Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 22. FEBR. 1939 ALÞYÐUBLAÐ1Ð UMRÆÐUEFNI Farfuglahreyfingin, uppruni hermar og hlutverk, það sem hún verður að varast og hað sem við væntum af henni. Hið svokallaða „dósafyllirí", faraldur meðal unglinga í hænum, sem veldur mörgum áhyggjum. Húsnúmerin, sem vantar, og sorg yfir hvarfi Sigurðar frá hljóð- nemanum. i ¦ ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. FARFUGLAHREYFINGIN hefir náð hingaS og er hað vel. Þetta er mjög heilbrigður fé- lagsskapur fyrír ungt fólk og hefir í helztu menningarlöndum náð mikilli útbreiðslu. í raun og veru óx þessi hreyfing út frá samtökum ungra jafnaðarmanna til að byrja með og varð að sjálfstæðri hreyf- ingu, sem allir æskumenn tóku þátt í án tillits til pólitískra skoð- ana, enda er höfuðmarkmið þess- arar hreyfingar að binda bönd milli náttúrunnar og unga fólks- ins. Farfuglahreyfingin var bönn- uð um skeið í Austurríki eftir valdatöku nazistanna, eftir febrú- ardagana 1934, vegna þess að æskulýðssamtök verkalýðsins mynduðu forystu hennar. Þess er að vænta, að farfugla- hreyfíngin hér verði hlutverki sínu trú, að hún leggi á það alla áherzlu að slíta huga æskufólksins frá vitleysum tízkunnar, geri starf þess á frjálsum dögum og kvöldum einfaldara en verið hefir, búning þess einfaldari, ódýrári og heilbrigðari, efni til göngufara um fjöllin og ferðalaga, þar sem að- aláherzlan 'er lögð á áreynsluna, aukningu þróttarins og heilbrigðs útilífs o; s. frv. Ef þetta tekst er mikið unnið og þá verður Far fuglahreyfingin lengi í heiðri höfð á voru landi. Síðastíiðið sumar skrifaði ég nokkuð oft um nauðsyn þess að ungt fólk færi í gönguferðir í stað hinna stöðugu bílferða. Þá lýsti ég ungum piltum og stúlkum, sem ég mætti gangandi eða hjólandí á þjóðvegunum. Nú virðist, eftir að Farfuglahreyfingin er stofnuð, að þegar í vor verði slík ferðalög al- menn, og ég verð að játa það, að ég hlakka dálítið til að sjá hóp- DAGSINS. ana og lýsa þeim. Ég mun heldur ekki svíkjast um það. # „Tveir smástrákar" skrifuðu mér bréf núna um helgina. Það er auðséð á bréfinu, að þeir eru 'erin varla sloppnir við barnaskólann, en það er sama og ég þakka þeim kærlega fyrir bréfið. Þeir segja: „Við ætluðum á sunnudaginn að fara á skíði upp í Ártúnsbrekku og ætluðum auðvitað með strætis- vagni uppeftir, en hvað heldurðu, maður, strætisvagninn neitaði að taka okkur, hann sagðist bara ekki vilja skíðin. Góði Hannes, skammaðu strætisvagnana fyrir þetta." Já, þeir ættu sannarlega skilið að fá rungandi skammir. Þeir þykjast ekki hafa rúm fyrir skíðin og svo tæki það líka svo langan tíma að losna við skíða- fólkið. En það virðist óneitanlega vera alveg nauðsynlegt fyrir strætisvagna að taka ferðir upp að Ártúni þegar gott skíðafæri er á sunnudögum, aðeins fyrir skíða- fólk! * „Karl í koti" skrifar: „Nýjasta og viðbjóðslegasta að- ferðin til að gera sig ölvaða er hið svokallaða „dósafyllirí". Fólk, einkum krakkar og unglingar, andar að sér uppgufun úr sérstöku gúmmílími. í líminu eru eiturefni, sem hafa deyfandi og lamandi á- hrif á líkamann, einkum höfuðið. Ragnar vinur minn og ég vorum að líma skóhlífarnar okkar á dög- unum; notuðum við þetta lím. Okkur datt í hug að soga að