Alþýðublaðið - 27.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 27. aprfl 193ð. HGAMLA biorp Saklansa skrifstofustúlkan. Afar fjörug og bráðskemti- leg amerísk gamanmynd, „EASY LIVING“, um unga stúlku, sem alt í einu er geíið: 50,000 dollara skinn- kápa, yndislegur unnustu og miður gott mannorð. Aðalhlutverkin leika hinir fjörugu og vinsælu leikarar: Jean Arthur og Ray Milland. Aukamynd: Paramount talmyndafréttir. Síðasta sinn. Hin bráðskemtilega mynd “ Lifið er leikur verður sýnd í Gamla Bíó til ágóða fyrir Hvítaband- ið föstudaginn 28. þ. m. kl. 6V2 e. h. Barnasæti 50 au. ALÞÝÐUSÝNING. IÆIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „TENGDA- PABBI“ gamanleikur í 4 þáttum eftir Gustaf Geijerstam. Frnmsýnino i kvðld kíukkan S. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. I. O. G. T. VíKINGSFÉLAGAR munið heim- sóknina til Drafnar í kvöld. Fjölmennið. En Irma-kaffi er þó allra bezt. Munið hin Ijúffengu kex okkar og hið bragðgóða súkkulaði og brjóstsykur. Matarkex 19 au. Tekex 49 — Bl. brjóstsykur 58 — Menthol brjóstsykur 64 — Liliu-súkkulaði . 56 — Bella-súkkulaði 59 — alt pr. 100 gr. SMJÖRHÚSIÐ IRMA, Hafnarstræti 22. ALT SENT HEIM! Raf maons-bnsðhöld. Nokkur stykki til af pottum 5!4 lítra, 7 lítra og 9 lítra, einn- ig pönnur. Engin verðhækkun. Missið ekki af þessu. Aðeins fá stykki eftir. Sigurðnr KJartansson REGN A BLÁSKÓGARHEIÐI. Frh. af 3. síðu. láta FJosa og Sigfússonu hittast á stefnumótsstaðnum á sama degi sumars, sem Þorgils og Þor- varður. Vikudagsheitið og dag- stundin varð hér að nægja. Það skiftir minstu máli, hvort menn hallast að þessari einföldu sálfræðilegu skýringu eða trúa á einhvern dulrænan anda, sem hafi stýrt hendi Njáluhöfundar, er hann setti saman ræðu Flosa Sannanagögnin fyrir því, að Þor- varður Þórarinsson hafi skrifað Njálssögu, eru meir en nógú mörg, og má nú næst athuga frásögnina um brottför Flosa til brennunnar: — „Flosi lét snenma veita- sér tíðir drottinsdaginn, en síðan gekk hann til borðs. Hann sagði fyrir öllum heimamönnum sínum, hvað hver skyldi starfa meðan hann væri burtu. Síðan gekk hann til hesta sinna. —- Þeir Flosi riðu vestur á Sand. — Þeir riðu vestur til Skógahverfis og komu í Kirkjubæ. Flosi bað alla menn koma til kirkju og biðjast fyrir. Menn gerðu svo.“ Hinn hálfheiðni og efalaust prestslausi Brennu-Flosi lætur veita sér tíðir snemma um morg- uninn, og sú guðrækni nægir honum ekki þann daginn. Þegar komið var til Kirkjubæjar bi'ður hann alla menn sína að biðjast fyrir. Þetta skeður sunnudaginn fyrir Njálsbrennu. Sunnudaginn fyrir Þverárfund kom Þorvarður Þórarinsson til Glæsibæjar í Kræklingahlíð með lið sitt. Hann mælti þá til manna sinna: „Vil ek nú þess biðja, að hver maður syngi Pater noster þrem sinnum, og biðjum þess, að guð gefi oss gott ráð, og geymi hver sin en guð allra.