Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 6. MARZ 1939 HGAMLA BIOS Bnlldog Drummond i lífshætfn Framúrskarandi spenn- andi amerísk leynilög- reglumynd gerð samkv. sögunni „Bulldog Drum- mond comes back“ eftir „Sapper“. Aðalhlutverkin leika: John Barrymore, Louise Campell, John Howard. ST. VÍKINGUR nr. 104. Ftundur í kvöld kl. 8,30. Embættistmenn ist. Frón heimsækja. Inntaka nýrra félaga og fleira. — Eftir fiund: 1. Upplestur. 2. ? ? ? S. Gamanleikurinn „Bónorðið og fleiri skemtiatriði. — Mál- fuindafélagið ainnast fundinn. — Fjölmennið stundvislega. Æt. fiT. SÓLEY nr. 242. Pundur þriðjudag 7. marz kl. 8 e. h. á venjulegum stað. Dagskrá: 1. 'inntaika nýrra féiaga. 2. Nefnid- arskýrslur. 3. önnur mál. — Hags'krá: 1. Blað st. „Neist- ■inn“ lesið upp. 2. Upplestur: ■sögur og kvæði. — Mætið öll stundvislega. Æ.t. Bón. Þeií, sem einu sinni kaupa •«týra bónið í lausri vigt hjá •kkar, kaupa aldrei annað bón. BBElll Áavallagbtu 1, sími 1678, Berg- skRfiastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Geri við saumavélar, allskon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. Trillubátur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 1254. Reykjavíkurannáll h.f. llevyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eft- ir kl. 3 daginn sem leikið er. ATH. Leikið verður aðeins örfá skifti enn. kinn í kvöld kl. 8. Að- ..óngumiðar í Iðnó eftir kl. 1 í dag. SÍÐASTA SINN! Neð lækkuðu verð!: 1200 Desertdiskar, m. teg. 0,35 300 Matardiskar, grunnir 0,50 400 Smáföt, rósótt 0,45 15 Tarínur. stórar 7,50 25 Ragúföt, m. teg. 3,00 100 Tekönnur, rósóttar 3,00 100 Sykurkör, 3 teg. 0,75 100 Öskubakkar, gyltir 0,60 100 Ávaxtaskálar, m. teg. 0,35 700 Vínglös, á fæti 0,45 50 Ölsett, 6 m. Vakristall 11,50 100 Reyksett, m. ísl. fána 2,50 200 Myndastyttur, m. teg. 1,00 60 Veggskildir, hvítir 1,00 Munum LÆKKA verð á fleiri vörum strax og krónan verður lækkuð og viðskifti þar af leið- andi komast í lag aftur. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Þúsund króna verðlaunum fihnsktp. Giálfoss fór frá Akureyrí kl. 11 í morgun. Go'ðiafos's fór frá Ves’tmanjniaeyjuím í gær um há- dogi tíl útlanda. Brúarfos's er i Lorudon. Dettifioss er á lieið til Vestmannaeyja frá Katupmainin;a- höfn. Lagarfoss er á Húsiatvík. Setfioss er í Rotterdam. Ferðnféíag íslands heldur skemtifund að Hótel Borg þriðjudagikvöIdið 7. þ. m. Húsið opnað kl. 8V2. Vigfús Sig- urgeirsison Ijósmyndari sýnir úr- yúl af .skuggamynduin, aðíalliaga író Kerlingafjöllum og Hveravöll- uan. Ensn fnemur verðtuir ,sýnd sMQisU fiarðakvikmynd frá Sænska er hér með heitið fyrir til- löguupdrætti að fullkomnu samkomuhúsi á lóðinni Frí- kirkjuveg 11. 1. verðlaun kr. 500,00 2. verðlaun kr. 300,00 3. verðlaun kr. 200,00 Nánari upplýsingar hjá Jóni Gunnlaugssyni, Austurstræti 14, 2. hæð. Húsfélag bindindismanna. fierðafélaginú. Danz til kl. 1. Að- göngumiöar fásit í Bóikaverzlun Sigíúsar Eymunidssonar á nuánu- dag og þriðjudag. Ungir mean á Akiurieyri tíðka enn að „slá köttinn úr tunnunni“. Fór það 'fram í gær og voru þátttalkendur 21, allir ríðandi og í liitklæðum, \opnaðir kylfium, Kattarkonung- ur varð að þessu sinini Tómas Jóns'son og tuninukóngur Ragnar Síefáns'son. Aðigangur var seldur að mótiniu, og var mikið fjöl- mienmii. Ágóðinin reninur í sjöð fyrirhugaðs íþróttahúss á Akur- eyri. FO. REKSTUR RÍKISÚTVARPS- INS. (Frh. af 3. síöu.) fl. Og loks að sjálfssögðu að annast um innsiglun viðtækja eftir þörfum, með þeirri fyrir- höfn og örðugleikum, sem fylgja svo óvinsælum inn- heimturáðstöfunum á heimilum útvarpsnotenda sjálfra. Póst- og símamálastjórnin hefir með bréfi 14. febrúar s.l. vikið sér frá að gera tilboð og telur málið ekki