Alþýðublaðið - 23.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1939, Blaðsíða 1
RTTSTJÓRIí P. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUB ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKMRINM FIMTUDAGINN 23. marz 1939. 69. TÖLUBLAÐ. m i t j iiiiiiiiiiji Qpinber tilkynning frá rikisstjórninni: frl • . Ji ¥ • iflCvTlllVIIQrlllllQV I? IÍMl|iilfáIlllllÍl « r Islendingar veita engri erlendri pjé sérleyfi til flugferða hér á landi. Stauniag segir meinlaga sína «1 nazista. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. STAUNING ,- forsætisráð- herra Danmerkur hefir gefið út opinbera yfirlýsingu í tilefni af framkomu danskra nazístaleiðtoga undanfarna d'aga. Segir hann svo í yfirlýs- ingunni: „Þessir menn haf a notað orð, sem líta má á sem áskorun til Þýzkalands um að leika Dan- mÖrku á sama hátt og Þýzka- land hefir nú gert við Tékkó- slóvakíu. Ef nokkur danskur þegn óskar að gera bandalag við þessa menn, mun hann verða skoðaður sem föðurlandssvikari við þetta land. Danmörk óskar ekki að blanda sér í málefni annara þjóða, en væntir þess, að önnur ríki láti málefni hennar afskiptalaus." , ^|3 ÍKISSTJÓRNIN sendi í dag út opinbera tilkynningu J ¦¦• •» um viðræður þær, sem undanfarið hafa farið fram milli hennar og hinna þýzku manna, er hingað komu, sem full- trúar þýzka flugfélagsins, Luft-Hansa. Er tilkynning ríkisstjórnarinnar á þessa leið: „Umræður þær, sem farið hafa fram, svo og umtal í nokkrum blöðum út af komu þýzkra manna til viðræðna um hugsanlegt reglubundið flug milli fslands og Þýzkalands gefa ríkisstjórninni tilefni til þess að skýra frá því. er hér fer á eftir: Fyrir rúmri viku síðan barst ríkisstjórninni fregn frá þýzka ræðismanninum hér um að nefnd manna frá þýzka flugfé- laginu „Deutsche Lufthansa" myndi koma hingað til Reykja- víkur þann 19. þ. m. (þ. e. með „Dronning Alexandrine") til þess að undirbúa reglubundnar flugferðir milli íslands og Þýzkalands á komandi sumri. Var þess getið í bréfi þýzka ræðismannsins, að í áformi sínu styddist þýzka flugfélagið við vilýrði, er gefin hafi verið félaginu í sambandi við uppgjör Flugfélags íslands h/f. árið Koirænkpnlngarmótáöll- nm Norðnrlðndum i snmar. —~——*—_—.—._ Á fslandl verður fulltrúafundur Morræna félagsins 11—18 Jdlf. MIKIL STARFSEMI er á- kvéðin hjá Norrænu fé- lögunum á öllum Norðurlönd- unum í sumar, eins og undan- farin ár. í Danmörku verður mót skólanemenda, í Kaupmanna- höfn 17-—21. maí. Gert er ráð fyrir 100 nemendum frá hverju landi og munu nemendurnir búa hjá jafnöldrum sínum í Kaup- mannahöfn meðan á mótinu stendur. Fyrirkomulag mótsins verður með sama hætti og samskonar mót hafa verið áður. Nemendunum verður sýndur bærinn og helztu menningar- stofnanir, boðið í leikhús og haldnar skemmtisamkomur og farnar styttri ferðir. Námskeið fyrir starfsmenn í bókabúðum verður í samstarfi við danska Eóksalafélagið, á Hindsgavl 19. til 25. júní. Aðaláherzla mun þar verða lögð á að kynna þátt- takendum hina yngri rithöfunda á Norðurlöndum. í sambandi við sagnfræðingamótið í Kaup- mannahöfn efnir félagið til móts fyrir sögukennara við mentaskóla og kennaraskóla á Norðurlöndum, á Hindsgavl 31. júlí til 5. ágúst. Gert er ráð fyrir ©inum fyrirlesara frá hverju landi, er flytji fyrir- lestra um sitt land auk nokk- urra meira vísindalegra fyrir- lestra. í sambndi við mótið er gert