“ — Svona atriði þarf engrar skýringar við, og í raun og veru má segja hið sama um það, að Flosi hafi sagt heima- mönnum sínum fyrir verkum, áð- ur en hann lagði af stað. Ekki var túnasláttarönnunum nú til að dreifa- því Flosi frestaði ferðinni til þess að þurfa ekki að taka menn frá töðunni. Og hversvegna tekur þá Flosi ekki með sér heimamenn sína í hina tiltölulega stuttu ferð til Bergþórshvols. Það er sannarlega undrunarverður bú- skaparáhugi hjá honum, þannig sem á stóð. Þessi frásögn hæfir ekki Flosa, heldur höfundi Njáls- sögunnar, sem bjó sig að heiman i sex vikna ferðalag rétt fyrir íúnasláttinn. Hann varð að skilja eftir húskarla á heimili sínu til forverkanna. Svona rígbundinn er höfundurinn af minningunum úr eigin reynd, er hann lýsti ferðum Flosa. Frh. á morgun. Eimsk’p: Gullfoss er i Bolungavik, Goða foss er i Hamborg, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss er á leið til Grimsby, Selfoss er í Rotterdam. Borðið meira grœnmeti Hvítkál 0,60 kgr. Rauðkál 0,70 kgr. Gulrætur. Rauðrófur. Gúrkur. Salathöfuð. Selleri. Persille. FlnflTélii T.F.-ðr» varð að nanðlenda ð Svinavatni á Snæ- fellsnesi I gærkvelði vegna poku. MENN voru orðnir hræddir um flugvélina TF-örn í gærkvöldi, en hún var á Ieið hingað frá Akureyri. Vom skip fengin til að leita, en um kl. 11 bom frétt um það, að flugvélin væri komin fram og hefði hún orðið að nauðlenda á Svínavatni á Rauðamelsheiði í Hnappadals- sýslu. Með flugvélinni voru, auk flug- mannsins, Agnars Kofoed-Han- sen, Steindór Hjaltalín útgerðar- maður og Jón Helgason kaup- maður. Gistu þeir á næstabæ, Oddastöðum. Flugvélin var á leið hingað frá Akureyri. Fór hann fyrst til Siglufjarðar, en þaðan fór hann um kl. hálf fjögur. KI. um 6 í gær sást til flugvélarinnar yfir Hvammsfirði. Þegar flugvélin kom ekki hing- að á réttum tíma urðu menn ó- rólegir. Sæbjörg var við Garð- skaga og var hún send af stað að leita, ennfremur Óðinn og bát- ur frá Stykkishólmi. Er flugvélin fór yfir Snæfells- nesfjallgarðinn lenti hún í allmik- illi þoku 0g þótti flugmanninum ekki ráðlegt að halda áfram, en Iénti á Svinavatni. Fór hann og farþegarnir til bæjar og gistu á Oddsstöðum. Sendu þeir mann til næstu síma- stöðvar með þau skilaboð að ekki þyrfti að óttast um þá. BRETLAND. Frh. af 1. siðu. Þá ræddi hann nokkuð viðleitni brezku stjórnarinnar til að hrinda af stað víðtæku sjálfboðaliðs- starfi í þágu landvarnamálana, en sagði, að þessi aðferð væri orðin úrelt. Ennfremur mintist hann á fyrri ummæli sín, að her- skylda myndi ekki verða lögleidd á Bretlandi á friðartíma. Hér til væri því að svara, að núverandi ástand væri í rauninni ófriðará- stand, og eins og nú horfði við, þar sem hver þjóð byggist við styrjöld af akafa, væri það að blekkja sjálfan sig að halda, að friðartímaráðstafanir einar væru fullnægjandi. Mr. Attlee andmælti ræðu for- sætisráðherrans og taldi, að lög- Ieidd herskylda, eins og hér væri farið fram á, myndi aðeins verða til þess að skaða samtök og varn arvilja þjóðarinnar. Þessu svar- aði 'Chamberlain á þá Ieí*ó, að hann bauðst til að ræða m.