komið á þann rekspöl að ástæða sé til slíks, enda hlyti að sjálfsögðu áður að fara fram ítarlegur undir- búningur og sameiginlegar við ræður milli útvarpsins og lands símans og hin einstöku atriði fyrirkomulagsins, ef til slíks ætti að koma. Fylgja hér í eft- irliti umrætt bréf mitt og var póst- og símamálastjóra. (Þessum fylgiskjölum er sleppt hér.) Af þessu sést, að háttvirt rekstrarráð hefir í raun og veru ekki við neitt að styðjast. þar sem það gerir ráð fyrir, að innheimtan í Reykjavík geti orðið framkvæmd með þeim kostnaði, sem það gerir ráð fyr- ir. Innheimtuna í Reykjavík hafa á undanförnum árum ann- ast 3—4 menn undir stjórn skrifstofunnar. Kaup þeirra á yfirstandandi ári verður sem svarar 4.7% af upphæð af- notagjalda í Reykjavík, og er það mun lægra en verja verður til innheimtu í öðrum kaupstöð- um landsins, enda hefir þessi hlutfallslega upphæð alltaf far- ið lækkandi eftir því sem út- varpsnotendum hefir fjölgað í Reykjavík. Eins og háttvirtu ráðuneyti er kunnugt, er árangur inn- heimtunnar nú orðinn hinn á- kjósanlegasti. Sérhver breyting gæti því haft í för með sér skertan árangur innheimtunn- ar og '|fjárhagslegt tjón, sem næmi margfaldari upphæð hugsanlegs sparnaðar, og virð- ist að slíkt ætti að liggja hverj- um manni í augum uppi. Háttvirt rekstrarráð tekur svo til orða í tillögu sinni: „Útvarpsnotendum skal skylt að greiða afnotagjöld sín til þeirra, er innheimtuna annast, á tilsettum gjalddögum sam- kvæmt fyrirmælum útvarpsins, án þess að gerðar séu ferðir til útvarpsnotenda vegna inn- heimtunnar." Það þarf vitanlega ekki að taka fram, að þetta er útvarps- notendum skylt að gera. sam kvæmt Iögum og reglugerð. En reynslan hefir bara orðið sú um þessa innheimtu eins og fleiri, að gjöldin koma ekki eins og ráð er fyrir gert, heldur verður að beita um innheimtuna meiri og minni eftirgangsmunum, — sem hefir óhjákvæmilegan kostnað í för með sér. Þá hefir það og komið berlega í ljós við undanfarna reynslu, að það er '•hreint og beint mannúðarmál, gagnvart bláfátækum útvarps- notendum í Reykjavík og ann- ars staðar, að hafa um inn- heimtuna, þá vægilegu aðferð, sem Ríkisútvarpið hefir leitast við að beita, þar sem svo stend- ur á og leyfa þeim að greiða gjöldin smátt og smátt eftir því sem ástæður þeirra leyfa. Og reynslan hefir ennfremur orðið sú, að hinir fátækustu hafa að jafnaði mestan vilja á því, að greiða gjöldin. Ég tel því að aukin harka um inn- heimtuaðferðir, samkvæmt því sem rekstrarráðið gerir ráð fyrir, myndu ekki verða til bóta, hvorki fyrir Ríkisútvarp- ið né fátæka gjaldendur, Af framangreindum ástæð- um leyfi ég mér mjög eindregið að leggja á móti því, að nokkr- ar breytingar verði gerðar um skipun innheimtunnar í Reykja- vík. Ég hefi nú í ofanrituðu máli athugað þær tillögur rekstrar- ráðsins, er sérstaklega snerta þær starfsgreinir, sem hlýta minni stjórn og umsjá. Eins og áður er tekið fram, eru hinar aðrar tillögur rekstrarráðsins, varðandi dagskrárkostnaðinn og skipulag dagskrárinnar, og vísa ég um þær til útvarps- ráðg. I DAi» Næturlæknir er Griimul■ Magn- úason, Hringbraut 202, sírni 3974. Næturvörður er í Rieykjavíkur- og Iðiumniar-apótéki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Um daginm og veginm. 2035 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. 21 00 Húsmæðxátimi: Nokkrar at- hiugasemdir hjúkrunatikoinu (frú Guðný Jóuisdóttir). 21,20 Utvarpshljómsveitin lieikur alpýð'ulög. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskráriiok. ..