Haukur - 01.01.1910, Síða 9

Haukur - 01.01.1910, Síða 9
Gr 53 Cc =5) NYJUNGAR UR OLLUM ATTUM. c? - —. — . -5) 53 £c las lög við há- skólann í K,- höfn, en tók . ekki próf. . Hann stofn- aði blaðið ísa fold 19. sept 1874 f Rvík, og hefir verið eigandi henn- ar og lengst af ritstjóri sfð- an, þar til . hann varð . . ráðherra. . . Þingmaður . Strandam.var Ráðherra íslands. hann 1879, og haustið 1908 kusu Barðstrendingar hann á þing. Ráðherra Islands varð hann 30. rnarz 1909. Danska ráðaneytið. Danska ráðaneytið. Hinn 5. júlí síðastl. var mynd- að nýtt ráðaneyti f Danmörku, og er hjer mynd af því. I efstu röðinni er Klaus Berntsen, forsætisráðherra og varnarmála- ráðherra, í miðjunni, en í fremra horninu Fl'itz Biilov, dóms- 'nálaráðherra, og í aftara horninu Jakob Appel, kirkju- og kennslumálaráðherra. í miðröðinni er Niels Tomasius Neer- Qaard, fjármálaráðherra, fremstur; Andes Nielsen, landbúnað- arráðherra, í miðjunni, og William Ahlefeldt-Laurvigen, atanrfkisráðherra, síðastur. Og í neðstu röðinni er Thomas Larsen, samgöngumálaráðherra, fremstur; Oscar B. Muas, verzlunarmálaráðherra, í miðjunni, og Jensen Söri- derup, innanríkisráðherra, síðastur. Spáð hafa menn því, að ráða- . neyti þetta . mundi ekkieiga sjer langan ald- ur. Bjðrn Jóns son ráðherra er fæddur 8. . okt. 1846 í . . Djúpadal í . Gufudalssveit, sonurhjónanna þar, Jónsbónda Jónssonar og Sigrfðar Jóns- dóttur. Hann . varð stúdent . 1869, tók heim- spekispróf 1872 Einar Mikkelsen, Grænlandsfari. Grsenlandsför Einars Mikkelsens. Eins og menn muna gerðu Danir út leiðangur til Grænlands í fyrra sumar, til þess að leita að dagbókum og líkum þeirra Mylius Erichsens og fjelaga hans tveggja, sem úti urðu á aust- urströnd Grænlands fyrir nálega 4 árum. Einar Mikkelsen var formaður fararinnar, og lagði hann af stað á litlu einsigldu skipi sem „Ala- bama“ hjet. Alls voru þeir 7, er tóku þátt f förinni. Mikkelsen kom við hjer í Reykjavík og á Vestfjörðum, sigldi sfðan til Angmagsalik á Grænlandi, til þess að kaupa sjer sleðahunda, kom svo aftur til Dýrafjarðar, til þess að sfma til Danmerkur, hvernig það hefði gengið. Það- an lagði hann svo af stað til óbygðanna á austurströnd Grænlands. Sfðan hefir ekkert af honum frjettzt, eða fjelögum hans, fyr en 18. f. m., er norskt hvalveiðaskip kom með 5 af mönnum hans heim aftur. Hafði skipið farizt í ísi við Shannoneyjuna í miðjum marz, ogþeir hafzt við á eyjunni eftir það. En snemma í marz hafði Mikkelsen lagt af stað norður á bóginn með 1 fylgdarmann, Aagaard vjelmeist- ara, og sagt hinum, að efhann yrði ekki kominn aftur fyrir 1. ágúst, þá skyldu þeir halda heimleiðis. En 7. ágúst, er hval- veiðamenn fundu skipbrotsmennina, var hann ókominn, og hjeldu þeir þá heimleiðis með hvalveiðaskipinu. Góðar vonir þykjast menn hafa um það, að þeir Mikkelsen og fjelagi hans sjeu enn á lífi. Er sagt, að hann muni jafnvel hafa ætlað Roald Amundsen og fjelagar hans á skipinu „Fram“. 1 1 — 17 — — 18 —

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.