Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 6. MARZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ BITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4005: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Æska m staif. HINN öíi vöxtur bæja og Itauptúna, og hið mikla at- vinnulieysi þar, hiefir opnað latugu imianina fyrir þeirri hættu, siem viofir yfir æs'kiulýð bæjanma og riaiunar yfir æskulýð alls la.ndsins. Viðhorf þieirra lungu manna og kvenna, siem nú \axa iupp við hið hnignaiidi atvininiulíf viið sjáv- aiisíðuna og lekfcert lífsis'tairf isjá fmimunidan, þegar foneldraniir sleppa af þiekn hiendinni, ler alt anmáð ein þiess fölks, siem óx upp í lanidiiniu fyrir 20—30 árum. Þá gat- læskumaðuriMn brotið sér braut til ínenningar og skapað sér sæmilega lifsstöðu, ef hann hiafði sæmilegan dugnáð og vilja til þesis. Nú er þietta gerbreyít. Aðeins þeir, isem eru allra framsæknastiTi og hiagsýnastir, komiasit til seemi- liegs starfs ipf eigin ramlieik; hiinir allir berjast við atviranulieysið og erfiðlieilrana og margir ieriu þeir, bæði karlar og konur, sem gefast lupp í þeirri löngu og oft von- lausu barátfu, ef forieldrair, leða aðrir aðstandeindiur eða vinir, geta ekki kómið þieiim til hjáipar. Og þá (er því iMðlur ekki. altaf um það spurt, hvort sá éða siú sé starfinu vaxinn. Hin myrfcu isíký, siem hvila yfir. framtíð æskuimaninsiinls og óvis's- an lum alt hefir þau áhrif á umga fólkið, að það er ekfci lífsglatt, nema þau augnalblik, siem það getur glieymt framtíðmni við sfeemtanir, íþróttir eða aðra leiki. Sú beizkja, siem vonieysið um ör- ugga framtíð sifeapiar í sál æsiku- fóiksins, isiezt þar að og mótar lifsiskoðanir þesis, gieriir þær öfga- kenidar og oft sfcað.'egar bæði fyr- ir æsfeufólkið sjálft og þjóðfé- Það liggur í eðli æ'skumnar, að elska fneisið. Það er krafa hienn- ar, að hún fái áð njóta kraftia sirma allra og óskiftra biæði við léik og við' starf. Hváða frieisi getur sú æska elskað, isiem enga framtíð sér áði® en atvlnnúleysi og vandræðii á öllum sviðum, er hún lítur fram á veginn ? Á hverju á sá æskumaður iað neyna kraftana, ;siem lektaert stárf eygir handa sér né tækifæri hefiir á því að ískápa sér þáð, þegar hann finnur, að kraftár hánisf kállia? Þegar því æskuSólkið neksl á þann 'múnvegg, siem' umlykur það á allar hliðar, grípur það ýntíst vonleysi, er dregur þa.ð niður í ^spiltar isikemtanir og jaifnvef ann- að enu vjerra, eða þiað fyjlist Ratri til þiess þjóðskipulags, slern skapar því. slik kjör. Hér er því að lieita orsakanna til þesis, að æskufólik bæjanna virðist lmeigjast meira a'ð þieim öfgástefnlum, sem uppi eru, nas- isima og fcommiúniiísmia, en að þeim s,tie£niuimi, siem v'ilja vernda lýð'ræði og frelsi innan þjóðfé- lagsins. En þegar svo er komið, er far- ið að siga á ógæfulilið og, full nauðsyn á áð rétta við, ef það er hægt. * En hvar erlu vertoefnin fyrir æsfeulýðinn? miunu menn Spyrja. Öllum mun fyrst hugsað til hins opinibiera — rikisins, bæjar- og sveitafélagainna og anniana