Alþýðublaðið - 29.03.1939, Blaðsíða 1
MTSTJÓRI: P. E. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURESFN
XX. ÁBGANGUR
MIÐVIKUDAG 29. MARZ 1939
74. TÖLUBLAÐ
drld
Nýi togarinn, JÓN ÓLAFSSON, á höfninni í morgun.
Nýi tooarinn, Jón ÓMsson,
kom til Rvíknr I morgon.
HINN nýji togari h.f. Alliance
kom til Reykjavíkur kl. 10
í morgun og var honum fagnað
af mjög miklum mannf jölda sem
safnast hafði sáman á hafnar-
bakkamim. Var sjáanlegt hve glað
ir Reykvíkingar verða þegar nýir
togarar bætast við í flotann.
Tögarinn Jón ölafsson lagði af
stað frá Englandi fyrir hádegi á
laugardag og hefir þvj verið rétta
4. sólarhringa á leiðinni, enda
gekk hann 12 sjómílur á vöku.
Skipið lítur mj.ög vel út og er
að mestu nýtízku skip, aðeins 5
ára gamalt. Það er 423 smálestir
a^ stærð, eða 22 smál. minna en
Hannes ráðherra var. Skipið hef-
ir' bæði miðunarstöð og dýptar-
mælir og enska lifrarbræðslu aft-
ur á. Hásetarúmið er bygt fyrir
enska skipshöfn, en hjá þeim
ensku eru hásíetarúmin aðeins 2
kojuhæðir og lágt undir loft. En
hásetarúmið hefir verið fært aftur
um 2 skilrúm aftur í lestina og
eru þar þrjár kojuhæðir og er
skipshafnarrúmið ekki eins rúm-
gott og venja er til fyrir þau
skip, sem bygð hafa verið fyrir
okkur íslendinga. Aftur á móti
er herbergi yfirmanna, aftur í,
stórt og rúmgott og er h. u. b.
eins stórt og rúm hásetanna.
Borðsalurinn niðri er rúmgóður
og eldhúsið einnig. Skipið er með
bátapalli og á því tveir bátar,
stjórnpallurinn er stór og rúm-
góður og þar er loftskeytastöðin.
Það óhapp vildi til þegar skip-
ið lagðist upp að, að á þvi var
of mikil ferð, rakst það á upp-
fyllinguna svo að plata sprakk í
|>ví við stefnið svo að skipið þarf
að líkindum að fara i slipp.
á smni klukkustund.
2. sýning á skíðakvikmynd 1. R.
var í gærkvöldi. Á undan sýn-
ingunni flutti skíðakennarinn Ge-
org Tuvfesson erindi og fjallaði
það um svig (Slalorh) uppruna
þess og útbreiðslu. Síðan út-
skýrði hann hvernig skyldi velja
sér skiði og hvernig ætti að fara
með þau, bera á þau og hvaða
áburð ætti að nota við hvaða
færi, hvernig ætti að setja þau
í beygjur (til geymslu) o. s. frv.
Hvernig stafi ætti að velja sér,
hvernig skíðabönd, hvernig skó
og yfirleitt allan útbúnað. Þarna
gat fólk fengið upplýsingar við
öllu sem lýtur að vali skiða og
skíðaútbúnaðar.
Síðan hófst sýning á skíða-
kvikmyndinni (kenslumyndum)
og var sýnd kensla sænskra her-
manna og þjálfun þeirra. Sýndu
þeir allskonar sveiflur og æfing-
ar og Jivernig f arið er yf ir ýms-
ar torfærur. Þá var sýnd mynd
frá Storlien, einum þektasta skíða
stað Svía. Þar býr fólk á hóteli
(Frh. á 4. síðu.)
1
Villandi frásagnir blaða
Sfálfstæöisflokksins.
BLÖÐ Sjálfstæðisflokksins, Vísir og Morgunblaðið, birta
í gær og í dag ffegnir af afstöðu Alþýðuflokksins til
þriggja flokka stjórnar og ráðstáfana til hjálpar sjávarút-
veginum.
Það skal skýrt tekið fram, að frásagnir þessara blaða
eru rangar. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, hefir
Alþýðuflckkurinn enga afstöðu tekið til þessara mála enn
sem komið er.
Það er líklegt að allir fulltrúar í stjórn Alþýðusam-
bands íslands greiði atkvæði um þessi mál, og fer sú at-
kvæðagreiðsla fljótlega fram.
