Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 3
MH>VIKUDAG 22. FEBE. 1939
ALÞVÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON.
í fjarveru hans:
JÓNAS GUÐMUNDSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR:
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjóra (innl. fréttir).
4902: Ritstjóri.
1196: Jónas Guðmunds. heima.
4903: V. S. Vilhjálms (heim*).
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4006: Afgreiðsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
HafnarQarðardeilan
jrir félaisdoii.
5AÐ sýnir ákaflega vel,
hvernig upphafsmenn
Hafnarfjarðardeilunnar, komm
únistar og íhaldsmenh, líta
sjálfir á málstað sinn, að kæra
og skaðabótakrafa Bæjarút-
gerðarinnar í Hafnarfirði á
hendur kommúnista- og íhalds-
mannafélaginu Hlíf skuli ekki
fyrr hafa verið tekin fyrir af
Félagsdómi, en bæði Þjóðvilj-
inn og Morgunblaðið byrja að
reyna að tortryggja niðurstöður
hans fyrirfram til þess að æsa
íylgismenn sína til að hafa úr-
skurð hans að engu, ef hann
skyldi ekki falla þeim í vil.
Þjóðviljanum og Morgun-
blaðinu er það bersýnilega báð-
um fullkomlega ljóst, að þau
hafa frá upphafi þessarar deilu
talað máli ofbeldismanna og
uppreisnarmanna gegn lögum
og rétti, sem engin vpn er til að
geti varið málstað sinn á lögleg
an hátt. Þess vegna taka þau það
ráð, að rægja úrskurð Félags-
dóms fyrirfram í því augna-
miði að æsa fylgismenn sína í
Hafnarfirði til áframhaldandi
ofbeldis og lögbrota, án nokk-
urs tillits til þess, hve alvarleg-
ar afleiðingar það kann að hafa
fyrir þá. Ritstjórar Þjóðviljans
og Morgunblaðsins ætla sér á-
reiðanlega ekki sjálfir að hafa
sig í neinni hættu í sambandi
við þá atburði, sem út af því
kynnu að spinnast. Það ætla
þeir hinum óbreyttu liðsmönn-
um sínum einum.
Það er ekki skipun Félags-
dóms í þessu máli, sem er und-
irrót þeirra árása, sem blöð kom
múnista og íhaldsmanna hafa
nú hafið á hann, áður en hann
hefir felt nokkurn úrskurð í
málinu, enda þótt þau láti það
í veðri vaka, heldur meðvitund-
in um það, að málstaður þeirra
er óverjandi á vettvangi laga og
réttar. Félagsdómur er að öllu
leyti þannig skipaður í þessu
máli eins og lög mæla fyrir.
Fulltrúi Vinnuveitendafélags-
ins í Félagsdómi, Kjartan
Thors, hefir samkvæmt lögun-
um um stéttarfélög og vinnu-
deilur vikið sæti fyrir Guðjóni
Guðjónssyni, tilnefndum af
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, af
því að hún er ekki í Vinnuveit-
endafélaginu. Fulltrúa Alþýðu-
sambandsins í dóminum, Sigur-
jóni Á. Ólafssyni, bar hins veg-
ar engin skylda til þess að víkja
sæti, enda þótt hann sé í stjórn
Alþýðusambandsins, því að Al-
þýðusambandið er ekki aðili í
skaðabótamáli Bæjarútgerðar-
innar í Hafnarfirði. Það er
því aðeins fyrir persónulega
ósk hans, að varafulltrúi Al-
þýðusambandsins, Sigurgeir
Sigurjónsson lögfræðingur, hef
ir tekið sæti í Félagsdómi í
hans stað. Og það er því ástæðu
lausara fyrir íhaldsmenn að
belgja sig út af þessari skipun
Félagsdóms í Hafnarf jarðar-
deilunni, að Alþýðusambandið
hefði alveg eins átt fulltrúa í
honum í þessu tilfelli, þótt það
hefði verið vinnulöggjafar-
frumvarp íhaldsmanna, sem
flutt var af Garðari Þorsteins-
syni og Thor Thors, en ekki
frumvarp ríkisstjórnarinnar
um stéttarfélög og vinnudeilur,
sem á sínum tíma hefði orðið
að lögum.