opin- berra ieða hálf-opinbeTra stjóxn- aiivalda og stofnana. Sjáífsiaigt er að gera allar þær .kröfur t,il þeirra, sem skynsamlegair geta talist í þesisiu efni. En það er ekki nóg. Aðeinis eitt get'ur hjálpað, og þáð er þjólðlieg vafen- ing, sem kastar burt ölium þieim fordómum, sem fyrilr enu í þlesis- um efnurn og skapar æ'slkulýðin- um sjálfum nýtt viðhorf. Þá vakningu megnar ekki hið opin- bera að sluipa, hieldur vetðrar þjóðin að gera það sjálf- Enn bíeinist sú vakninig, sem vart hef- ir orðið við, að „óieiginliegum11 verkefnum, sfoemtunum, íþrótt- urn, ferðalögum o. þ. h. Þessrun straumi verðuir að bieina ijnn á svið hinina eiglnliegiu verkefnia, þieirra, sem giidi hafa fyrir framtíð æsfoumannisins afcki síðlur en fyrir hina líðanidi stund. Það er engum efa bunidið, áð slikt er hægt, en það feostar bæði fé, skipuiag og flestiu, og fyrst og fremst .bostar það samtök allr- ar þjóðarininiar á þessu sviði. En hVierjiir lenu þieir foreldrár og forráðamenn hininar ungu kyn- slóðiar, sem ekki vilja leggja þar hönid að verki? Hverjiir eru þeir og ihvar í flokki, sem heldur vllja sjá börn sín týnásit í isorpið eðia vierða öfgum og ofbeidi áð bráð? Þeir foreldrar eru áraiðan- liega engir til. Élestar þjóðir, nema við fsrlenid- ingar, hafa hjá sér hersikyiidu. Ungir imiann ieru á, ákveðtnuni áldrl Kvaaair til stairfa í þágu föðurtanids síns. Þeim er gert áð skylidu að verja nokkrum mánuð- um — sumis staðar árum — til þessara starfá. Það leggjia þeir i sölurnar fyrir ættjörð g'ína og þjóð, og eru þá einnig færari til að verja sig og sína, ef á þaif að halda. Þetta þie'kkjum við ekki hér, og mUnuin vananldi aidrei þékkjia í mynd herskyMunnár. En það er engum vafa bundið, áð hverj- um mianini er það holt, að leggja fram Ikrafta sína, .lengri eða skemri tfma, í þágu þjóðár isinnar og íósturjarðar. Þáð er hverjum manini holt að finnia, að þjóðin á fcröfu á hendur leiu'staklingnuni, eins og einístaklingurmn á kröfu á hendur þjöðinni. Mörgum þyldr vænst um þau verk -sín, er þeir vinna enidurgjalidsiaust í þágu lands isíns og þjóðar. Væri ósaningjarnt að krefjast þess af æskulýð þesisa lands, áð hianin legði fram krafta sína til starfs í þágu lands og þjóðar á- kveðinin tíma á ákveðnum1 alidri? Það starf ættí eingönga að miðia að því að byggjia upp landið og bæina, ræfoiia þlað iog prýðia og þúia í hiaginn fyrir sjálfa sig og þiann æskulýð, er á éftir. kemur; styðjia og efla atvinnuiíf bæja og kauptúna, auk þess siem þesisiu s'tarfi fylgdi nám og þjiálfuin til líkama og sálar fyrir æsfcufólkið. Væri horfið að framkvæimdum í þesisu efni af því opinbiem og þ-að stutt af þjóðinni í heild, þyrftii ekki að kvíða þvi, áð sá kvíði byrfi, sem nú eiinfoantnir æskuiýðinn. Þá mundi s.