Alþýðublaðið - 06.03.1939, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANÐI: ALÞÝÖUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUE
MÁNUDAGINN 6. MARZ 1939
5S253HK53
Mikill npsaafli
i Norðfirði.
eo viimur.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
NORÐFIRÐI í gær.
MIKILL upsaafli er hér um
þessar mundir, búið er að
veiða á þriðja þúsund mál í
landnótir.
Verksrniðjan hefir keypt afl-
ann á kr. 1,50 málið og hefir
vinnsla á aflanum staðið yfir
undanfarið. Hefir bæjarstjórn
og samþykkt að veita fiski-
mönnum 50 aura enduruppbót
á mál, sem greitt er af atvinnu-
bótafé bæjarins. Fisksöluskipið
Morca lestaði í gær um 1800
pakka af Labrador-fiski.
Kennsla hefir undanfarið f ar-
ið fram í bænum í skíðaíþrótt-
inni, og er Gunnar Olafsson
kennari. Er mikill áhugi fyrir
skíðum vaknaður meðal yngri
sem eldri.
2000]alnaðemenii
frðSðdetabéroðnn-
ni relsa sér bn i
Kannda.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í morgun.
TVÖ ÞÚSUND þýzkir
jafnaðarmenn frá
Böhmerwald í Súdetahér-
uðunum, sem urðu að flýja
þaðan í haust, eru nú á leið
vestur um haf til Kanada,
þar sem þeir hafa fengið
leyfi til þess að setjast að
í fylkinu Alberta og reisa
þar bygð og bú.
Þessir tvö þúsund þýzku
jafnaðarmenn eru allir
vanir landbúhaðarstörfum
og enginn meira en 40 ára
að aldri.
i!
54. TÖLUBLAÐ
¦ggae <ss bb g
/ðveidisstiórnin
6 manna stjórnarráð und*
irlorystn Casadore hers<*
hðf ðlngja f er nd ineð stjðrn
------------------«------------------
fffja stjérniD boðar „spánskan
Mð" eða strið iar tii ylir lýknr.
-----------------$----------------_
LONDON í morgun. FÚ.
O PÖNSKU lýðveldisstjórninni hefir verið kollvarpað og
^r 6 manna stjórnarráð sett á laggirnar, sem er ákveðið í
að halda styrjöldinni áfram. Formaður þess er Casadore, einn
af herforihgjum lýðveldissinna, og fullvíst þykir, að Miaja
hershöfðingi styðji hina nýju stjórn, þó að hann sé.ekki í
henni.
Stjórnarráðið er samansett af fulltrúum jafnaðar-
manna, vinstri lýðveldissinna, almenna verkamannasam-
handsins og samhands anarcho-syndikalista.
Dr. Neorin tekinn f astnr ?
í opinberri tilkynningu, sem
stjórnarráðið hefir gefið út,
segir, að því sé ljóst, að engin
von sé um að vinna styrjöldina
og engin von um nokkra aðstoð
annarsstaðar frá, en lýðveldis-
sinnar séu alráðnir í að berjast
til síðasta blóðdropa fyrir því,
að sjálfstæði landsins megi
varðveitast og útlendu innrás-
arherirnir verði reknir á brott.
f tilkynningu þessari er Dr.
Negrin sakaður um það að haf a
ekki reynst maður til þess að
leiða stjórn landsins, en ekki er
kunnugt um, hvort hann hefir
verið handtekinn.
Jafnaðarniaðnrinn Best-
eiro meðlimur hinn&r
lýísi stjórnar.
Jafnaðarmaðurinn Besteiro,
einn af sexmenningunum,
flutti útvarpsræðu í gærkvöldi
Umræðnr nm stlörnmálaviðhorfið
í AlDýðufiokksféiasi Reyklatfknr.
.--------------$--------------
Samkomulag hefur enn ekki náðst um
nauðsyniega hjálp handa útveginum.
.----------------------1—*--------------------------------_
A LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fjöl-
•" mennan félagsfund í gær kl. 2 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
Fundurinn hófst með umræðum um félagsmál og inn-
töku nýrra félaga. Tilkynti formaður félagsins að næsti fund-
ur yrði aðalfundur, enda er félagið nú rúmlega ársgam-
alt, og.að um miðjan þennan mánuð yrði árshátíð félagsins
haldin.
um miðnætti, og sagði þá meðal
annars, að stjórn Negrins hefði
verið að reyna að draga styrj-
öldina á langinn í von um, að
úr yrði alþjóðastyrjöld, og hún
hefði fyrirgert réttindum sín-
um og áliti með því að fara til
Frakklands á hættulegri stund.
Hann sagði að lokum: „Vér
viljum spánskan frið eða berj-
ast til úrslita."
