Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MffiVIKUDAG 22. FEBR. 1939 44. TÖLUBLAÐ lafnfirskir verkamenn lialtia áfram að a inn i Mamannafélag Hafnarfj. NM "»« ***** '¦=..... ' ----------------------4.-----------------,------ Það er þegar orðið fjölmennara en Hííf. ? Einróma krafa að lögleysur hinna reykvisku komm únista i Haínarfirði verði tafariaust stððvaðar. T T ERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR hélt * framhaldsstofnfund sinn fyrir troðfullu húsi í Bæj- arþingsalnum í gærkveldi. Var þar mættur sá kjarni hafn- firzks verkalýðs, sem ekki lætur ginna sig, hvorki af kom- múnistum né íhaldsmönnum, til neinna hermdarverka gegn eigin félagi og samtökum. Þarna sáust verkamenn er í ára- tugi hafa staðið í fylkingarbrjósti. er barizt hefir verið fyrir kjarabótum verkamanna í Hafnarfirði, og við hlið þeirra æskumenn, sem eru reiðubúnir til að taka upp merki brautryð j endanna. í upphafi fundrins las formað- ur félagsins, Þórður >órðarson, upp inntökubeiðnir fjölda verkamanna, og er nú svo kom- ið, að viku eftir að félagið var stofnað og deilan hófst, að Verkamannafélag Hafnarfjarð- ar er orðið fjölmennara en Verkamannafélagið Hlíf, og mun eflaust á næstu dögum enn auka meðlimatölu sína. Er lokið hafði verið nauð- synlegum stofnfundarstörfum er ekki hafði unnist tími til á fyrra fundi, hófust umræður um deiluna við Hlíf og gang hennar. .,Hér er ekki deila um kaup og kjór verkamanna, — heldur hafa kommúnistar með aðstoð íhaldsmanna gert haná pólitíska, og hefir þetta gengið svo langt, að kommúnistar hafa sent hingað setulið," sagði fram sógumaður, Kjartan Ólafsson. „en Verkamannafélag Hafnar- fjarðar hefir í óllu hagað sér samkvæmt landslögum, og við höfum á engan hátt framið rang indi, og munum ekki heldur þola rangindi." Auk Kjartans tóku til máls Emil Jónsson, GuSmundur Gissurarson, Björn Jóhannesson, Þórður Þórðar- son og Davíð Kristjánsson, hinn gamli og þrautreyndi forystu- maður hafnfirzkrar alþýðu. Þökkuðu allir ræðumenn meðlimum Verkamannafélags Hafnarfjrðar fyrir þá einurð og festu, er þeir hafa sýnt í deilunni gegn þessum samein- uðu óvinum sínum, kommún- istum og íhaldsmönnum, og hvöttu til áframhaldandi bar- áttu þar til yfir lyki. í Hafnarfirði hafa undanfar- ið vaðið um götur bæjarins slagsmálahundar, sendir af kommúnistum, en íhaldsmenn- irnir hafa aftur á móti lagt til vinnukonur sínar til að sjóða niður og gefa matinn í þetta mála- og setulið, svo að full- komin er verkaskiftingin hjá þessum samherjum. Hafnfirð- ingar væru einfærir um að leysa þessa deilu, ef þeir fengju að ráða málum sínum sjálfir, án íhlutunar frá Reykvíking- um. „Alþýðuflokkurinn hefir hing að til verið á móti ríkislög- reglu," sagði einn ræðumanna, „vegna þess að flokkurinn hefir álitið hana óþarfa, en þegar öfl kommúnista og íhaldsmanna sameinast í yfirtroðslu sinni á landslögum, þá er brýn nauðsyn á að efla ríkisvaldið svo að það geti haldið uppi lögum og reglu í landinu." Að umræðunum loknum var borin upp og samþykkt af öll- um fundarmönnum eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Verka- mannafélagi Hafnarfjarðar 21. febrúar 1939 samþykkir að standa fast saman í yfirstand- andi deilu, þar til yfir lýkur. í öðru lagi skorar fundurinn (Frh. á 4. síðu.) Málflutningiir fier fram i dag fiyrir Félagsdómi. Tj* ÉLAGSDÓMUR kom sam- •*- an kl. 6 í gærkveldi. Pétur Magnússon málafærslu- maður Hlífar lagði fram kröfur sínar, sem voru á þá leið, að Verkamannafélagið Hlíf yrði sýknað og til vara að málinu yrði vísað frá. Þá fiójr miálaferislu'maðturiinn friam á það, afö viatradö'rna'ri Sig- urjónis Á. Ólafsisioniar, Sigurgieir Sigurjónisison cainid. jur., viki úr dóminiuTn. Er það auðvitaíð hin mies'ta fjar>sta?