á haU'S'thugur, sem nú fonýr æsikú- lýðiiinn yfjr í vonleysi éða öfgiar, vífoja fyrir sönnuim vorhug. Þá mundi sá vorblær aftur leifoa um hina íslenzku æsfou, siem fyrir 20 til 30 árum ríkti hér í lanxli og átti mes'tán þáitt í að vinna þau þnékviriki í ísienjzkrt þj'óðlífi, Islem unnin hafa verið síðus'tu árátug- ina. Útbreiðið Alþýðublaðið! Rekstor rikisútvarpslns ----«--— Greinargerð útvarpsstjðra út af tillðonm rekstrarráðs HÉR í blaðinu var, hinn 8. febrúar s.l., birt viðtal við Sigurð Ólafsson gjaldkera, en hann er svo sem kunnugt er fulltrúi Alþýðuflokksins í rekstrarráði I, en undir það heyrir m. a. rekstur ríkisút- varpsins. Gerði Sigurður Ólafsson þar nokkra grein fyrir þeim sparn- aðartillögum, sem rekstrarráðið gerði, og mundi sparnaður nema um 60 þús. krónum ef allt næðist, er ráð var fyrir gert. Aðalsparnaðurinn var ráðgerð- ur á „hljómleikaflutningum og innheimtuaðferðum“ við út- varpið. Heyrir hið fyrra eingöngu undir starfssvið útvarpsráðs, en hið síðara undir starfssvið út- varpsstjóra. Þar sem Ríkisút- varpið og rekstur þess skiftir allan almenning mjög miklu, telur Alþýðublaðið rétt að les- endur þess fái sem gleggsta vitneskju um fyrirkomulag þess og öll þess mál og íelur því rétt að hirta skýrslu þá, sem út- varpsstjóri, Jónas Þorbergsson, hefir sent ráðuneytinu um rekstur útvarpsins og tillögur þær, er hans starfssvið snerta, og fara þær hér á eftir: Greinargerð útvarpsstjóra. ,,Ég leyfi mér hér með að senda hinu háa ráðneyti eftir- farandi athugasemdir við „Til- lögur um Ríkisútvarpið“, er Rekstrarráð I hefir þann 15. nóv. síðastliðinn sent ráðuneyt- inu, Áður en vikið sé að einstök- um tillögum rekstrarráðsins skal ég leyfa mér, ráðuneytinu til upplýsingar, að taka fram það, sem hér segir: 1. Ég hefi á síðastliðnum 8 árum, í samstarfi við þá menri, er settir hafa verið til forstöðu í hinum ýmsu starfsdeildum stofnunarinnar, bygt upp skipulag hennar og starfshætti. Frumdrættir skipulagsins eru að nokkru fengnir eftir erlend- um fyrirmyndum, en að öðru leyti er stofnunin bygð í sam ræmi við okkar sérstöku þarfir og landshætti. 2. Við höfum um útvarps- rekstur, eins og í flestum öðrum greinum, orðið að sníða okkur stakk eftir vexti. Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum verja til útvarpsreksturs árlega 5—7 milljónum króna. Við neyðumst til sökum fjárskorts að láta okkur nægja til rekstursins um hálfa milljón króna. Þegar frá er talin óhjákvæmileg kostnað- araukning vegna útvarpsstöðv- anna, hefir kostnaður við rekst- urinn að öðru leyti ekki vaxið á síðustu árum svo neinu nemi. Aðalgátan, sem fyrir liggur til ráðningar, er þessi: Verður unt að halda reksturskostnaðinum í skefjum jafnframt því að halda uppi starfsemi, sem með réttu getur talist útvarpsrekstur, miðað við sambærilegar starfs- greinir annara þjóða, og verða jafnframt að einhverju leyti við síauknum kröfum af hálfu út- varpsnotenda og þjóðarinnar í heild? 