Atburðir þessir gerðust með
mjög skjótum hætti í gær-
kveldi, og vissu blaðamenn
ekki neitt fyrr en þeir komu til
höfuðstöðva lýðveldissinna í
ttíiimitiik
'BWCELONA
i
cofíoom-
Þá hóf Haraldur Guðmunds-
son umræður um stjórnmálaá-
standið nú og ræddi sérstaklega
um þær uppástungur, sem kom-
ið hafa um þjóðstjórn og geng-
islækkun. Skýrðihann frá því,
að enn væri ekki fengið sam-
komulag í sjávarútvegsnefnd-
inni um ákveðnar tillögur og
fe«etu suntir á útflutningsverð-
laun og aðra hjálp, en aðrir
vildu . .gengislækkun. . .Hefðu
þessar tillögur orðið tilefni um-
ræðna um að reynt væri að fá
samkomulag þriggja flokka
um stjórn, er síðan framkvæmdi
þær ráðstafanir, sem samkomu-
lag gæti fengist um.
Var ræða Haralds Guð-
(Frh. á 4. síðu.)
m
KORT AF SPÁNI.
Kortið er búið til áður en
sóknin byrjaði gegn Kataloníu
og Barcelona (svarta svæðið of-
ar á myndinni). Það, sem Fran-
eo hefir ekki enn náð á sitt
vald, er því nú aðeins neðra
svæðið, sem merkt er svart á
myndinni.
gær til þess að fá sínar daglegu
fréttir. Var þeim þá haldið um
stund í byggingunni, og því
næst var þeim tjáð, hvernig
komið væri.
Nýjar landamæraskærnr
lilli Rússa m Japana.
LONDON í morgun. FÚ.
¥ FREGNUM frá Japan seg-
*• ir, að margar smáskærur
hafi orðið á landamærum
Mansjúkuó og Siberíu, og'hafi
11 japanskir landamæraverðir
verið drtpnir.
Leiðtogar spönsku lýðveidlsstjörnammar, sem nu nefíi ««9i(
steypfc Del Vayo, utanríkisráðherra, Dr. Negrin, forsætisráðherra,
og Giral dómsmálaráðherra.
áttflnda Mrað sklða-
prpa á KolvHarkiIi i gær.
— +
Bjðrn Blöndai úr K. R. sigraði í svigi
karla, var timi hans samani. 2 m. Ö5$6 s.
M?¦¦¦¦';"M:" $$%$& %i§£&Nm
^BAPAWZT
Í ' i
GlBRRLTfíR-
MILLI sjö og átta hundruð
manns voru á skíðum í
gær á Kolviðarhóli og voru það
öll þróttafélögin í bænum, sem
stóðu að mótinu. Veður var
fremur gott en þungt færi.
i Átti ao fana íraim toeppni i
göngu og svigi kaiila og fcverana,
en aðieina var feept í svigi kiaírla,
tvær lumfieroiLr. Oralit uiriölu: þíessi,
jtíitni aama'nlagiöiur:
1. Björn BlöaittaJ KR. 2 mín.
05,6 sek. 2. Stefán Gísla^ioin- KR.
2 imín. 28,4 sek. 3. Kasfl Svtíms-
son A. 2 imte. 38,9 siek, 4. Georg
Luðvíksison KR. 2 miin. 42,8 siek.
5. Hjörtiur Jónssoin KR. 2 imiin.43,6
-siek. 6. Gíis'li ölaíason KR. 2 im'íin.
44,0 'stek. 7. Gunnar Jotosop KR.
2 mím. 48,4 siek. 8. Karl PétaTsson
KR. 2 imíin. 50,7 .aek. 9. Síiefán
Stiefánsison A. 2 miín. 50,8 sjek. 10.
Ólafur Þorsiteinsson Á 2 imíin. 58,9
stek. 11. Guomi P. Guðttiö's. A 3 min.
05,0 siek. 12. Haralldur Árnason
ÍR. 3 imin. 20,3 ;siek. 13. Eimar Ey-
Ms IR. 3 míh. 24,1 isiek. 14. Sbp-
honias Snomaisioin SKR. 3 imísn!.
27,2 siek. 15. Leó Eggertsson KR.
3 mín. 30,1 siek. 16. Magraúis Gfela-
son KR. 3 mfo. 31,5 slek. 17.
Dani©l Jiónaasan KR. 3 míln. 38,0
aek. 18. Asgieir Guojónsson KR.
3 mJln. 44,0 s|ek. 19. Porsitieálnin
Ölafsson KR. 4 mím. 02,9 sleik. 20.
Anni- Stiefánsisbn KR. 4 mín. 06,9
stek. 21. Jóm' GuSibjartisison KR.
4 mín. 51,6 isisk. 22. Jóhamin Ey-
fleOs IR. 5 mín. 03,5 sok. 23. Eim-
ar Sæmmndsisoin KR. 5 mín. 13,5
Sjök. (Þórarinm Björnssom Á, Þór-
aifan Þorkielsison A og Sigurour
Sigmriðisson SKR. genigtu úr iieik.).
Hefir japanska stjórnin látið
leggja fram mótmæli í Möskva
út af þes«um atburðum.
Il-ii
¥61 fondið i Ilpa-
fíoiíom.
lelfar af pýzknm Ilnn-
ieiðanflri tii Franco-
Spánar.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í morgun.