Tilraunir kommúnista og í-
haldsmanna til þess að tor-
tryggja úrskurð Félagsdóms í
Hafnarfjarðardeilunni, sökum
þess hvernig hann sé skipaður.
eru því með öllu tilefnislausar,
og ekkert annað en nýr þáttur
í moldvórpustarfi þeirra gegn
lögum og rétti í landinu, ætl-
aðar til þess að stappa stálinu í
það lið, sem þeir hafa safnað í
og utah Hafnarfjarðar til of-
beldis og uppreisnar gegn ríkis-
valdinu í þeirri fánýtu von, að
þeim takist að vinna það mál
með blóðugum barsmíðum, sem
þeir hafa tapað lögum sam-
kvæmt fyrir Félagsdómi.
Engum kemur það á óvart,
þótt ábyrgðarlausir spekúlant-
ar, sem standa í þjónustu hinn-
ar rússnesku undirróðurs- og
ofbeldisstofnunar, alþjóðasam-
bands kommúnista, og taka við
stórfé af henni á hverju ári,
stofni til slíkrar uppreisnar
gegn þeim lögum og stjórnar-
völdum, sem íslenzka þjóðin
hefir sjálf sett sér. En með vax-
andi undrun horfir almenning-
ur hér á landi upp á það, að
Sjálfstæðisflokkurinn, sem
hingað tilhefir alt af þózt þjóð-
legastur allra, skuli opinber-
lega leggja slíkum mönnum lið
sitt til þess að vega að lögum
og lýðræði í landinu og friðin-
um meðal þjóðarinnar.
Þótt fyrirsjáanlegt sé, að Fé-
lagsdómur hljóti að dæma slíkt
framferði hart, þá mun þó
dómur þjóðarinnar verða enn-
þá miklu þyngri. Og hann
verður kveðinn upp við næstu
alþingiskosningar.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
fiufnbaðstofiir hitaðar leð rafmagni.
Eftir Jén Gunnarsson.
l^YRSTA gufubaðsitofan, sem
rr hifuð er imeð .rafmagni, er
þiegar •komin upp hér í bæinium.
Tilraunum mímiuim mieð bama er
þó ekki ao fiullu lok'ið, og ætla
ég því ekki að lýsa henmi nánar
að þessu sinmi, en láita mér nægja
að geta þiess að eigamdi baðsítoí-
ummar er ámægður með hana. Þó
v'il ég taka það fram sitrax að
þa'ð er sízt dýrara að nota raf-
magn en kol til að hita gufu-
baðstofiu, en auðvitað miklum
miun þægilegra og fyrirhafmar-
minna, því fyrirhöfn er emgin,,
en af því leiðir að rafmagmsriituð
baðistofa verður oftar .notuið en
baðstofa sem hituð er með vlði
eða kolum — og er þetta mikill
kostur, því gigtveikt fólk mun
hafa gott af að fiara dagiega í
gufubað, eða a. m. k. aininam
hvern dag. Fyrir heilbrigt fólk
mun hæfilegt að fara i bað tyis-
var í viku. En á fis'kisfcipum
vonum þarf heitur gufubaðkliefi
ávalt að viera til taks, svo iað sjó-
menn geti notað hann eí þeir
verða fyrir ofikæ'inigu, því það er
ataðreynid sem lenski rithöfuindur
inn J. Ellis Burke helduir fram,
að maðiur getur blátt áframsoð-
ið úr sér kvef- og ofkælingu með
því að fara í hei'tt bað aminað
hvort í kierlaug 40—44 stig C.
heita, eins og Japanir gerai, eða
í gufubað 50— 60 stiga heitt,
er enn betra. I alíku baði eykst
blóðhitinm um 0,5 stig og þessi
aukni blóðhiti (Kunstig Feber)
n-ægir til að lækma kvef og köldu
á sama hátt og náttúran sjálf
framleiðir hitasótt • í líkamamium
til að vinina bug á ofkælingu
og smitun.
í slíku kviefpestarbæli sem Rvíik
er nærri allan ársins hring, ætti
hin rafmagríshitaða gufuibaðstofa
því að verða aufúsugöstur, og.
verðiur það með tíimamum, þótt
eigi blási byrlega enm sem kom'
ið er með þetta nauðsynjamál.
Það er t æI. ljóst dæmi um
vanþekkinigu almiemnimgs á gildi
gufubaða, að baðstofám í íþtótta-
akólaniiim er enn sáralítið notuð
af almenninigi á méts við það
siem vera ætti, því þar ætti að
vew fu't hú-3 alla da?ia í jafnlstiór-
'um bæ og Reykjavík.
