Alþýðublaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 14. aprO 1939. . . lÍÉÉP ■ <• s 1&4-; ■ : > : 'aa " ■ : '• W’.'l............. m;* i Wi ii >«W i miM * M1 m i >;i,;~i ♦------------------------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru haus: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINÚ (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Aigreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN l ( . ( i------------------------♦ Ekkert élöglegt. ■JLAÐ kommúnistanna, Þjóð- " viljinn, ber sig heldur aum- lega þessa dagana. Verður ekki annað séð, en að þeir sem blað- inu stjórna, séu orðnir býsna hræddir um að flokkur þeirra verði bannaður, og sannast þar, að „sök bítur sekan“. Alt framferði og háttalag þessa flokks fyr og síðar hefir verið með þeim hætti, að ósamrýman- legt er lýðræðisskipulagi. Hins vegar sjá þeir nú, að lögbrota- pólitík þeirra á engu fylgi að fagna meðal þjóðarinnar. íslend- ingar eru engir æsingamenn og vilja virða lög og rétt. Þjóðviljinn lýsir því nú yfir í gær, að kommúnistarnir hyggist ekki að gera neitt sem sé ólög- legt. Þeir ætli að beygja sig fyrir lögunum og ekki aÖ stofna til neinna vandræða, svo ekki fáist ■ ástæða til að banna flokkinn. Er þaö vel farið, að flokkurinn taki sinnaskiftum, ef það þá verður nema á yfirborðinu. En verði það svo, að þessi flokkur afneiti öllu einræði og viðurkenni þingræðið skilyrðislaust, er ekki hægt að sjá, að hann eigi neinn tilverurétt sem stjórnmálaflokkur. Hann á engin áhugamál að berjast fyrir og öll hans tilvera byggist þá á því einu, að vera á móti Alþýðu- flokknum og þeim málum, sem , hann berst fyrir. Það verður ekki séð, að kom- múnistarnir hafi neitt við það að athuga, að starfa með öðrum flokkum en Alþýðuflokknum. Þannig virðast þeir ekkert hafa fundið athugavert við það, að gera samkomulag við Sjálfstæð- ismenn í verkalýðsfélögunum til þess að eyðileggja Alþýðusam- bandið. Þeir hafa boðist til að taka þátt í svo kallaðri „þjóð- iylkingu" með Framsókn og Sjáif stæðismönnum, en að því er virð- ist helzt útiloka þar frá Alþýðu- flokkinn og samtök verkalýðsins. Að vísu mun engihn hafa tekið þau tilboð flokksins alvarlega, sem varla er heldur von, því stefnulausari flokkur hefir víst aldrei verið til hér á landi. Þjóðviljinn segir í igær, að Ste- fán Jóhann hafi sett það sem skilyrði fyrir þátttöku Alþýðu- flokksins í þjóðstjórn, að komm- únistar yrðu bannaðir. Vitanlega er það alveg tilhæfu- laust. Hins vegar er það alveg ó- þolandi, að í lýðræðislandi geti myndast flokkar, sem beinlínis hafa það á stefnuskrá sinni að afnema lýðræðið og koma ein- ræðisfjötrum í einhverri mynd á í þjóðfélaginu. Slíkir flokkar eiga engan rétt á sér, og það er mis- skilningur á hugtakinu lýðræði og misnotkun á því frelsi, sem einstaklingunum er veitt, að nota það til þess að gerast sinn eigin böðull. Það er gott, að Þjóðviljinn nú sér, að flokkur hans er á rangri braut og lofar nú því, að aðhaf- ast ekkwt ólögl»gt; því vitanlega ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um al- þýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 88. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum ið- gjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. febrúar og 1. marz s.l. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. drottníngin. Tvær smástúlkur í hvítum kjólum sitja og Bróðirinn, sem er stærri en þær, stendur í róla sér. rólunni og býr til sápukúlur. Lögm^ðurinn í Reykjavík, 13. apríl 1939. Skip við bryggju með síld og sölíunarstöð verkalýðsfélagsins. Eftir Halldór ’E1 G HEFI oft um það hugsað, Á-* að verkalýðsfélögin gætu meira gert að því að auka at- vinnumöguleika féltigsfólksins en þau gera. Með því vinst tvent: aukin atvinna fyrir fólkið og niikil hjálp til að halda uppi kaupgjaldi á staðnum. Því meiri atvinnurekstri sem verklýðsfélög- in hafa yfir að ráða, því betur standa þau að vígi gagnvart vinnukaupendum, því félögin geta sýnt á áþreifanlegan hátt — og sýna — hvað þessi eða hinn atvinnureksturinn getur greitt í vinnulaun, en, eins og kunnugt er, klifa atvinnurekendur sýknt og heilagt á því að atvinnur reksturinn þoli ekki kaupkröfur fólksins. Akureyrskt verkafólk hefir nokkra reynslu í þessum efnum. Sú vinna, sem lengi framan af var borguð einna lakast af allri vinnu, var vinna kvenfólks við fiskþurkun. Löngu eftir að kaup karlmanna var orðið sæmilegt, urðu fiskverkunarstúlkurnar að búa við reglulega kaupkúgun, byggða á þeim forsendum, að fiskverkunin bært ekki sæmilegt kaup. Fyrir tilmæli frá fulltrúaráði verklýðsfélaganna hóf Kaupfé- íag verkamanna á Akureyri fisk- verkun við hliðina á öðrum fisk- verkendum. Sýndi þessi starfsemi fljótlega, að hægt Var að greiða sæmilegt kaup við þennan at- vinnurekstur og ágöða gaf hann Jíka í sæmilegum