Alþýðublaðið - 06.03.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.03.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 6. MARZ 1939 54. TÖLUBLAÐ Miklll upsaafli í lorðfirði. co vlonur. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins NORÐFIRÐI í gær. MIKILL upsaafli er hér um þessar mundir, búið er að veiða á þriðja þúsund mál í landnótir. Verksmiðjan hefir keypt afl- ann á kr. 1,50 málið og hefir vinnsla á aflanum staðið yfir undanfarið. Hefir bæjarstjórn og samþykkt að veita fiski- mönnum 50 aura enduruppbót á mál, sem greitt er af atvinnu- bótafé bæjarins. Fisksöluskipið Morca lestaði í gær um 1800 pakka af Labrador-fiski. Kennsla hefir undanfarið far- ið fram í bænum í skíðaíþrótt- inni, og er Gunnar Ólafsson kennari, Er mikill áhugi fyrir skíðum vaknaður meðal yngri sem eldri. 2000Jaln&ðerBienn fráSádetibérBðflD- nffl reisa sér M í Eanada. Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. TVÖ ÞÚSUND þýzkir jafnaðarmenn frá Böhmerwald í Súdetahér- uðunum, sem urðu að flýja þaðan í haust, eru nú á leið vestur um haf til Kanada, þar sem þeir hafa fengið leyfi til þess að setjast að í fylkinu Alberta og reisa þar bygð og bú. Þessir tvö þúsund þýzku jafnaðarmenn eru aliir vanir landbúnaðarstörfum og enginn meira en 40 ára að aldri. pönsku lýðveldisstjór O manna stjórnarráð nnd- irforystu Gasadore hers» höfðlngfa f er nú með stjórn -------«------ Nýja stjórnio hoðar „spánskan Mð“ eða stríð par til yfir lýknr. -------$------ LONDON í morgun. FÚ. SPÖNSKU lýðveldisstjórninni hefir verið kollvarpað og 6 manna stjórnarráð sett á laggirnar, sem er ákveðið í að halda styrjöldinni áfram. Formaður þess er Casadore, einn af herforingjum lýðveldissinna, og fullvíst þykir, að Miaja hershöfðingi styðji hina nýju stjórn, þó að hann sé ekki í henni. Stjórnarráðið er samansett af fulltrúum jafnaðar- manna, vinstri lýðveldissinna, ahnenna verkamannasam- handsins og samhands anarcho-syndikalista. Dr. Negrlo teklu tastnr? í opinberri tilkynningu, sem stjómarráðið hefir gefið út, segir, að því sé Ijóst, að engin von sé um að vinna styrjöldina og engin von um nokkra aðstoð annarsstaðar frá, en lýðveldis- sinnar séu alráðnir í að berjast til síðasta blóðdropa fyrir því, að sjálfstæði landsins megi varðveitast og útlendu innrás- arherirnir verði reknir á brott. í tilkynningu þessari er Dr. Negrin sakaður um það að hafa ekki reynst maður til þess að leiða stjórn landsins, en ekki er kunnugt um, hvort hann hefir verið handtekinn. JafnaSirmaðormo Best- elro meölimur binnar ný]u stjérnar. Jafnaðarmaðurinn Besteiro, einn af sexmenningunum, flutti útvarpsræðu í gærkvöldi Umræðar m síjðrnmálaviðhorfið í AlDýðnflokksfélagi Heykjavikur. um miðnætti, og sagði þá meðal annars, að stjórn Negrins hefði verið að reyna að draga styrj- öldina á langinn í von um, að úr yrði alþjóðastyrjöld, og hún hefði fyrirgert réttindum sín- um og áliti með því að fara til Frakklands á hættulegri stund. Hann sagði að lokum: „Vér viljum spánskan frið eða berj- ast til úrslita.“ Atburðir þessir gerðust með mjög skjótum hætti í gær- kveldi, og vissu blaðamenn ekki neitt fyrr en þeir komu til höfuðstöðva lýðveldissinna í Leiðtogar spónsku iýðveidisstjörnarinnar, sem nu nelix veitft steypt: Del Vayo, utanríkisráðherra, Dr. Negrin, forsætisráðherra, og Giral dómsmálaráðherra. Á áttinða hnndrað skiða- garpa á KolvMarhðli í gær. Bjðrn Blöndal úr K. R. sigraði í svigi karla, var tími hans samanl. 