áiið á morgun. Archibald Sinclair, leiðtogi frjálslyndra stjórnarand- stæðinga, spurði forsætisráðherr- ann, hvers vegna verkalýðsfélög- in hefðu ekki fengið vitneskju um þessa ákvörðun stjórnarinnar fyrir fram. Chamberlain svaraði því, að með þeim hraða, sem nú væri á allri atburðarásinni í al- þjóðamálum, hefði ekki verið unt að ræða við leiðtoga verkalýðs- fé'aganna fyrir fram. Fengu þeir Attlee, Sinclair og aðrir stjórn- arandstæðingar fyrst að vita um þetta í morgun. S á «r \ íltek ti x'fák 11.‘' ' ■'' r' ' ■' : • • «fo/a r Ví 1 o.■ • f át/íúö-fii n o in í '. /-'íH&ík a iagnuih i«i' ■jjjma'f'Hstin'kium. ' ' />uxU’iiirxt'jf.yipkfav.t. 'fcljót jfct t DAO. Næturlæknir er Bergsveinn Ól- alfsson, Hávallagötu 47, simi4985 Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,30 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um islenzk þjóðlög, I. (með tóndæmum) (Jón Þór arinsson stúdent). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikúr. 21,40 Hljómplötur: Andleg tónlist 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Alpingi írestað. Tillagan til þingsályktunar um samþykki til frestunar á fundum Alþingis samkvæmt 19. grein stjórnarskrárinnar var samþykt á fundi sameinaðs Al- þingis í'nótt. Greiddu 34 þing- menn atkvæði með tillögunni, en S.A.-mennirnir greiddu mót- atkvæði. Frestunin er heimiluð til 1. nóvember, en gert er ráð fyrir að þingið komi saman eigi síðar en 1. október. HÍTAVEITAN. Frh. af 1. síðu. um þetta barst svo borgarstjóra í gær, samkvæmt tilkynningu hans. Alþýðublaðiu hefir enn ekki tekist að fá upplýsingar um það, á hvaða grundvelli Höj- gaard & Schultz hyggjast ætla að gera tilboð sitt, þó hefir blaðið fengið fregnir af því að vafasamt sé hvort tilboðið verði svo hagkvæmt. að hægt verði að taka því. Verður þó að vona, að tilboð- ið verði nógu hagkvæmt, svo að hægt verði að taka því og fram- kvæmdir þessa mikla fyrirtæk- is geti háfist. 1. maí-nefndin mæti á fundi í kvöld. Þingsályktunartillögu um styrk til Eimskipafélagsins ef það byggi skip til flutninga, aðallega til Ameríkuferða var samþykt á alþingi í nótt. Skemtifundur Armanns er i kvöld. Frammarar! Æfing hjá II. flokki kl. 7—8 og III. flokki kl. 8—9 í kvöld. Togarar af veiðum. í morgun komu: Gulltoppur með 78 föt, Snorri goði með 80, Baldur með 80, Karlsefni með 63. F. U. J. hélt aðalfund sinn í gærkvöldi Samkvæmt félagslögum fóru úr stjórninni varaformaður og 3 meðstjórnendur. í stað þeirra voru kosnir, Ágúst H. Pétursson varaform. endurkosinn og með- stjórnendur Kristján Guðmunds- son, Steinunn Kristjánsdóttir og Jón G. S. Jónsson, endurkos- in, en fyrir eru í stjórninni Kjart- an R. Guðnason formaður, Matt- hías Guðmundsson ritari og Eyj- ólfur Jónsson gjaldkeri. Fundar- sókn var mjög góð, og kom fram ákveðinn vilji fundarmanna fyrir því að vinna ötullega að undir- búningi 1 .mai hátíðahalda verka- lýðsféiaganna og Alþýðuflokksins Söngfélagið Harpa. Samæfing í kvöld kl. 81/2 í pósthúsinu. Það er áríðandi að allir mæti vel og stundvísleíia. S. G. T. Eldrl dansamlr laugardaginn 29. apríl kl, QV2 í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá.kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. 