Alþýðublaðið - 02.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1939, Blaðsíða 2
FEMTUDAG 2, MARZ 1939 Mimnurogvarir. — í rauri og veru er ekki hægt að benda á ákveðinn munn sem sérstaka fegurðar- fyrirmynd, því munnur og var- ir er svo háð Öðrum hlutum andlitsins, tjl þess að-heildar- samræmið raskist ekki. Hér sem annars staðar yerður hið gullna meðalhóf .ákjósanlegast. Of stór munnur og of þykkar varir er f jarri þyí að vera^ fal- legt, en gamii éftirsótti „kirsi- berjamunnurinn" er . fyrir löngu úr gildi genginn sem tízkuhugsjón. Mjög lítill munn- ur bendir á skapfestuskort og ístöðuleysi. Bústin neðri vör þykir nú ásjálegri og eftirsókn- arverðari en þunn, og það sem náttúran hef ir vanrækt að veita yður á þessu sviði, getið þér nú véitt yður sjálfar með þekkingu og 'tækni nútínians. Skreytilist- in-" verður sjaldan ráðþrota. Stundum er „Amor"-bogi efri vararinnar ekki nógu ákveðinn og áberandi, en úr þessu má bæta og það ber hverri konu að" gera, því ekkért prýðir' múnninn og yrigir andlitið jafn mikiðsem amörboginn, sé hann fagurlega dregirin og ákveðinn. Málið hariri því svo vel og ná- kvæmt, sem yður er frekást urit, og helzt með nokkrum öfgablæ.. 5*— Þykkar varir riiá þynna eftir vild með því að láta ekki varalitinn ná alveg að fram- brún vararirinar bg rjóða þykk- ast' á miðja vörrila, en því þyrinrá,. er nær dregur munn- vikjunum, ¦^ Þunnar varir má á sama hátt gera þykkari með því, að rjóða.Iitnum lítið eitt út fyrir hiriár eðlilegu„ varabrúnir. Gfætið þess að varaliturinn hyljivel innri brún vararinnar, að'oðrum kosti verði Iitaskíft- in óeðlileg og óþægilega áber- andi, þegar þér brosið, og gerf i- roðinn missir sinn frumlega blæ, engum dylst að hann er til- buinn. Rjóðið aldrei nýjum varalit ofan á gamlan, strjúkið ætíð gamla litinn af með mjúk- um klút. — Notið varalitinn jafnan í hófi. Rjóðíð litlu á í senn og notið litlafingursgóm til þess að jafna honum um vörina og móta breidd og lögun vararinn- ar,. Vara-v og vangalitur verða ætíð að vera í nánu samræmi LÍÐ, KONURNAR OG BÖRNIN hvor við annan. Kaupið því báða samtímis. — Á þurra húð, sem rjóða þarf viðsmjöri eða annari feiti undir púðrið, skal jafnan nota feitan kinnalit, því annars klessist hann í smákekki á vanganum. Á feitt hörund skal aftur á móti nota þurran, fitu- snauðan vangalit. Notið aldrei of dökkan vara- lit, hann gerir yður ellilegar, og er sízt eðlilegri en ljósari litur, slíkt er ekkert annað en ímynd- un, sem ekki hefir við nein sannindi að styðjast. Dökkur varaíitur fer þeim einum vel, sem, eru hrafnsvarthærðar, og mjög riörundsdökkar, en slíkar konur munu teljandi hér \ :á landi. --..'