Haukur - 28.01.1898, Side 7

Haukur - 28.01.1898, Side 7
I. II.----12. H AUKUR. 47 helzt að halla sjer, með vissastri von um bænheyrzlu, þar til veturinn J89G, þá trúloiaði lrann sig ú Dý, skriflega með vottum og hringum. Eu eptir háltan mánuð varð hann aptur óhemjandi; og þóttist ekki mega lífi halda, nema hann trúlolaði sig enn þa eiuu sinni ; en þá voru engar stúlkur á takteiuum hjer í dainum, og varð hann ví að leita sjer lækninga annars staðar. Rjeðist hann á í vinnu í eyjunni, og hitti þar 17 vetra gamla stúlku, sem hann trúlofaðist þegar. Svo átti hann tvær kærust urnar í hálft annað ár; en 29. des. 1897 leysti hann svo hina eldri heitmey sína úr trúlofunarbandinu. — Þannig er saga þessa sjúklings. — Olium ber saman um, að sýki þessi sje ein af hinum mörgu afleiðingum, sem ofnautn afengra drykkja heflr í tör með sjer, og vrst er um það, að krossberi sá, er jeg tók til dæmis, er óstjórnlegur drykkjunraður. — Það helzta, sem einkennir sýki þessa frá annari geðveiki, er það, að sjúklingurinn eirir engu, nema stúlkum og átengum drykkjum, og notar öli ieyflleg og óleyfileg meðul, tii þess að ná ást kvenna, — helzt stúikna lyrir innan tvítugt —, og svívirða þær, er hann hættir við, með lygum og óhróðri sjálfs sín og annara miður vandaðra manna, sem gera það lyrir góð orð og brenni- vínsstaup. — Jeg er mjög hræddur um, að sýki þessi kunni að vera næm, og artgeng er hún sjálfsagt, og þótt hún sje máske ekki banvæn, þá hefir hún að minnsta kosti mjög siæmar áfleiðingar, ekki einungis fyrir sjúki- inginn sjáltan, heldur einnig, og öllu fremur, fyrir óreyndar og ístöðulitlar ungiingsstúlkur, sem eru svo ólánsamar, að komast í kynni við hann. Það er því sannarleg þörf á þvi, að lækuar vorir athugi sýki þessa, og geri það sem þeir geta til þess, að iækna hana, eða reyni að miunsta kosti að stemma stigu fyrir útbreiðslu hennar. 2. jan. 1898. — G. G. Charlotte Corday og Marat. Það var einn ljómandi fagran morgun í júlímánuði 1793. Þá var drepið að dyrum hjá Marat hinum illræmda transka aiþýðutoringja. Ráðskona hans, — sem ætíð vildi láta kalla sig írú Marat, jatnvel þótt þau heíðu aldrei verið gefln í hjónaband á löglegan hátt, heldur en aðrir á þessum mestu stjórnleysis- og siðleysis-tímum, sem nokk- urn tíma hala komið yfir Erakkland —, lauk upp dyrun- um, til þess að vita, hver það gæti verið, sem svona árla væri á terð. Og er hún halði lokið upp, sá hún, að þab var ung stúlka, einstaklega fiíð sýnum, og kvðnnleg í allri iramgöugu, þokkalega klædd, en tilgerðar- og við- hafnarlaust. Stúlka þessi var að öllu ólík kvennfólkj því, er róðskonan var vön að umgangast. Ráðskonan varð því hálf óróleg yfir heimsókn þessari, og það því iremur, sem henni var eigi með öllu ókunnugt um það, hve mjög Marat hatði gaman af lríðum stúlkum. Hún spurði ab- komuttúlkuna að nafni og erindi, og var mjög þur og önugleg i rómi. »Nafn mitt, frú Marat, er bæði þjer og hinum mikla al þýðuíoringja með öllu óþekkt, og erindi mínu veið jeg ab ljúka við hann undir fjögur augu«. »Þaö er svo; en þá verður þú að koma dálítið seinna. Marat starfar svo ótrauðlega í þarfir hins mikilvæga mál- efnis, og iyrir heill fósturjaiðarinnar, að hann verður opt að vinna langt f'ram á nætur. í nótt sem leib kom hann ekki heim fyr en kl 3, og er þvi ekki vaknaður enn þá. Þú getur því ekki f'undið hann núna, og fyrst þú getur ekki lokið erindi þínu öðru vísi, en að tala við hann sjálfan, þá er bezt fyrir þig að koma seinna í dag; hann veitir öllum áheyrn, jafnt æðri sem lægri, þegar hann heflr tóm til þess lyrir annríki sínu«. Þegar ráðskonan hafði þannig mælt, lokaði hún dyr- unum, og hin unga mær hjelt í burtu. — Hún sagði þab satt, að nafn hermar var öllum í Parísarborg algerlega óþekkt, en það átti nú samt að vera komið á hvers manns varir um alla borgina, áður en þessi dagur væri aflopti. Hún hjet Cbarlotte Corday, og var hún nú komin til Parísarborgar i því skyni, að reyna af veikum mætti, að hepta hinar óttalegu bióðsúthellingar, sem um nokkurn tíma