2 m. 05,6 s. M -4þ- Samkomulag hefur enn ekki náðst um nauðsynlega hjálp handa útveginum. -------»-.. A LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fjöl- mennan félagsfund í gær kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundurinn hófst með umræðum um félagsmál og inn- töku nýrra félaga. Tilkynti formaður félagsins að næsti fund- ur yrði aðalfundur, enda er félagið nú rúmlega ársgam- alt, og að um miðjan þennan mánuð yrði árshátíð félagsins haldin. laun og aðra hjálp, en aðrir vildu .. gengislækkun. . . Hefðu þessar tillögur orðið tilefni um- ræðna um að reynt væri að fá samkomulag þriggja flokka um stjórn, er síðan framkvæmdi þær ráðstafanir, sem samkomu- lag gæti fengist unt. Var ræða Haralds Guð- (Frh. á 4. síðu.) Þá hóf Haraldur Guðmunds- son umræður um stjórnmálaá- standið nú og ræddi sérstaklega um þær uppástungur, sem kom- ið hafa um þjóðstjórn og geng- islækkun. Skýrði hann frá því, að enn væri ekki fengið sam- komulag í sjávarútvegsnefnd- inni um ákveðnar tillögur og b«ntu sumir á útflutningsverð- ií.lílliífi f (I KORT AF SPÁNI. Kortið er búið til áður en sóknin byrjaði gegn Kataloníu og Barcelona (svarta svæðið of- ar á myndinni). Það, sem Fran- co hefir ekki enn náð á sitt vald, er því nú aðeins neðra svæðið, sem merkt er svart á myndinni. gær til þess að fá sínar daglegu fréttir, Var þeim þá haldið um stund í byggingunni, og því næst var þeim tjáð, hvernig komið væri. niili Rússa og Japana. LONDON í morgun. FÚ. ¥ FREGNUM frá Japan seg- ir, að margar smáskærur hafi orðið á landamærum Mansjúkuó og Siberíu, og hafi 11 japanskir landamæraverðir verið drepnir. ILLI sjö og átta hundruð manns voru á skíðum í gær á Kolviðarhóli og voru það öll þróttafélögin í bænum, sem stóðu að mótinu. Veður var fremur gott en þungt færi. Átti að fa'na fraan keppni i göngn og svigi karla og kviennia, en aceuis vair feept í svigi kaírla, tvær umferðir. tJralit urðtu þiessi, timi isamanlagiðtur: 1. Bj'öm Blöndal KR. 2 mín. 05,6 sek. 2. Stefán Gísla'sonr KR. 2 mín. 28,4 siek. 3. Karfl Sveins- son Á. 2 mín. 38,9 siek. 4. Georg Lúðvíksison KR. 2 min. 42,8 siek. 5. Hjörtur Jónsson KR. 2 niiin.43,6 siek. 6. Gíis'li ólafsison KR. 2 mín. 44,0 siek. 7. Gunnar Johnson KR. 2 min. 48,4 siek. 8. Karl Pétursson KR. 2 míin. 50,7 sek. 9. Stefán jStiefánsison Á. 2 mín. 50,8 sek. 10. Ólafu'r Þorsiteinsson Á 2 mín. 58,9 sek. 11. Guðni Þ. Guðnas. Á 3 mín. 05,0 sek. 12. Hariaildur Ámaison ÍR. 3 mín. 20,3 sek. 13. Einar Ey- fels IR. 3 min. 24,1 sek. 14. Sop- honiias Snoraiaison SKR. 3 mín. 27,2 sek. 15. Leó Eggertssion KR. 3 mín. 30,1 sek. 16. Magnús Gíisla- son KR. 3 min:. 31,5 sek. 17. Danfel Jónasison KR. 3 mín. 38,0 s|ek. 18. Ásgeir Guðjónsison KR. 3 míin. 44,0 siek. 19. Þorstieinn Ólafsson KR. 4 mín. 02,9 sek. 20. Ámi Stefánisis'on KR. 4 mín. 06,9 sek. 21. Jón Gu’ðbjartssoín KR. 4 mín. 51,6 :sek. 22. Jóhamn Ey- fellis IR. 5 mín. 03,5 sek. 23. Ein- ar Seemundsson KR. 5 nún. 13,5 sek. (Þórarinn Björnsson Á, Þór- arinn Þorkielsison Á og Sigurður Sigurðsison SKR. genigu úr lieik.). Hefir japanska stjórnin látið leggja fram mótmæli í Moskva út af þessum atburðum. IFIak af pýzkrl flBi- jvél fandið i Alpa- fjðlinm. jLeifar af Dffzhnm llng- lelðangri tll Franco- Spönar. Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. Alaugardaginn fannst .hátt uppi í Alpafjöllum, skammt fyrir innan suðaustur- landamæri Frakklands, flak af þýzkri flug- vél, sem lengi hefir verið saknað. í flakinu voru 11 lík og voru 9 þeirra hér um bil alveg brunnin. Menn eru þeirrar skoð- unar, að þetta séu leifarn- ar af flugvél, sem átti fyr- ir löngu síðan að flytja þýzka flugmenn til Franco Spánar, en týndist á leið- inni. í póstpoka flugvélarinn- ar, sem ekki var alveg brunninn, fundust leifar af skjölum frá andfasist- ískum félagsskap í Barce- lona. Súöin ier hér, fer annað kvöild i strandíerð viestiur og norður. Dnottningin kom til Kaupmaninaihafnar kl. 7 i/s 4 laugmndagskvöld. Argeiatimi* keppnln. URSLITAKEPPNIN um Argen- tín'uförina er nú byrjúð. Tieflt er í K.-R.-húsíimu. Fyrsta umferð var tefld í gæhdag, og fóriu leikar sem hér eegir: Ás- tntundur og Ólafur biðskák. Gílfer vann Sæmund. Sturla og Stein- grfmur gerðu jafntefli. Einar var fjarverandi: áitti að tiefila við Ba'ldur. Skák þeiraa er þvi bið- sfeák. Skák þeiraa Ásmiundar og ól- afs vakti mikla athygli. ólafur lék á 'svart og tefldi franiskt tafl. Eftir byrjunima hafðí Ólafur fremlur örugga 'stöðm, en Asmiund- ur hrókaði langt og hóf snarpa kongsisófen, fórnaði matani, en efefeert virtist æt'Ia að duga Earnt. Óiiafur var kaldur og ákveðinn í vömimni. Þammig hélt skákiln á- fram lum stund; /báðilr vildu viamp! Umhiugsunartimi beggja yar orðinn mjög lítlll, en hins vegar tum mairgar leiðir aið ræða, og taflið hættulegt hjá báðum. Á síðustu ieifejum náði Ásmmmid- ur allmikilli sófen; varð ólafiur «ð gefa sikiftamun og síðan mainin til þes® að sleppa. Þegar skákin fór í ibiÖ, eftiir 40 ieiki, átti Ás- mundur skiftamun fram yfir (þ. e. hrók á móti biiskUpi); að öðru teyti var staðan jöfin. Úrsiit skák- arinnar eru ennþá mjög tvísýn. Gilfer lók á svart mióti Sæ- mundi og tefldi diottningarbragð í bakhömd; í miðteflinu fékk Gllfier mjög eifitt tafl; varð að láta díottninguna fyrir báða' hrófe ána og Vern í 'sifeldri vöm. TimS hans vair og alveg áð þrotum kominn; jxulfti að leika 8 ileikjum á þiremur mínútum. Þá ikom ör- laga'stundim, Sæmunldiulr hugðist að græða peð og fá snarpa sófen , m Gilfier vissi bieturl Það var bara gildra. Sæmiunidur gaf þá strox, því mát var óumflýjaniliegt. Síeingrimur hafði svart gegta Sturlu og tefldi Nimisowitzvöm. Næsita umfierð verður tefld á mi&vikudagsfevöld. Sfeáfc þeirra Ásmmndajr Ahigteirs- sonar og Ólafis Kristmundssionar Verðlur væntanlega bitrt i Sunnu- úagsiblaðinu síðair. Selveiðiskipii,Qnest‘ op ,Selis‘ flr ailri hættn. SklpshSfnin af „Isfjell* koniin tU Gautaborgar, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. "VT ORSKA útvarpið hefir náð ’ sambandi við skipstjór- ann á „Quest“, eitt af norsku selveiðiskipunmn, sem undan- farið hafa verið í hrakningum suður af Grænlandi. Skipstjór- inn segir, að alt sé nú í góðu gengi bæði á „Quest“ og sel- veiðaranum „Selis“, sem sé á sömu slóðum. Sænska farþegaskipið „Drott ningholm“ kom til Gautaborgar á laugardaginn og hafði innan- borðs skipshöfnin á norska sel- veiðaranum „Isfjell“, sem það bjargaði suðxir af Grsenlandi í byrjun vikunnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.