þurkasumrum. er bezt, að flokksforustan sjái, að flokkurinn er óþarfur og leggi hann niður sem fyrst, svo til annara ráða þurfi ekki að grípa. kvæmda til atvinnuaukningar fyr- ir félagsfólkið, og bætt aðstöðu sína á þann hátt. Væri vel, ef önnur verklýðsfélög, sem máske gera eitthvað að þessu, vildu op- inberlega skýra frá sínum at- höfnum og reynslu. í öðru lagi vildi ég með þess- um línum benda þeim síldarút- gerðarmönnum, sem selja síld til síldarverksmiðjanna við Eyja- fjörð, á það, að aðstaðan til síld- arsöltunar á Akureyri er mjög góð. Er Verklýðsfélag Akureyrar reiðubúið að greiða fyrir þeim, og þeir, sildarútgerðarmennirnir, munu reyna það að viðskiftin við lokkur á Akureyri verði þeim ekki óhagkvæmari en annarsstaðar — og ég vona nokkru betri. Málverkasýning Guðmundar Einarssonar í sýn- ingarskálanum á Skólavörðusjíg 43 verður framlengt til sunnu- dagskvölds. Sýningin heflr verið vel sótt og selst 5 málverk, Vísuhelmingur Einars Jónssonar í næstsiðasta sunnudagsblaði var með mein- legri prentvillu. Réttur er vísu- helmingurinn svona: Eyðir, niðir, þvælir, þvær, ; þvingar, stríðir, kvelur, Dragta og káputau, fóður, töl* ur og tillegg, nýkomið. Sauma- stofa Ólínu og Bjargar, Ingölfs* stræti 5. | Auglýsið í Alþýðublaðinu! Og hvað sagði svo litla Bald- ursbráin? — Milli trjánna hangir róla. Rólan sveiflast og sápukúlurnar sveima um loftið í öllum litum. Litli svarti hundurinn reisir sig upp á afturlappirn- ar og vill komast upp í róluna. — Það getur vel verið að þú segir vel frá, en þú nefnir ekki Óla litla. Friðjónsson. Fiskverkun K. V. A. hækkaði þegar í fyrstu kaup fiskverkunar- stúlknanna og hélt því uppi um margra ára skeið. Aðrir fiskverk- endur urðu að greiða eins, og atvinnan margfaldaðist móts við það sem áður var. Síðan K. V. A. .hætti fiskverk- un, hefir gengið jafn erfiðlega að halda uppi kaupi fiskverkun- arstúlknanna og fyr á árum. Eitt sinn var Akureyri síldar- bær. Að vísu ekkert á móti Siglu- firði, en þó annar í röðinni. Eftif að síldareinkasalan var lögð nið- ur, hvarf þessi atvinnugrein að mestu úr bænum, og verkafólkið átti erfitt með að hafa vald á kaupinu við þá litlu síldárverkun sem til féllst. Fyrir fjórum árum réðist Verk- lýðsfélag Akureyrar í að reka síldarverkun á ábyrgð félagsins. Þetta varð í smáum stíl fyrsta árið — innan við 2000 tunnur — en ísinn var brotinn, og s. 1. sumar verkaði félagið 4 700 tunn- ur af matjessíld, sem gaf um 25 þús. kr. í vinnulaun. Næsta sum- ar hyggst félagið enn að færa út kvíarnar, og hefir þegar ráðið 5 skip til síldarupplags. Félagið hefir unnið þrent með þessu. Skapað atvinnu fyrir fé- lagsfólkið; haldið uppi kaup- gjaldi við þessa vinnu, og í þriðja lagi hefir það sannað, að Akureyri er, þrátt fyrir legu sína fjær síldarmiðunum en t. d. Siglufjörður, vel fallin til síldar- verkunar og síldarupplags fyrir þau skip, sem leggja upp bræðslusíld við Eyjafjörð. Aðstaðan til síldarupplags á Akureyri er sérlega góð. Síldar- kassarnir eru alls staðar frammi á bryggjubrún, þar sem skipin liggja. Sjómennirnir þurfa svo að regja ekki annað en hella síldinni úr skipunum upp í kassana. Síld-t in þvælist minna í meðferð og söltunin gengur mjög fljótt. Hús eru við hendina til að geyma síldina í. I þau 4 ár, sem Verklýðsfé- lagið hefir haft síldarverkun riieð höndum, hefir ekki ein einasta tunna skemst hjá því af súr, sætu eða öðrum óþrifum, og hef- ir þó altaf nokkur hluti síldarinn- ar legið á stöðinni langt út á vetur. Félagið leigir söltunarpláss af bænum. Hefir bæjarstjórn sýnt þessari viðleitni félagsins til at- vinnuaukningar i bænum þann skilning, að leigja því söltunar*- plássið með mjög vægum kjör- um. Bryggjunni fylgir eitt stærsta og bezía síldargeymsluhús á Norðurlandi. Til gamans eru hér 2 myndir frá stöðinni, teknar s. 1. sumar. önnur sýnir aðstöðuna við söltun. Hin er af bryggju- plássinu og síldarhúsinu. Ég held því ekki fram, að Verklýðsfélag Akureyrar hafi unnið hér neitt stórvirki. Með þessum línum vildi ég öllu frekar vekja verkalýðsfélög landsins til umhugsunar um það, hvort þau, hvert á sínum stað, geta ekki stofnað til einhverra fram- Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvðtn Við framleiðum: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1,10 til kr. 14,00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ; ÍLMVÖTNUM úr hinum beztu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markaðinn. — ■ Auk þess höfum við emkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verzlanir aér því , til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum aS haláa. , Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til atað . réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alls staðar. 1 Áfengtsverzlim rfikislns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.