Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 2
Skipulag
fafnréiti
vinna
Friður
frelsi
framfarir
Nftt ár. Ný verkefni.
---4....
HÉR birtist gnein úr Arbieider-
Ungdommien í laiusl. þýð.
Er þai'ð viðtial, sem blaðið hafði
við forsetattm, Guniniar Sand, og
sýnir okkur hvaið frænidur okk-
air og félagar í Noregi hyggjast
fyrir, og hvað þeir tielja að lteggja
b©ri mesta áherzlu á í félags-
staníinu, og verður þá um ieið
ruokkuð aiuðráðið á hvaða stigi
særasku bræðrafélögin standa í
baráttunini, en nú skulium við sjá
hvað blaðið segir:
Öllum er vitainlegt, að S. U. J.
átti gott stárfisár áð baki. Vér
hölum því spurt forsietánin, Gunn-
atr Sanid, hvernig miðstjórnin lít-
ur á verkefni og viðhorf og
spyrjum fyrst, hvort hainn sé á-
neegður með s. 1. ár.
Ég þori hiklaust að fullyrða,
áð árið 1938 er félagslega séð
bezta starfsár siambamdsinis. Sú
áherzla, sem var lögð á innri
stairfsemi fyrri helming árstos,
hefir giefið góða raun, en þá var
stairfið lagt í fræðslu- og leið-
beiningairs tarf og trúnaðarmainna-
ráðstefnur. Piegair í sumair kom
áraingurinn í ljiós, og hefir aldrei
verið fjölþættaira og fjörugra
sumarstarf. Og þegur áróðurs-
, starfið hólst í október, voru líka
flest félögin fær um að hieíja öfl-
ugt starf.
Hvernig er viðhorfið eftir á-
róðurs'mánuðinin ? (Hér ;skal því
'sklotið inn til skýringar fyrir lies-
tendur, að í októ.bier var alt starf
norsku félagainna miðað við út-
breiðslustarfið.)
Við árslok voru 740 félög í
saimbandtou, og hefir sambar.ds-
félögum því fjölgaið to 20 á ár-
inu. En áraingurinn af útbreiðslu-
mánuði árstos verður ekki til
flalls gerður upp í tölum fyr en
á árinu 1939 á fyrsita ársfjórð-
ungi, ©n þó. vil ég taka fnam, að
oss hiafa nú þegar borist inn-
töikuheið'nir í sambandið, M 1.
janúar áð telja, frá 20 félögum.
Ég hygg, að rféiagatiallian hafi
nú ’losað 35 þúsund, en nákvæma
töliu fáum við ekki fyr en árs-
skýrsiur berast frá félögunium. —
Othreiðs'luimánuðiurinn hefir lífg-
að ált félagslífið. Fjölgað hefir í
félögunum, og þáð er komið líf
og fjör í aat .starf.
Hver er reymsla sambandsms
um þá'tttöku í norrænu og al-
þjóðlegu siaimistarfi?
Pegar vér genigum í alþjóða-
samband ungra jafnaðarmairana,
var oss ljóst, að tákmörkin fyrir
alþjóðliefgu samstarfi og átökum
em þröng viegna þeirra aðstæðna,
sem ska'past hafa á isíðiustu tím-
um. Mér virðist þó, áð alþjóða-
salmhandið hafi afreikað mikiu á
s. 1. ári, isérsitaklega þó til sityrkt-
air og hjálpar spænisku alþýð-
Unni og pólitískum flóttalmönnium
frá Pýzkalandi, Austurríiki og
Tékkóslóvalkiu. Ýmis af þeim fé-
lagasamb öndum, isem ieru í ai-
þjóðasambandinu, hafa uninið
geyisimikið starf, og s-aimhand
vort hefir einnig gert sitt. Vér
höfum, komiiisít í satmbanid við ýms
bræðralfélög vor úti um hieom og
öðlást þekkingu og reynislu frá
þeim; en þietta eigum' við að
þaíkka þátttöku í alþjóðalsam-
banidtau.
Norræna samstarfið gengur á-
gœtlega, bæði milli sambanidajnna
og ekki síður milili einstakra fé-
laga og héraðasambandia, sitt
h'voru megin við Kjölinin. Nú höf-
um vér einmig gert tilratun méð
að iá »skul ýðssambandi ð á Is-
lianidi mieð í vort ruorræna sam-
starf.
Vaxandi félaosstarf.
Eru þá leinhver sérstö'k verk-
efni félaganna, sem leggja þiarf
á sterkari áherziu á þessu ári?
Verkefnið er alð byggja upp
fullkomin héraðasambönd, þ;ar
sem þau eru í fuilu lagi, imu þau
mjög þýðtagarmikill og nytsam-
jur Tiður í stalrfi voru.
Er komta festa í fræðsiustiarf-
ið?
