Alþýðublaðið - 22.02.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 22.02.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MmVIKUDAG 22. FEBR. 1939 44. TOLUBLAÐ lafifirskir verkamenn halda áfram að strepa inn í Verkamannafélag Hafnarfj. ----»...— Það er þegar orðið fjölmennara en Hííf. --------- Einróma krafa að liigleysur hlnna reykvlsku komm iliiisfa i Mafisarfirðí verði tafarlausf stððvaðar« VERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR hélt framhaldsstofnfund sinn fyrir troðfullu húsi í Bæj- arþingsalnum í gærkveldi. Var þar mættur sá kjarni hafn- íirzks verkalýðs, sem ekki lætur ginna sig, hvorki af kom- múnistum né íhaldsmönnum, til neinna hermdarverka gegn eigin félagi og samtökum. Þarna sáust verkamenn er í ára- tugi hafa staðið í fylkingarbrjósti, er barizt hefir verið fyrir kjarabótum verkamanna í Hafnarfirði, og við hlið þeirra a;skumenn, sem eru reiðubúnir til að taka upp merki brautryð j endanna. Frakker oa Bretar i þaim veginn að viðurkenna Franco skilyrðislaust? -—--»--—— Friðarumleitanir í Burgos bera engan árangur Azana Spánarforseti (í miðjunni) í París. Til vinstri við hann Pascua, sendiherra spönsku lýðveldisstjórnarinnar þar, til liægri Giral, einn af ráðherrum Negrinstjórnarinnar. fráiaðarmaðar loosevelts aðvarar Ireta 09 Frakka. „Sífelt undanhald fyrir hótunum ein-* ræðisríkjanna er engin friðarstefna.u í upphafi fundrins las formað- ur félagsins, Þórður Þórðarson, upp inntökubeiðnir fjölda verkamanna, og er nú svo kom- ið, að viku eftir að félagið var stofnað og deilan hófst, að Verkamannafélag Hafnarfjarð- ar er orðið fjölmennara en Verkamannafélagið Hlíf, og mun eflaust á næstu dögum enn auka meðlimatölu sína. Er lokið hafði verið nauð- synlegum stofnfundarstörfum er ekki hafði unnist tími til á fyrra fundi, hófust umræður um deiluna við Hlíf og gang hennar. ,,Hér er ekki deila um kaup og kjör verkamanna, — heldur hafa kommúnistar með aðstoð íhaldsmanna gert hana pólitíska, og hefir þetta gengið svo langt, að kommúnistar hafa sent hingað setulið,“ sagði fram sögumaður, Kjarta,n Ólafsson. „en Verkamannafélag Hafnar- fjarðar hefir í öllu hagað sér samkvæmt landslögum, og við höfum á engan hátt framið rang indi, og munum ekki heldur þola rangindi." Auk Kjartans tóku til máls Emil Jónsson, Guðmundur Gissurarson, Björn Jóhannesson, Þórður Þórðar- son og Davíð Kristjánsson, hinn gamli og þrautreyndi forystu- maður hafnfirzkrar alþýðu. Þökkuðu allir ræðumenn meðlimum Verkamannafélags Hafnarfjrðar fyrir þá einurð og festu, er þeir hafa sýnt í deilunni gegn þessum samein- 1C« ÉLAGSDÓMUR kom sam- A an kl, 6 í gærkveldi. Pétur Magnússon málafærslu- maður Hlífar lagði fram kröfur sínar, sem voru á þá leið, að Verkamannafélagið Hlíf yrði sýknað og til vara að málinu yrði vísað frá. Þá fíói" análafærsliumahiurimai fnam á það, að vtairadómari Sig- UTjóus Á. Ólafssioniar, Sigurgeir Sigurjónisision cainid. jur., viki úr dómininn. Er þa.