ða og anwn JaiBleirus viena komið fram til stuiðinings þieíim áráisiuim, slem blÖÖ koTnimún- ista og íhaMisananina haifa haflð a diómiran. í>á gat imálafærsfarriaö- lirinm pesls, að hanjn m-yndi ef tií vill þiurfa áð leiða vitnli í imáltau. Ö'ómiuriMn koi:n samian kl. 2 í dag. Ef vi<tinal©iðsla vierðtuT, hefst málfliutoinigur þiegar aí> henni lokinmi og miun standa friacn á kvöld. Dómiurinin mwi pegar í Upphiafi í dag úrskurða uni þaið, hvort Sigurgeir Sigiusrjónsson stouli vikja. Vitnialieið'silain verðiuT fyrir lok- ubwm dyrraim'. Viðsklft! Mss- landi og ttalín ankin nm 150°|o! NÝKOMIN erlend blöð skýra frá því, að Sovét-Bússland og ítalía hafi nú gert með sér nýjan verzlunarsamning um að auka vörukaup sín hvort hjá öðru úr 400 milljónum Iíra upp í 1000 milljónir (um 230 milljónir króna) á ári. Viðskiftin eiga að byggj ast á vöruskiftum. Sovét- Bússland kaupir iðnaðar- vörur frá ftalíu, en selur þangað oliu, kol, málma, timbur, rúg og hveiti, Hvernig sögðu nú kom múnistaflokkarnir í hinu sameiginlega ávarpi sínú, sem nýlega birtist í Þjóð- viljanum? Jú, þar stóð: „Engin kol, ekkert stál, enga olíu til svikaranna við heimsfriðinn." lorshu sajunioga- mennirnir koiu í morgnn. Fyrsti samninoafnndnr- inn verðnr i dag. "j%/S" EÐ LYRU í moirguin tooonu ¦*¦ ¦¦• hingað morstou sairniniiinga* ¦mieniniuiír Johannesien verzliunaT- náðv fiorima'ðlur norsiku mefndariitin- a:r, AndieriS|ein'-Ry,ss,t stórpiingsmað- öir,, Pnebenisian deilidarstjóri í ut- aniríkisimálaráðiumeytinú og Kjöes deildarstjóri í norska „Kjöíoent- rálen". Eru peir kominjir hingað til að halda áfram saminiiingiuiin peten, spm fpeista;ð var fyrir écra- mótiin. ViihjálmiuT Finsien viðisikiftia- fulltrfúi frá Osiló tók á mótí hin- um noroku giestom' á ;skipsfjöl kl. U í imorgiuin fyrir hörid riMslstjórin- afinnar. Að tilhlutun fiorsiEétiisr-áð- hena he°ir vDskif laMltrúinin ve> ið lá'tiinm dvelja hér imgur en ætlast var til í peim tirgangi, að hann gæti verið íslenzku isíamn- teigamöininiuniuin til aðisitoðar sem ráðiimautUT. Fyrir bönd okkar mæta við samningana HaraMur Guðtmiutads- son, Jóin Ánnason, Richard Thors og Stefán Þorviarðar,son. Munu siamininigaimenininnir halda fyns'ta fuind siimn pog&v í dag. Lym ; taoni kllj. 7 í imoTgtm fré Bérgien. oq Bretar í Mm veolnn að Friðarumleitanir í Burgos bera engan árangur Azana Spánarforseti (í miðjunni) í París, Til vinstri við hann Pascua, sendiherra spönsku Iýðveldisstjórnarinnar þar, til hægri Giral, einn af ráðherrum Negrinstjórnarinnar. Mnaðamaðnr Booseielís aðvarar „Sífelt undanhald fyrir hótunum ein* ræðisríkjanna er engln friðarstefna." K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. "\Tþ ittman öldungaráðsmaður -*¦ í Bandaríkjunum, sem einnig er forseti utanríkismála- nefndar deildarinnar, flutti í gærkvöldi útvarpsræðu, sem endurvarpað var um Ban,da- ríkin, og skoraði fast á þjóðina, að styðja utanríkis- málastefnu Hloosevelts. Með því væri verið að veita lýðræðis- ríkjunum öflugastan stuðning í baráttu þeirra gegn einræði og kúgun. Hann deildi nokkuð á stjórn- ir Frakklands og Bretlands fyr- ir