Alþýðublaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 1
%
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINM
XX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAG 1. MARZ 1939
50. TOLUBLAD
Aðalfnnðnrí
Baldri á Isafirði
MMðQflokksmenn kosnir með
nm 1190 aíkvæðam, bomm-
únistar fesgu 34.
AÐALFUNDUR var haldinn
í f yrra kvöld í verkalýðs-
félaginu Baldur á fsafirði. Var
fundurinn mjög vel sóttúr.
Hannibal Valdimarsson skóla
stjóri, sem verið hefir formaður
félagsins í 10 ár, baðst undan
endurkosningu í formannssæti.
Var honum þakkað mikið og
gott starf og í hans stað kosinn
Helgi Hannesson kennari.
Hannibal Valdimarsson var
kosinn varaformaður, Sverrir
Guðmundsson ritari, Halldór
Ólafsson (eldrij gjaldkeri ög
Ragnar Guðjónsson fjármála-
ritari. Voru þessir Alþýðu-
f lokksmenn kosnir með um 190
atkvæðum hver.
Kommúnistar stiltu upp
mönnum og bundu uppástung-
ur sínar þó ekki allar við sína
flokksmenn; fengu þeir 34 at-
kvæði.
Hin mesta ótíð er nú á ísa-
fírði og engar gæftir.
SiMryyginpféiig-
ið tekv ií brnna-
traingonenL
20V, læfelíiio á brnnaojðldum.
BÆJARRÁÐ hefir sam-
þykt að taka tilboði Sjó-
vátryggingarfélags íslands um
brunatryggingar í bænum.
Var því tiiboði tekið meðal
margra amiara sem bárust utan
lands frá,
Þettá tilboð'Sjóvátrýggingar-
félagsins hefir það í för með sér
20% lækkun á brunatrýgging-
argjöldum í bænum.
Drottningkoim enn
ið leita að selveið-
fjlXjP
Biargaði einnifskipiiöfninni
í oær.
Övíst um Drlðg hinna.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
ROTTNINGHOLM" er
enn að leita að norsku
selveiðiskipunum, sem lentu í
fárviðrinu suðaustur af Græn-
landí um helgina.
í gær fann skipið selveiðar-
ann „Isfjell" og bjargaði skips-
höfninni á honum, samtals 18
manns. En til hinna skipanna
fjögra hefir „Drottningholm"
ekkert séð.
Menn eru þd að vona, að
„Polarbjörn" og „Polaris", sem
vitað er að björguðu skipshöfn-
inni á „Saltdalingen", séu úr
allri hættu, En frá „Nyken"
hefir ekkért lífsmark heyrst
síðan á sunnudagsmorgun, og
óítast menu alvarlega að það
skip hafi farist.
Ekkl hægt ai f á 18
orsetaá_SpánlT
Martinez Barrios faefir tekið við iorsetatign
til bráðabirgða af Azana, sem sagði af sér í gær.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
|7lÐURKENNING Frakk-
r, lands og Englands á
stjórn Francos hefir nú haft
það í för með sér, að Azana,
forseti spánska lýðveldisins,
hefir lagt niður völd.
Samkvæmt stjórnarskrá
spánska lýðveldisins hefir
Martinez Barrios, forseti
spánska þjóðþingsins, tekið
við embætti hans til bráða-
birgða, þar til nýr forseti
hefir verið kosinn.
En á nýju forsetakjöri eru
talin mörg vandkvæði eins og
ná stendur á á Spáni,
Stjórn Dr. Negrins kom sam-
an á fund í gærkveldi einhvers
staðar í grend við Valencia til
þess að taka afstöðu til þess
ástands, sem skapast hefir við
embættisafsögn Azana.
Engar áreiðanlegar fregnir
hafa borizt af þeitn fundi, en
talið er víst, að rætt muni hafa
verið um möguleikana á því, að
kjósa hýjan forseta. Samkvæmt
stjórnarskrá spánska lýðveldis-
ins er hann kosinn áf þjóðþing
inu (cortez). en aö minnsta
kosti 100 þingmenn verða að
vera á fundi, og menn efast um,
að nokkur möguleiki sé á því,
að ná svo mörgum þingmönn-
um saman eins og nú er ástatt.
Bmbættisalsöon Azana
forseta.
LONDON i gæikveldi. FÚ.
I bréö, siem ¦tesSÖ var í úag
fyrir bla^iaimöiumm' i lystóhúsi
Martinez Barrios.
mágs Azania fopslBta i náwd vi&
Gemv lýsir hainin bpiiibierlega
yfir því, ao hianin segi af sér
embætti siem fiorlsieti spánisíka lý&w
veldisinis.
