Alþýðublaðið - 23.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 23. marz 1939. ÉBGAMLA BIÖBB Broadway Melody 1938 Bráðskemtileg og skraut- leg amerísk dans- og söngvamynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðaihlutverkin leika: Robert Taylor og Eleanor Powell. Blffifrdsflpt, blússuföt eða jakka- íöt, auðvlfað tór LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. HÚRRA- KRAKKI gamanleikur í 3. þáttum eftir ARNOLD & BACH, staðfærður af Emil Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýnini i kvSld kl. 8. Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Úrvals saltfisknr og marg fleira. Fat akbúðlnni. Fiskbúðin, Baldursgötu 31. Sími 4385. ÁGÆT HÚSEIGM I Hafnarfirdi fil söIgi mm pefjar. Uppiýsingar gefn Jón Asbjðrn 03 Sveinbjörn Jónsson Siæsfai’éttarmálsiflutningsmeiEn. Sfimi 1535. 25 ðra afmælismót Skiðafélags Reykjavíkur og Tbnle-mótið 1939 <• ii' hefst í Hveradölum föstudaginn 24. marz kl. 1 e. h. með 18 kílómetra kappgöngu. i| Laugardaginn 25. marz fer fram svigkeppni (sla- 1; lom) og byrjar kl. 1 e. h. . Sunnudaginn 26. marz fer fram keppni í stökki i: kl. 1 e. h. :; Hinn heimsfrægi skíðakappi, BIRGER RUUD, ;! i; mun opna svigbrautina á laugardaginn og hina nýju J: i; stökkbraut á sunnudaginn. i| Farmiðar seldir hjá L. H. Múller fyrir félagsmenn j; ■i; fyrir hverja kepni frá kl. 1—5, en frá kl. 5—6 til utan- I; i; félagsmanna eftir því sem farkostur leyfir. Aðgöngumerki að mótunum á föstudag og laugar- i; :: dag kosta kr. 1,00 og á sunnudaginn kr. 2>00. i; ii' SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. 1 **w*+4b+******+++>++**rJ Arflentinnkeppnm: Fimita nmíerð í prMcfi. IMTA umferð var tefld í gær 1“- kveldi, og fóru leikar sem hér segir: Ásmundur vann Steingrím, Baldur vann Sæmund, Einar og Síurla gerðu jafntefli. Biðskák varð á milii ólafs og Gilfers. Steingrímur hafði svart á móti Ásmundi og tefldi Sicileyjarvörn. Asmundur fékk fljótt mun betra tafl; hóf hann þá harðvítuga kongssókn og hrókaði langt. — Steingrími tókst að skifta á miklu af mönnum og losna við allar mát-ógnanir, en staðan var töp- uð, og gaf hann þvi nokkru séinna. Sæmundur hafði svart gegn Baldri og tefldi ortodaxa vörn. gegn drottningarbragði, svo kall- aðan Rubensteinvariant. Baldur fékk snemma yfirburðastöðu, og varð skákin fremur stutt. Sturla hafði svart gegn Einari ogtefldiortodoxavörn. Skákinvar mjög svipuð hjá báðum allan tímann út og sömdu þeir um jafntefli eftir 40 leiki, enda var þar víst um lítið annað að gera. GiIPer hafði svart á móti ólafi og tefldi Griinfeldsvörn, fékk hann gott tafl upp úr byrjuninni, gat náð af Ólafi skiftamun, en sást yfir pað. Skákin virtist vera mjög svipuð ,þegar hún iór í bið. Vinninga-r eftir fimtu umferð eru sem hér segir: Ásmundur 41/2 v., Baldur 3l/2 v., Eínar og Sturla 3 v. hvor, Steingrímur 2, Ólafur 2 v. (bið- skák), Gilfer 1 v. (biðskák), Sæ- mundur 0. Næst aumferð verður tefld á sunnudag. NORRÆN KYNNINGARMÓT Frh. af 1. síðu. vistarmenntaskóla, sem frægur er fyrir fegurð og er á þessum fræga og fallega sögustað. í í sambandi við hina norrænu listasýningu, .. sem áður hefir verið sagt frá verður námskeið fyrir listfræðinga og listamenn, er vilja sérstaklega kynna sér norræna list í Stokkhólmi í júnímánuði. Og þá er gert ráð fyrir að norrænu listasýning- unni verði lokið. Mót fyrir kennara verður í Storlien 30. júlí til 8. ágúst. Mótinu, sem mun verða fjölment (það er gert ráð fyrir allt að 600 manns) verður skift niður í flokka, eftir því, hvað þátttakendurnir óska eftir að kynna sér, Ein deildin verður aðallega fyrir þá, sem óska að kynnast bókmenntum, önnur landafræði, þriðja nor- rænt mál og fjóroa fyrir þá, sem