Gamla baðhúsinu í miðbaanum
þyrfti líka að bœyta í gufubað-
stofu, þar sem tmenm ættu kost
á ódýrum böðum. En brýnust 'i
er þó nauðsyn þess að koma
Upp gufiubaðistofu í Sumidhöíllimni
og á baðstaðnum við Skarja-
fjörð. Og á þessum stöðum virð-
ist .sjálfgefið að nota baðstofur
hitaðar með rafmagni, því slikt
er hættulaust mieð öllu ef vand-
virknislega ér gengið frá leiðsl-
um og hitunartækjuim, — enda
myndi hið beimsþekta sænska
raftækjaféiag „Aaea" eigi fram-
leiða og selja rafmagnstæki í
gufubaðstofuir, ef jslíkar baðsito'Mr
væru taldar hættulegar þar í
landi. Þarf varla að gera ráð
fyrir, að raftækjaeftirlitið í Sví-
þjóð sé vægara í 'kröfum uim ör-
yggisráðstafanir en slikar stofn-
anir í öðíUm lönduim.
Þar eð ég tel líklegt, að ung-
mennafélögum og íþróttafélög-
um ,sem í fram'tiðinmi kynnu að
vilja neisa gufubaðstofu, geti
komið að góðu gagni að vita
hvað þessi „Asiea"-tæki kosta,
íeyfi ég mér að tilgreina hér til-
boð frá þessu firma' um tæki í
gufubaðstofú. Er tilboðið miðað
við baðstofu 4x5 metra, en loft-
hæð 2;20 mietra, og ættu 20—30
manns að geta baðað sig í stemm í
slíkri baðstofu.
Tæki þaWj er nota þarf, eru
sem hér segir: 3 rafmagnsofnar
(Kamrörskaminer Nr. 5388) með
hiífum úr ga.lvaniseruðu járni, 2
kw. Verð sænskair kr. 65,00 pr.
stk.
1 tæki til að framleiða gufu
(Dampudvikllngsapparat). Verð s.
kr. 275,00.
1 va'tmshitumartæki, sem kost-
ar 100—300 sæmskar krómur,
©ftir því hvaiða tegund mienm
kjósa að kaupa.
Tækin kosta þanmig alls 570—
770 sænskair kr'ómur, og gari ég
ráð fyrir, aið raftækjasala ríkis-
ims geti selt þaiu á svipuðu vierðii
í islenzkium krómum, því hið til-
gneinda verð mun vera smásölu-
ve'rð.
„Asea"-félagið hefir sek þessi
tæki í gufuboðstofur í Svíþjóð,
og er fcunnugt um, að þær lika
ágætlega, og að þar í landi eru
engir sérfræðiingar hræddir við
a!ð nota rafmagn til aið hita gufu-
baiðstofuT. Hættain við að mota
ralfmiagn í slíkar baðistofur getur
aills ekki verið meitt meiri hér á
ialndi en í Svíþjóð, og því ólík-
legt, aið sérfræðingar vöfi'r sjái
„raiutt", þó'tt. lagt sé út í þiétta
hér.^ .
Þorsteinn Einanssion íþrótta-
kiennari hie!ir áætlað, að baðstofu
bygginig úr stieinisteypu, 5x4 m.
aö utainmáiii, myndi koste um
1500 krónuir. Við slíka byggimgu
þyrfti alð bæta leguskála nægi-
lega stórum, og má því æíla,
a!ð baðstOfubygginig, hæfiteg fyrir
20—30 matans í isenn, mumii kosta
Uim 2500 krónur. En íþróttaifé-
lögim, hér í Rcykjavík eru þess
mairgfalidlega mejmug að riaisa
slíka baðis'íiofu hér á baðsíaðnum
við Skerjafjörð — og þykir már
sennilegt, aið þess verði eigi langt
að bíða, að hafist verði hamda
um þetta<. Iþróittafélögim hafa<
þega.r velt stærra Gnettis'töfcum
— en engu, sem æskulýð hðfuð-
sta'ðaráns er jafn mikil nau,ðsyn
og þettai.
Jóin GunniaJRsíson.
Athyglisvert
íþróttamót.
Firsta innanhlss ífirétta-
mót tiér á- landl.
I siamlbandi við 40 ára afmæli
K. R. 1 næsta mánuði befir fé-
íagið ákveðið að fara þesis á lieit
við I. R. R., að fá að halda fnn-
anhúsism'öt í. frjálBium' íþiróttum.