- -------- ------ I Neskaupstaó í Norðfirði er fyrir skömmu lokið tveggja mána'ða vefnal'ðar- nám'stóði, er kveufólagið Nauna gókkst fyrir, en frú Sigurlinia Sig- urðardóttir stjórnaði. Þátttaikend- ur voru 9 Ikoinur, og ófiu þær 124 stykki af ýmsiu tagi. Vinna þessi var sýnd almienntin.gi við lok nátn- s'keiðsins við göðan orðstir. FtJ. SkaUagrímiur kiom frá Englandi í morgun, Revyan, Sigrún Magnúsdóttir, sem hefir verið fjarverandi vegma veMmda umdanfamar sýniingar er nú ottíðiti hieil heiisiu og lieikur á sýning- únmi amnað kvöld. GyUir ikom imn í anorgun af ufsavidð- Uim með um 90 tonm. Hafði spil- ið bilað. Kingsborrow, saltskip, kom í gær. Þiír enskir togatar Ikomu um helgina, einn að skila af isór fiskilóðs, aninar með veik- an maimn og þriðji tmeð ibrotið spil. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGIÐ. (Frh. af 1. síðu.) mundssonar löng og ýtarleg og fyrst og fremst flutt til þess að skýra nákvæmlega í einstökum atriðum hvernig málin standa. Að ræðu Haralds lokinni hóf- ust almennar umræður um málið og talaði fyrstur forseti Alþýðusambandsins, en síðan Ingimar Jónsson, Ólafur Frið riksson, Þórður Gíslason, Jón S. Jónsson, Felix Guðmundsson, Þorvaldur Brynjólfsson, Arn- grímur Kristjánsson, Guðjón B. Baldvinsson o. fl. Það var eftirtektarvert í ræð- um þeirra allra. sem til máls tóku, að samvinna íhaldsmanna og kommúnista hefir komið verkamönnum á óvart og að það hefir opnað augu fjölda margra manna, sem áður höfðu tekið afstöðu með sundrungar- mönnum í Alþýðuflokknum. Fundurinn í Alþýðuflokksfé- laginu í gær var ljós vottur um þá einingu, sem er innan Al- þýðuflokksins, og vaxandi þrótt hans. Ég skal að síðustu leyfa mér að taka það fram, að enda þótt ég efist ekki um einlæga við- leitni rekstrarráðsins um að ná árangri með þessu athugunar- starfi sínu., þá tel ég ekki þess að vænta, að neinir þeir menn, sem ekki hafa starfað í stofn- uninni, fylgst með skipun henn- ar og uppbyggingu, né af öðr- um ástæðum hafa til að bera sérþekkingu um útvarpsrekstur, muni geta borið fram tillögur til umbóta um reksturinn. Virðingarfyllst. Jónas Þorbergsson. (sign).“ Kennslumálaráðuneytið. Valdimar Hðlm Hallstað: Ég er á fðrum. Kvæðið fallega, sem allir syngja við lagið Folkvisa eftir Merikanto, er komið út í 5. út- gáfu. — Upplagið er lítið. Aðalútsala í BÓKABÚÐINNI, Hafnarstræti 16. Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Signrðardóttir. ■ NYJA bio n Saga borg- arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. — Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar Ásu Pálínu fer fram frá heimili okkar, Bárugötu 4, klukkan lVz þriðju- daginn 7. þ. m. Kristín Alexandersdóttir. Björn Steindórsson. Hjartfólgnar þakkir til allra hinna mörgu nær og fjær, sem á ógleymanlegan hátt hafa sýnt okkur samúð við fráfall Bjarna Ólafssonar skipstjóra J og heiðrað minningu hans. j Guð blessi yður öll. Akranesi, 1. marz 1939. Elín Ásmundsdóttir. Ólafur Bjarnason. Jarðarför móður minnar Hildar Filippusdóttur fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 7. marz, hefst með been kl. 1 á heimili hennar, Bergþórugötu 16 A. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Guðm. Jónsson. Hér með tilkynnist vínum og vandamönnum, að konan mín Jóna Sigríður Einarsdóttir andaðist 2. þ. m, Jarðarför ákveðin síðar. Kristján P. Andrésson og barn. Eínn vinníngmr getmrgeir** breyft lífskjdmm ydair. Ung kona vann í happdrætlinu 1000 krónur daginn eftir að hún gekk í hjóna- band. Petta mátti kallast góð brúðar- gjöf- Úngur sveitapiltur sótti um inngöngu í Laugarvatnsskóla og vann samtímis 1250 krónur á Konj þessi vinningur sér mjög vel, því að af litlum efnum var að taka. Fólk sagði, að þetta fé hefði komið eins og aí himnum of- an, og dugði það til þess að piiturinn kæm- ist í gegnum skólann. ffl rpr er riknri ei haos hioiar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.