Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1927, Blaðsíða 2
2 ALEYÐUBLAÐÍÐ j&LÞÝÐEJBLÁBIÐ j ' kemur út á hverjum virkum degi. ► 2 Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við f < Hverfisgötu 8 opín frá kl. 9 árd. ► 2 til 'kl. 7 síðd. I J Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 2 9>/2 —10V2 árd- °S kl. 8—9 síðd. 2 i Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► < (skrifstofan). ► J Verðlag: Áskriitarverð kr. 1,50 á ► j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í < hver mm. eindálka. I Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ► (í sama húsi, sömu símar). f Neðri dcild. Þlar var í gær frv. um endur- reisn Mosfellsprestakalls í Kjal- arnesspróíastsdæmi samþykt nieð þeirri viðbót frá Jóni Guðnasyni, að pxestinum skuli skylt að taka IviÖ sókn úr Óðru prestakalli, ef hún verður síðar sameinuð Mos- fellskalli, en till. P. Ott. um að leggja Mosfellssóknirnar undir ReyníveMi, en Viðeyjarsókn und- ir Reykjavíkurbrauð, var feld, og frv. þannig endursent e. d. Eftir pað kom til 3. urnr. frv. Ól. Th. um sölu á hlutá úr landi prests- setursins, sem verið var að sam- þykkja að stofna. Land það, sem hann vill láta ríkið selja, Mos- fellsbsiðarmýrarnar, er grösugasti hluti Mosfeilssveitar, og á vænt- anlegur Þingvallavegur að liggja um það, og verður þar sérlega gott til' heyfanga eftir að hann er lagður Framsögumaður allsh.nd., sem öll hefír lagt gegn sölunni, — Jör. Br. —, gat þess í þingræðu, að legið hafi verið í þingmönnúm utan þings og innan til ]>ess að fá þá til - að sampykkja söluna. Þetta játaði ól. Th.-rétt vera, en reyndi að bera í bætifláka fyrir þessa kappsækjendur sölunnar. Þá lagði HéÖinn til, áð máiinu verði vísað til stjórnarinnar til frek- ari rannsóknar, en ekki til af- greiðslu, þar eð sölumenn höfðu slegið því fram, að nefndin hefði ekki rannsakað nægik ga öil máls- atriði. Við það sprakk blaðran. Ól. Th. mun hafa ætlað að nota síðasta trompið til að reyna að sanna, að Mosfeílshreppur þurfi að fá hgiðarlandið keypt. Hann skýrði írá Pví, að tekist hefðu samaingar við séra Hálídan Helgason, settan prest á Mosfelli, um, að ef landið yrði ekki selt. þá tæki Thor Jensen, faðir Ólaís, stórt síykki af því á leigu og girti það. Um hitt gat hann fátt, hvað fýrir graslendi þes :u myndi liggja, ef það yrði selt. Fór nú að koma kapp i umræðurrar, en litlu síð- ar var þeim frestað. Er vert að geía gætur að, hverjar lyktir frv. þessa verða. Þingsál.-tiil. um próffararstyrk handa stúdentaefnum frá Akur- eyrarskóla, er samþ. heíir verið í e. d., var vísað orðalaust tíl siðari umr. Þingsál.-tiU. Sveins um áð skora á atv.m.ráðh. að skipa eða setja sérstakan síldaiyfirmais- I mann á Seyðisfirði var vísað til stjórnarinnar, eftir að felt hafði verið méð jöfnum atkv. við nafna- kall að yísa þingsál.-till. til sjáv- arútv.nd. til athugunar. Var Jaf|ob og viðstaddir íhaldsmenn aðrir en Ární á móti því að vísa málinu til nefndár, en Ben. Sv. átti staka atkvæÖið, en greiddi það ekki. Landnámssjóðsfrv. var til 3. umr. Var það afgreitt með dag- skrártillögu, sem Jörundur bar fram frá meiri hlufa landb.nd. Var því samkvæmt henni vísað tii stjórnarinnar með þeim formála, að hún leggi Það fyrir landbún- aðarmilliþinganefndina til frekari undirbúnings til næsta þings. Há- kon hafði skrifað undir