¦ &;'•-'¦ :ygv,_:?»: ÝMSIR RÉTTIR ÚR SÍLD Nýi veístóllinn. UM VEFNAÐ FYRSTA vefnaðartegundin, sem sögur fara af, er spjaldvefnaðurinn, hann hefir verið til frá alda öðli, menjar þessa vefnaðar hafa fundist í forngröfum ¦; Egypta frá árinu 960 f. Kr. Einnig hafa menjar hans fundist hjá frumbyggjum Ameríku. Á safni einu í Harii- borg er til spjaldofið band frá Peru, sem fundist hefir þar í forngröfum. Spjaldvefnaðurinn hefir því verið mjög almennur- hjá fornþjóðum, og er því hald- ið fram, að hann sé elzta vefn- aðartegurid, sem furidin hefir verið upp. Álitið er að upphaflega hafi aðeins verið ofin mjó bönd og skeytt svo saman á jöðrunum til að mynda sér úr þeim dúka og ábreiður. En síðar hafi þetta smáfullkomnast, þar til nýir vefstólar komu til sögunnar, og farið var að vefa heila dúka, en allt eigi þetta rót sína að rekja til spjaldvefnaðarins. Gamli íslenzki vefstóllinn, sem kallaður er, er fornegypzk- ur og grískur að uppruna, en ís- lenzkur e'r hann kallaður sök- um þess, að löngu eftir að hánn var úr sögunni annars staðar, var hann hér enn við líði, og það allt fram á 19. öld. Þessi vefstóll var mjög ófullkominn, og mjög erfitt og seinlegt að vefa a hann; Vefarinn stóð við stólinn og gekk fram og aftur með honum, t. d. meðan hann var að pota fyrirvafshönkinrii gegnum' skilið og smokka fingr- unum inn á milli þráðanna í uppistöðunni til að hafa hönk- ina f gegn. Endá va'r' fullkomið méðalmannsverk að véfa eina alin á dag. Svona var fyrsti vefstóllinn, sem þektist hér á Iandi, síðan var hann' smáendurbættur: Um langt skeið gerigu íslerid- ingar mest í heimaunrium efn- um, og var þá vefstóll til. syo að segja á hverju stóru heimili Nokkrir ofnir munir. Síld með káli. i Wz kg ,síld, ca. 1 kg. kálhöfuð, 50 gr. smjör, 50 gr .hveiti, Vz tesk.: ósteyttur pipar, 1 matsk. salt, 2 dl. vatn. Síldin er hreinsuð, beinin tekin 'úr. Kálhöfuðið hreinsað og skorið sundur, soðið í Vz klst. í saltvatni, vatninu helt af. Smjörið látið í pott, síðan síld og kál til skiftis, salti og hveiti* stráð milli laganna. Pip- aririn er bundinn í lítinn gaze- klút og fest yið eyrun á pottin- um ogrlátið ná niður í vatnið. Soðið í; Vz. klst. eða þar til kál- ið er orðið imeyrt. Niðurfögðssíld. 10 r-íldar, . 1:: laukur. . 1; éitróna, . . ; - -. ,X^C'- .tésk, salt. . . J/i tesk.' negull, 3,i tesk. allrakanda, >Vi vt^skf.-iósteýttur pipar, ¦ . 1 íárb^rjáíáU'E, ' Z .dk vatn. 2 dl. edik, l. Síldin; hreinsuð, lögð í sterkt saltvatn 1 M klst. 1 dl. salt á hér á landi. Þá var aðallega tal- ið karlmannsverk að , vefa, þó kunnu það líka flestar konur, sem eitthvað höfðu séð fyrir sér., „ . Þá v°ru svp að segja ein- göngu ofin fataefni, rekkjuvoð- ir og teppi. Semna meir, þegar fólkið fór að þyrpaát úr sveit- unum í kaupstaðina, var enginn til að vinna að vefnaði, og lagð- ist hann þá áð miklu leyti nið- ur um. nokkurra ára skeið. En nú er risin upp ný vefnaðar- alda, ef svo mætti að orði kveða, og er nú varla til sú kona, sem ekki langar. til að eiga vefstól og kunna að vefa. Hér í Reykjavík eru haldin vefnaðarnámskeið allan vetur- inn, og eru komnir hingað nýir vefstólar. sem frú Sigurlaug Einarsdóttir hefir innleitt hér frá Danmörku; Þessir vefstólar eru litlir, og má slá þeim niður (Frh. á 6. dálki.) móti 1. af vatni. Síldin tekin upp