Alþýðublaðið - 22.03.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 22.03.1939, Side 1
KITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁBGANGUR MIÐVIKUDAGINN 22. marz 1939 68. TÖLUBLAÐ Trésmíðafélag EeiUailiir mótmællr leið- réttingnjnúrara. VEGNA athugasemdar, sem birtist í Alþýðublaðinu 20. þ. m. frá sambandi meistara í byggingáriðnaði, út af deilunni við Múrarameistarafélagið, vill Trésmiðafélagið gjöra eftirfar- andi athugasemd: Athugasemd Meistarasam- bandsins, er bæði óljós og vill- andi og lítur svo út, sem reynt sé að villa almenningi sýn í máli þessu. En almenningur mun áreiðanlega skilja, að samhliða verðtaxta sé heppi- legra að tímavinna sé jafnan frjáls í öllum tilfellum, en skv. starfsreglum Múrarameistarafé- lagsins er tímavinna aðeins leyfð eftir vissum reglum, það er, að múrarameistarinn hafi yfirumsjón með byggingunni og ef hann hefir trésmíðameist- ara að starfsfélaga, að öðru leyti fæst múrarameistari ekki til að vinna hjá trésmiðum í tímavinnu, hvort sem þeir eru að byggjá fyrir sjálfa sig eða aðra. Þeir, sem ókunnugir eru málavöxtum, munu ef til vill spyrja, hversvegna trésmíða- meistarar velji sér þá ekki múr- arameistara að starfsfélaga, en þá er því að svara, að aðstaðan er svo ólík, að því leyti, að starfandi trésmíðameistarar eru um helmingi fleiri en múrara- meistararnir, (enda trésmiða- stéttin meira en þrisvar sinnum fjölmennari en múrarastéttin) og yrði þá um helmingur tré- smíðamanna, sem ekki fengju starfsfélaga, (því enginn má hafa nema einn starfsfélaga), að hlýta verðtaxta Múrarameist- arafélagsins, sem álitinn er mun hærri en tímavinnutaxtinn, — enda bendir til þess, þar sem múrarameistarar ekki fást til að vinna hjá trésmiðum í tíma- vinnu, þott tímavinnutaxti þeirra sér kr. 2,50 um tímann. Þar sem Samband múrara- meistara í byggingariðnaði hef- ir tekið að sér, að verja málstað múrarameistaranna í þessu til- felli, væri æskilegt að það hlut- aðist til um, að Múrarameist- arafélagið birti opinberlega starfsreglur sínar, svo almenn- ingi gæfist kostur á að sjá, hvort það er að ástæðulausu, að fé- lágsmenn í Trésmiðafélagi Reykjavíkur hafi ekki viljað ganga að þeim kostum, sem þar eru settir. Memel Innlimað i Þýzk land f dag eða á mo Þýzka stjórnin setti stjórninni í Lithauen úr- slitakostl og krafðist svars innan 48 klukkust. fler Lithana er nð að hverfa á brott m héraðinn. iM) ArgentínMkeppnin: Hverflr verða blntsfeerpastir ? Fjórum umferðum er nú lok- ið. Þrjár eru eftir. Biðskákir frá fyrri umferðum voru tefldar í gærkveldi og Frh. á 4. síðu. Kort af Lithauen og nágrannalöndum þess. Memelhéraðið er auðkennt með skástrikum, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. H AÐ er búizt við því, að þýzkur her fari inn í Memel- héraðið í dag eða á morgun og að Lithauen muni láta héraðið formlega a£ hendi við Þýzkaland að afloknum stjórnarfundi. sem boðaður hefir verið í Kaunas í dag. Það var tilkynnt í Kaunas og Varsjá í gærkveldi, að þýzka stjórnin hefði sett stjórninni í Lithauen úrslitakosti um afhendingu héraðsins og hótað því að fara með her manns inn í landið, ef kröfum hennar hefði ekki verið svar- að játandi innan tveggja sólarhringa. Þvf var lýst