3. Ég hefi um skrifstofuhald- ið alt, form þess, sundurgrein- ingu og öryggi, notið aðstoðar hins þaulvana skrifstofumanns Sigurðar Þórðarsonar skrif- stofustjóra, og aðalendurskoð- unarmanns ríkisins, Jóns Guð- mundssonar, skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu. 4. Við byggingu þessa skipu- lags og starfshátta, hefir ég leitast við að ná eftirgreindum árangri: í fyrsta lagi: Að halda að- greindum óskildum störfum og sérstaklega óskildum afgreiðsl- um, til þess að forðast starfs- truflanir og tryggja sem mest afköst. í öðru lagi: Að gera glögg skil starfsábyrgðar hvers starfs- manns, er annast afgreiðslu og innheimtu peninga í deildum stofnunarinnar. í þriðja lagi: Að samræma undir eina yfirstjórn og eftirlit allt bókhald, allar afgreiðslur sérstaklega þeirra starfsmanna og sérstaklega , þær, er varða fjárreiður og gjaldkerastörf. 5. Húsnæði Ríkisútvarpsins var í upphafi ekki nema að litlu leyti sniðið eftir þörfum stofnunarinnar, og hefir verið leitast við að koma starfs- deildunum þar fyrir með sem minnstu raski og breytingum á húsnæðinu að unnt hefir ver- ið, til þess að forðast kostnað. Ég skal þessu næst leyfa mér að koma inn á nokkrar af tillög- um rekstrarráðsins, og mun ég þá dvelja einkum við þær, er varða mitt starfssvið. Rekstrar- ráðið hefir í athugunum sínum, varðandi dagskrárkostnað, snú- ið sér til útvarpsráðsins, og læt ég þau atriði að mestu óumtöl- uð í þessu máli. 1. Útvarpsráðið: Rekstrarráðið leggur til að fækka mönnum í útvarpsráði úr 7 í 5 og jafnfrmt að niður verði lögð kosning í útvarps- ráð af hálfu útvarpsnotenda. Ég tel að skipun sú, sem upp var tekin með lögunum 1934 hafi verið til bóta frá því sem áður var, og hefir samstarf út- varpsstjórnarinnar í heild, síð- an sú breyting var gerð, verið að öllu leyti ákjósanlegt. Kostn- aður á útvarpörekstrinum er borinn upp af sérskatti útvarps- notenda í landinu, og teldi ég það afturför að svifta þá rétti til beinnar íhlutunar um skipun dagskrárst j órnarinnar. Rekstrarráðið gerir ennfrem- ur ráð fyrir, að draga úr og torvelda undirbúningsstarf dagskrárinnar, með því að af- nema þá skrifstofu, sem loks hefir tekist að koma upp með nokkurnveginn skipulegum vinnubrögðum um undirbún- ingsstarfið. Þessi tillaga er ris- in af bersýnilegum þekkingar- skorti og skorti á athugun um vinnuþörf í sambandi við und- irbúning dagskrár, og er beint áframhald af því, sem við hefir verið að fást um skilningsbrest yfirboðara útvarpsins á þéssari sérstöku þörf. Til sambærilegra starfa þeim, sem útvajrpsráði hér er ætlað að hafa í hjáverk- um og hlaupavinnu um athug- un og val á dagskrárefni, verja Danir um 50 þús. kr. árlega, auk miklu fé til skrifstofu- vinnu. Sú tillaga rekstrarráðs að færa skrifstofu útvarpsráðs — bókhalds þess, yfirlitsskýrsl- ur, spjaldskrárgerð og vélritun í aðalskrifstofuna gæti ekki haft neinn sparnað í för með sér, heldur einungis torvelda vinnúbrögðin — eða öllu heldur gert þau óhugsan- leg, með því að í aðalskrifstof- unni er hvert rúm skipað og ekki unnt að koma þar fyrir fleiri starfsmönnum, né bæta störfum á þá menn, sem þar eru fyrir. Um sparnað þann, er rekstrarráðið hyggst að ná með þessum tillögum sínum, leyfi ég mér að vísa til samnburðaryíir- lits, sem ég hefi falið skrif- stofustjóranum að gera og hér- 5 með fylgir á sérstöku skjali. Áætlun nm starfsmenn í skrifstofum Ríkisútvarpsins og laun þeirra árið 