ð aúðvitaið lrin jniestia fjaustoða og amm öiðleinis vena komið fram til sitiu'ðininga þöim árósium, siem blöð kommún- uðu óvinum sínum, kommún- istum og íhaldsmönnum, og hvöttu til áframhaldandi bar- áttu þar til yfir lyki. í Hafnarfirði hafa undanfar- ið vaðið um götur bæjarins slagsmálahundar, sendir af kommúnistum, en íhaldsmenn- irnir hafa aftur á móti lagt til vinnukonur sínar til að sjóða niður og gefa matinn í þetta mála- og setulið, svo að full- komin er verkaskiftingin hjá þessum samherjum. Hafnfirð- ingar væru einfærir um að leysa þessa deilu, ef þeir fengju að ráða málum sínum sjálfir, án íhlutunar frá Reykvíking- um. „Alþýðuflokkurinn hefir hing að til verið á móti ríkislög- reglu,“ sagði einn ræðumanna, „vegna þess að flokkurinn hefir álitið hana óþarfa, en þegar öfl kommúnista og íhaldsmanna sameinast í yfirtroðslu sinni á landslögum, þá er brýn nauðsyn á að efla ríkisvaldið svo að það geti haldið uppi lögum og reglu í landinu." Að umræðunum loknum var borin upp og samþykkt af öll- um fundarmönnum eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Verka- mannafélagi Hafnarfjarðar 21. fehrúar 1939 samþykkir að standa fast saman í yfirstand- andi deilu, þar til yfir lýkur. , í öðru lagi skorar fundurinn (Frh. á 4. síðu.) iista og íhaídsmainima hafa hiafið á dómimn. Þá gat imálafærsiliumaö- urinn þiesls, að hanin myndi ef til vill þurfa að lieiða vitnli í imiáliinu. Öómlurinii kom sarnan kl. 2 í dag. Ef vitujalieiðsla vterður, hefst málfluitniinigur þiegar að henni lokinini og miuu standa fnaim á kvölid- Dómurinin mun þogar í mjpphiafi í idag úrskurða um þa;ð, hvort Sigurgeir Sigurjón'sson skuli víkja. Vitnalieið'slan verðiur fyrir liok- uðunr dynulm. Viðskifti BÚSS' iands od Ítalín anbin nm 150*1«! NÝKOMIN erlend blöð skýra frá því, að Sovét-Rússland og ítalía hafi nú gert með sér nýjan verzlunarsamning um að auka vörukaup sín hvort hjá öðru úr 400 milljónum líra upp í 1000 milljónir (um 230 milljónir króna) á ári. Viðskiftin eiga að byggj ast á vöruskiftum. Sovét- Rússland kaupir iðnaðar- vörur frá Ítalíu, en selur þangað olíu, kol, málma, timbur, rúg og hveiti. Hvernig sögðu nú kom múnistaflokkarnir í hinu sameiginlega ávarpi sínu, sem nýlega birtist í Þjóð- viljanum? Jú, þar stóð: „Engin kol, ekkert stál, enga olíu til svikaranna við heimsfriðinn.“ I-------------------------♦ Norskn samninga- mennirnir komn í morgnn. Pjrrsti samfllngafnndar' inn verðnr i dag. "jkÆ’ EÐ LYRU í morgun koanu ■*■*•*• hingað norsku samuinga' mermimir Johanneaen verzlunar- riáð, formaður norsíku niefnidarinn- a:r, Andiersen-Ry.sst stórþingsmað' Ur, Pnebenisen diei'idarstjóri i ut- an'ríkismálanáðiuneytinu og Kjöies deildarstjóri í norska „Kjötoent- ra!en“. Eru þeir kominir hingað til að hal-da áfhaim saimniingurm þieim, sem frestað var fyrir ára- móíiin. Vilhjál-mUr Fiinsen viðiskifta- fulltrúi frá Osló tók á móti hin- um norsku gestum á skipisfjöl kl. >1 í morguin fyrir h.önd ríkislstjórtn- arinnar. Að tilhlutun forsiætiisráð- b.er.a hecir vDskiflafu!ltrúian vie”- ið látinin dvielja hér liengur en ætlast var til í þieim tilgangi, að hiamn gæti verið ísleuzku isaimn- ingam.öninunum til aðstoðar sean ráðunautur. Fyrir hö-nd okkar mæta við samningana Haraldur GuðimUTds- son, Jón Ánnason, Richard Thors og Stefán Þorvarðanaon. Munu siamningamenni nniir halda fyristia fund sinin þogar i dag. Lym kom k|Íj- 7 í unorjgian frá Bergen. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. ittman öldungaráðsmaður í Bandaríkjunum, sem einnig er forseti utanríkismála- nefndar deildarinnar, flutti í gærkvöldi útvarpsræðu, sem endurvarpað var um Ban,da- ríkin, og skoraði fast á þjóðina, að styðja utanríkis- málastefnu Roosevelts. Með þvi væri verið að veita lýðræðis- ríkjunum öflugastan stuðning í baráttu þeirra gegn einræði og kúgun. Hann deildi nokkuð á stjórn- ir Frakklands og Bretlands fyr- ir undansláttarsemi þeirra við Hitler og Mussolini. Taldi hann síðan fram það, sem Þjóðverjar og ítalir hefðu þegar brotið undir sig og kvað sameiginlega stefnu ítala, Þjóðverja og Japana vera það, að ná á vald sitt yfirráðunum í Suður-Ameríku, meginhluta Evrópu og Asíu. Gæti hvert barn, sem lésið Kefði ,,Mein Kampf“ eftir Hitler, gert sér í hugarlund, hvar Hitler myndi láta staðar numið, ef hann mætti aldrei neinni mótspyrnu. Sífellt undanhald fyrir hót- unum og ofbeldi sagði hann, að væri engin friðarstefna, eða minnsta kosti hafnaði hann slíkri friðarstefnu. Að lokum lagði hann áherzlu á, að Bandaríkjamenn væru hvergi smeykir við framtíðina og myndu allir sem einn maður leggja lífið í sölurnar til að verja frelsi og réttlæti, siðgæði og trú. Bandaríkin munu svara einræðistaerrunnm á þeirra eigin máli. LONDON í niorgun. FO. í Bandaríkjiunum gerðiisit það ho’zt -söguiiegt í jgær, að Mr. Vin- cent, se;n ler formaðiur f'.otamála- riefndiar fu’.lt úade'lda joiniaí1', flutti ý.arliega ræðu og skoraði á deild- ina að samþykkja frumvar.'pið um fjáiframlög til loftflotastöðva. Hann sagði, að Bainidaríkin hlytu, úr þvi siem komið væri, að svara einræðishieiriiunum á þeirra eigin rnáli, og þau yrðu Frh. á 4. sföíu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. ÞAÐ er nú búizt við því, að Frakkland viður- kenni stjórn Francos á Spáni skilyrðislaust í lok þessarar viku, og að Eng- land muni innan skamms gera hið sama, enda þótt engin trygging virðist enn hafa fengist fyrir því, að Franco segi skilið við Mus- solini og Hitler, né heldur fyrir því, að hann verði við þeim óskum Frakklands og Englands að lofa fylgismönn um lýðveldisstjórnarinnar fullum griðum að loknum vopnaviðskiftum. Franski senatsfulltrúinn Be- rard, sem búinn er að fara tvær ferðir til Burgos á Spáni í um- boði frönsku stjórnarinnar, til þess að ræða við Franco og ráð- herra hans, er nú í þriðja sinn á leið þangað og mun enn eiga viðtal við Jordana hershöfð- ingja, utanríkismálaráðherra Francos, kl. 6 í kvöld. Er búist við að Berard muni koma aftur til Parísar á föstudaginn og franska stjórnin muni eftir það viðurkenna stjórn Francos formlega og opinberlega. Vaxandi vðld fasista i stiórn Francos. Ekkert hefir opinberlega ver- ið látið uppi um árangurinn af samningaumleitunum Berards við stjórn Francos í Burgos, en fregnum frá París ber þó sam- an um það, að Jordana utan- ríkisráðherra muni hingað til engin loforð hafa viljað gefa um stjórnarstefnu Francos í framtíðinni, hvorki út á við né inn á við. Hins vegar gengur sterkur orðrómur um að breytingar séu í aðsigi á stjórn Francos, sem bendi til alls annars fremur en þess, að sundur dragi með Franco og hinum fasistisku ein- ræðisherrum Ítalíu og Þýzka- lands fyrst um sinn. Ef þessi orðrómur hefir við staðreyndir að styðjast, ætlar Franco að taka sér titilinn rík- isleiðtogi, að fordæmi Hitlers, og gera mág sinn, Sunner, sem er foringi spanskra fasista (fal- angistanna), að forsætisráð- herra sínum. Það er einnig tal- ið, að í ráði sé að skipa fleiri ráðherraembætti, sem hingað til hefir verið farið með af gömlum konungssinnum, á- kveðnum fasistum. Meðal þeirra, sem eiga að víkja úr stjórn Francos, er sagt að sé Jordana hershöfðingi, núver- andi utanríkismálaráðherra, sem fulltrúi frönsku stjórnar- innar, Berard, hefir aðallega rætt við. Frh. á 4. sföiu. , Má9flatningnr fer fram I iagj fyrir Félagsdómi. -----------» .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.