yfir í Kaunas í morgun, að stjórnin f Lit- hauen hefði þegar í öllum aðalatriðum fallizt á kröfur þýzku stjórnarinnar, og afhending Memelhéraðsins myndi verða formlega ákveðin á ráðmieytisfundi í dag. Her Lithaua hefir fengið skipun um að hverfa á brott úr Memel og er þegar að miklu leyti farinn þaðan. Það er ekki húist við því, að England, Frakkland, Pól- land eða Sovét-Rússland láti sig innlimun Memelhéraðsins í Þýzkaland nokkru skifta. Úrslitakosíir Þjél- verja. Það hefir nú verið upplýst, að Ribbentrop, utanríkismála- ráðherra Hitlers, afhenti utan- ríkisráðherra Lithaua urslita- kosti þýzku stjórnarinnar á mánudaginn, þegar hann var síaddur í Berlxn á heimleið frá Rómaborg, Krafa þýzku stjórnarinnar var á þá leið, að stjórnin í Lit- hauen Iéti Memelhéraðið af hendi við Þýzkaland innan 48 klukkustunda, og skyldi Lit* hauen þá trygður réttur til þess að nota höfnina í Memel fyrir iimflutning og útflutning sinn, og Þýzkaland ábyrgjast landa- mæri þess í framtíðinni. En að öðrum kosti var því hótað, að þýzkur her myndi ráðast inn í Lithauen og taka Memelhéraðið með valdi. Stjórnin í Lithauen hefir þeg- ar lýst því opinberlega yfir, að hún sjái sér ekki annað fært en að verða við kröfum þýzku sijórnarinnar, enda þótt meS RIBBENTROP. þéim sé gengið á gildandi landamærasamninga milU Lit- hauen og Þýzkalands. Dr. Neumaxm, leiðtogi þýzku nazistauna í Memel, heflr þegar ráunverulega tekið við öllum völdum í héraðinu, og það er búist við því, að þýzki herinn fari yfir stundu. landamærin á hverri ViðsklftasanmiHsam Þýzkalands sg Búmeoiu bætt i bili. LONDON í morgun. FO. í Bukarest hefir það verið til- kynt opinberlega, að samkvæmt ákvörðun ráðuneytisins verði nokkurt varalið haft á landamær- unum fyrst um sinn til aðstoðar landamæravörðum, ef þörf kref- ur, en verði kallað heim undir eins og nágrannaríkin kalli vara- lið sitt til baka. Viðskiftasamningunum milli Pýzkalands og Rúmeníu er hætt í bili, og er þýzka sendinefndin að léggja af stað til Berlin til þess að gefa skýrslu. lebnra Frakkiforseti f op- errí heimsökn í London Nýr votfcur hins órjúfandi handalags milli Frakklands og Bretlands. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsixis KHÖFN í morgun. LEBRUN Frakkaforseti og kona hans komu til Lond- on í gær og var tekið þar með mikilli viðhöfn. Eru þau með heimsókn sinni að þakka heim- sókn hrezku konungshjónanna í París síðastliðið sumar. Brezk herskip voru send á móti forsetahjónunum út á mitt Ermarsund og frá víggirð- ingunum við Dover var skoíið 21 fallbyssuskoti í heiðurs- skyni, þegar þau stigu þar á land. „m hðfum sama skila- iag á heiárl, réttlæti, freisi og gildi gefiaaa loforða". LONDON í morgun. FÚ. Bretakonungur hélt Lebrun Frakklandsforseta og frú hans veizlu í Buchinghamhöll í gær- kvöldi, og fluttu báðir ræður. Konungur mælti fyrir minni Frakklands og forsetans og sagði meðal annars, að mörg heillaskál hefði verið drukkin fyrir vináttu Bretlands og Frakklands, en aldrei við alvar- legra og þýðingarmeira tæki- færi en nú. Þjóðir beggja land- anna voru sannfærðar um, að með lýðræðisskipulagi sínu hefðu þær öðlast blessun frelsis og jafnréttis, sem væri þeim dýrmætari en allt annað, og