1939: I. Tillögur útvarpsstjóra: Yfirstjórn: Útvarpsráð (7) Skrifstofa dagskrár: Laun. Kr. 8000.00 Skrifstofustjóri (1) 5400.00 Vélritari (1) 3000.00 — 8400.00 Aðalskrifstofan: Skrifstofustj. (1) 6.600.00 Ritari og teiknari (1) 4.500.00 Ritari (1) 3.600.00 Innheimtum. augl. 1.800.00 16500.00 Innheimtuskrifstofa: Forstöðukona (1) 4.000.00 Aðstoðarstúlka (1) 2.700.00 6700.00 — 23200.00 Fréttastofan: Fréttastj. innl. frétta (1) 4000.00 Aðstoðarfréttaritari (1) 3000.00 Aðstoð við vélr. og dyrav. (1) 2700.00 Auglýsingastjóri (1) 2700.00 Fréttastj. erl. frétta (1) 5000.00 Aðstoðarfréttaritari (1) 3600.00 Aðstoð við fréttir og vélr. 2400.00 — 23400.00 II. Tillögur Rekstrarráðs: Yfirstjórn: Laun: Útvarpsráð (5) Kr. 6000.00 Skrifstofa dagskrár: • ■ Fulltrúi (1) » — 5400.00 Aðalskrifstofan: Skrifstofustj. og gjaldkeri 7200.00 Bókarar (2) 8500.00 Ritari (1) 3600.00 Vélritari (1) 2400.00 Sendill (1) 1200.00 — 22900.00 Fréttastofan: Fréttastj. innl. frétta (1) 4500.00 Fréttaritari (1) 3000.00 Aðstoðarmaður (1) 2700.00 do. að hálfu 1200.00 Fréttastj. erl. frétta (1) 4500.00 Fréttaritari (1) 4200.00 Aðstoð við fréttir og vélr. 3000.00 — 23100.00 2. Aðalskrifstofan og gjaldkera- störf. Um tillögur rekstrarráðsins, varðandi þessar deildir, leyfi ég mér aftur að vísa til meðfylgj- andi yfirlits og samanburðar á starfsmannahaldi og kostnaði eins og hann er nú, og því sem gert er ráð fyrir í tillögunum. Eins og samanburðurinn ber með sér eru niðurstöðutölurnar á aðalskrifstofu og innheimtu- skrifstofu kr. 23.200.00, sam- kvæmt núverandi fyrirkomu- lagi, en kr. 22.900.00, sam- kvæmt tillögunum. Er þar þá aðeins um 300 kr. sparnað á ári ári að ræða, sem rekstrarráðið hefir fengið á þann hátt, að gera ráð fyrir að lækka laun Valg. Tryggvadóttur sem þessu stofnunarinnar, til þess að bera fram breytingartillögur um skipun hennar, nemur. Valgerður Tryggvadóttir hefir unnið við stofnunina síðan haustið 1933 með þeim laun- um, sem rekstrarráðið hefir nú gert ráð fyrir, unz að fjárveit' inganefnd hækkaði laun hennar á starfsmannaskrá fyrir yfir- standandi ár Um kr. 300.00. Ég tel ekki að þessi árangur, sem rekstrarráðið hefir náð um sparnað, veiti ástæðu til þess að gera neitt rask um starfsmanna- laun og starfsmannaheiti frá því sem er í núverandi skipu- lagi, sem náðst hefir með löngu og vel athuguðu uppbyggingar- starfi þeirra manna, sem þar hafa unnið, enda tel ég árang- urinn bera vott um að rekstrar- ráðið hafi brostið aðstöðu og nægilega þekkingu um störf 3. Fréttastofan. Þegar háttvirt rekstrarráð hafði þessar sérstöku athuganir með höndum, tjáði ég því bréf- lega, að ég hefði í undirbúnirigi nokkrar breytingar á starfs- mannahaldi og starfsmanna- skipun í fréttastofunum, en væri ekki, á því stigi málsins, viðbúinn að gera breytinguna, Nú hefi ég upp úr nýjárinu lát- ið þessar breytingar koma til framkvæmda, og vill svo ein- kennilega til, að enda þótt ég ekki bindi mig við tillögur rekstrarráðsins, hefi ég með breytingunum náð næstum því sama árangri eins og