Haukur - 01.01.1912, Blaðsíða 9
TJR ÖLLUM ÁTTUM.
23
=2)
Kolamannaverkfallið á Englandi. Kolanemar á
^aglandi tóku í haust að búa sig undir verkfall mikið, er ná
skyldi yflr aiir England, í því skyni, að fá ákveðið lágmark
v'nnulauna, og skyldi
Þnð heijast i. marz, ef
námaeigendur hefðu
eigi fyrir þann tíma
samþykkt kröfur
Verkarnanna. Verk-
*allssjóður kolanema
Var orðinn um 36
m'Ijónir króna, og
*>erðu þeir ráð fyrir,
að verkfallið mundi
ekki þurfa að standa
lengur en það, að
sjóðurinn entist þeim
viðurværis. Flestir
v°nuðu í lengstu lög,
að
saman mundi
kanga með námaeig-
endum og kolanem-
uni, en svo varð þó
e’gi, og hófst þv(
Verkfallið hinn á-
kveðna dag, 1. marz síðastl. Það byrjaði í Wales, en að
^ám dögum liðnum höfðu allir kolanemar á Englandi tekið
Þátt ( þv(. þ>að er mesta verkfall sem sögur fara af, og hafði
Það afarmikil og víðtæk áhrif, og margskonar vandræði í för
með sjer. Verkfallsmenn voru
una ein miljón að tölu, og
*3öldinn af þeim fjölskyldu-
nrcnn, en nær fjórar miljónir
*nanna er talið, að orðið hafi
atvinnulausir. Fjölda margar
Verksmiðjur urðu að hætta
Vlnnu, ekki einungis á Eng-
landi, heldur og víðar um lönd,
°S flutningar allir á járnbraut-
uni 0g skipum töfðust mjög
Vegna kolaleysis. Ástandið á
^nglandi var reglulegt neyðar-
^stand. Þótt verkfallssjóðurinn
Pnstti mikill, var hann þó fljót-
Ur nð tæmast, þar sem ekki
v°ru nema um 36 kr. á hverja
jölskyldu. Hungrið svarf að
Verkfallsmönnum, en þeirgugn-
uðu ekki samt sem áður. Voru
Peir og styrktir allmjög með
Sa>nskotum og gjöfum frá öðr-
Utn verkmannafjelögum. Ó-
sPektir áttu sjer töluverðar stað
^ verkamanna hálfu, og vaið
erhð að skerast í leikinn öðru
v°ru. Reynt var aftur og
a^Ur að koma á sáttum, en
að tókst ekki. Loks tók
stJórnin í taumana, og lagði
a^rir Þingið lagafrumvarp um
^ nefndir yrðu settar til þess að ákveða lágmarkslaunin í
'®Um einstöku hjeruðum. Lögin komust gegnum þingið, og
, Vasðagreiðsla fór fram meðal kolanema um það, hvort þeir
4oytclu sætta sig við þetta og byrja vinnu á ný, og varð
’°00 atkv. meirihluti á móti því. Samt sem áður byrjuðu
kamenn smám saman vinnu eftir þetta, mest fyrir áeggj-
Kolaskógar fornaldarinnar.
Kolanáma nú á dögum.
anir fori
um,
ekki
Allar
mgja sinna, er sáu ekki aðra leið út úr vandræðun-
°g hafði verkfallið þá staðið í fullar fimm vikur. En
er enn sjeð fyrir endann á afleiðingum verkfallsins.
þjóðir í Norðurálfunni, og jafnvel víðar, verða fyrir
meira eða minna tjóni af völdum þess. Lausleg áætlun um
tjón það, sem England sjálft hefir beðið af verkfallinu, en
telur þó ekki nærri allt með, gerir ráð fyrir að það nemi að
minnsta kosti sjö
hundruð og tuttugu
miljónum króna, þar
í talið launatap verka-
manna 108 milj., verk-
fallssjóðurinn, sem
eytt var til agna. 36
milj., skaði vinnuveit-
enda 180 milj., og
tjón af óspektum og
skemmdum 252 mil-
jónir króna. Verk-
fallið á Englandi
varð og til þess, að
kolanemar í ýmsum
öðrum löndum, Ame-
ríku, Þýzkalandi og
víðar, gerðu verkföll
og heimtuðu hærri
laun og styttri vinnu-
tíma, en alvarlegar
afleiðingar hafa þau
verkföll ekki haft.-------Það gæti annars verið verkefni
fyrir eitthvert stórskáldið, að skrifa sögu kolanna frá fyrstu
dögum þeirra, þegar jörðin fyrir miljónum ára var alþakin
skógum, og til vorra daga, þegar kolanemaverkfall getur
stöðvað allar samgöngur, allan
iðnað og hjer um bil alla bar-
áttuna fyrir tilverunni. Skóg-
arnir uxu og urðu stórir og
miklir, þeir blómguðust og
fæddu af sjer nýja skóga, en
með tímanum sveið sólin þá,
þeir urðu að kolum og sukku í
skaut jarðarinnar. Og jörðin
skifti ham hvað eftir annað, og
allan þann tíma og allt til
vorra daga, er kalla má með
rjettu kolaöldina, fara engar
sögur af kolunum. Nú liggja
hinir miklu skógar sem kol í
námagöngunum, og herskarar
manna höggva þetta svarta
efni dag og nótt og flytja það
upp á yfirborð jarðar. Allur
heimurinn er nú í ánauð þessa
efnis, því að það er það, sem
knýr allar slagæðar lífsins.
Fundur Suðurheim-
skautsins. Um allan heim
he fir nú í vetur mikið verið rætt
og ritað um þrekvirki heim-
skautsfarans norska, Roalds
Amundsen. Loksins, loksins
heppnaðist mönnum að kom-
ast alla leið á Suðurheim-
skautið. Takmarki því, er þeir hafa verið að glíma við í
nærri 100 ár, er nú loksins náð. Og álfur heimsins eru
ekki s, heldur 6. Og þessi sjötta heimsálfa, Suðurheimskauts-
álfan, er stærri en öll Norðurálfan, og víðast hvar umgirt ís-
vegg, afarháum og bröttum. Eins og sjest á einni myndinni
hjer, „sjöttu heimsálfunni", liggur fjallgarður mikill um álf-
una þvera skammt frá heimskautinu, sem lítur út fyrir að
vera framhald af Andesfjallgarðinum á Suður-Ameríku, og
framhald þess fjallgarðs eru aftur Alpafjöllin á meginlandi
Ástralíu. Það er sagt, að vísindalegur árangur af förAmund-
— 17
— 18 —