hötðu átt sjer stað, meðþví að myrða einn af grimmd- arseggjunum. — »Ef hann fær tóm til þess fyrir annríki sinu«, tautaði hún fyrir munDÍ sjer. »Þessi fyrirlitlegi morðvargur! I íyrradag krafðist hann þess í blaðinu »Þjóð- vinurinuí, að 200 borgarar, sem hann taldi upp, yrðu fram- seldir til lífláts. Það er óttalegt, að hugsa til þess! Og þetta á að vera gert iöðuriandinu til heilla! Yesalings, vesaiings Frakkland! Astkæra, gamla íósturland! Mikið máttu þola! En þetta hrakmenni, þessi blóðþyrsti morðvarg- ur skal nú falla fyrir morðkuta mÍDum; hann skal útheila sínu blóði til maklegs ondurgjalds fyrir öll sín voðalegu hryðjuverk, öll sín óttalegu ofbeidisverk. Hvað um sjálfa mig veiður á eptir, því læður guð og hamingjan. Jeanne d’Arc frelsaði Frakkland úr óvina höndum, með því að æsa til orustu, og ganga sjálf hetjulega fram í broddi íylkÍDgar. Jeg skal gera mitt til þess, að reyna að frelsa það, með því að úthella eitruðu blóði þessa morðhunds og mannníðings«. Þrem stundum siðar drap hún aptur að dyrum hjá Marat. »Maðurinn minn var að lauga sig, og er nú að klæða sig«, mælti ráðskonan. Þú getur tarið inn til hans, en vertu svo fljót að ljúka erindi þ'nu, sem þú getur, því að það er beðið eptir honum í »Jakobínaklúbbnum«. »Verið óhræddar, frú Marat; erindi mínu er fljótlokið Jeg ætla að eins með fáum orðum að biðja hann lítillar bónar«, svaiaði mærir, og fór inn um dyr þær, er ráðs- konan hafði vísað henni á Hún kipptist ofurlítið við, er hún sá Marat. Reyndar hafði hún vitað það áður, að hann var ákaflega ótríbur maðnr, en hún hafði þó aldrei hugsað sjer hann jafn við- bjóðslegaD, eins og hann í raun og veru var. Og þar að auki var hann í óhreinum fötum. Marat bjelt, að það væri af ótta við sig, að hún nam staðar, og starði á hann. »Kom þú nær, UDg mær!« mælti hann. »Marat er ekki eins vondur, og orð ter af. Hvert er erindi þitt, fagra barn? Er elskhugi þinn í vandræöum staddur, eða hefir einhver af þessum dulklæddu stóibokkum, þessum fyrver- andi aðalsmönnum, móðgað þig?« Charlotte hafði nú áttað sig aptur. Hún hjelt hægri hendinni um rýtinginn, og tór inn til Marats, sem var að fara í frakkan sinn. »Þjer eigið kollgátuna, herra alþýðuforingi«, svaraði hún; »jeg er komin hingað til þess, að nefna yður nokkra grunsama menn, sem..........« »Bíð þú lítið eitt við!« greip hann fram í fyrir henni. »Jeg verð að skrifa nöfn þeirra hjá mjer. Jeg hefi um svo margt að hugsa, og í svo mörgu að snúast, ab jeg máske gleymi þeim annars. Hefirðu sjeð síðasta blaðið at Þjóðvininum ?- Þar eru nokkrir taldir upp, en það eru margir eptir, sem jeg þarf að ryðja úr vegi, og láta háls- höggva. Jeg hefi kraflzt þess......« »Jeg veit það«, greip mærin fram í, og fór hryllingur um hana. »Skrifið nú! Tíminn er naumur, og nóg að gera. Robespierre og JDanton bíða yðar óþolinmóðir?« Marat tók pappírsmiða og ritblý, og starði hugsandi upp í loptið. Charlotte Corday laut niður að honum, eins og hún ætlaði ab horfa á, hvað hann skrifaöi, en í sama bili rak hún rýtinginn í brjóstið á morðvarginum, sem þegar fjell örendur á gó’.fið, Þetta var 13. júli 1793. Marat var nú veginn, og öllum hans hræðiiegu grimmdarverkum lokið, sem mörg voru óttalegii, en sro, að þeim veiði með orðum lýst. En Charlotte Corday vann ekki íöðurlandi sínu eins mikið igagn með vígi þessu, eins og hún ætl.aðist tii. Sama dag- nn flaug morðfregnin eins og eldur i sinu út um alla Parísarborg, og nafn mærinnar var á livers mannsvörum. Parísaibúar urbu æfir og hamslausir, og kröfðust hefnda. Hinn 18. s. m. var hin unga, fríða og tignarlega mær hálshöggin, og varð hún með stakri hugprýði við dauða sínum. En Robespierre, Danton, og aðrir morðvargar, er völdiu hötðu, beittu, ef til vill, aldrei meiri grimmd, unnu aldrei blóðugri hryðjuvrek, en eptir þetta. Og það átti allt að vera föðurlandinu ril heilla og hamingju, að því er þeir sjálfir sögðu. Neyðin kennir mönnum miklu optar að ljúga, heldur en að biðja.

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.