úr, vatnið látið renna vel, af, síðan er síldin lögð niður í krukku og kryddinu stráð á milli laganna. Þar næst er ed- iki og vatni helt yfir, svo fljóti yfir síldina. Síðan er krukkan látin í sjóðandi vatn, látið sjóða þangað til síldin losnar af bein- unum. Borið sem kaldur réttur á kvöldborð eða með heitum kartöflum til miðdags. Steikt síld. 2W kg. síld, 3 matsk. hveiti, 1 matsk. salt. ca., 100 gr. plöntufeiti, 1 citrona. Hreistrið skafið af síldinni, hreinsuð vel og þurkuð. Núið upp úr hveitinU og saltinu, steikt mátulega brún á pörinu, eða soðin Ipotti í feitinni. Brún- uðu smjöri helt yfir síldma á fatinu og eitronusneiðar lagðar ofaná. ¦¦'• í Salat úr steiktri síld. : 1 .'lítill diskur hreinsuð síld, 1lítill diskur soðnar kartöflur 1: eggjarauða, Vz tesk., salt,. 1 tesk. .edik. % tesk. pipar, Vi tesk. sinnep, 1 dl. matarolía, í sultuð gúrka eða tómat. Síldin og kartöflurnar eru lagðar á fat. Eggjarauðan hrærð með saltihu þar til hún verður, stíf, matarolían látin drjúpa varlega í og hrærð sam- an við, pipar og sinnep látið í, þessari sósu er helt yfir síldina og kartöflurnar. Skreytt með niðurskorinni gúrku eða tómat. í staðinn fyrir þessá sósu má nota falskt mayonnaise. Falskt mayonnaise. 50 gr. smjörlíki, 30 gr. hveiti, 2 dl. vatn, 1 eggjarauða. % tesk. sinnep, Vz tesk. edik, 1 tesk. sykur. Vi tesk. pipar, 1 matsk. matarolía. Smjörið og hveitið hrært sarnan í potti, þynt út.með H. B. Haggard: 143 a'ð airfleiða mig elnu siinpi aö þieirri upphæði. Og hmmig' ættí ég svo aö. bo^ga y.'ður aftur? . — Þ'vættingur! - safgði Wiallaee.; — Jæjal, svanaöi Löoi^and; — bieiningamiemi; verða afð_stinga stoitínu í vasa sinin. Ef þér viljið lána imér 200 piumid og taíka nio'ðasteininn í paint, þá werð ég yðiuf jafeiviel lerm þafcklátdri ien ég er siem stenidur; og;ímeÖ..þvl er töluviert safgt. \ -MáMiniu Vatr áð Joltum rá'ðið til lykta á þenjnain hlátt,, en inwaln hálfriar kliuikkusítuimdar fékk Wialllaee JúöriU; aífiur siteiininin til geymslu, og faldi hún hanm pair siemi eíttSð- halfð-i 0iniu 'Sinnli' verið geymt — í liárinu a sér. Tveiir mnrjkisidagar Mðu nú, og aíð moi\gm. hins þuiðja Aags kom siendiímaðU'r hlaiuparidi fr'á þorpiniui tli • 'þess ¦; aið láta. ,pau • vltia, að pióstSíkípið, s|em var á noaJðulrlieið, sæist. Þá Var það, iað Otur, siam lekbert hatfði sagt aUain þeniniain tíma, getók hátíðlieigia til Leo- noilds og: Júön,iu méð ajðra hönid'ina útréttia. ,-~ Hvalð ¦ er ium ,að vem, - Otur? spurði Laaniaird. HaSm var að' hjálpa Wallaoe- til að gato'ga. frá siguir- mierkjiuiniuim1 úir-veiiðiföinuim sánumi. — Efekiert, Ba^s! Ég er komiinn til þess að kveðja' þág og Hja!rðkio»u«a;' ammíaið er það ekki. Mi|g lainigai'. tií aið faira nú, aðlur en ég :sé .gufufisklnin Hytjiaj yklcuir.