álit land- bún.nd. með fyrirvara, og virðist honum vaxa í augum tillagið til sjóðsÍRs, en aðrar athugasemdir bar hann ekki frarn. Þó munu það hafa verið hinir fjórir, sem köliuðu sig mciri hlutann og stóðu að dagskrártill. og H. Stef., flutn- ingsmaður frv., yerið einn þeirra. Kvaddi hann frv. með „skálaræðu" fyrir minní Jóns Ól. og Jóns á Reynistað, og kemur það ekki aft- ur til umræðu á þessu þingi. — Málið sjálft er nauðsynjamál, en mjög þarf að breyia því frá þeirri mynd, sem það var nú komið í, til þess að úr verði heppileg laga- setning. Efri deild. Þar var til umr. frv .unr hval- veiði. Mælti Jóh. Jós. með, en J. Baldv. og forsrh. á móti. Var at- kvæðagr. frestað þar til í dag. Um till. J. Baldv', um, að sátta- 'semjari hali umboðsmann á Aust- fjörðum, var ákveðin ein umr. Mýjar jþingsályktunartiliögur. J. Baldv. ber fram ti.ll. til þái. um, að sáttasemjari í kaupdeilu- málum hafi umboðsmann á Aust- fjörðum. Er þetta flutt að ósk öustlirðinga. Jakob flvtur tvær þingsál.-till. í n. d. önnur er um að skora á stjórnina að skipa þriggja manna nefnd fil að rannsaka og gera tillögur um n'kisrekstur útvarps. I nefndinni séu landssimastjóri, einn maður, er stjórn „Félags víð- varpsnotenda" neínir til, en rík- isstjórnin velji þiiðja manninn. Á- lit og tiliögur nefndarinnar legg- ist fyrir næsta þing. Ætlast Jak- ob tíl, að húa vinni kauplaust. Telur hann félagið „Otvarp“ munu haía tapað á rekstrinum og muni það íúst að afsala sér honum og sérleyfinu í hendur ríkisins; en hvernig pau ski.ti fa.i fram, ætlar hann ne/ndinni að rannsaka, og' hvort horlið sku’i að því ráði. Hin tillagan er um að skora á stjörnina að leggja fýrir næsta þi.tig frv. um eignar- og notk- unar-rétt hveraorku. Enn fiytur Jónas frá Hriflu þnigsál.-tíll. í sameinuðu þingi. Sú er um að skora á stjórnina að leggja fyrir næsta þing frv. um aukna réttarvernd fyrir samvinnu- félögln, svo að ekki verði auð- veldara að komast hjá sektum fyr- ir að afflytjá þau eða að reyna að spilla trausti þeirra, heldur en ef slíku er beitt við einstaklinga eða hlutafélög. — Verða að iík- indum sögulegar umræður um til- lögu hessa, ðegar þar áð kemur, og um sögu málsins. Svaríliðastförnin í Liíhaueu. Shakespeare bannaður. Svo sem kunnugt er, dásam- aði „Vörður" rnjög fyrir skömmu býltingu þá, sem gerst hafði í Lithauen og lá Alþbl. mjög á hálsi fyrir það, að því leizt ekki á aðfarirnar. Þeir, sem byltinguna gerðu, þóttust ætla að „bjarga Lit- hauen undan villu 18. aldarinnar“. Nú hefir „menta“-málaráðuneytið bannað öllum skólabókasöfnum jþar í Jandi að eiga nokkur frjáls- lynd rit. Þó að þetta minni frek- þr á miðáldirnar en á 18., hvað þá heldur 20. öldina, er hitt þó dæmalausast, ad sama banni lúta rit H. G. Wells, Rabindranath Ta- gore, Oscars Wilde og — Shake- speares. Hvernig íízt „Verði“ nú á byltinguna? Frá bæjarstjórnarfundi í gær. Samþykt var eftir tillögu frá Har. Guðm. að fresta tillögu hafn- arnefndar um að heimila henni að selja einstaklingum lóðirnar við Tryggvagötu. Sýndi hann fram á, hvert ráðleysi það væri, en Jón Ólafsson kom af þingi til að reka á eítir söluheimiidinni. Bendir það á, að togaraeigendum muni hags- muhamál, að söluheimildin gangi fraxn. Meiri hluti rafmagnsstjórnar lagðd til, að hemlagjöld fyrir raf- magn væri hækkað upp í 660 kr. árskvv., um 10o/o, en