Það er því rangt að Alþýðuflokkurínn hafi tekið af-
stöðu í máiinu, eins og þessi tvö blöð hafa þó Ieyft sér að
skýra frá. En svar hans kemur innan skamms.
,####^#>##^###*^#^######'#*»##sr#*##'»##^#v»###-##'##### ##*####¦## »###»»##»#»»##^»#'#^#'
Liíll von um vQrn tll teiigdar i Valenela.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
"II /ÍADRID gafst upp fyrri partinn í gær eftir tveggja og
¦*¦" hálfs árs frækilega vörn. Fréttin um það kom nokk-
iið óvænt, þótt alment væri ekki búist við því, að borgin
gæti varist lengi úr þessu, efíir að Franco hafði flutt mikið
iið frá Kaíaioníu þangað og kommúnistar höfðu að meira
eða minna leyti leyst upp aga stjórnarhersins með uppreisn
sinni inni í borginni að baki vígstöðvunum.
Allir meðlimir varnarráðsins fóru frá Madrid í gær-
morgun til Valencia, að jafnaðarmanninum Julian Besteiro
undanskildum, sem hefir farið með utanríkismái lýðveldis-
stjórnarinnar í umboði þess, og var nú falið það erfiða og
þungbæra hlutverk að ganga frá samningum við Franco
um uppgjöf borgarinnar.
Eftir að hinir meðlimir varnarráðsins komu til Valen-
cia, héldu þeir fund þar í gærkveldi og er búist við, að
þess sé nú aðeins skamt að bíða, að allar borgirnar á aust-
urströnd Spánar, sem enn eru á valdi stjórnarhersins, gefist
einnig upp fyrir Franco.
Fyrstu hersveitir Francos
fóru inn í háskólahverfi borg-
arinnar strax um hádegið í
gær. Skömmu síðar tóku þær út
varpsstöðina á sitt vald. Seinni
paxtinn var hver borgasrhlutinn
tekinn af öðrum, eftir að hvít
flögg höfðu verið dregin að hún
á fjölda bygginga. Til vopna-
viðskifta virðist hvergi hafa
komið.
Það er búist við að Franco
haldi hátíðlega innreið í borg-
ina í dag.
Kvikasilfurshærinn Ai-
maden einnig teHnn
af her Francos.
Hersveitir Francos, sem
sækja nú fram á Suður-Spáni,
bæði að norðan, frá Toledo, og
að sunnan, frá Cordoba, virðast
lítilli mótspyrnu mæta. f fyrra
dag náðu þær á sitt vald borg-
inni Almaden, þar sem auðug-
ustu kvikasilfursnámur Spán-
ar og alls heimsins eru, en sú
borg hefir verið í höndum
stjórnarhersins síðan borgara-
styrjöldin byrjaði.
FSgnnðnr i Róm og Beriín
LONDON í morgun. FÚ.
Falli Madridbogar er tekið
með miklum fögnuði í Berlín
og Róm, og hefir Hitler sent
Franco símskeyti og óskað hon-
um til hamingju með þennan
ósigur bolsévismans.
Mussolini ávarpaði mikinn
mannfjölda, sem hafði safnast
saman utan við Feneyjahöllina
í gærkvöldi, og talaði hann
éinnig um fall Madridborgar
sem mikinn ósigur fyrir bolsé-
vismann. Hann sagði, að her-
sveitir ítala hefðu barizt við
hlið hersveita Francos í síðustu
sigrunum, enda þótt tilkynning-
ar frá Burgos létu einskis getið
um hina mikilsverðu aðstoð ít-
ala.
Gullfoss
fer til útlanda annað kvöld.
íÞýzkir fliipmesiil
í kosiiiopbarátt
onni i Danmðrkn.;!
Frá fréttaritara Alþbl.
KHÖFN í morgun. ;
ÞAÐ hefir komið í ljós, jj
að um 150 Ungir '¦
þýzkir nazistar, sem ný-
komnir eru af foringja-
skóla í Þýzkalandi, hafa
undanfarna daga hafst við
í bæjum á Suður-Jótlandi ^
innan við dönsku landa-
mærin og á ólöglegan hátt
tekið þar þátt í kosninga-
baráttunni með þýzka
minnihlutanum, límt upp
kosningamiða með áskor-
unum um að greiða at-
kvæði gegn Danmörku og
annað þess háttar.
Þremur af þessum flugu-
mönnum hefir nú verið
vísað úr landi af dóms-
málaráðuneytinnu.
Franco.
