Alþýðublaðið - 29.03.1939, Page 3

Alþýðublaðið - 29.03.1939, Page 3
MIÐVXKUDAG 28. MABZ 1938 ALÞÝÐU3LAÐIÐ Þðrflo á saongjarnri ðtvarpsgagnrjni. -----1,-4..... Hvernlg Visir ræklr petta hlutverk ----——«—.—■—- Útsvarpshlnstandi skrilar Alpýðnblaðinn ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AEGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Itmgangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4908: Afgreiðsla, auglýsingar.. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4906: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝSUPRENTSMIÐJAN , > Svik við kjððina oí- íd ð svikin við verka lýðion. AÐ er orðin ófögur saga, sem Moskvakommúnism- inn — deildir alþjóðasambands kommúnista úti um heim, — eiga aS baki sér. í hverju landinu eftir annaS úti um Evrópu hefir þessi sýk- iíl sundrungar og klofnings lagt verkalýSshreyíinguria í rústir meS eilífum rógburSi og her- brögSum og rutt afturhaldinu og fasismanum braut til valda. Þannig var þaS á Ítalíu, eftir aS kommúnistum hafSi tekizt að kljúfa gamla jafnaSarmanna flokkinn þar í þrjá innbyrSis fjandsamlega flokka, sem þann- ig sundraSir ekki fengu rönd viS reist, þegar svartstakkar Mussolinis hófu hinar blóSugu ofsóknir sínar gegn verkalýSs- hreyfingunni. Og þannig einn- ig á Þýzkalandi, þar sem hin volduga verkalýSshreyfing var rægS þannig sundur og klofin af kommúnistum, sem aS síS- ustu tóku meira aS segja upp opinbera samvinnu til þess viS nazista, aö engri vörn varS viS komið, þegar stormsveitir Hitlers lögðu til úrslitaatlögu gegn verkalýðssamtökunum og fullkomnuðu það eyðilegging- arstarf, sem kommúnistar höfðu þannig undirbúið og byrjað. Saga verkalýðshreyfingarinn- ar á Norðurlöndum hefir því betur orðið önnur. Hún hefir þrátt fyrír blóSugt ofbeldi suð- ur í Evrópu, ekki aðeins hald- ið hópinn, heldur og farið stór- kostlega vaxandi bæði að fylgi og áhrifum og skapað hinum vinnandi stéttum lífvænlegri kjör en nokkursstaðar annars- staðar eru þekkt í heiminum nú á dögum. En það er sannarlega ekki kommúnistum aS þakka, að ekki hefir farið á sömu leiS á Norðurlöndum og á ítalíu og Þýzkalandi. Ef þeir hefðu feng- ið sinn vilja með moldvörpu- starfi sínu í nágrannalöndum okkar, þá væru Alþýðuflokk- arnir þar nú ekki við völd, — heldur margklofnir og verka- lýðurinn ofurseldur sömu kúg- uninni og sömu eymdinni og suður á Ítalíu og Þýzkalandi. — En félagslegur þroski verkalýðs- ins hefir reynst meiri á Norður- löndum. Sundrungarstarf kom- múnista hefir strandað á hon- um. En það, sem kommúnistum héfir ekki tekist á Norðurlönd- um með vinnubrögðunum frá Ítalíu og Þýzkalandi, virðast þeir nú gera sér vonir um að geta haft fram á annan hátt — með því að brjóta niður hlut- leysi þessara varnarlitlu þjóða og gera þær að þrætueplum og helzt vígvöllum í viðureign stórveldanna. Það er ótrúlegt, m engu að síður staðreynd, að hatur kommúnista til Alþýðu- flokkanna og lýðræðisins á Norðurlöndum, sem þeir skoða sem aðalþröskuldinn í vegi fyr- ir sínum valdadraumum, hefir blindað þá svo, að þeir skirrast þess ekki að gerast blátt áfram föðurlandssvikarar, til þess að koma þjóðum sínum út í ill- deilur við stórveldin og stofna á þann hátt til þess öngþveitis, sem þeir vita að kommúnista- flokkarnir þarfnast til að geta þrifist. Þeir hugsa ekki einu sinni svo langt, hvert hlutskifti