Alþýðublaðið - 29.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1939, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' MfeVIKUDÁG 29. MÁBZ 1939 UMRÆÐUEFNI ; Lögreglan gefur upplýsingar : og auglýsir eftir manni. Um ; rafmagn, rafmagnstaxta, raf 1 magnsofna, Norðmenn, Sog- ið og hitaveituna. ' ATklJGANlR HANNESAR Á HORNINU. LÖGREGLAN hefir beðiS mig að geta þess, að henni hafi engin kæra borist á þær bifreiðar, sem nýlega voru gerðar hér að um- talsefni og sakaðar um ökuníðslu af .,G.“ bílstjóra. Stendur nú upp á hann að svara til sakar. Annars þiður lögreglan hann að gefa sig fram við hana og gefa henni upp- lýsingar. Allar upplýsingar eru henni kærar. ■' : „RAFMAGNSNOTANDI“ skrif- ar mér nýlega gott og gagnlegt » bréf, sem ég birti hér á eftir dá- lítið stytt: m.. ,,ÉG SÉ í Alþbl. í dag, að eitt- . hvað muni vera að rofa til um betri skilning á því áð notfæra * betur til nytja fyrir almenning hið mikla afl og fjármagn, sem bund- - ið ér og beizlað í orkuverunum við Sog og Elliðaár. Hér má segja að betra sé seint en aldrei, en allein- kennileg yfirsjón hefir það verið hjá þeim. er ráða rafmagnsmálum ’Reýkjavíkur, að hafa ekki komið .í íyr auga á sölumöguleika á raf- rnagni til húsahitunar, ekki ein- , göngu íbúðahitunar, eins og þessi nýi. taxti virðist miðaður við.“ „A' MEGINLANDI Evrópu, í Englandi og víðar er til áratuga reynsla með hartnær tuttugu mis- munándi hitatækjagerðum ‘ eða „systemum" og vitanlega breyti- legum töxtum, sem mikið miðast ■ við rorkukaup notandans og hag- kvæman sölutíma aflstöðvanna. Á okkar gjaldeyrissnauða landi er aðstaðan til þessa máls þannig, sé miðað við orkuver Reykjavíkur- bæjar: Uppsett vélaafl við Sog og Elliðaár 12 þús. kvv- eða til fram- leiðslumöguleika á 260—280 þús. kwst. á sólarhring. Það mun láta nærri, að í des. síðastl. hafi verið skilað til notenda ca. 60—70 þús. kw.. pr. dag eða að til sjávar renni daglega sem svarar 200 þús. kwst. orku, sem svarar nálega til 80—85 kolatonnum. Því mun að sjálf- sögðu haldið fram, að ekki megi reikna með fullu álagi á vélarnar af því að þær þurfi að einhverju leyti að vera til vara og í öðru lagi að ,geyma“ þurfi eitthvað af orkunni til aukningar á þeim sviðum, sem verðmætari sala get- ur farið fram á. En ég hygg að hér sé um ’ gersamlegan misskiln- ing að ræða ef ekki vanþekkingu eða annað verra. Skal nánar skýrt " ef á þarf að halda.“ DAGSINS. „EN BRÉFIÐ átti ekki að fjalla um þessa hlið málsins, heldur hitt: Hvers vegna fæst ekki saminn að- gengilegur taxti til hitunar alment talað, bæði í iðnaði og fyrir aðra staði en búðir? Það er talað um tilraunir bygðar á reynslu Norð- manna. í fyrsta lagi er það venjan að reynsla byggist á tilraunum, í öðru lagi standa Norðmenn ekki öllum þjóðum framar á þessu sviði, því þar hefir ekki „mikið verið gert til þess að lagfæra taxt- ana eftir hitunarþörfinni“ og raf- hitun því „minni í Noregi en mað- ur skyldi halda eftir þeim góða árangri, sem orðið hefir af hon- um þar“. (Nikul. Friðriksson í Tímanum okt. sl.). í þriðja lagi er rafmagnsnotkun til húsahitun- ar aðeins þekkingarlegt og reikn- ingslegt atriði um „systems“ val á hitunartækjum, töxtum, ívilnun- um eða hemlum, sem rafveitan kann að gera. Tilraunataxti Hafn- firðinga á þessu sviði er ólíkt að- gengilegri, sem sé IV2 eyrir yfir 20 tíma sólarhringsins með kvöð um að straumur sé tekinn af tvisv- ar sinnum tvo tíma