6. T. hljómsveitin. HalastjSrnnr, gamanvísur um nýju stjórnina o. fl., koma út á morgun. Sölu- börn afgreidd í Bóka og blaða- sölunni, Hafnarstræti 16. 3 KYM BiO t Amerísk skyndifrægð. (Nothing Secred) Amerísk skemtimynd frá UNITED ARTISTS, þar sem óspart er dregið dár að því hvernig máttur auglýsing- anna getur á svipstundu gert menn að nokkurskonar þjóðhetjum í Ameríku. Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri: Carole Lombard og Fridric March. Myndin er öll tekin í eðli- legum litum. Aukamynd: Mlckey í sumarfríi. Mickey Mouse-teiknimynd. n y Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag og á morgun kl. 8V2- Aðg. ókeypis. Velkomin! Lík Þórdísar Magnúsdóttur, sem andaðist aðfaranótt 22. þ. m., verður fiutt til Vestmanna- eyja með Súðinni laugardaginn 29. þ. m. kl. 9 að kvöldi. Aðstandendur. BnnabótagjS húseígnum i Gjaldfrestur brunabótagjalda er útrunninn um n. k. mánaðamót. Eftir þann tíma hafa. gjöldin lögtaksrétt og ber enn fremur að greiða af þeim dráttarvexti. Þó verða þeir, sem greiða gjöld sín 1. eða 2. maí iigi krafðir um dráttarvexti. Skrifstofan, Laugavegi 3, opin kl. 10—12 f.h. 1. maí, en á venjulegum tíma 2. maí. Sjóvátnjqqi Bruna- ag íslandsl deild. AÐRAR FRÉTJIR. Frh. af 1. síðu. Lög voru samþykt í Washing- ton í gær, sem ákveða, að verja skuli 50 milljónum dollara á næsta fjárhagsári til kaupa á flugvélum handa hernum. Komst aðstoðarmálaráðherr- ann, Mr. Johnson, svo að orði, að þetta væri stærsta fjárveit- ing í því skyni, sem þektist í sögu Bandaríkjanna. Gert er ráð fyrir að 5 stór- fyrirtæki framleiði flugvélarn- ar. 1 gær lagði forsetinn fram tilögu í fulltrúadeildinni um að þingið féllist á að veita 23 millj- ónir dollara sem byrjunarfjár- veitingu til þess að koma upp flughöfnum fyrir herinn í Suð- ur-Kyrrahafi, við Alaska, á Flo- rida og víðar. (FÚ.) „Leikfélag Reykjavíkur hefir í kvöld frumsýningu á bráðskemtilegum sænskum gam- anleik, sem heitir Tengdapabbi. Súðin er hér, kom í gærkvöldi. Auglýsið | Alþýðublaðinu! Lúðrasveitin „Svanur“ Aðalfundur Lúðrasveitarinnar „Svanur" var haldinn þann 23. april síðastliðinn. Á fund- inum var hr. Hallgrímur Þor- síeinsson, söngkennari kjörinn iyrsti heiðursfélagi Lúðrasveitar- innar „Svanur" í viðurkenning- arskyni fyrir vel unnið starf, og svo áhuga sinn fyrir málefnum félagsins fyr og síðar. Hallgrím- ur var 75 ára þ. 10 apríl s. 1. Hann var einn aðalhvatamaður- inn, að stofnum Lúðrasveitarinn- ar „Svanur“. Stjórnarkosning fór þannig: Formaður'hr. Sveinn Sig- urðsson endurkosinn. Gjaldkerihr Þorsteinn Hraundal. Ritari hr. Hreiðar Ólafsson endurkosin. Sér- staklega þakkaði fundurinn hr. Karli Ó. Runolfssyni tönskáld fyr ir starf hans, sem kennara og stjórnanda Lúðrasveitarinnar „Svanur“ síðastliðið ár. Drottningin fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun áleiðis hingað. Lifið er leikur hin bráðskemtilega mynd verð- ur sýnd á vegum Hvítabands- ins í Gamla Bíó annað kvöld kl. 6Vír •• h. Laugav. 41. Sími 3830. Auglýsið í Alþýðuhlaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.