ráð fyrir 3ja daga ferð um Suður-Jótland, Sumardvöl fyrir félagsmenn verður sem venja er til 30. júlí. f Noregi verður mót fyrir fé- lagsmenn í Winge-hóteli í Gúð- brandsdalnum 24. mars til 2. apríl. Verzlunar- og banka- mannamót verður í júní. Verð- ur það með svipuðum hætti og undanfarið. Verða fluttir fyrir- lestrar um atvinnulíf landsins, heimsótt ýms stærri fyrirtæki og farið í ferðalög. í Svíþjóð verður mót í Sig- tuna fyrir háskólastúdenta er lesa norrænu, svipað því móti, sem hér var á Lugarvatni á veg- um Norræna félagsins 1936. <— Margir þekktustu vísindamenn á þessu sviði flytja fyrirlestra á mótinu, nokkrir þektir rithöf- undar lesa upp, ferðir verða farnar til ýmsra merkra staða svo sem gömlu Uppsala og Birka. Mótið verður frá 30. júlí til 6. ágúst. Mótiðverður í Sigr tunar Hummanistiska laroverk binum nýja og glæsilega heima- F*h. é II aíðu." 1931 um rétt því til handa til að halda uppi flugferðum yfir eða til íslands fram til 1. apríl 1940. Við athugun ríkisstjórnarinn- ar á málavöxtum þeim, er hér koma til greina, varð það Ijóst, að um misskilning væri að ræða af hálfu „Deutsche Lufthansa" um hvað fælist í þeim rétti, er flugfélagið gæti gert tilkall til samkvæmt fyrnefndu vilyrði. Má nú telja það ljóst, að af hálfu „Deutsche Lufthansa" hefir verið talið, að annað er- lent félag hefði lagalegan rétt til að halda uppi flugferðum til íslands, en þar eð ekki er um neitt slíkt að ræða er brottu fallinn sá grundvöllur, sem þýzka flugfélagið studdi rétt sinn á. Var þýzka ræðísmanninum tafarlaust eftir móttöku erindis hans skýrt frá þessum málsat- riðum. en eftir komu nefndar- innar frá „Deutsche Lufthansa" hefir þetta verið skýrt fyrir nefndinni með viðræðum, sem staðfestar hafa verið bréflega í dag. Um leið var af ríkisstjórn- arinnar hálfu skýrt frá því að eins og sakir standa sé hún staðráðin í því að veita ekki neinu erlendu flugfélagi rétt til að halda uppi flugferðum til ís- lands og eru þar með niður fallnar umræðurnar við full- trúa hins þýzka félags. Er það fyrst og fremst hin mikla óvissa og uggur, er nú ríkir í alþjóðamálum, sem hefir ráðið þessari afstöðu ríkis- stjórnarinnar og sá ásetningur hennar að forðast það, að nokk- ur aðstöðumunur sé hér á landi imi möguleikann til reglubund- ins flugs erlendra þjóða til fs- lands. Þá er þess og vænst að þess muni ekki verða ýkja langt að bíða, að fslendingar geti sjálfir átt þátt í því að halda uppi slíku flugi og í því haft nokkra forgöngu á sama hátt og nú er orðið um aðrar sam- göngur við útlönd. Umræðurnar fóru mjög vin- samlega fram." >%á? ¦ '¦;'-' Tékkneskir hermenn, sem nú hafa verið afvopnaðir Lithauen fyrirhuguð sðmu örlög og Tékkóslövakíu? —,—„, , » ¦........... Vaxandi óttl í Varsjá við fyrlrætlanir Hitlers. -----------,—*------------_. Memel f ormiega afhent f gærkvðlði Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. "ly/f EMELHÉRAÐIÐ hefir nú formlega verið afhent 1~X Þjóðverjum. Var her Lithaua farinn þaðan fyrir kl. 8 í gærmorgun og óðu stormsveitir þýzku nazistanna uppi í héraðinu allan daginn í gær, en f jöldi Lithaua og Gyðinga flýði inn í Lithauen. í nótt fór þýzkur her frá Austur-Prússlandi inn í Mem- elhéraðið, eftir að gengið hafði verið frá samningum í Berlín um afhendingu þess. En strax í gærkveldi kom Himmler, yfirmaður Gestapo, þýzku leynilögreglunnar, með miklu