á iburt. -í-: Fflinai -aagði Laonja'rd. — Þú vilt fara.? Otousr valr lemhvern veginin .orðinlii svio- samigriófeiini lífi þeutra, að jáfnvel þlegar þau voru að .búlá :sig af stæð heiim til Ertglianids, hafði hvonugu, þieirria dottið í hug að 'skilia við hann. . — Hvíers vegnaí laagar þ|g til að fiara? bætti hainin við. . — Af' pví a'8 ,ég- isr Ijiótur, gamaill, avairtur hunidur, Balas, og getebkii giert þér 'nieitt gagn þiair 'ihiinuim) msegm, óg haœ kirakaði kolli í áttina til hiafsiittis,. — Ég býst við, aíð þú eigir vfið þab*, að þú. yiljir ekki yfirgiefai Afríikiu, ekki einu sinmi um stundar'áaífcir, safgði Leonard og átti örðiugt 'méð-aðleynia siorg sinini: og gnemg'u. — Jæja; það er hart að sfcilja swoin.a'VÍð þig, Áiuk þess, bættihalnh við og hló við dá'lítið, — er þalð óþægitegt, því að ég sfcuMa þér meira en eins árs kalup, o,g hefi efcki ¦ pieninga afgangs til þesis aið borgai þér það. Og þar tíð alufci hafði ég keypt f* halnida pér með skipiniu. — Hvaið áegir Baasmn? .spiu'rði Otur; — tíð hanin baííi keypt h'anida mér jsifeaið í gtufufisMnem ? Leonalnd kiríkaði kolli. Þá bíð' ég þig fyrirgieMng.alr, Baas. Ég 'hélt, að; nú teldir þú okfcur skillda! að skiftum og ætkðir aíQ fleygja .mér eins og .spjoti,. aem motað hefir^veriðí þalngáð til þalð er orðið ónýtt. — Syö þig langar til að fcoma með, Otur? s.agði Leomand- — Larigar til að koma iriieð! svanaði hainin undriaindi. — Ert þú ekfci faðir iminln'Og möiðÉ? mín, og jsikyldi ég ekki yiJja' dvelfa' par aem þú dveliur? Veiztu Baas, hvað ég ætlaði,, einimitt nú að fiara að gerai? Ég ætiaðii að fara upp í trjátopp og horfa á gufuíisk- isnin,* þangiað til hann' væri. horSjinin. út af veraMai^ ;brún;inni; isvo hefði ég tiekiið ólima pá arna, sem ég er þiegar búin;n að hafa gott gagn aff hjá Þokiu-lýðtaium, láitið b,aniá..iuitan um hálsinin á mér og hiengt mig þiam.a, í trénu, því að pað er bezta lenidilyktin fyrir gamla ;•• bu'nda,, Baasi. ¦ - Leonarjd snleri sér viði til piesis aið láta ekfci bara á t&Mnlum, siem kO:miu!, fría|m)' i 'iaiuglujn 'iá horiuí.n, því ab tryggð dvierigsins fékk: m|eird á hamm en hanin vildi að sæist- Júiíina sfcSldi hanin og hélt Mram saimitlaliniu til þesis að leyna fátiniu, sem a honum' var. — Ég ter hrædd um, aið þér þyki kalt par h!inum megin, Oíur, siagði hún. — Það er þiokuianid, er mér sagt, og þiar er ien|gi:nin af þinni þjóð, engar konlur, öé' ¦ hleltíur neiwn Katíabjór. Svo getur viei verið, að við verðium fátæk,' og miegum til með að leggja hart að okk'ur. — Ég hiefi séð dálítóð af pofcu þama hinum miegin, Hjarðkona, sVaraiði dvierguriran; — og þó valr ég á- •næg'ðíur í íþtítíutmi, af þv£ að ég var nærri Baiaisinfuim. Bg hefi Mka orðiið að heriða dálítið að mér, og pjajmt var ég ánægiðiur, aif pví.að ég var inærri Baafejiin|uim.-) Einlu isliiruni átti ,ég. ífconu og nóg af. bj.ór,, anjeinaí. "eln njofcfcur maður.. þiujrfti, og þá, var ég vansæll, af því að fæð biom,sit á miillii mín og Blaiasiims, og hainin viíbísí, , að ég var hættíur að veral Otur, pjówn hans, siem hiainn hafði haft tiltrá til, og var orðinn að svíni. Þess vegna vil ég Hjarðlkona, efcíkiert 'anleiiina af kioiniuim né bjór. —; Einstalfcur asnji jertu, Otar, tók Laoniard fr,a!m í og lét slem hann væri önlugur. — Þú ættir heltíuir að hætta pessu masi og fá þér eitthvað að éta, þvi að . þietta vienður, siéiinasta miáltíðiin, siem' þig laing.air í uim , langain t|mja,. '.'