þeirra sjálfra yrði, ef Norður- lönd yrðu gerð að vígvelli í komandi stórveldastyrjöld. En það er í sjálfu sér ekki nema sama blindnin og þegar þeir tóku höndum saman við nazista Hitlers á sínum tíma gegn jafn- aðarmönnum og verkalýðsfé- lögunum á Þýzkalandi. Um lengri tíma hafa komm- únistarnir í Danmörku í sam- spili við nazista þar reynt að eitra andrúmsloftið milli Dan- merkur og Þýzkalands með á- byrgðarlausum fréttaburði inn- lands um flest þau viðskifti, fjárhagsleg og pólitísk, sem stjórnir þessara landa hafa átt saman. En kommúnistarnir hér á landi hafa nú reynst það rætnastir og ábyrgðarlausastir allra, að taka upp þann sið að birta lygafréttir um viðskifti íslendinga við Þýzkaland í er- lendum blöðum, sem ekki geta orðið til annars en að spilla fyr- ir okkar varnarlausa landi út á við og stofna hlutleysi þess, trausti og vinsamlegri sambúð bæði við Þýzkaland og önnur stórveldi álfunnar í alvarlega hættu. Það er ekki aðeins verkalýðs- hreyfingin hér á landi, sem hér er vegið að, það er þjóðin öll, það er sjálfstæði og framtíð landsins. Þrjátíu manna kór, undir stjórn Roberts Abrahams söng í Nýja Bíó á Akureyri í fyrradag. Einsöngvarar voru Sig- ríður Guðmundsdótfir og Gunnar Magnússon. Húsfylli var og við- tökur ágætar. F.Ú. Útbreiðið Alþýðublaðið! Charlotte Buhler: Hagnýt barnasálarfræBi. Ármann Halldórsson þýddi. Útgef- andi Ólafur Erlingsson. Reykjavík 1939. ETTA er hið fyrsta rit á ís- lenzku, sem gefur yfirlit yfir barnasálarfræði alment, þróun og þroska brnsins frá fæðingu til þess tíma, að það hefir náð fullum vitsmunaleg- um og félagslegum þroska eða er orðið fulltíða maður. Bókin er all-mikið rit, 184 bls. í stóru broti. Höfundur þess er frú Ch. Biihler, sem lengi var ásamt manni sínum, Karli Buhler, prófessor í barnasálarfræði við háskólann í Wien. En nú hafa þau bæði orðið að láta af kenslu í föðurlandi sínu, eftir að Aust- urríki var sameinað Þýzka- landi, með því að frú Búlher er Gyðingur að ætt. Frú Biihler er einn afkastamesti og merkasti núlifandi barnasálfræðinga. Hefir hún og samverkamenn hennar gert mjög víðtækar rannsóknir á sálarlífi barna, og hafa þær leitt í ljós margar stórmerkar nýjungar. Verk hennar er ekki eingöngu fólgið EG vildi vekja máls á því við Alþýðublaðið, sem undanfarið hefir tekið upp ýmsa nýbreytni, að það skýrði einu sinni í viku frá því helzta, sem fram fer í ís- lenzka útvarpinu. Otvarpið er nú orðið eitt hið helzta menningar- og fræðslu- tæki alþýðunnar, og alþjóð varð- ar það miklu, hvernig það rækir hlutverk sitt, og það er sannar- lega ekki vanþörf á að einhver fjölhæfur og sanngjarn ‘maður fylgist nákvæmlega með útvarps- efninu og veiti útvarpinu hæfi- legt aðhald með hóflegri gagn- rýni og útvarpshlustendum leið- beiningu um það, sem þeim er boðið upp á. TE* LEST erlend stórblöð flytja slíka gagnrýni daglega, og fylgjast lesendur með henni af mikilli athygli. Hér hefir dagblaðið Vísir.und- anfarið gert erindi þau, sem út- varpið flytur, að umtalsefni, en vitanlega er engu síður þörf á að rita um aðra dagskrárliði. Fyrst rækti Guðbrandur Jónsson prófessor þetta gagnrýnistarf Vís- is, og fór honum það að ýmsu leyti vel úr hendi, þrátt fyrir eina leiðinlega yfirsjón, sem hon- um varð á ekki alls fyrir löngu og mörgum mun vera í fersku mínni. En það sama verður ekki sagt um þann mann, sem nú hefir