okkur uppgufun af þessu undralími, sem unglingar í skólum- hér í bæ eru svo hrifnir af. Urðum við á einu máli um það, að áhrifin væru djöfulleg í fylsta máta. Og undr- uðumst við mjög, að nokkur skuli hafa nautn af að kvelja sig. Það lítur út fyrir að gúmílímsfyllibytt- ur hafi hugsað sér að nota þetta í stað áfengis, en sú er raunin á, að áhrif af gúmmílími eiga ekkert skylt við áhrif af áfengi. Þeir, sem nota eiturlyf, gera það venju- lega til þess að létta skapið og deyfa sig fyrir óþægilegum áhrif- um, og má vera að þau nái stund- um tilgangi sínum, en „dósafylli- rí" skapar aðeins vanlíðan. Skóla- stjórar hafa nú þegar gert alls- herjar herferð á hendur „dósa- fylliríi", enn fremur er ekki leng- ur leyfilegt að selja þessa tegund gúmmilíms nema fullorðnu fólki. Þessi sjálfskvalaþorsti hefir geis- að sem farsótt um bæinn í vetur, en virðist vera í rénun." * „Hnappur" skrifar mér hólbréf, sem ég birti hér stytt: „Sú nýbreytni, sem þú hefir skapað í Alþýðubl. með birting- um bréfa, sem þér hafa borist, og athugasemdum þínum, hefir náð afarmiklum vinsældum, _og það með réttu. Þar fær alþýðan að birta skoðanir sínar á ýmsum mál- efnum, og gagnrýni á gerðum leiðandi manna og stjórnenda, sem þú þó „temprar" ofan í „normal hita", ef svo mætti að orði kom- ast, þegar einhver hefir í augna- bliksæsingu ritað af miklum þjósti um eitthvert mál, svo að kent hef- ir illgirni, og skynseminnar ekki gætt sem skyldi." „Ég er afaránægður, þegar ég sé að dálkarnir þínir eru í blaðinu, og sakna þeirra æfinlega þegar þéir eru ekki með, því þá les ég alt af með athygli, og kem þar oft auga á ýmislegt, sem ég vildi sagt hafa og langað til að vekja máls á. Úr því ég fór að senda þér línu, langar mig til að lokum að biðja þig að mælast til við þá, sem um það eiga að sjá, að öll hús í bæn- um, bæði ný og gömul, sem ekki hafa verið sett númer á, verði auð- kend með sínu númeri sem fyrst, því það er oft óþægilegt að finna sum hús, þó maður geti stundum ráðið það af næstu húsnúmerum. Jafnframt langar mig að vita, hver á að sjá um að númera húsin." * ,.Ég sakna Sigurðar við lestur útlendu fréttanna mikið. Þö þulan lesi óaðfinnanlega. þá er eins og maður fylgist síður með þegar sami málrómurinn kyrjar tilkynn- ingar, auglýsingar. dánartilkynn- ingar og útlendu fréttirnar. Þær festast síður í minni manns og hverfa inn í alt þetta tilkynninga- moð. Finst þér ekki dálítið til í þessu?" * Byggingarfulltrúinn í Reykja- vík á að sjá um húsnúmerin. Hannes á horninu. Vegma orðiasveiíris, æm borast heíir mér til eyrna, vil ég láito þesis gefið,, að ég hiefi sfcrilia'ð g-iemiar míimar uim ráð- stöíum fræðsl'umáliastjiónaie'jmbiætt-. isinis af leigin hvö'tom og án sarn- riáðis U'm þa'ð efni við aö^a. Eg á því aiuðvitað einn að svana til piess, sem ieinhverjum kanin að háfa mislíkaö í þiefci. Reyk]'avík, 17. febrúar 1939. Aðalsteinn Sigmiundsson. Alpiogi í gær Efri deild. , Frumvarp til laga um við- auka við lög nr. 61 23. júní 1932, um lax- og silungsveiði, 1. umræða. Stjórnarfrumvarp, málinu vísað til 2. umræðu og landbúnaðarnef ndar. Neðri deild. 1. Frumvarp um heimild fyr- ir ríkisstjórnina til að inn- heimta ýms gjöld með viðauka. 