¦'¦", • . ' ¦-..;•¦ Ýms góð ráð fyrir\ húsfreyjuna, ÞEGAR LAUKUR er skor- inn, er gott að hafa kalt vatn hjá sér og súpa á því við og við, þá svíður mann ekki í augun. EF ÞÉR hafið vörtu á hönd- unum, skuluð þér skera sund- ur hráa kartöflu, skafa safann úr sárinu og lát'a fínt salt sam- an við, bera þetta svo á vört- urnar áður en þér háttið á kvöldin. Þetta skuluð þér gera á hverju kvöldi þar til vörturn- ar eru farnar. EF ÞAÐ KEMUR saft eða vínblettur í hvítan dúk, skuluð þér hella sjóðandi vatni á blettinn, þar til hann er horf- inn. ÞEGAR ÞÉR hellið sjóðandi graut í glerskál, skuluð þér vef ja handklæði utan um hana, hún springur þá ekki. BLAUTA SKÓ skuluð þér þurka með því að troða þá fulla með dagblöðum og skifta oft. Ekki má þurka skó við hita. EF ÞÉR GEYMH) eggja- rauðu, skuluð þér hella yfir hana köldu vatni, þá sezt ekki börkur á hana. ÞEGAR ÞÉR hreinsið glugga,, skuluð þér síðast hella glycerin í ullarklút og nudda rúðuna með því utan og innan, og hún mun verða spégilfögur. SILFURSKEIÐAR verða ljót ar á því að borða með þeim egg, þær verða aftur fagrar ef þær eru soðnar í vatni, sem egg hafa verið soðin í. vatninu, látið sjóða, þangað til það losnar við pottinn. Tekið af eldinum, eggjarauðan og kryddið látið í, síðast olían. Steikt síld með ansjósum. 12 stórar síldar, 12 ansjósur, 1 eggjahvíta, 50 gr. brauðmylsna eða hveiti. Hreistrið skafið af síldinni, hausinn tekinn af, skorin eftir hryggnum, hreinsuð vel og þurkuð, sporðurinn skorinn af. Ein ansjósa lögð inn í hverja síld, í stað hryggjarins, þjapp- að vel saman, síðan er henni velt upp úr eggjahvítu og hveiti, steikt í feiti vel brún. Hausana og beinin má svo sjóða pg nota í súpukraft. VEFNAÖUR. (Frh. af 4. dálki.) þegar þeir eru ekki notaðir, svo ekkert fer fyrir þeim. Frú Sigurlaug hefir haldið námskeið hér í vetur og fyrra vetur og kent að vefa á þessa vefstóla. Hún heldur tvö nám- skeið í senn, annað á daginn, hitt á kvöldin. Dagnámskeiðin standa yfir í 5 vikur, og eru frá kl. 1—5, þau kosta 54 kr. Kvöldnámskeiðín standa 2 mán. og eru frá kl. IVi—10, þau kosta 48 kr. Vefstóllinn kostar 65 kr. fyr- ir utan grindina, sem þeir standa á, hún kostar 15 kr. Þetta er ekki svo ýkja mikill kostnaður, og mun fljótt borga sig ef tími og tækifæri 6r til að vefa nokkuð að mun. Á þessa stóla er hægt að vefa alt mögulegt, svo sem gólfrenn- inga, borðrenninga, púðaborð, trefla, handklæði, diskaþurkur o. m. fl. Perluull er mikið notuð við vefnaðinn, einnig íslenzkt band. í gólfmottur og renninga er á- gætt að hafa tuskur og afganga. Þessir vefstólar munu eiga mikla framtíð fyrir sér, og ættu áður en langt um h'ður að vera komnir hér inn á hvert h^iuaili.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.