á sólarhring." „VIÐ REVKVÍKINGAR bíðum auðvitað allir eftir hitaveitunni. þó velflestum sé ljóst að þeim. sem í úthverfum bæjarins búa, muni verða biðin löng. Það er því ekki nema eðlilegt og hefði víst mátt gerast fyr, að hugsað sé til þess að þeir fái rafmagn til hitun- ar með hagvæmum töxtum. Hitt er leiðara, að þeim votti skilnings, sem fram kemur í hitataxtaákvæð- unum, skuli vera spilt með „boð og bann“ sjúkdómseinkennum þeim, sem til leiðinda en lítils gagns flækjast alt of oft inn í reglugerðir þeirra stofnana, sem mestu ráða um almenna rafmagns- notkun. Ég á hér við ákvæðið: Ofnar skulu vera fasttengdir. Fá tæki er eins auðvelí að framleiða eins og hitunartæki fyrir rafmagn. Hefir þegar nokkuð verið byrjað á því, en fram að þessu hefir oft- ast verið gengið út frá færanleg- um, lausttengdum tækjum. Er til- gangurinn með þessu fasttenging- arákvæði sá, að útiloka þessa ofna frá því að verða tilraunahæfir?" „SÁ ÓHEILLA FARALDUR virðist nú ganga yfir sem pest í mörgum ríkis-, bæjar- og þjóðfé- lagslegum stofnunum, að starfs- mennirnir sjálfir séu þar eigendur og alráðendur. Á þetta ekki sízt við um stofnanir, sem hafa í hendi sinni áhrifa-aðstöðu til rafmagns- notenda. Það er eins og hinni drep- andi hönd einokunaraðstöðunnar sé sveiflað fjörlega inn í ásjónur manna þar til deyfð og doði færist yfir skynfærin og menn „sjá Alþingí í gær Fundir hófust í báðum deild- um Alþingis í gær kl. 1V2. miö- degis. Á dagskrá efri deildar voru tvö mál: 11. Frv. t. 1. um heimild til sölu þjóðjarðarinnar Höfða- hóla o. fl., 1. umræða. Málinu var vísað til 2. umræðu og land- búnaðarnefndar. 2. Frv. t. 1. um sérstaka dóm- þinghá í Holtshréppi í Skaga- fjarðarsýslu. 1. umræða. Mál- inu var vísað til 2. umræðu og' allsherjarnefndar. Bæði frum- vörpin hafa áður verið til um- ræðu í neðri deild. Á dagskrá neðri deildar voru tvö mál: 1. Frv. t. 1. um viðauka við 1. nr. 10, 13. jan. 1938, um að reisa síldarverksmiðju á Rauf- arhöfn og aukningu við síldar- verksmiðjur ríkisins á Siglú- firði. 2. umr. Málinu var vísað til 3. umræðu, umræðulaust. 2. Frv. t. 1. um breytingu á lögum nr. 106, 13. júní 1936, um útsvör. Vegna breytingartillögu, sem fram kom frá Garðari Þorsteins syni var umræðu frestað. Nokkrar fyrirspurnir til póst- og símamála- stjóra, bæjarsímastjóra og rekstrarráðs Lands- síma íslands. Hverjar em helztu orsakirnar að því að framkvæmdir lands- símans 0g bæjarsímans hafa dreg ist svo mjög saman síðastliðið ár að nú er aðeins Vs símamanna stéttarinnar í vinnu? Er það að einhverju leyti af gjaldeyrisörðugleikum þjóðarinn- ar? Hversvegna lætur simastjórnin alt það efni sem tekið hefir verið niður og er óskemt grotna í skít (ryð — kúlubrot — vírflækjur o. fþ) í áhaldahúsum og portum landssímans? Hversvegna njóta háspennuraf- virkjar iðnverndar en lágspennu- rafvirkjar (símamenn) ekki? Hve mikla greiðslu tekur pöst- og símamálastjóri fyrir einka bif- reið sína á dag þegar hann fer í eftirlitsferðir um landið? Símlagningamaður. Látum þessar fyrirspurnir nægja í bili en af nógu er áð taka ef hlutaðeigendur gefa til- efni til. Og þetta var snemma morguns, hún kysti Svo fór hún einsömul út um hliðið og gekk ömmu sína sofandi og setti upp rauðu skóna. til árinnar. stjörnur“ þar sem um illa krepta krumlu ágirndar og tignarbrölts er að ræða.