1. umræða. Framsögumaður Eysteinn Jónsson. Málinu vísað til 2. umræðu og fjárhags- nefndar. 2. Frumvarp um heimild fyr- ir ríkisstjórnina til ýmislegra ráðstafana vegna yfirvofandi styrjaldar í Norðurálfu, 1. um- ræða. Framsögumaður Skúli Guðmundsson. Málinu vísað til annarar umræðu og allsherjar- nefndar. Aðalefni frumvarpsins er á þessa leið: Ríkisstjórninni veitist heim- ild til, ef almenningsheill kref- ur, að sitja fyrirmæli um sölu ög úthlutun á nauðsynjavörum, sem til eru í landinu eða flutt- ar verða in,n meðan mikil hætta telst á, að styrjöld brjót- ist út í Norðurálfu, og meðan hún stendur yfir, ef hún brýzt út. Fyrirmæli þessi má einnig setja fyrir einstök bygðarlög eða kaupstaði, ef eigi telst þörf á að þau taki til alls landsins, Enn fremur heimilast ríkis- stjórninni, ef hún telur brýna nauðsyn, að taka eignarnámi matvæli, eldsneyti eða , aðrar einstakar nauðsynjavörur hjá kaupmönnum, kaupfélógum, framleiðendum eða öðrum. Of- angreind fyrirmæli um sölu og úthlutun á nauðsynjavörum taka jafnt til úthlutunar á vör- um í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga, sem til úthlut- unar í smásölu til einstaklinga. Ríkisstjórnin ákveður hverj- ar vörur skuli teljast nauðsyn- legar samkvæmt þessari grein. Fö:iiua:mm í frikirikj-unni 'annao kvöil kl. 8,15, séra Arni SiguTð,s(son. . V'ifc4yiftwfa'iLj.'i«-r<gWí Happdrætti .2&«j«rf *»?««?"-¦ V •* -«f -, " "c; "»1«.«n| Háskóla Islands. Vöxtur happdrættisins frá ári til árs ber vott um vinsældir pess: 1934 var greitt í vinninga kr. 476,525,00 1935 1936 1937 1938 - 651,575,00 - 745,650,00 - 748,525,00 ca. 777,725,00 Samtals á 5 árum 3 milj. 400 pús kr. Vinningar skiftast nokkurn vegin jafnt á hvert púsund númera, pannig, að um 200 vinningar að meðaltali koma á hvert púsund númera á ári. Er pví mikil von bundin við að vinna í happdrættinu eink- um af pví, að vinningur getur komið upp á sama númer mörgum sinnum ári. Enginn hefir ráð á að missa af þeirri von á að geta éignast stórfé í háppdrættinu. Yfir nAsnnd taeiml boririi fíikibðlliir á boliudaiiDO. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hvatti Reykvíkinga á laugardag- inn til þess að taka upp þá ný-- breytni á bolludaginn, að eta fiskibollur frá hinni nýju Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. Árangurinn varð góður, eins og bezt sést á því, að verksmiðj- an seldi á bolludaginn 2198 dós- ir, sem í voru 47 000 bollur. Af þessum 2198 dósum voru seldar 1276 heildósir og 972 hálfdósir. Varð verksmiðjan að lj, B. Haggard: ,- r -$ Kynjalandið. 139 fyrir nokkrujii þneniur majnneskjMm, m þeim þiessa nóít, þatr se-n þau voru stödd í hfciura jniklu auðnukn Milð-Aflrfku, önmagtiia, vopnilaus, næjtoin því matíair- iaus og kiæðilau'S, og víssiuí ekkiert, hvert halda, skyldi. Leonajrd sá fram á, að svo framarliega s&m þieiim .bærist engitn hjálp, yrðiu þau að láta lifi'ð, annaohvort atf h'ungri, e'ða fyrir 'tönnum viilidýra ©ða sipjótuim svertiingja- Það var ómöguliagt ao þau gætu haldio lífinu eiimní viku ieaguir, og howuun flaiu|g í hiifg, að þeiim rnuindi ve~a fyrir beztu að deyja þá nótt o,g binda þar með enda á eyimd aina. Þaið munldi vierða þewn fyrir bezíu; já, og það hefði verið betra fyrii^ ha/nn, að vera ia,gður við hlið Tóimasar bróður sins, áiðiur en hsfnn hlustaði á bölvað sknafið í Sólu «m Þokmlýðinn og rioðaisteinafjáíisjóð hans; það eitt var á 'móti því, að þá heföi hainin aldnei kymst Júöntu, og hiúm hefði o'iðið a/& láte lifið í búðum þrælakaup'miain.n- afana, — en ;svo hefði það veríð betra en ao deyjia hér eftir langar þrauíir. Þetta- vaff ánangurinn af að treysta ofejönium deyjainidi manna. 