I bréfiniu siegir Azaniá,-_ao yfir-
ma&ur herforingjairáðs lýðvteldis-
hersinis á MibwSpámi hafi tjáö sér,
ao: frekari barátta væri vorila'us1.
Kváðst Azania pá hafa ueynt a|o\
'fá dr. Negrin forsætiisiráðhema til
að semj'a mas frið á manmúðlieguim
gnundvielli, en dr. Niegrin-"hefði
ékkf viljáð fallasit á pá tillögiu.
Azana kvaðsit fiík!ki hafa viljáð
&&& 9& feér fyr gn pjitta, af pvi
Azana forseti (í miðjunni), sem sagði af sér í gær.
Frakkar afkenda
Bnllforða Sjánarhanka.
Dr. Negrin hafði í varúðarskyni látið
flytja hann yfir frönsku landamærin.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
ITILKYNNINGU frá Bur-
gos segir, að meðal fjár-
muna þeirra, sem Frakkland
hefir fallist á að skila stjórn
Francos, sé gullforði sá, er
Spánarbánki átti í Frakklandi,
ásamt verðbréfum hans, skulda-
bréfúm og gjaldeyrisbirgðum.
Enn fremur hergögn þau, sem
lýðveldisstjórnin hefir keypt í
Frakklandi og spönsk skip, sem
kyrsett hafa verið í frönskum
höfnum.
í staðfestri frétt frá París
segir, að M. Berard hafi hafnað
því að verða fyrsti sendiherra
Frakklands hjá stjórn Francos
á Spáni.
Franoo fliutti ræðfu í gæKkvieldi
i.itilefni af viðurkeninilngu frönsku
og bnezkiu sitjiófmaninÐ' og komst
toeðal onmlars isvo að orði, að' pá
væri sigunsitundin upp ruraná'n. „I
dag viðiurtoeninir Bnetlamd osis, og
á morgun mun aílu'r heimiuirÍMn
vSmrkenna osts. En vér megum
a'ð hanm hefði vonað, áð komast
mætti að samkomulagi um frið-
samJega lausn; en miú, pegar
Frakfcland og BiMamtí hef ðiu við-
urtoemt Franoo, gæti hamm ekki
framflT haft á henidi petta emb-
ottá. ,
ekki gleyma pieiim, sem hafa trú-
aB á oss frá lupphafi, og vér
fimmum osis skylt á þiessari stund
að* lýsa yfir vináttu vorri vfö
t'ortugal og vfö voia elskuðu
¦Italiiu og hið vinsamlega Þýzkai-
lamd. Eimmig lýsium vér yfir pakk-
Ipati voru til pieirra ríkja í Am|e-
rjku, sem hafa. situtt ossti^ >
VantraastsyfirlýsiQD
in á Gbamberlain
feld.
LONDON í morgun. FÚ.
TT ANTRAÚSTSYFIRLÝS-
* ING stjórnarandstæðinga
í brezka þinginu vegna þess, að
brezka stjórnin hafði viðurkent
Franco, var felld í gærkvöldi
með 344 atkvæðum gegn 137.
Anthony Eden fylgdi stjórn-
inni að málum og kvaðst á-
líta, að það myndi ekki lengur
hafa komið að neinu haldi að
neita Franco um viðurkenn-
ingu. En hann lét í ljósi mikinn
ótta um það, að ástandið á
Spáni hlyti framvegis að verða
næsta áhyggjuefni, á meðan út-
lendur her hefðist við þar í
landi.
öoistii verkalfðsfélðgin
eininp að baki MMðsi-
fiokknnm í kosninpnnm.
Kosningaharáttan í Danmörku byrjuð.
ÞAÐ ætti að verða meðlim-
um verkalýðsfélaganna
hér á landi töluvert umhugsun-
arefni, að á sama tíma og kom-
múnistar og íhaldsmenn í
verkalýðsfélögunum hér þykj-
ast vera að skapa „ópólitísk" og
„óháð" verkalýðsfélög og hafa
undir yfirskini þeirrar blekk-
ingar tekið höndum saman um
að reka helztu talsmenn Al-
þýðuflokksins úr sumum
stærstu félögunum til þess að
reyna að tryggja sér völdin í
þeim framvegis — á sama tíma
taka dönsku verkalýðsfélögin
sem heild alveg ákveðna póli-
tíska afstöðu með danska AI-
þýðuflokknum í kosningabar-
áttu þeirri, sem nú er að byrja
í Danmörku.
Þessi afstaða var tekin á
aukaþingi, sem landssamband
dönsku' verkalýðsfélaganna,
„De samvirkende Fagforbund",
hélt í byrjun febrúarmánaðar,
þar sem mættir voru 8—900
fulltrúar frá hinum ýmsu verka
lýðsfélögum Danmerkur.