Ijósagjöld um mæli iækkuð niður í 55 au. kwst. írá í. sept. Borgarstjóri og P. M. vildu að eins lækka ljósa- gjöldin um mæli niður í 60 au. Ágreiningur vax urn, hvort hemla- gjaldahækkunin myndi minka raf- magnsnotkun um aðalljósatímann, en niðurstaðan varð sú, að tillaga rafmagnsst Ú rnar var samþykt. — | Eítir óök H. H. lofaði ra.mdgns- stjórn að athuga, hvort ekki væri unt að lækka leigu á rafmagns- ms'un. Borgarstjóri kvað mönn- um ha/a reynst betur að leigja mæ a en eiga j>á. Kaupin á EHiðavatni voru sam- þykt. Frumvarp að reglugerð fyrir í- þróttavöllinn var samþykt með tveimur hreytíngum frá Ól. Fr. u'm, aö æfiagur á vellinum megi' standa lengur en tíl kl. 11 síðd. með sérstöku leyfi vallarstjórn- ar, og um, að bæjarstjórn getí breytt reglugerðinni. Aftur á rnóíi feldu samkeppnisposíu’.ar meiri hlutans tillögur ó. Fr. um að tryggja einnig öðrurn félögum en þeim, sem eru innan vébanda I. S. I., og skólum aðgang að vell- inum. Erindi frá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur Tam breytingu á sam- þykt um lokunartíma sölubúða á þá Ieið, að búðum sé lokað kl. 4 á laugardögum frá 1. júlí til 1. sept., fjöigað um tvo laugardaga, var vísað til bæjarlaganefndar á- samt tillögu frá St. J. St. um, að búðum skuli einnig lokað 1. maí, á degi alþýðustéttarinnar. P. Hall- dórsson reis gegn þeirri tillöga með þjósti, eri tekið var frarn af hálfu AlþýðuflokksfuIItrúanna, «ð samþykt tillögunnar um 1. maí væri eklri skilyrði fyrir því, að jafnaðarmenn samþyktu erindi verziunarmanna, heldur vildu þeir gefa bæjarstjórn kost á að sýna einnig óskum verkalýðsins sann- girni. Umsóknir um veitingaleyfi var samþykt að ræða fyrir luktum dyrum. Var þeim vísað til fjár- hagsnefndar. ísiand og kjólarnir’ I ræðu og riti höfum við lofað hreysíi og karlmensku forfeðr- anna án þess þó að gera okkur grein fyrir, í hverju sú hreysti hef- ir verið fólgin, en sennilega er átt við hið mikla þrek þeirra, festu og þrautseigju, sem sam- etginlegt var bæði hjá karlí og konu. En þegar menningin óx, fjaraði þessi hreysti feðranna út, og í staðinn kom vesaldómur og lapaháttur í klæðaburði og siðum. Ég var samferða manni, sem bú- tnn var að sigla til fjórtán landa og átti heima í Noregi- Sagðist hann hvergi hafa séð slíkan apa- hátt í klæðnaði sem hér á ís- landi. Það er ekki aö furða. Um hávetur ganga stúlkur í ennalaus- um kjólum úr silki eða öðrum efnum, sem veita lítið skjól, og næfurþunnum sokkum, sem eru að eins ásýndin, en'ekkert skjól í. Gengu íslenzku stúlkurnar svona áður? Nei: þær voru heldur ekki bólgnar og bláar af kulda. Þær þur/tu heldur ekki „púður“ eða annan „farfa“ til að hylja með skemt blóð. Þær vissu, að ullin okkar átti bezt við loftslagið, — vissu líka, að betra var skjól en skart. Hugsum okkur, að kven- Ifólk í slíkum búningi, sem nú ger- Íst í Reykjavík og bæjum lands- inns, væri komið út á óræktað landið, þar sem mannshöndin hei'ir ekki gert braut lranda því. Ja, hvaö þá? Við myndum sjá þar þá skrípasjón, sem alla hrylti við. Engin kynni að ganga. Kjól- amir heftu, skórnir rækjust i, hvítu sokkamir yrðu moldugir og „íai'íinn“ rynni af með svitanum. Bezt allra manna hafa kauþmenn- imnif unnið að úrkynjun þessari í klæðaburðinmn. Eins og sjá má, eru flestir gluggar verzlunarhús-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.