ALAUGARDAGINN
fannst ,hátt uppi
í Alpafjöllum, skammt
fyrir innan suðaustur-
landamæri Frakklands,
flak af þýzkri flug-
vél, sem lengi hefir verið
saknað. í flakinu voru 11
lík og voru 9 þehra hér
um bil alveg brunnin.
Menn eru þeirrar skoð-
unar, að þetta séu leifarn-
ar af flugvél, sem átti fyr-
ir löngu síðan að flytja
þýzka flugmenn til Franco
Spánar, en týndist á leið-
inni.
í póstpoka flugvélarinn-
, ar, sem ekki var alveg
' brunninn, fundust leifar
af skjölum frá andfasist-
ískum félagsskap í Barce-
lona.
Súðín
©r hér, fer amniaio fcvoM í
stramidferb vestur og moröui!.
Ðsotimingin
kom til KatapmaBininwhafmair kl.
7i^ 4 laiugoiidai|iskvölá.
ArgeiitiiBijk
keppnin.
'S
:«|
URSLITAKEPPNIN um Argen-
ttouföriina er nú byrhib.
Teflt ©r í K.-R.-thúsSmiu. Fyrsta
umferb var tefld í gærdag, og
fóiiu lieikar s|em hiér segii: As-
Muinidur og ólaflulr bábisikák. Gilfter
Viamm Sæmlumd. StiurJa og Stieim-
grimiur gerbiu falfhitiefli. EimaJr var
fjarveramdi; átti ab tefia vib
Ba'Mur. Skák pieÍTim er þyi Wb-
sikálk,
Slcák þ0írra Asimluindar og* öl-
afs vafcti miikla athygli. Ölafur
lék. á svart og tefiidi framiskt tafl.
Eftir byrfumiina haiöí Ölafur
fremiur örugga 'stöbp', pn AstaiWnd-
ur toókabii lamgt og hóf smiarpa
kongsaólkm, fóimabi miahni, len
ekikiert.virásit Eeflia ab dtuga eiawit.
Óilafur var kaldur og ákvtebimmi í
vörmimml Þammig hélt sfcálkím áv
frarni rnn stumd; ibáiÖSlr víldiu
vdmmal Umhlugsiumtírtiiiml beggja
var orbinm mjög li'till, em htrns
vegar lumi imairgar ípiöir ab ræba,
bg taflib hætto'legt hjá babten.
4 sibiustiu lieikfulm máibi Astmumtí-
ur allmikilli sokn; vaabi ólafur
ab jgefa sikif tamun og sábam mawn
tíl þess: ab sJieppa. Piegar skakin
Eór í Ibib, eftár 40 Ipi'ki, átti Asv
miumdur Bkiftaimlum fraim yftr (þ.B.
hroik á imóti bilsklupi); ab öbru
teyti var stabain jöfm. Ors'it skak-
ariinnar e»u Bnmþá mrjog tviisiým.
Giifpr 'lék á 'svart tmióti Sa>
miiuinfli og 4efltíi:drottaiingarbrajg&
í bakhiömd; i imibtleflimiu fékk
Gilfíer mjög érfitt tafl; varb ti&
láta tírottmimgiumB fyrijr bába' hrök'
ana og Vierai í jspífeltíri vöm. TJtai
banis vbit og alveg aib þrotMim
taomiimm; puirfti ab Ieika 8 3|eíkjuin
á þfflemiur, mtoútium. f»á; komi ör-
lagastumdiin, Sæmiqintímlr hugblsí
ab græba peb og fá smarpa sókn',
emi Gilfier viissi bleturi Pab var
bam giltíra. Sæmiumtíiúr gaf þá
strax, þvl rniát var óiurniflýjamjltegt.
' Steimgirímlur • hafbi swart gegn
Stmrlu og tefldi Nimisowiitzvöíw.
Na&sita uimferb verbur tefkl á
mJ&vikUidagskvöM.
Skák þeirra Astniumdajr AJsigteirs-
spnar og ólafs; KristoiumidSsionair
Vierbiur væntanlega bilrt i Summ'ufr-
dagsiblaibimiu isíbair.
* ':
elfeiísifpiijiisf
oi Jelis' fir illri
liæííp.
Sfeipiliiliii af „Igfieir
komla tll ftaHtakorffv,
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
¦^ORSríA útvarpið hefir náð
*™ sambandi við skipstjór-
ann á „Quest", eitt áf norsku
selveiðiskipunum, sem undan-
farið hafa verið í hrakningum
suður af Grænlandi. Skipstjór-
inn segir, að alt sé nú í góðu
gengi bæði á „Quest" og sel-
veiðaranum „Selis", sem sé á
sömu slóðum.
Sænska farþegaskipið „Drott
ninghohn" kom til Gautaborgar
é laugardaginn og hafði innan-
borðs skipshöfnin á norska sel-
veiðaranum „IsfjeU", sem það
bjargaði suður af Grsenlaiidi í
byrjun vikunn«r.