Eftir að meðal annara Stau-
ning hafði haldið ræðu fyrir
fuUtrúunum um stjórnmálaá-
standið í landinu, hina fyrir-
huguðu stjórnarskrárbreytingu
3g kosningarnar, sem hún hef-
ir í för með sér, samþyktu full-
trúarnir eftirfarandi yfirlýs-
ingu í einu hljóði:
„Þing verkalýðsfélaganna
heitir því, eftir að hafa hlust-
að á greinargerð Staunings,
að styðja Alþýðuflokkinn til
nýrra kosnmgasigra. Verka-
lýðsfélögin verða að vera
virkur þátttakandi í því að
verja þær umbætur, sem
fengist hafa með alþýðu-
fryggingalöggjöf, auknum
framkvæmdum til að vinna
bug á atvinnuleysinu, lög-
skipuðu sumarleyfi, banni
við eftirvinnu og öllum þeim
mörgu ráðstöfunum, sem
gerðar hafa verið fyrir frum-
kvæði Alþýðuflokksins til
hagsbóta fyrir verkalýðinn í
þessu Iandi. Verkalýðsfélög-
in geta heldur ekki setið hjá,
þegar danska þjóðin hefir nú
möguleika til þess að skapa
sér stjórnarskrá, sem er í
fullu samræmi við þessar
umbætur og anda lýðræðis-
ins yfirleitt, eftir svo margra
ára óanægju yfir Iandsþing
inu, þar sem afturhaldssam-
ur meirihluti gat fram til
ársins 1936 stöðvað eða
skemt alla löggjöf lýðræðis-
flokkanna.
Verkalýðsfélögin munu
berjast kröftuglega fyrir því,
að ríkisþingskosningarnar
tryggi það, að lýðræðisflokk-
arnir verði áfram við stjórn,
þannig að hið vinnandi fólk
hafi þau áhrif á stjórn hins
danska þjóðfélags, sem því
ber í hlutfalli við fjölda.
Þing verkalýðsfélaganna
skorar því á stjórnir verka-
lýðssambandanna að taka
strax ákvarðanir með það
fyrir augum, að leggja fram
það fé. sem nauðsynlegt er
til þess að í hönd farandi
þjóðþingskosningar, lands-
þingskosningar, þjóðarat-
kvæðagreiðsla og kosning-
arnar til hins nýja ríkisþings
samkvæmt hinni nýju stjórn
arskrá, endi með nýjum stár-
um kosningasigrí Alþýðu-
flokksins."
Óneitanlega dálítið annar
tónn en í samþyktum Dags-
brúnar og Hlífar upp á síðkast-
ið. Lesandinn getur hugleitt
það með sjálfum sér, hvar
verkalýðsfélögin standa betur á
verði um hagsmuni verkalýðs-
ins: í Danmörku, þar sem þau
fylkja sér nú ojpinberlegá og
einhuga um Alþýðuflokkinn —
eða hér, þar sem kommúnistar
og íhaldsmenn eru nú undir yf^
irskini „óháðrar" og „ópóli-
tískrar" verkalýðsmálastefnu
að liða sum stærstu verkalýðs-
félög landsins sundur í blindu
hatri til Alþýðuflokksins, sem
hefir bygt þau upp.
HjAkranarnámskei
Kvenfélags Aftýði-
flokkaðns.
Félaglð eyknr síarfsenl
slna að fmsn ieiíl
ITVENFÉLAG Alþýðuflokks
**¦ ins er mikið að auka starf-
semi sína. Er vaxandi áhugi
innan félagsins fyrir því að
skapa ýmis konar starfsemi
fyrir konur.
Innan skamms hefst nám-
skeið í hjúkrun undir leiðsögn
varaformanns félagsins, frú
Kristínar Ólafsdóttur læknjs.
Verður á námskeiðinu lögð á-
herzla á hjálp í viðlögum,
heimahjúkrun og yfirleitt und-
irstöðuatriði hjúkrunar. Er ráð-
gert að námskeiðið verði eitt
kvöld í viku og standi í 2 mán-
uði eða svo. Kristín ólafsdóttir
mun hafa hjúkrunarkonu sér
til aðstoðar. Enn er ekki fylli-
lega ákveðið hvenær námskeið-
ið byrjar.
Þá vill Kvenfélag Alþýðu-
flokksins vekja athygli félaga
sinna á því, að í næstu viku
hefjast æfingar í málfundafé-
lagi þess. Áríðandi er að þátt-
takendur gefi sig fram sem
fyrst við einhverja af eftirtöld-
um konum: Jónínu Jónatans-
dóttur, Lækjargötu 12, Guðrún
Sigurðardóttir, Hofsvallag. 20
eða Soffíu Ingvarsdóttur,
Smáragötu 12.