“ „EN HÉR MÁ EKKI skammast að sögn ykkar, hinna gætnu blaða- manna, þó mjög æskilegt væri að til væri einn úr ykkar hópi, sem að loknu æfistarfi fengi og verð- skuldaði hrós í anda þess kvæðis, sem einn skáldjöfur okkar kvað um meistara Jón: • ■ • Og aldrei féll hans þróttarmál en þruman um . . . lófa. Þar heykist í metnaði meinaða sál en mauragirnd klæjar í lófa.“ ÞETTA SÍÐASTA finst mér alt of miklar skammir! Hannes á horninu. Finska ríkisþingið feldi nýlega frumvarp jafnað- aðarmenn um að færa aldurstak- mark kosningaréttarins úr 24 ár- um niður í 21 ár. íhaldsmenn héldu því fram, að slík breyting myndi leiða til þess, að menn kæmukb áþing yngri en æskilegt væri. Einn fylgismanna frum- varpsins taldi ekki ástæðu til að óttast slíkt 0g bentí á, að að- eins 9 af 200 þingmönnum væru fæddir fyrir alaamót. Frumvarpið var felt með 89 atkvæðum gegn 87. Fjarverandi voru 24 þingnme. (FÚ.) drottningin. En hvernig leið nú Gerðu litlu, þegar Óli kom ekki aft- ur? Hvar g'at hann verið? Um það vissi enginn. Dreng- irnir sögðu bara frá því. að þeir hefðu séð hann binda sleðann sinn aftan í annan sleða, svo hvarf hann út um borgarhliðið. Enginn vissi, hvar hann var. Mörg tár hrundu, Gerða litla grét heitt og' innilega. Svo var henni sagt, að hann væri dáinn, hann hefði dottið í ána, sem rann fram hjá borg- inni. Þá fannst nú Gerðu litlu dagarnir langir. Svo kom vorið með bjart sól — Hann er dáinn og farinn, skin. — Nú er hann Óli dá- sagði hún við svölurnar. — inn og farinn frá okkur, sagði Það held ég ekki, svöruðu Gerða litla. — Það held ég nú þær, og að lokum trúði Gerða ekki, sagði sólskinið. því ekki heldur, að hann væri dáinn. Nú ætla ég að fara í nýju, rauðu skóna mína, sagði hún einn morguninn. — Þá hefir Óli aldrei séð. Svo ætla ég að fara niður til fljótsins og spyrja það eftir Óla. Maðurinn sem hvarf 12. Ilka hafði verið að brýna hann með, var vafalaust aðeins venjulegt afbrýðishjal. Earle Marshall var í New York þennan vetur og lét það svo heita, að hann stundaði tennisæfingar innanhúss, til að undirbúa sig undir kappleiki. Hann hafði tekið á leigu litla, en afar dýra og skrautlega ungkarlaíbúð við hliðina á húsi Blakes í 67. götu, enda kom hann nærri því reglulega í allar máltíðir þangað. í fyrstu, eftir að þau fluttu til borgarinnar, hafði slegið í nokkrar harðar brýnur milli þeirra Jims og Ilku. en svo gerðist hún mikið blíðari í garð hans, þegar hún alt í einu veitti því eftirtekt, að framkoma hans breyttist í garð Mars- halls. Fyrstu vikurnar hafði Blake nefni'lega verið blátt á- fram ókurteis við þennan sjálfboðna gest og það sýnilega með fullum vilja. En nú virtist hann alt í einu sækjast eftir félagsskap hans. Þeir fóru nú saman til kappleikja, í mið- degisveizlur fyrir herra og urðu venjulega samferða í klúbb- inn. Afleiðingin varð einnig sú, að Ilka gerðist ástúðlegri með hverjum degnum sem leið í garð ,,síns ástkæra Jims“. Hefði hana grunað, hvað bjó bak við þessi kunningjahót Blakes, myndi hún hafa orðið bæði undrandi og óróleg. Blake lagði sem sé stund á að kynna sér smátt og stórt í fari og fram- göngu Marshalls, án þess að hann veitti því eftirtekt. Hann var nú kominn svo langt í námi sínu hjá Vanrot, að hann átti orðið létt með að stæla nákvæmlega hvert radd- brigði, hverja áherzlu, og hverja sérkennilega hreyfingu hjá þessum sníkjugesti. Og gat nú, alveg eins og hann, alt í einu og óvænt rekið upp þetta undarlega uppgerðar hlátur- kjöltur, sem svo mjög einkendi Marshall