vilja æfa leiki og íþróttir. Tilhögunin verður þannig, að hverjum er frjálst í hverju hann tekur þátt, og í sambandi við mótið verða fárnár ýmsar lialMur bygoing- arsamvinnnfélagsins 215 manns i féiaginn en að- elns 50 hafa fengið hús. Tvö ný hús byggð í sumar. AÐALFUNDUR var haldinn í Byggingarsamvinnufé- lagi Reykjavíkur síðastliðinn mánudag. Formaður félagsins, Guðlaugur Rosinkranz, gerði grein fyrir starfi stjórnarinnar á síðastliðnu ári. Sagði hann, að tilgangur stjórnarinnar hefði verið að reyna að fá lán til á- framhaldandi bygginga. Von hefði verið um að fa lán í Stokkhólmi, en hefði strandað á því, að ekki fékkst ríkisá- byrgð og heldur ekki nein trygging fyrir yfirfærslu á rentum og afborgunum af lán- inu, þótt það hefði fengist án ríkisábyrgðar. Áðalstarfið sagði formaður, að hefði verið, að inn- heimta ýmsar lausaskuldir, — sém útistandandi hefðu verið hjá félagsmönnum vegna bygg- inganna og hefði það gengið vel. Fyrir það fé, sem inn hefir komið og eftir er af því er- lenda láni, sem félagið tók í upphafi, til bygginganná, er nú ákveðið að byggja í sumar tvö tveggja íbúða hús. Verið er að gera fullnaðarteikningu af þessum húsum og verða þau boðin út til bygginga á næst- unni. Áætlað kostnaðarverð þessara íbúða, sem verða 4 herbergi, eldhús og bað, er 17,5 þús. til 18 þús. kr. Miklu fleiri sóttu um þessar íbúðir, en gátu fengið, enda eru nú 218 manns í félaginu, en íbúðir hafa ekki fengið nema um 50. Þá skýrði form. frá því, að gerðar hefðu verið tilraunir til þess að fá fé til bygginganna innan lands, en alveg árangurslaust. Gjaldkeri félagsins, Elías Halldórsson las upp reikninga félagsins. Nokk- ur óánægja kom fram á fund- inum út af því, að ekki hafði fengist ríkisábyrgð eða yfir- færsluloforð og starfsemi fé- lagsins þannig, s. a. s. alveg stöðvuð og væri þetta mikil von brigði, svo vel, sem félagi þessu hefði fyrst verið tekið af ríkis- stjórninni. Þá fór fram stjórnarkosning: Úr stjórninni áttu að ganga Sigf. Jónsson trésmíðameistari og Stefán Jóh. Stefánsson baðst undan endurkosningu. í stjórn- ina voru kosnir: Sigfús Jóns- sön endurkosinn og Steingrímur Guðmundsson prentsmiðjustj. í stað Stefáns. Jóh. Stefánssonar. Fyrir voru í stjórninni Guðl. Rosinkranz form., Elías Hall- dórsson gjaldkeri og Runólfur Sigurðsson ritari. Endurskoð- andi er Helgi Lárusson. ferðir. Tækifæri verður þarna til þess að iðka íþróttir, svo sem golf, badminton, sund, tenn- is og leikfimi. Nánari upplýs- ingar um mótin gefur ritari Norræna félagsins, Guðl. Ros- inkranz. í Finnlandi er gert ráð fyrir móti fyrir kennara, en ekki er ákveðið hvenær. Á íslandi verður fulltrúa- fundur félaganna og koma full- trúar hingað frá öllum löndun- um. Fundurinn verður hér 11. til 13. júlí. í sambandi við fundinn munu fulltrúarnir fara í ferðalög út um land. Margt fleira er 1 undirbúningi hjá fé- laginu, meðal annars útgáfa á ritgerðasafni um deiluatriði í norrænni sögu, endurskoðun landafræðikennslubókann(a, — skifti og námsdvöl yngri manna er stunda landbúnað, skifti á handverksmönnum og verka- mönnum, nemendaskifti og kennaraskifti. I. Ö. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2 í G.-T.-húsinu uppi. — Kosning fulltrúa til umdæmis- stúku og venjuleg fundarstörf. Æðstitemplar. f DAfl. Næíurlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Berklamál ogberkla sjúklingar (Andr. Strauml.) 20,40 Einleikur á celló (Þórhall- ur Árnason). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarpshljómsveitin leikur. Þessi númer eru ósótt úr happdrætti hlutaveltu St. Víkingur: Nr. 1083 og 53. Óskast sótt fyrir n.k. laugardagskvöld. Annars ráðstafað. Upplýsingar í síma 5458. „Húrra krakki" verður sýndur i kvöld kl. 8 í næst síðasta sinn. M.