Haukur - 01.08.1912, Page 10

Haukur - 01.08.1912, Page 10
H A U K U I efi á því, að það má með rjettu kalla her- foringja þennan „heimsmeistara ! aklist' inni“. Flóðgáttarstífía við Rjúkanfoss í Noregi. sem inni í kirkjunni var, og settu serkneskt útflúr og greinar úr kóraninum í staðinn. En þrátt fyrir allar þessar breyt- ingar, er musteri þetta þó enn í dag fegursta minningarmerkið um blómaöld hinnar grísku húsagerðarlistar. Það er sagt að þegar sólin skíni inn í musterið, þá skíni hún ( gegnum kalkhúðina, sem farin er að þynnast af sliti, og þá grilli þar í Kristsmynd inni í veggnum. Múhameðstrúarmenn hvísla þá hver að öðrum: „Hann kemur aftur, hann kemur aftur!“ Og þá hugsa þeir sjálf- sagt til herafla nágrannalandanna. En þótt allir kristnir menn óski þess sjálfsagt, að hálfmáninn hverfi afturfyrir krossinum, þá kysu þeir sjálfsagt helzt að það gæti orðið án aðstoðar elds og sverða. Duglegup ökumaður. Foringi einn úr frakkneska stórskotaliðinu sýndi nýlega það fimleikabragð við liðskönnun þar í landi, að stýra 40 hestum ( einu. Hann varð að standa uppi á öftustu hest- unum, til þess að geta sjeð yfir allan hóp- inn — alla samokshestana. Taumarnir, sem hanp stýrði hestunum með, voru alls 946 metrar á lengd. Og hann stýrði öll- um þessum hestum svo snilldarlega vel, að það var eins og þeir hlýddu hverri smá bendingu, er hann gaf þeim — þar var engin ringulreið. Og mesta furðu vakti stjórn hans fyrir þá sök, að hestum þess- um hafði aldrei verið beitt saman, fyr en einmitt þennan dag. Þeir voru allir tilheyrandi riddaraliðinu. Það er víst enginn Stœrstu saltpjeturswerksmiðj' up i heimi. Hinir óþrotlegu kraftar náttúrunnar og hugvit mannsins hafa í sameiningu skapað eitthvert dásamlegasta kynjaverk, sem sjezt hefir. Það eru afl- stöðvarnar og saltpjetursverksmiðjurnar í Sáheimi við Rjúkanfossinn í Noregi. Rjúk- anfoss er í hjeraði því, sem heitir Þelmörk. og er hann 125 metrar á hæð. Fyrir nokkr- um árum hamaðist fossinn eins og trylltur berserkur, ólmur og freyðandi í fjallaauðn- inni; enginn hafði nokkurt gagn af hon- um, og enginn hugsaði um hann, nema þegar svo bar við, að einhverjir tóku sjer ferð á hendur til þess að dást að mikil' fengleik hans og hlusta á kuldahlátur hans í gljúfrunum. En nú hefir ótemjan verið beizluð, og afl hennar bundið. Eftir fjallsbrekkunni liggur fjöldi vatnsæða, er flytja vatnið til hverfihjólanna. Hverfi- hjólin snúa vjelum þeim, sem framleiða rafmagnið og raf- magnið er svo Ieitt eftir fjölda vírstrengja til saltpjetursverk- smiðjanna. Saltpjeturinn er unninn úr ,andrúmsloftinu með einstaklega hugvitsamlegri aðferð, sem Norðmaður einn Birkelaúd prófessor, hefir fundið. Saltpjetur er til margra hluta nytsamlegur og er notaður um allan heim. - Hann er t. d. nauðsynlegur við tilbúning sprengiefna, brennisteinssýru, saltpjeturssýru, menju og fjölda fleiri efna i einnig við stál og glergerð; hann er og notaður við kjötsöltun, og til þess að fram' leiða kulda o. fl. o. fl.; en mest er hann þó nú á síðari árum notaður til ábuiðar. Saltpjetur finnst vfða í náttúrunni, en hvergi í ríkum mæli. Mest hefir flutzt af honum frá Kili í Suður-Ameríku. En nU er norskur saltpjetur seldur um allan heim* Kringum verksmiðjurnar hefir þegar mynd' azt allmikill bær, og er hann kallaður Sá' heimur (Saaheim). Hann hefir nú þegar yfir 6000 (búa. Fyrri myndin sýnir floð- gáttarstíflu við Rjúkanfossinn, og síðad myndin ofurlítinn hluta af vatnsæðunum- Vatnsæðar við Rjúkanfoss i Noregi. Bifvjelarbáturinn ,.Deiroit“. Bifvjelarbátupinn „DetPott‘‘* Amerískur bifvjelarbátur, „Detroit", sem ef II metra langur, hefir nýlega farið þver*- yfir Atlantshafið, frá Nevv York (Arnerík1* 139 140

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.