Fer imóitið friaim í íþ'róttahúsinu
við TjamargjMiu (gamia íshúisiinu),
Eem K.-R.4ngar hafa eins og
kuninugt er útbúið svo, aið nú imá
æfa þar frjálsar íþróttir. Húsið
er skiljaniega lekki svo fúllkomið,
að hægt sé að iðka allair íþTÓttir
þar, en þeas vegna verður aðeiins
kept í fjórum grieinum: kúlu-
varpi, langsitökki, hástökki og þri
stöikki ián atnenmiu.
Sllkium mótum siem. þessu ætti
að veita sénstaka athygli hér á~
Iiandi, þar sem B'uimorið' er svo'
stutt. Er þesisi viðleitni félagsins
því þakkarvierð, og ættu menn að
bregðast vel við og sækja miótið.
Þa.ð fer sennilega fracn 7. eða 8.
niarz. Eru íþTöttafélög í Reykja-
vík og Hafnarflrði bsðin að til-
kynma þíátttöku síma til stjóirnar
K. R. sem fyrst.
Síðasta dagnámskeíð á þessum vetrí byrjar 13.
mar^ og stendur tíl aprílloha. Kennt frá fcl. 2—6 e. h.
Jafnframt eru fcvöldnámsfceið eítt á hverjum mánuðí.
bennt frá bl. 8—10 e, h.
AUar upplýsíngar hjá frú Guðrúnu Pétursdóttur
Shóluvörðustíg 11A símí 3345. Og eftír bl. 2 þar sem
bennt er á Hverfísgötu 4 uppí,
Sporhimdar einræðisherranna:
I. Skuggi Hussolinis.
"OTIN pólitíska leynilögregla er öflugasta tryggingin fyrir
** svonefndum friði og reglu í einræðisríkjunum. Hér
fara á eftir þættir um þrjá menn — tvo, sem enn hafa for-
ystu þéssarar lögreglu, hver í sínu landi, og einn, sem hafði
hana til skamms tíma — og allir hafa ráðið yfir lífi og dauða
og örlögum þúsunda manna, Eru þættirnir tekníir eftir
franska tímaritinu „Vu", nokkuð styttir.
Stuttur maður og digur,
stórleitur og búlduleitur hrað-
ar sér á hverjum morgni inn í
Feneyjahöllina í Róm, hleypur
upp stiga og vindur sér inn í
herbergi eitt á annari hæð, án
þess að drépa á dyr. í herbergi
þessu situr sjálfur Benito Mus-
solini, einvaldur ítala, við stórt
skrifborð, fagurlega skreytt
og skorið. Þegar sá stutti hefir
heilsað höfðingjanum með fas-
istakveðju, romsar hann upp úr
sér skýrslu. Mussolini hlustar
með athygli, krotar öðru hvoru
eitthvað sér til minnis á blað
fyrir framan sig, og þegar
skýrslunni er, lokið, leggur
hann ýmsar spurningar fyrir
gestinn.
Komumaður svarar þeim
öllum greiðlega og án þess
að líta í minnisblöð sín. Minni
hans er líka aðdáanlégt og haft
að orðtaki. Hann man nöfn
hundraða manna og þekkir þá
aftur 'við fyrstu syn;, þó að
hann hafi séð þá aðeins einu
sinni í svip, og hann getur þul-
ið upp endalausa runu af töl-
um, án þess að styðjast vis
minnisblöð.
Hann þekkir út og inn hvaða
veitingahús er eftirlætisstaður
þessarar ráðherrafrúar eða
hinnar, hann veit hvaða laun
hver vinnuveitandi greiðir;
hann á leynisafn af ljósmynd-
uðum ástabréfum frá mörgum
áhrifamönnum og bréfum, sem
farið hafa milli stjórnmála-
manna, stjórnarerindreka og
viðskiftamanna.
Njósnarar hans eru með nef-
ið niðri í hvers manns kirnu, af
hvaða stétt eða stigum sem
hann er, og hann veit samstund-
is um hin minnstu blæbrigði
almenningsálitsins. Sífellt er
hann sjálfur og undirsátar hans
önnum kafnir að viða að sér alls
konar vitneskju, sem Musso-
lini tekur til hliðsjónar við
ákvarðanir sínar er varða mál-
efni ríkisins innan lands eða
utan.