eins og ýmsa hálf- taugaveiklaða menn. Þegar kom fram á vorið var svo Blake að gera tilraun, sem hann hafði hugsað sér til að komast til botns 1 sambandi þeirra Ilku og Earle Marshall. Ein af hinum mörgu eignum Blakes vr lítið landsetur langt inni í Adirondachs-fjöllunum. Hann var vanur að fara þang- að með Ilku á vorin til að stunda stangaveiði í vatninu og ánni. En eftir að hún fór að leggja hug á Marshall, virtist hún hafa tapað öllum áhuga fyrir „Porcupine Knoll“, en svo hét staðurinn. Blake hafði þess vegna leigt hann út, en hafði þó ákveðið að skjótast þangað snögga ferð um leið og veg- irnir væru orðnir vel færir, til að líta eftir öllu, áður en leigjandinn tæki við. I byrjun júnímánaðar nefndi hann þetta við Charlottu Hope. ,,Ég ætla upp til Knoll í næstu viku.“ „Ég hélt, að þér ætluðuð ekkert þangað í vor eða sumar.“ „Ég fer þangað bara til að líta eftir. — Viljið þér ekki koma með?“ Hún greip andann á lofti. En á sama augnabliki náði hún valdi á geðshræringu sinni og leit á hann stórum spyrjandi augum. ,,Já, — en, — það get ég þó ekki.“ Hann brosti. „Ilka er vön að fara þangað til að halda stórt vor-sam- kvæmi.“ „Mig langar náttúrlega ákaflega mikið til að fara. —■ Ég elska staðinn og umhverfi hans.“ Hún ætlaði að koma og veiða með honum í hinni angandi einveru skóganna. Ilku aftur á móti leiddist alt þess konar. Og þegar til hennar kasta kom, sýndi það sig, að hún hafði ætlað sér að breyta út af venjunni þetta ár. „Æi-nei,“ sagði hún, — „það er bæði kalt og rakt loftslag þar núna. Ég var búin að fá nóg af þess háttar veðurlagi í Rússlandi. Ég verð heima. En far þú fyrir því.“ „Eins og þú vilt,“ svaraði hann vonsvikinn, því þetta hafði það í för með sér, að Charlotta gat ekki farið með. „Ég fer þá með kvöldlestinni til Boston. Á fimtudaginn held ég svo þaðan upp í fjöllin. Ég ætla að aka sjálfur frá Saranac.“ Hann vissi, að Earle Marshall var við tennismót í Virginia Bach, en var væntanlegur aftur til borgarinnar næsta dag. Blake ákvað því skyndilega að framkvæma það, sem hann hafði lengi ætlað sér. Hann var kominn á jámbrautarstöðina löngu áður en lestin átti að fara. Svo fór hann inn í síma- klefa og bað um sitt eigið símanúmer. Hann heyrði Ilku svara með svefndrukkinni rödd. Hún hafði sinn eigin síma við rúm sitt. „Góða kvöldið, Ilka,“ sagði Blake með rödd Marshalls. Svefninn var sýnilega strokinn burt úr rödd Ilku, þegar hún svaraði aftur. „Earle! — Ert það þú? — Vinurinn minn. —“ „Já, ég er kominn til baka.“ „Ó! — Það var indælt. — Ég verð endilega að fá að sjá þig. — Þú kemur hingað til mín strax.“ „Er ekki orðið heldur framorðið?“ Og um leið og hann slepti orðinu hló hann hinum kjána- lega uppgerðarhlátri, sem var svo auðkennandi fyrir Mars- hall. „Það getur verið, en þá kem ég heim til þín. Þú ert nátt- úrlega þar?“ „Nei, það er ég ekki, ég hringi- frá jámbrautarstöðinni. Því þó það sé leiðinlegt, verð ég að fara af stað aftur. — Ég verð að komast til Washington hvað sem það kostar.“ „Láttu það bíða til morguns, elsku vinur,“ svaraði Ilka undurblítt með hinni silkimjúku rödd sinni. — „Hann er ekki heima. Við gætum haft það svo yndislegt saman.“ „Þetta er voðalega leðinlegt, Ilka, — en hvað mikið sem mig langar til að hitta þig, er mér það ómögulegt. Það er óumflýjanlegt að ég fari.“ En, — þú, — Earle — það er svo áríðandi, það, sem ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.