báðar þjóðirnar væru vel vit- andi um sameiginlega hagsmuni sína, sem gerðu velferð annarar að velferð hinnar. Samvinna þeggja ríkisstjórna hefði þegar orðið drýgsta aflið til varðveit- ingar friðinum í álfunni, og svO myndi verða enn. Því næst mælti konungur: „Stjórnmálamenn vorir vinna að því af alhug að finna lausn við þeim hættulegu og eriiðu vandamálum, sem að oss steðja Frh. á 4. síðu. B1B6EB BPUP KOM f 6ÆR: Heiinsfræpr sbiðakappi, seni ætiar að sína listlr sinar á Msniðti skiðamanna FEÆGASTI íþróttagarp- Ég er landkrabbi, eins og þið iiv cimii vitið, og þrátt fyrir margar sjó- ur, sem nokkru sinni hefir gist ísland, Birger Ruud frá Kongsberg í Nor- egi, kom með Lyru í gær um kl. 6. Hann kemur hingað í boði Skíðafélags Reykjavík- ur og sýnir listir sínar á hinu mikla landsmóti skíðamanna sem hefst í Hveradölum á föstudag. En Skíðafélagið hefir ráðist í það stórvirki, að bjóða þessum fræga kappa hingað m. a. af tilefni aldarfjórðungs afmælis síns. Þegar Birger Ruud sigldi hér inn flóann, stóð við borð- stokkinn á Lyru ásamt konu sinni og dáðist að innsigling- unni, féll snjórinn úr loftinu svona til hátíðabrigðis. íslenzk náttúra vildí fagna þessum heimsfræga listamanni skíðanna og snævarins. Fyrir milligöngu L. H. Múll- ers formanns Skíðafélags Reykjavíkur náðu blaðamenn tali af Birger Ruud strax er hann steig á land, í herbergi hans á Hótel Borg. Birger Ruud er lítill vexti hraustlegur, snaggaralegur, — þéttur á velli, skolhærður og brúnn í andliti af sól. Spurningu tíðindamanns Al- þýðublaðsins um það, hvernig ferðin hefði hingað gengið, svar- aði Birger Ruud þannig: „Ferðin gekk yfirleitt vel, en veður var þó slæmt á köflum. ferðir hefi ég aldrei getað náð þeirri fullkomnun að vera sjó- hraustur.“ Og Birger Ruud hélt áfram að svara spurningum blaðamanna: „Ég byrjaði að iðka skíðaí- þróttina, þegar ég var smá- strákur og þá sem endranær eins og leik. Þar sem ég er fæddur og uppalinn á Kongs- bergi, hagar vel til um iðkanir skíða, end verð ég að segja, að skrumlaust er Skíðafélagið okkar með þeim allra beztu í Noregi, sem dæmi get ég nefnt — að einn sunnudaginn fóru 90 félagar á k^ppmót víðsvegár um landið, 70 þeirra komu heim með verðlaun fyrir frækilega frammistöðu. Fyrstu verðlaun mín hlaut ég í skíðastökki á Iiolmenkollen 1930, þá 18 ára gamall. Árið eftir tók ég fyrst þátt í alþjóðamóti, sem haldið var í Þýzkalandi og vann sig- ur í stökki. Síðan tók ég þátt í mögum kappmótum og vann sigra, en stærsta sigur minn vann ég á vetrar-olympíuleik- unum í Þýzkalandi 1936, er ég stökk 75 metra og vann heims- meistaratitilinn og hélt þeim titli þar til í vetur, að Austur- ríkismaður vann hann.“ — Hvernig verður dvöl yðar hér hagað? „Því miður get ég ekki verið hér nema til mánudags, ég verð BIRGER RUUD (Vigfús Sigurgeirsson myndina.) tók að fara aftur heim með Dronn- ing Alexandrine. En starf mitt hé byrjar þegar á morgun. Ég flyt fyrirlestur í Nýja Bíó og sýni skíðakvikmyndir. Á föstudag fer ég upp í Skíða- skála og dvel þar meðan skíða- mótið stendur og mun ég í sam- bandi við skíðamótið sýna bæði stökk og svig.“ Birger Ruud er kunnur fyrir- "Frh. i 4, siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.