Það er staðhæft hispurslaust
í Róm að á skýrlslum þessa
stutta og digra manns hafi
Mussolini reist ákvarðanir sín-
ar um að ráðast í Abessiníu
æfintýrið, og að það hafi verið
hann sem réð Mussolini frá að
hlutast nokkuð til um Súdeta-
málin, heldur lofa vini sínum,
Hitler, að fara sínu fram.
Þessi atkvæðamikli skugga-
sveinn heitir Arturo Bocchini,
og hann hefir síðastliðin tólf
ár verið æðsti yfirmaður ítölsku
lögreglunnar. Og áhrif hans á
ítölsk stjórnmál eru meiri og
víðtækari, en allra ráðherranna
og hershöfðingjanna til samans.
Aðeins ein persóna í ítalska
ríkinu er honum göfugri og
mikilvægari, en það er Musso-
lini sjálfur. Og Bocchini er á-
byrgur fyrir líkamlegri velferð
hans, svo að ekki sé sagt hinni
jarðnesku. Hann heldur uppi
lögum og reglu í ríkinu. Hann
þefar uppi hverja minnstu
hræringu til andstöðu við fas-
ismann og dæmir sökudólgana.
Ekkert fær dulist hinni póli-
tísku leynilögreglu, hinni ill-
ræmdu O.V.R.A.
Þó að aðrir háttsettir trún-
aðarmenn fasista oft og einatt
falli í ónáð og sé vikið frá völd-
um, þá er Bocchini óhrekjan-
legur. Hann hefir búið svo um
sig, að honum verður ekki auð-
veldlega steypt af stóli, og
Mussolini hefir dubbað upp á
hann með ávarpstitlinum
„hans hágöfgi," enda hefir
einhver minna til matar unnið.
, Skýringin er einföld. Bocchini
hefir tekist að skapa svo vold-
ugt lögregluvald og víðtækt og
flókið að það er ekki á annara
færi en hans að stjórna því, svo
að vel fari.
Þess verður að minnazt, að á
fyrstu árum fasismans var ít-
alska lögreglan lítt öflug þó að
miklu hefði verið breytt bæði
um mannval og skipulag þegar
fasistar brutust til valda. Bana-
tilræði við Mussolini voru í-
skyggilega tíð. Eitt henti í okt-
óber 1925, annað í apríl 1926,
þriðja í september sama ár og
loks hið f jórða fáum vikum síð-
ar. Ekkert þeirra varð að tilætl-
uðum notum, og við hið síðasta
er sagt að foringinn iiafi glatað
allri sjálfsstjórn, sem von var,
og öskrað upp: „Hvort er ég
heldur æðsti maður landsins
eða bara gangandi skotspónn
fyrir þorpara og vitfirringa?"
Ekki þarf að geta þess, að
hver slík morðtilraun kostaði
yfirmann lögreglumálanna
stöðu hans. Og eftir síðustu á-
rásina töluðu Rómverjar um
það í gamni, að ef þessu færi
fram, fengju allir að verða lög-
reglumálaforingjar, að minsta
kosti í nokkrar klukkustundir.
Mussolini ákvað nú að end-
urskipuleggja lögregluna, og
trúnaðarmenn hans bentu á
Bocchini sem líklegan yfir-
mann lögreglumálanna. Fyrir
tvent þótti hann vænlegur til
afreka. 'Hann var ættaður frá
smáþorpi á NorSur-ítalíu, og lá
það orð á, að þaðan væru beztu
lögreglumenn landsins kynjað-
ir. í öðru lagi hafði hann verið .
illskiftinn við iafnaðarmenn, og
það áður en fasistar brutust til
valda. Hann varð fyrir valinu.
Nú fór fram gagngerð hreins-
un í lögregluliðinu. Ungir og
sanntrúaðir fasistar voru tekn-
ir inn í það og alt var skipu-
lagt eftir nýtízku aðferðum.
Bocchini kæfði í fæðingunni öll
samsæri. sem til var stofnað
gegn Mussolini og öðrum ráð-
herrum. Löngu áður en tilræð-
ismennirnir höfðu varpað
sprengjum sínum, var Bocchini
búinn að grípa þá með hinum
löngu þreifiörmum sínum. Eft-
ir að hafa komið af stað þeirri
miklu kvörn, sem ætluð var til
að mala alla andstæðinga
Frh. á 4. síðu.
irfj