. Eimskip: Guílfioss er á leið til Vest- rnjamnaeyia fná Leith, Goðafiosis fer ves'tur og niO'rður í kvöld, Biiiarfoss er á Húisiavík, fier það- bn síðdegfis í dag, Dertifosls' er á •lieið til Hamborgar frá Grimisby, Lagarfoss er í Kaupimaninahöfn, Salfosis er á leið frá Keflavík til Akranesis. Á sva?tllstaTsýnS.ijgiii í Hels?mg[iorp hetir fÍTiska Tíkismálverkasafnið feeypt iraderiinigaT eftir Jóin Engil- berts, Guirmliaug Scheving, Guð- 'mluwd Einarsison og Svein Þórar- insison. (FÚ.). Máí¥erkasplng í Markaðsskálanum op- in til fimtudagskvölds kl. 10—10. — 16 nýjar stórmyndir. KJARVAL. Kvikmyndina frá Kína sýnir Ólafur Ólafsson kristni boði í húsi K. F. U. M. í kvÖld kl. 8%. Aðgangur ó- keypis. —- Frjáls samskot. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! M NYJA B íi laog pi~: Frönsk stórmynd er gerist í París. — Aðalhlutverkið leikur fegursta leikkona Evrópu DANIELLE DARRIEUX. Þetta er ein af þeim af- burða góðu frönsku mynd- um er allsstaðar hefir hlotið feikna vinsældir og mikið lof í blaðaummæl- um. Börn fá ekki aðgang. Kynnisí franskri kvik- myndalist. Jarðarför '-"¦¦' ' * Guðmundar Einarssonar, írá Skólabæ fer fram fimtudaginn 23. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hins látna, Kirkjugarðsstíg 8, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Elsku litla dóttir okkar og systir Ragnheiður Guðjónsdóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 23. þ. m. At- hofnin hefst með bæn á heimili okkar, Vesturgötu 10, kl. 1 e. h. Sigríður Gunnarsdóttir. Guðjón Jóhannsson og börn. F. U. J. 1. U. tl. FELAeSFUN verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisg. fímtud. 23. febr. kl. 8,3« e.b. DA6SKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Árroði. 3. 1. maí. 4. Þoreteinn Jósefsson rithðfundur talar um Far- fuglahreyfinguna og sýnir skuggamyndir. FÉLA6AR! FJðlmennið ®g mætið péttatnndis STJéRMIPJ Bíislys á Lanianes- DreHBur lendlr á bil og brýtor fÉfoMpia. IFYRRADAG, rétt eftir hádégið varð bílslys inni á Laugarnesvegi. Varð dreng- hnokki fyrir strætisvagni og meiddist allmikið á höfði. Var sltrætisvagninn 1006 ao koma imnan Laiugaraesviegijifl- Þegar hann vair komkin mótis vi'ð hiúsið 66 við Laiugarnösveg, voru par dnengur og tielpa í eitinjga- leik. Dnengurinn bljóp á uödan •telpunni upp á viegarbrúiniina og lienti utan á bilnum vinstra nieg- in og féll á götuna. Lá hffim þar mieðvi'tuwdarlauis. Var hprai flutt- ur ó Landsispítalanin og leiö þar ef'tir vonuim, þiegar síSiaist fréttist, en þó töMu læknar að höfuð' kiúpain hiefði laskaist. Piltiurinn hieitir Hanmies Þórir Hávarðiansoin, Lauganniesviegi 66. Hýtt brezkt orustiiskip, 35000 smálestir. OSLO í gœrkVBldi. FB. 1 dag var bieypt af sitokkun^ u«m 35000 srni'átesta onuis'tiuisikipi í Bnetlandi. Er þá5 fyrsta onustu- skip af þies'sari stærði, siem Bnetar amíða á 14 ánum. Þao nefinist „Geongie V.". Fjögur sikip af sömu stærð og ^erð |enu í smíoum.' Herskip þiessi hafa fjórtán stórar faMbyssiur óg enu mieð mangs konar nýjum út- búniáði. 1500 'manna áhöfn verðiur á hvierju þiessara skipa. NRP. rndir.kirift lundir. eina miestu æsingagriein- ina í Þjó'öviljanium í dag, sam skrifuo ier af einum úr baráttu- iiðinu, sem liggur viið í Hafnair> finði, er á þiesisa lieið: „Hafnan- firði, 20. febíúar 1939 — póli- tíisikt gjialdþ:notia."(!!) Sjá 3. síou" Þjó;ðvil|ans í dag. íljaimdiavlri|niuiiáariiskei5. Haímilisiðinaðíarfél'ag Islairads hefir ha'di'ð uppi námislkieilðuai i handiavininiu í vietur. Siðasta dag- námsi'-ie^Sil í Ae'lur byrjar 13. -l.m. og s'Jendiur tiJ aprrlioika, Allar upplýaingar viðvikjanidi nám- sikaiðiunum ie;u hjá frá GuiðirúmM Pétursidó''.tur, SAÓlavörbiuistig 11 A og á kensilœ'taðinum, Hverfisg'öta 4 uppi, eftir kl. 2 siðid. Iþrótiiaskóla Sj]gi»;ia< Grieipssioriair í Haukadal var slitio 15. þ. rn, Skójann sóstiu í \etur uim 40 r.em>- •endur. Hann var fuiliskipaiðlulr, og urðiu 'sium'ir frá ao hverfa. 1 isfcó'- anuim voru k6.;dir fim?ieikiarr, siund, glímur og ýmsar bóiMeigar némsgneinar. Undan^arnia daga hefir Sigumðiur fien^ðast meb nokkna niemienidiur slkóiajns uro Árnes- og Rang'á'rvaHasý/siu'r og haldið íþnó'ttas'ýningair við ágæt- an ors'tír. Útbreiðið Alþýðublaðíð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.