undansláttarsemi þeirra við Hitler og Mussolini. Taldi hann síðan fram það, sem Þjóðverjar og ítalir hefðu þegar brotið undir sig og kvað sameiginlega stefnu ítala, Þjóðverja og Japana vera það, að ná á vald sitt yfirráðunum í Suður-Ameríku, meginhluta Evrópu og Asíu. Gæti hvert barn, sem lésið hefði „Mein Kampf" eftir Hitler, gert sér í hugarlund, hvar Hitler myndi láta staðar numið, ef hann mætti aldrei neinni mótspyrnu. Sífellt undanhald fyrir hót- unum og ofbeldi sagði hann, að væri engin friðarstefna, eða minnsta kosti hafnaði hann slíkri friðarstefnu. Að lokum lagði hann áherzlu á, að Bandaríkjamenn væru hvergi smeykir við framtíðina og myndu allir sem einn maður leggja lífið í sölurnar til að verja frelsi og réttlæti, siðgæði og trú. Bandarikin mann svara eioreeðlsherruniiin á íelrra eioin máii. LONDON í morgun. FO. í Bandaríkjiunum gsrðisit pað he'zt söguliegt í gær, a& Mr. Vin- oenti, isem lér formáðiur flotaimála- niefinidár fulltrúade'ldaiiina^flutti ýlarle^a ræðiu og s-koraði á dföiltí- ina að samþykkja frum'vatpiið tim . fjárfnaaniög til loftflotastöð^a. Hainin sagði, a'ð Bainidarldn hlytu, úr pvi sem komið væri, að svara einræðisheirruinuim á pdrra eigin máli, og pau yrðu Frh. á 4. síðiu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. "F\ AÐ er nú búizt við því, *^ að Frakkland viður- kenni stjórn Francos á Spáni skilyrðislaust í lok þessarar viku, og að Eng- land muni innan skamms gera hið sama, enda þótt engin trygging virðist enn hafa fengist fyrir því, að Franco segi skilið við Mus- solini og Hitler, né heldur fyrir því, að hann verði við þeim óskum Frakklands og Englands að lofa fylgismönn um lýðveldisstjórjnarinnar fullum griðum að loknum vopnaviðskiftum. Franski senatsfulltrúinn Be- rard, sem búinn er að fara tvær ferðir til Burgos á Spáni í nm- boði frönsku stjórnarinnar, til þess að ræða við Franco og ráð- herra hans, er nú í þriðja .sinn á leið þangað og mun enn eiga viðtal við Jordana hershöfð- ingja, ufanríkismálaráðherra Francos, kl. 6 í kvöld. Er búist við að Berard muni koma aftur til Parísar á föstudaginn og franska stjórnin muni eftir það viðurkenna stjórn Francos formlega og opinberlega. Vaxandi vðid fasista i stiórn Francos. Ekkert hefir opinberlega ver- ið látið uppi um árangurinn af samningaumleitunum Berards við stjórn Francos í Burgos, en fregnum frá París ber þó sam- an um það, að Jordana utan- ríkisráðherra muni hingað til engin loforð hafa vijjað gefa um stjórnarstefnu Francos í framtíðinni, hvorki út á við né inn á við. Hins vegar gengur sterkur orðrómur um að breytingar séu í aðsigi á stjórn Francos, sem bendi til alls annars fremur en þess, að sundur dragi með Franco og hinum fasistisku ein- ræðisherrum ítalíu og Þýzka- lands fyrst um sinn. Ef þessi orðrómur hefir við staðreyndir að styðjast, ætlar Franco að taka sér titilinn rík- isleiðtogi, að fordæmi Hitlers, og gera mág sinn, Sunner, sem er foringi spanskra fasista (fal- angistanna), að forsætisráð- herra sínum. Það er einnig tal- ið, að í ráði sé að skipa fleiri ráðherraembætti, sem hingað til hefir verið farið með af gömlum konungssinnum, á- kveðnum fasistum. Meðal þeirra, sem eiga að víkja úr stjórn Francos, er sagt að sé Jordana hershöfðingi, núver- andi utanríkismálaráðherra, sem fulltrúi frönsku stjórnar- innar, Berard, hefir aðallega rætt við. Frh. á 4. sföju. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.