-A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7 í næst síöasta sinn. Háskólafyrirlestur. Enski sendikennarinn, dr. J. Mc Kenzie, flytur í kvöld kl. 8 fyrirlesíur um Charles Dickens. Aðvörun. Það virðist svo sem kvensnift ein hér í bæ hafi sér það til dægrastyttingar ásamt öðrum þrifaverkum, að eyðileggja heimili manna með því að velja sér húsmæður, sem eru auðtrúa, og gjöra þær fráhverfar heim- ilinu og leiða þær út í spila- spádóma og fá þær til að trúa allskonar fjarstæðum, svo þær jafnvel forsómi heimili sín og börn. Þori þessi manneskja að koma fram í dagsljósið, sem ég gjöri ekki ráð fyrir, þar sem flest hennar verk ekki munu þola dagsins ljós, en óski hún að andmæla þessu, tel ég vafa- laust, að hún fái tækifæri til þess í einhverju blaði, annars tel ég það óþarft, þar sem ég ó- hræddur mun birta nafn henn- ar við tækifæri. Þetta er skrifað til viðvörunar þeim, sem enn ekki hafa orðið fyrir barðinu á illkvendi þessu. Oskar G. Jóhannsson, áður á Grandaveg 37. SAMBANDSMÁLIÐ. Frh. af 3. síðu. Ég vildi ljúka máli mínu með því að óska þess, að sambands- málið væri rætt bráðræðis- og hitalaust á eðlisgrundvelli málsins, en ekki á grundvelli óra og kenda, og að ekki verði reynt með hóflausum og vill- andi áróðri að svifta landsmenn hæfi til þess að hugsa fyrir horn í leitinni að hinu týnda suðri. YFIRLÝSING SAMUEL HOARE Frh. af 1. síðu. málsins kvaðst hann vilja bíða fyllri yfirlýsingar frá Chamber- lain forsætisráðherra, því að Hitler hefði tjáð honum, að hann myndi ekki gcra neitt tilkall til Memellandsins. Þá kvaðst hann að lokum ekki hafa fengið nein- ar fregnir um það, að Lithauen hefði beðið Rússland hjálpar, eins og orðrómur gengi um, og enn freinur væri það á þessu stigi málsins tilefnislaust að halda því fram, að Bretland myndi tala mikið, en aðhafast Ht- 48 í málinu. Loks má geta þess, að Sir Sa- muel Hoare var í neðri malsstof- unni spurður um það í dag, hvort þýzka, stjórnin myndi hafa i hyggju að taka alt Lithauen, og svaraði Sir Samuel með þess- um orðuai: „Svo cr okkur tjáð.“ S. G. T. EldrS dansarnir laugardaginn 25. marz kl. í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. 0. T. hljðmsveitin. ÚtbreiSiS AlþýSublaðiS! 3 NÝJA BIO H| Upreisnln f Peshawar. Stórfengleg og íburðar- mikil kvikmynd frá United Artists, er gerist í Indlandi og sýnir á spennandi og æfintýraríkan hátt baráttu enskra setuliðsmanna gegn indverskum uppreisnar- flokkum. — Aðalhíutverk- in leika Raymond Massry, Roger Livesey, Valerie Hobson og indverski dreng- urinn Sabu. — öll myndin er tekijn í eðlilegum litum. — Aukamynd: Hænsna- Rumha. Litskreytt Sylli Symphoni teiknimynd. — Börn fá ekki aðgang. Þökkum auðsýnda samúð og hlutteluiingu við fráfall og jarð- arför elsku litlu dóttur okkar, Helgu. Aðalbjörg Jóakimsdóttir. Geír Ólafsson. Beztu þakkir til allra þeirra, er heiðruðu okkur með gjöfum og heimsóknum á 25 ára hjúskapardegi okkar. Margrét Gísladóttir. Bjarni Ólafsson. Framnesvegi 10 A. 0 í dag og næstu daga hefir H.f. Raftækjaverksmiðjan sýningu í sýningarskálanum í Austurstræti, á Rafha- eldavélum og rafmagnsofnum. MÞIIOBU REYKJAVÍK Má láta í póst ó« frímerkt Ég undirritaður óska að gerast kaupandi ALÞfBUBLABSIHS MEB 8UIHUBA6SBLABI Nafn ................................... Heimili ............................... Staða Útfyllið miðann, klippið hann út úr blaðinn og látið í pést. Hfýlr kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 4906 eða 4900 eða útfyllið áskríftarmiðann, sem er í blaðinu og setjið hann í póst eða sendið hann á afgreiðslu blaðs- ins. — GERIÐ ÞAÐ STRAX í DAG!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.