Mngsáiykiunartiliaga
flntt á nipingi.
falið er að nægnr meSrl-
blníi fáist með hml
ITLUKKUNNI verður aí)
**¦ líkindum flýtt. Finnur
Jónsson, Jóhann 1». Jósefs»
son og Páll ZóphóníassoH
fiytja í sameinuðu þingi
þingsályktunartillögu urn af
fiýta klukkunni um einft
klukkustund.
í lögum er þó heimild til
að flýta klukkunni umJ%
klst. Leggja flutningsmenn
til að klukkunni verði flýtt«
tímabilinu frá 2. sunnudagi í
apríl tií lr sunnudags í októ'
ber.
í greinargerð fyrir tulögttnní
segja flutningsmenn:
„Tillaga þessi er flutt í því
skyni, að gefa mönnum kost á
að njóta betur sólar heldur ea.
(Frh, á 4. síðu.)
Glæsileot sandmót verðnr í
annað bvDld.
TIl
okkar
tgs pátttSkn
á Olympfulelkimiiiii
I bótnnui
NHttl
enr
við
Orein i opinbeni míl-
gagni pýzka ntanrikis-
máiaráðnneytisins.
LONDON í morgun. FÚ.
AÐEINS fáum klukkustund-
um eftir að Chamberlain
hafði í gær verið spurður í
neðri málstofu brezka þingsins
um hugsanlega aðstoð Bret-
lands Qg Pólland, ef á það yrði
ráðist næst, flutti hið opinbera
málgagn þýzka utanríkismála-
ráðuneytisins grein, þar sem
Pólland er mjög alvarlega var-
(Frh. á 4. síðu.)
f2> UNDMóT Olympíunefndar Is-
^ lands verður háð annað
kvöld kl. 8V2 í Sundhöllinni.
Kept verður í þrera sundum:
50.m. frjálsri aMerð karla, 100
m. bringusundi kvenna og 100
m. bringusundi karla. Keppa
allir beztu sundmenn og sund-
konur bæjarins í þessum sund-
um.
é.uk bessara framantöldu
vegal. keppir Jónas Halldórs-
Json, sundkóngur, sérstaklega á
8C0 metrum við fjóra ágæta sund
menn — sem hver syndir 200
metra.
Auk kappsundanna fara fram
sýningar í tveim sundiþróttum,
sundknáttleik og dýfingum. I
dýfingunum taka þátt bæði kon-
ur og karlar. — Hið bezta lið
í þeirri skemtilegu íþrótt, sem hér
er völ á. Dýfingar hafa þó of
lítið verið iðkaðar hér, en eru þó
skemtilegastar allra sundíþrótta.
Sundknattleiksliðin eru úr kapp-
liðum Ármanns og Ægis og allir
beztu menn þeirra félaga keppa;
má áreiðanlega búast við skemti-
legum og fjörugum leik.
Olympíunefndin hefir efnt til
þessa móts í þeim tilgangi að
safna fé til undirbúnings vænt-
anlegrar þátttöku íslenzkra í-
þróttamanna á Olympíuleikun-
lum í Helsingfors. Nefndin
hefir von um, af undangengn-
um bréfaskriftum sínum við
framkvæmdanefnd leikanna, að
hægt verði að koma islenzku
glímunni að sem sýningaratriði
á leikunum í þetta sinn — þrátt
fyrir mikil vandkvæði í því cfni
— auk þess sem íslenzku íþrótta-
iífi er nauðsyn á þátttöku í Slíku
alþjóðasamstarfi.
Olympíunefndin væntir því,
að allir, sem hlyntir eru íþrott*
um og iðkun þeirra, styðji mál-
efníð með því að sækja sund-
mót nefndarinnar á morgun. —
WóOstjóra á
Englandi?
LONDON í morgun. FÚ.
Jy RJÁTÍU OG FJÓBBl
*^ .. .. stuðningsmenn
brezku stjórnarinnar, þai*
á meðal Anthony Eden,
Winston Churchill, Duff
Cooper og aðrir kunnustu
menn úr stuðningsflokM
stjórnarinnar {hafa, «ént
Chamberlain áskorun ura
að breyta táðuneyti sínu
og mynda þjóðstjórn með
stuðningi allra flokka og
svo miklu trausti meSal
þjóðarinnar, að hún geti
fengið fult vald yfir iðnaði
landsins, auðlindum og
mannafla, til þess að geta
telft þessu öllu fram í bar-
áttunni gegn yfirgangi
einræðisríkjanna hvenær
sem þörf krefur.
r*mr++++++++4-++*+r»++*r»et»w+r+i