rekstrar- ráðið gerði ráð fyrir með sínum tillögum, og munar þar aðeins 300 kr. á ári. Vísast um þetta enn til samanburðaryfirlitsins. Ber þá enn að sama brunni um það, að tillögur rekstursráðs- ins um starfsmannaskipun í fréttastofunum eru ekki byggð- ar á nægilegri þekkingu eða at- hugun á störfum og sundur greiningu þeirra. M. a. gerir það ráð fyrir að auglýsingaaf- greiðslan sé lögð niður sem sér- stakt starf, en hún er hið fylsta starf, sem ber að afmarka sem glögglegast vegna peningaá- byrgðar, sem henni fylgir og er hún undirstaða verulegra tekna fyrir stofnunina. Og þar sem ég hefi náð þeim sama árangri sem rekstrarráðið gerði ráð fyr- ir, virðist ekki ástæða til þess að gera neina röskun frá því, sem er um starfsmannaskipun- ina og störfin að öðru leyti. 4. Innheimta afnotagjalda. Rekstrarráðið hefir gert tvær tillögur um verulegar breyting- ar, varðandi innheimtu afnota- gjalda. Önnur tillagan er sú að lækka þóknun þá, er póstaf- greiðslumenn utan Reykjavík- ur hafa fengið fyrir að annast innheimtu og eftirlit með út- varpsnotunum. Þessi þóknun var í fyrstu ákveðin 5%, eins og rekstrarráðið leggur til að hún verði ákveðin framvegis, og kom þá á daginn, að póstaf- greiðslumenn sáu sér ekki fært, að sinna starfinu á viðhlítándi hátt fyrir svo lága þóknun. — Þegar þóknunin var hækkuð upp í 7% í kaupstöðum og kauptúnum og 10% í sveitum, hafði það þann árangur í för með sér, að innheimtan hefir nálega hvarvetna í landinu komist í hið bezta horf. Ég teldi það mjög misráðið og varhugavert. að gera nokkra breytingu á þessari skipun, með því að hún gæti mjög torvéldað innheimtuna, með þeim afleið- ingum, að gjöld manna næðust ekki, án þess að leggja í enn meiri kostnað en nú er gert. Þá gerir rekstrarráðið í öðru lagi ráð fyrir því í tillögum sín- um, að breytt verði um skipun innheimtunnar í Reykjavík, og gefur í skyn, að unnt sé að fela landssímanum hana fyrir 2%%. Þetta byggir rekstrarráðið á svari póst- og símamálastjóra, dags. 2. nóv. 1938, við fyrir- spu”n rekstrarráðsins. En í bréfi póst- og símamálastjóra, og eftir því sem fram hefir komið í viðræðum milli mín og póst- og símamálastjómarinn- ar, er þessi þóknun miðuð við það eitt, að kalla eftir gjöldun um ásamt símagjöldunum og veita þeim viðtöku hér á neðsta gólfi í landssímahúsinu. Hinsvegar er þar gert ráð fyrir að útvarpið sjálft sæi um lokun viðtækja eftir sem áður. Hér er því í tillögu rekstrarráðsins og greinargerð þess fyrir tillög- unni um bersýnilega yillandi upplýsingar að ræða. Ég hefi, þ. 17. nóv. síðastl. ritað póst- og símamálastjórninni bréf, þar sem ég óskaði eftir tilboði hennar að taka að sér innheimt- una hér í Reykjavík fyrir á- kveðna þóknun, sem um kynni að semjast, enda fylgdu þá slíkri innheimtu allar sömu skyldur og framkvæmd starfs ins, eins og í öðrum kaupstöð- um landsins, þar með talið eft- irlit með útvarpsnotunum, skýrslugerð um breytingar á innheimtuskránni, svo sem bú- staðaskifti manna, dauðsföll o. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.