0,g þó var það kynl'egt, að hann .skyidi nærri því hafa náð í féð, og það fyrir hjálp koniu., því að þesisir ibðtasteiinar hefðu' nægt til þesis að kaupa, Outriaim aftur, og tíu sin:nium það. Bn því miðtur; það er amnað að hala veriðnæríri takmarkinu, en að hafa náð því. Sá draumur vair á enida^ og jafnvel þótt þau silyppu yrði það að eins til þeas, iað hann yröi enn bláfátækari en áðUr, þvi að nú yrði hanm kværatur fátæklingur. Að lokum var nó'ttito einhviem veginn á enda og dögiunin kom, en Júana vaknaði ekkí fyr en s.61 war komin háitt á loft Leonand hafði s'kriðið ofurlítið frá, þvi að nú gat ham alils ekki gengið,., — og hann m haraa setjast upp o,g Ikom til henina,r. Hún starði á hann vitleysislega og sa(gði eitthvað um Jönu Beach. Pá ,sá hann, að hiún hafði óráð. Við því varð ekkert gert. Hvað var svo sem hægt að gera þar í ðhyggðunuro við tooinu með óráði, -annað en bíða eftir dauðlainU'm? Peh Leonard og Otur biðu þvi nokkrar stundir; þá tök dvergurinn', æm var, þeirra langhTessastur, spjóí- ið Olfansinaut, og kvaðst ætla aið fana að íeita sér b mat með því að matarforðí þeirna var þrotinn. Lsoniard feinkaði kolli, enda þótt hiann visisi, að lítil lílkindi voru til þess, að maður, sem ekkerf hafði ann- að en spjót til vopns, ,gæti drepið veiðidýr. Og svo fór Otur. öndir kvöldið kom hann aftur, kvaðst hafa séð. nóg af -dýflum, en ekki ^ietað kom,ist nærri rneiimv þ'eirrá, og það var einmitt það, sem- herra hans hiaífði búist við. Þá nðtt voru þeir miatarlausír og skiftust á iuim að vaka yfif Júönu, sem enn hafðá ó'ráð. 1 dögun lagði Otur aftur aF sitað, og Leomard varð eftiir. Hann hafði lekki getiað aofið nm nóttina fremur en móttima áður, og hniipraði sig saman við hlið Júönu og héit hönduinum fyrir andlit sér. Fyrir hádegi leíit Leona'rd upp af hendingu og sá þá dvergánn koma' skjögrandi, því að hanm var Uka; orðimn májttþrofa' af matarlieyíi. Stóra höfuðáð .og næ^tum þyí naíkti búkurinn, sem vansiköpuðu beinin sýndusit ætia að stíngast út úr i allar áttir, voru svo sikrángileg ásýmdum, a'ð Leonard fðr að hlæja, endai var heili hans orðinn mjög velkur. | — Hlæðu lökki, Ba'as! sajgöi dvergurimin og áttá örðugt með a'ð há andanum. — Annað hvort er ég brjá'aður eða við erum úr hættu. — Þá held ég, að þú hljótir að vera brjálaður, Otur, því að það er eldcert hætt við, að við séum úr hættu, svaraði hann þrieytuliega, því að bann 'V,ar hæítur að trúa á nokkra heppni'. — Hvað er það? — Þáð skal ég segja þér, Baas! Hvítur maður er á leiðinni himgað.og meira en 100 þjónar með honum; þeir eru a]ð halda upp fjallshlíðina. — Þú ert áneiiðahlega brjá'Iaður, Otur, sagði Leoniard.;. — Hvenn þremáilinin ætti hvítur ma'ður að vera að gera' hér? Ég pr sá eimi af þeirri tiejgiund, sem hefir verið mógu miikilí auli til þesis að haida inn i þennian hlu'ta landsinis; ég