lög régluliði til Memel og byrjaði þegar í stað að táka and- stæðinga nazista f asta, þar á meðal marga þekkta Lithaua. Hitler kemur til Memel í dag á herskipinu „Deutsch- land" frá Swinemúnde til þess að láta hylla sig á sigurhá- tíð nazista í borginni. Fyrirlestur Birger Bonðs i kiBM. í kvöld flytur norski skíða- kappinn Birger Ruud fyrirlest- ur í Nýja Bíó og sýnir skíða- kvikmyndir^ og hefst fyrirlest- urinn kl. 7. Fulltrúar stjórnarhmar í Lit- hauen fóru í flugvél til Berlín í gær til þess að ganga frá samningum við þýzku stjórn- ina um afhendingu Memelhér- aðsins og var þeim lokið í gær- kveldi og þeir undirskrifaðir. f samningunum er ákveðið, að Memelhéraðið skuli tafar- laust afhent Þýzkalandi, en Lit- hauen fá fríhöfn í hinni sam- nefndu hafnarborg til 99 ára. Enn fremur er ákveðið, að Þýzkaland og Lithauen skuli gera með sér samning þess efn- is, að ráðast ekki hvort á annað. Innlimnn alls Lithanens i onðfrbAnlnol ? þýzki hálfhringurinn um Pól- land þreng;jast ennþá meira og hin Eystrasaltslondin, Lettland og Eistland, vera ofurseld fyr- irvaralausri þýzkri innrás á hvaða augnabliki, sem væri. Hafa í sambandi við þessi mál háværar kröfur komið fram í Varsjá um það, að pólska stjórnin geri alt sem unt er til þess að treysta samvinnu Pól- lands við Frakkland, svo og öll þau ríki, sem hafi sömu hags- muna að gæta og það, eins og Rúmeníu og Eystrasaltslóndin. Enn fremur að hún neiti að við- urkenna nokkrar frekari Ianda- mærabreytingar í Mið- og Suð- austur-Evrópu. Það hefir verið upplýst í sambandi við þessi mál, að pólska stjórnin hefir enn ekki viðurkent innlimun Tékkósló- vakíu í Þýzkaland og yfirleitt ekki svarað tilkynningu þýzku stjórnarinnar um hana einu ein- asta orði. Utanríkismálaráðherra Pól- verja, Beck, átti í gær langar viðræður yið sendiherra Breta og Rúmena í Varsjá. Sameiginleg yfirlýsing gegn yfirgangi Hitlersf ---------------¦¦ ? ------------------- Brezka stjórnin vill fá Sovét-Rússland til að segja ákveðið um afstoðn sina. Innlimun Memelhéraðsins í Þýzkaland hefir vakið mikinn ugg í Eystrasaltslöndunum og sérstaklega á Póllandi. Stjórn- málamenn þar óttast, þrátt fyr- ir samninginn, sem gerður var í Berlín í gærkveldi, að þýzka stjórnin hafi í hyggju að fara lengra, og að Lithauens bíði eft- ir afhendingu Memelhéraðsins, sömu örlög eins og Tékkóslóva- kíu eftir afhendingu Súdeta- héraðanna. En þar með myndi LONDON í morgun.' FÚ. "O REZKA stjórnin heldur á- ¦*-* fram að ræða við stjórnir annara ríkja um sameiginlegar ráðstafanir, ef Þýzkaland tæki upp nýjar árásir. Chamberlain og Halifax lávarður áttu hálfr- ar annarar klukkustundar við- ræðu við Bonnet utanríkismála- ráðherra Frakka í gær. Vill brezka stjórnin að gefin verði út sameiginleg yfirlýsing um afstöðu annara ríkja ef til frek- ari árása kemur. f fregn frá Moskva segir, að rússneska stjórhin hafí fengið frá brezku stjóruinni uppkast að slfkri yfirlýsingu, en um af- stöðu rússnesku stjórnarinnar er ekkert Iátið uppi ennþá. Yflrlýsing Samnel loare. LONDON í gærkveldi. FO. Sir SamuerHoare birtt yflr- lýsingu í dag^i neðri málsstofu brezka þingsins um Memelmálin. 1 svari við fyrirspurn sagðí hann, að Bretland væri að sönnu feitt þeirra ríkja, er undirritað hefðu Memelsáttmálann og bæru ábyrgð á honum, en um þá hlið Frh. á A alðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.