Já; að því var uranið af full-
komirani festu og átorku á si. 1.
vetri, og hiefir náðst ágætiur ár-
angur. Fræðsluráð S. U. J. hiefir
l.oinið á sambandi við fræð&lu-
stjóra félaganna, sem er til stórra
bóta; en því skal ekki leyina, að
enn eigum vér iatngt í lanld, þar
til fræð’Slustarf vort er orðið teins
og vér . hielzt kjósium, og etas
pg það þarf að vera.
Félagsleg viðfangsefni.
Hvað telurðu þýðtagarmiesta
póiitíska viðfangsiefnið á þiessiu
nýbyrjaða ári?
Það eru mörg þýðtagarmiiilrii
æskulýðsmál, sem' bíða úrlaus'n-
ar. Ég hefi efekum í huga þa'u
mál, siem' dregin eru fraim í voriri
félagsiegu dægurmiálastiefnuisikrá
og við þiurfum að hefja bar-
áttu fyrir í bæjair og sveitarfé-
lögunum og giera kröfur til rík-
isins, þalnnig, að við þurfum að
nota okkar félagslegu krafta.
Við eigum alð safna æskunni
saman um stiefnu AlþýðuElokks-
tas og þáu sérstöku æskulýðsmál,
siem ’ verkalm annas tjó rn in mun
reyna að lieysa.
*
Er ekki alugljós skyldleikinn
milii bræðrafélagarana á Norður-
löndum? Firast ykkur ekki isvip-
alðiur andi, s&mi bræðrahugur,
sömiu verkefni, sem glímt er við
að Tieysa?
Hviemig ætti llka' Öðru visi aið
veral? Skyld þjóðierrai, sama hug-
sjón, lýðræði og sósiailismi. —
Herðnm því sta'rfið, féiiagar, og
•sýnum í verki, að íslienzk æska
>sé ekki eftirbát'ur frænda sinna.
Kviéðium raiður kúgura, óréttlæti
og einræði. Burt með öigalr úr
ísijenzku þjóðiífi! Sköpum satnra-
rrentaða, starfsfúsu ailþýðiu, er
vtaruur sitt land og stau laraldi.
Vinnnskóli.
„Ef æsikam viil réttia þér
örvandi hönd,
þá ertu á framtíðarviegi.“
Þessi orð ættu hin opinberu
bæja og rífcisivöld að hafa tdl í-
hugunar, þegar þau eru að verki.
Án aðstoðar æskunraar fæst ekki
framtiðar þjóðféiagsuppbygging.
En æslkan krefst umhyggju stjórra
arvalidararaa .
Það er of lítið sem gert hiefir
verið fyrir æslku þessa laraids til
þiess að' unidirbúa hana unidir lítfs-
barátturaa þrátt fyrir mikið og
gagniegt starf S. U. J., en þUð
litla sem unraiist hiefir, hefir ver-
ið uninið fyrir þess forustu, þing-
manna A1 þýðuflokksi'ns og niokk-
úrra eirastakra Alþýðuflokiks-
manina.
Það er sorglagt hlutskifti, sem
æsfcan hefir hlotið eftir að isikóla-
skyldutímianum er lokið’.
Næstum daglega lesUm við í
blöðunum umi tarabrot og alls-
loonar lögb.ot, en þeir sem verkn-
aðinn fremja eru oft unglingar
frá 14—20 ára. Hvað veldur?
Því er hægt að svara, þá vaint-
ar hugðarefni og viranu, en hún
hefiir lekki fengist, þess vegna
hefir gatan og sikúma'skotta ofð-
ið athvarf þeirra. Tálsnöruma'r
liggja víða fyrir unigliingunium,
sivo sem danzleikir, billardaír, víra,
tóbak o. fl., alt fylgist að, og til
ails þarf peninga>. Löngunta vierð-
ur yfirsterkari getunni, og umgl-
ingarnir lítt þroskaðir, eru þá af-
teiðtogama' ekki eðliliegar?
Á þetta að verða hlutskifti is-
ienzku æskunnar í framtiðtani?
Nei, það má ekfei verða. Hérþarf
eitthvað að gera. Væri því ekki
ráð að fcoma á fót vinnuskóia
fyrir ungltaga 15—20 ára, þar
sem skólaskyl'da vasri í 2 áir. Era
sikyldara er nauðsynleg því jafnt
skal yfir alla ganga, og öllum
er uauðsynllegt að læra. En hitt
er vísit að það miun ekki auðvelt
að fá þá, sem komnir em út á
glapstigu til þess að fara með
fúsiuim vilja í slíkan sfcóla, og
jafnvel fLelri en þeir yrðu tregir
tiil þesis.