tekið að sér þetta starf hjá Vísi. Hann virðist skoða erindi þau, sem flutt eru í útvarpið, eingöngu sem tilefni til þess að svívirða pólitíska andstæðinga, en lofa þá, sem eru af hans sauðahúsi. Hefir þessi í sjálfu sér lofsverða ný- breytni Vísis orðið til þess að auglýsa átakanlega þann lítil- mótlegasta þátt í íslenzku stjórn- mála- og þjóðlifi, hið blinda of- stæki gegn öllum þeim, sem verk jafnframt útskýringar á þeim staðreyndum og fyrir- brigðum, sem athuguð eru. En í útskýringum sínum eða túlkun- um á staðreyndunum er frú. Búhler sérstaklega varfærin og hefir þann kost að láta ekki blindast af ýmsum kenningum, sem uppi eru, og þykjast eiga sumar hverjar svar við öllu. Þá forðast frú Búhler á hinn bóg- inn þær öfgar, sem engu betri eru, sem sé þær, að álíta ekkert nýtilegt í kenningum. þessum. Því er nefnilega oft svo farið, að þessar kenningar eru réttar, það sem þær ná, og hafa þær þokað skilningi okkar á eðli mannsins fram á við, enda þótt höfundar þeirra og fylgismenn ætli þeim of víðtækt hlutverk. Frú Búhler hefir áður ritað mikið vísindalegt heildarverk um sálarfræði barna og ung- linga (Kindheit und Jugend). En þar sem bók þessi er of erfið aflestrar fyrir almenning, reit hún stutta alþýðlega barnasál- arfræði, sem kom út 1937. Það er sú bók, sem hér birtist nú í íslenzkri þýðingu. Bókin ©r yi- öðru vísi hugsa, örugt kennimerki um sýkingu frá þeim ofbeldis- stefnum, sem nú virðast stefna óðfluga að því að tortíma frelsi og menningu Evrópu. Þessir menn sjá óðara hverja flís (og jafnvel þó engin sé) í auga sinna pólitísku andstæðinga, en loka augunum fyrir bjálkunum hjá sjálfum sér og sínum mönnum. Ég vil nefna eitt dæmi, og tek af handahófi það ,sem ég hefi sérstaklega góð skilyrði til að dæma um. Ágúst H. Bjarnason prófessor hélt um daginn i útvarpið ákaf- lega hneykslanlegt erindi, sem hann kallaði að ætti að fjalla um siðherðileg vandamál. Hvaða skýring sem kann að vera á framferði prófessorsins, — sú eðlilegasta virðist vera, að hann sé haldinn sams konar ofstæki og hleypidómum í stjórnmálum og útvarpsgagnrýnandi Vísis —, þá gerði hann sig sekan um það, að flytja pólitískan áróður í stað þess að tala um siðferðileg vandamál, réðst með hinni mestu vandlætingu á islenzku alþýðu- tryggingarnar og sakaði höfunda þeirra um vantandi réttlætistil- finningu, byggði allar fullyrðing- ar sínar á röngum tölum og upp- lýsingum, sem voru alls fjarri sanni, dró af þeim skakkar á- lyktanir, og sendi síðan út „leið- réttingu" í blöðunum, er honum hafði verið bent á verstu fjár- stæðurnar, þess efnis, að um „mislestur“ hafi verið að ræða! ÞessU ósæmilega fmmhlaupi prófessorsins svarar svo Harald- ur Guðmundsson, forstjóri trygg- ingarstofnunarinnar, í mjög vel rökstuddu erindi, þar sem það eitt var sagt um þessi mál, sem er satt og rétt; að vísu fór hann nokkuð þungum orðum um starfs aðferðir og framkomu próíessors- ins, en sagði þó ekkert, sem ekki irleitt ljóst rituð og mikið í henni af dæmum til skýringar, svo að hinar almennu fræðilegu niðurstöður bókarinnar ættu að vera skiljanlegar hverjum manni, sem les hana með at- hygli. Auðvitað er þess ekki að vænta, að þarna sé saman kom- inn allur sá frólðeikur, sem menn vita nú um bernsku- og unglingsárin, heldur hefir höf- undur aðeins rakið nokkra helztu þætti hinnar sálrænu þróunar barnsins