og Franícisoo, iog hann lokaði aug- un'am. og sofna'ðii. Otur horfðii á ha,ran stundarkorn, barakaði sro á enimið á sér, einis og eitthvað byggi undir, og lagði aftur af stað ofan hlíðinla. E'nni stuiradu isíða,r var Leonard eun sofandi, er hiann var vakinm af mör;guimi rödduim bg af hörud, sepn hristi hapn og það ekki sérlega blíðii^ga. — Vaknaðu, Baas! sagði dvergurimn, því að þaið vafr hanm, sem var að hriista Leomand. — Ég er búinn að ná hvíta manniinuim og komiran með hann hingaið- Leonand síaulaðiiist á fætur og sá frammi fyrir sér heldri maran., e :tlkan uimkrin,gdaii, af byssiubu'rðalrmömm-' um og öðrum þjómuim. Eraglienidingurimn var heldur la^gri en meðaimaðui', kringlulieitur, mieð góðimahnliqgt, isólbruinmið amdiit, nokkuð inmeygður og tíökkeyg'ður, miéð glieraujga fyrir öðru a.ugainu', og gegnum það glerau,ga horfði hamm á Lc.omard með mikilli meðatamikun. — Sælir verið þér, sagði óik'unni maðuriran með: viðfeldnum málrómi. — Eftir því sem ég iskil þjón yðaf, 'virðiS't mér sem þér séuð í nauðum staddu'r.. Hvað er að sjá þe'.:ta — þarna er þá kvenmaður! — Komið þér sælir! isva.raði Leonard. — Það er ágætur sólskmshattu'r, sem þér hafið þarnia. Ég öfiumda yður af horaum, en, ég hefi orðið, siko'ðið þér til, að' ganga berhöfða'ður upp á síðíkastið, og haran fiör með höndunum gegniuim fl'ókna, hárið á sér. — Hver hefir búið þessa átthleypu ti'l? Það sýnist vera góð byssa. — Akmet! sa,gði ókummi miaðurimm við anabislkan, mann, sem stóð við hlið hans. — Gakktu að fyrsta asmanum og siæktu þasisluim lávarði jarðarinnar merkuov flösku aí' kampBivíni og nokkriar hafram.jöl'siköSi'ar; það' hafa 3 bíla í gangi til þess að afgreiða pantanir til kaup- manna og KRON. Hefir verksmiðjan fengið þakkir fjölda margra sem ekki höfðu áður kynst þessari ágætu framleiðslu. 1 i Kvikmyndta frá Kíida 'vierður eradums,ýnid í húsi K. F. U. M., í s'tóra sialnum,, í kvöld kl. 8V2- Húsfyllir hefir ver- ið á fyrri sýniingum, svö að œargir hafa orðið fráað hveifa. Kvikmyndim ler imeð íslenzkum textia, en Ólafur ólafsison krisitini- boði flytur erindi með .hienni, lerada hefir hamin tekið hana alla sjálfur. Börn fá lekki aðigamg. Hvsrs viegma 'birti útvarpið ekki fréttir af a'll.sherjariatkvæíiagne'jðslurani í Hacnaifiði og niðurstöðum henn- ar? St. E'iningín . heldur ' öskudagsfagnað sinm í 'kvölid. Sá 'dagur e,r ætíð i;.Ð''.aður til ijáTöflumlar fyrir s.júkTBisrjóð s+úkunmiar. Eiminiga;r« systur beðmar áð hafa nneð sér öskupofcaraa. Að fumdi lokmuim er vetriarims bezta skemitum: Kvart- ett syngur, — mýjar gamianivis- lir sun,gmár, — s|ðmleikiu'r, — danz. . Ægir, 1. biað yfirstamidandi árgiaings er nýúíikomið. Er hiamn að þessu siimmi ail'ur skýrsla um sijávaT- útvegimm árið Eiem leið. ÞImg$líTir®ríapróf fer frami nsezt komandá föstu- dag á tes.tíaxal Lamdsibókasiafns- ins. Lífgjöf'n lannuð heitir sfeemtijsg mynd, sem Gamla Bíó sýnir. Aðalihliu'íiverk- im leiika Barbaira Stanwyck, Joel McCiiea og Lloyd Noilam. Hin fjölbreytta barnaskemíun Ármanns hefst í dag kl. á¥z í Iðnó, en ekki eins og stóð í blaðinu í gær kl. IVi. Þýzki sendikennarinn, Wolf-Rotkay flytur háskóla- fyrirlestur í kvöld kt 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.