Vtauuskóli væri óefað stóirhót
á þesisu ófremdar ástandi:. Slíkur
skóli verðiur að rækj;a víðtækt
starf. Það þiarf að ftana út til
hvaða vierks hver einstaklingur er
bezt fallin og gefa hon'um verk-
etfni lef'tir því, og kerana horaium
áð vinna þaö.
Á vininuskóla þarf að vera
strangur :agi á öllu, svo sem
stundvísi, reglusemi, hlýðini og fl.
etanig á að vera algert baran á
notkura tóbafes og áfiengiis, en pen-
taga þurfa nemiendur að hatfa u.id
ir höndurn og læra að fatra vei
með þá, því það er lítið gagn í
að afla fjár, en kunmia svo etokiert
með það að fara, en það eru
altof margir, sem ekki kunna
það'.
Sú spurning mun sjálfsagt
vakna hjá mörgúm, hvað taki við
þegar náminu er lokið, hvortþað
verði ekki gatan á ný? Svo niá
að sjálfisögðu ekki fara, enda
væri þá lítið unnið við það, að
fá slíkara skóla, það þarf að sjá
svo um að þegar skyldutíimahii-
tau er lokið, geti hver fiengi'ð
vininu við sdtt hæfi, eða hverjum
sé gefinn kostur á sjálfstæðri at-
vinnu á því sviði, sem haran hefiir
nurnið.
Má til dæmis' taka, að þeir sem
hnieigðir værra fiyrir búskap
fiengjiu að ræktia sér jörð, siem
þeir gætu svo fengið til umiráða
þegair þeir væru búnir að gera
ha„a ábúEarfæ a. Um svipað fiyrir-
komulag gæti verið að ræða raiieð
hanidverksimenn að þetai' væri
gefinn kosturáað stofna samieig-
inleg verfcstæðd í síraium fögum
o. s. frv. En það er nauðisynliegt
áð hver einin fái vinniu við
satt hæfi svo mienjn geti notið
hinnar sönnu vinnugleði, en vinrJu
gleðd og verkfcuminátta skapæ'
aufcira afköst einistafcjingsiinls án
aufctas erfiðis, en aukiin afiköst
einstaklings þýða bietri affcomu
þjóðfélagsins. Þesis vegna er sám-
starf æskunnar við valdhafana
nauðsynlegt. Islenzk æslka! því
aðieinis verður samS'tarf okkar
fullkomið að við störfum samara
undir mierki eintagar og góð,s
vilja tanara Félags ungra jafmað-
manma og samtaka þiess. Mtanist
þess að því fleiri einsikaikltagar
þvi mieiri afköst, því einiragarrík-
aia starf, því auðveldari sigur.
Islienzk æska! Inraara F. U. J.
getur þú mest og bezt uranið að
þínum velferðarimálum.
Komlð með til starfa!
S. Mar.
Frá félögunum.
F. U. J. í Reykjavík hélt fé-
lagsifiuntí s. 1. fimtudag. Var þar
meðal arainars rætt um þátttöku
félagstais í hátíðahöMum verka-
lýðsfélaganina og Alþýðuflokfcstas
1. mai. Var mifcill áhugi í fund-
anmönraum fyrir því að undir-
búa og á allan hátt áð vainda
til þess hluta hátíðahfcaLdiaininia,
siem félagið kæmi til mieð að sjá
um, t. d. með talfcór og lieiik-
hóp.
Til þesis að þietta geti ofiðiö
parf vitanlega á miklum starfs-
kröftum að halda, og skorar því
stjóijita á alla þá er bafa tæki-
færi til ,að mæta á æftogum og
á anraen hátt hjálpa til með 'und-
ifibúninginn, að gefa siig fram við
etaihviem úr stjórntani, sem allra
fyrst.
' Var kosta 1. maí niefnd 'til þiess
að isjá urai starf félagstos og þátt-
töku þess í hátíðarhöldunUm, auk
þess sem valdir voru etastafcir
félagar er skyldu biera ábyrgð á
ýmsium starfsþáttum.
Ríður á því, að hver og einn
geri skyl'du siraa, enginn má
bregðiast. Æsfcara á að sýna sig
sem voldugan þátttakiatnda í
siamtökuim alþýðunuar hvar sem
er og hvenær siem er, en efcki
sízt þegar mætt er fylktu liði til
að sýna ataingu og afl alþýðunn-
ar.
Hefjið starfið þegar í dag fé-
Tagar, látið enga sturad úr falla
tíl 1. 'maí. Þá verður líka væn-
legra um goít sumarstarf á kom
andi siumri, auk þess ‘siean hver
stdrfstund í þágu félagsirais veitir
ykkur starfsglieði og þrosfca.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Við tryggjum okkur
í „DANMARK“
AÐALUMBOÐ:
Hár bónus ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H. F.
Eignir 76 milljónir króna. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND.
.