og unglings- ins. Líkt og æfður teiknari get- ur með örfáum blýantsstrikum teiknað mynd af kunningja okkar, svo að við þekkjum hann, þannig hefir frú Búhler brugðið upp mynd af bamssál- inni, í örfáum meistaradráttum. Þessi mynd er nokkuð persónu- leg, þar sem höf. setur aðallega fram sín eigin sjónarmið, og dregur aðallega fram sínar eigin rannsóknir og hinna mörgu sam- verkamanna sinna. Bókin sýnir ágætlega helztu niðurstöður og rannsóknaraðferðir hinna ötulu bamasálfræðinga í Wien eða ,,'Wienarskólans". Bókinni er skift í tvo aðal- hluta. Fyrri hlutinn fjallar um sálarlíf barnsins fram að þeim tíma, er það fer að ganga í skóla, en síðari hlutinn um skólabarnið og unglingsárin. Höf. leggur mikla áherzlu á, að uppeldið fari fram f samræmi við þroska bnrnsins á hverjum var fyllilega réttmætt og sann- leikanum . samkvæmt. Hinn „hlutlausi" útvarpsgagn- rýnandi Vísis getur þessara tveggja erinda á þann hátt, „að öldruðum og vel metnum há- skólakennara" hafi orðið á „til- tölulega meinlaus rangfærsla i útvarpserindi, tiltölulega mein- laus af því, að sæmilega greind- um hlustendum var vorkunnar- laust að átta sig strax á því, að um mismæli, mislestur eða einhvers konar annan misskilning hlyti að vera að ræða.“ Þetta er að vísu mjög hæpin vörn fyrir hlð hneykslanlega frumhlaup pró- fessorsins, hin langa og vandlæt- ingarfylía útlegging hans sýndi þó glögt, að hvorki var um „mis- ínæli“ eða „mislestur" að ræða. í raun og veru gefur höfundur því óviljandi í skyn, að próf. Ág. H. Bj. geti ekki talist „sæmilega greindur“! Um erindi Haraldar Guð- mundssonar segir útvarpsgagn- rýnandinn hins vegar, að það hafi verið „frekleg árás á Há- skólann“(!), það hafi verið „ráð- herrann, sem sællar minningar dubbaði Sigurð Einarsson til dó- sents“, sem „vildi nú enn einu sinni sýna hinni æðstu menta- stofnun þjóðarinnar velvild sína og virðingu.“ (Ofsóknir gagnrýnandans gegn Sigurði Einarssyni, sem er af flestum, og það einnig andstæð- ingum, sem ekki eru haldnir sjúklegu pólitísku ofstæki, — tal- inn einhver snjallasti og áheyri- legasti ræðumaður, sem til sín lætur heyra í útvarpinu, gætu einnig gefið tilefni til athuga- semda, en því skal sleppt hér.) • Það er bersýnilegt, að slík gagnrýni er ekki ætluð þeim, sem hlustað hafa á erindin; þau eru aðeins tekin sem tilefni til árása *á pólitískan andstæðing, eða þá eingöngu til þess að þjóna hinni Iltilmótlegu lund þessa menning- arsnauða ranglætispúka, sem rit- tíma, því má hvorki ætla of þung né of létt viðfangsefni. Hinn sálræni þroski barnsins er að miklu leyti eðlisbundinn, og er því síður en svo flýtt fyrir honum eða hann örvaður með því, að barninu sé kent eða krafist sé af því ýmislegs þess, sem ofvaxið er þroska þess. Við þessum skaðlega misskilningi varar höf. víða í bókinni. Mikla áherzlu leggur höf. líka á leiki og leikföng barnsins, sem líta ber á sem námstæki þess, jafn- vel þegar á fyrsta aldursári: „Jafnvel frá læknum heyrast stundum raddir um það, að leikföng séu óþörf og geri börn taugaóstyrk, og þau séu, eink- um á uppeldisstofnunum, þrándur í götu alls hreinlætis, af því að ekki sé hægt að þvo þau öll. Þessari skoðun verður sálfræðingurinn að mótmæla kröftuglega. Þótt hreinlæti sé mikilsvert, þá er það ekki al- máttugt, og það er hægt að kyrkja andlegán þroska barna undir yfirskini hreinlætis, eins og oft er gert á uppeldisstofn- unum“ (bls. 22). Um leið og höf. rekur þróunarsögu barnsins, gefur hún margar gagnlegar leiðbeiningar um uppeldi. Sem dæmi um það má nefna hina svonefndu þrjózku eða mót- þróa, sem er eðlilegt fyrirbrigði hjá öllum börnum á vissum aldri. en verður oft síðar hálf- sjúkl«gt fyrirbrigði. sökum stjóri Vlsjs lætur misnota blaó sitt • , rjAGBLAÐIÐ VISIR befir um ■“-^ langt skeið verið alment íaÞ ið frekar ómerkilegt og atkvæða- lítið auglýsingablað, sem hefði sinn eina tilverurétt spm slíkt, en síðan núverandi ritstjóri tók við blaðinu, hefir einkennilegur ó- menningarbragur færst yfir það, Það er ekki aðeins og lítilsgildar. íslenzkar sálir, eins og þessi út* varpsgagnrýnandi, fái rúm blaðs- ins til þess að þjóna lund sinni, undir því yfirskyni að verið sé að taka upp jákvæða gagnrýni á útvarpsefninu, sem sannarlega er ekki vanþörf á og ðnnur blðð ættu því að taka upp til úr- lausnar. FlTtt er máske enn þá ögeð- feldara, að þetta sama blað hefir undanfarið birt ýmsar greinar, sem enginn hvítur Islendingur getur hafa skrifað, áróðurs- og lofgreinar um þá villimannlegu stefnu, sem nú er að sýna öllum heiminum sitt sanna innræti og jafnvel lofgreinar um glæpa- mannaflokka í Balkanríkjunum, sem efldir hafa verið af nazist- um. Má geta nærri, hvaðan slík- ar greinar eru sprottnar. Til Hallgrimsklrkju i Saurbæ: Afh. af Magnúsi Jónssyni Borg- arnesi: Frá ónefndri konu í Borg* arfirði 10 kr. Afh. af Snæbirni Jónssyni: Áheit frá Þ. Á. 1 kr. frá S. S. 2 kr., Benedikt Einars- syni, Miðengi, Grimsnesi 25 kr.' Frá dánarbúi Jóhemnesar Sigurðs- sonar frá Geiteyjarströnd við Mý- vatn kr. 110,00. Afh. af Sigurðí Jónssyni frá Arnarvatni. Gjöfína sendir Sigurður sonur Jóhannes- ar, eftir tilmælum föðurs sins, sem lítilháttar þakklætisvott fyrir þann styrk, sem sálmar HaH- gríms hefðu verið honum. Kær- þakkir. ól. B. Björnsson. KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verö við allra Sigurður Guðmundsaon, déwiu- klæðskeri. Útbreiðið Alþýðublað#Ö! rangra uppeldisaðferða. Um þetta segir höf. svo: „Boðið eða beiðnin, sem á mótþróaskeiðinu er mætt með svo óvæntri and- stöðu, sem áður þektist ekki, er hvatning til athafnar, sem truflar eða rýfur snögglega aðra athöfn barnsins, eða að því barni, sem að vísu hafðist ekkert að, er þröngvað til alger- lega óviðbúinnar athafnar“ (bls. 29). Ráðið við mótþróan- um er auðsætt: Það er „hægt að komast hjá þessum mótþróa og ráða athöfnum barnsins, ef maður í stað hinna óvæntu víð- brigða undirbýr og vekur á- huga barnsins eða beinir at- hygli þess inn á aðrar brautir, að vísu án þess tilverknaðar, meðan á umskiftunum stendur“ (bls. 29). Hvað viðvíkur námshæfríi í byrjun skólanáms leggur frú Búhler áherzlu á það þýðingarmikla atriði, — að það er ekki aBallega undir greindinni komið, hvort barni mistekst nám eða sækist það vel, heldur er þá mest um vert, að það skilji, hvað það sé að taka sér verkefni: „Að því er tekur til greindarinnar, er 4—5 ára barn venjulega fært um að leysa þau verkefni, sem lögð eru fyrir börn í upphafi skóla- náms. Það má þegar ráða af þeirri staðreynd, að 4—5 ára börn eru þrásinnis þjálfuð • af Frb. á é. Siðu Simon Jóh. Ágústsson: Hagnjrt barnasálarfræði. í leit að nýjum staðreyndum, heldur eins og öll sönn vísinda-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.