Haukur - 01.08.1912, Síða 11

Haukur - 01.08.1912, Síða 11
H A U K U R Queenstown á Irlandi. Hann var 24 solarhringa á leiðinni, og getur það auð- vitað ekki talizt fljót ferð, en það verður að taka tillit til þess, að hann hreppti illt veður, er tafði hann mjög. Nú hefir hann haldið áfram ferð sinni yfir Norðursjóinn, Segnum Kílarskurðinn, og svo áfram yfir Eystrasalt, alla leið til Pjetursborgar á Rússlandi. Mjólkursala i Neapel, Mjólkursala í Neapel. Á ítalfu °S víðar á Suðurlöndum má oft líta ein- ^ennilega sjón: mann með kú í taumi, og ^aulandi kálf á eftir. Það er mjólkursölu- ®>aður. Hann er að bjóða nýmjólk. Þeg- ar viðskiftamennirnir koma, til þess að ^aupa mjólk af honum, þá lætur hann kálfinn fara að júgrinu, en undir eins og veslings kálfurinn er byrjaður að sjúga, rekur maðurinn hann frá með harðri hendi, °g fer sjálfur að mjólka kúna. Auðvitað er þetta níðingsleg meðferð á veslings kálfinum, en Suður- landabúar hugsa ekki mikið um það. Þeir hafa yfirleitt litla Wteðaumkun með skepnunum. Auk þess heimta húsmæðurn- ar að fá mjólkina afgreidda á þennan hátt, því að þetta er Þeim trygging fyrir því, að mjólkin sje ósvikin. eimreiðinni sýnist liggja alveg ofan á vagnþökunum. Lengra burtu s)est skugginn af loftfarinu. Þetta var þýzka loftfarið „Schwaben", sem fórst og eyðilagðist með öllu í júlímán. í sumar. Kölska-bibían ■ Stokkólmi. í konunglega bóka- safninu í Stokkhólmi er gömul biblía, sem Kjötvandræðin á Þýzkalandi. Kjötvandrseðin á Þýatkalandi. Kjöt er sf og æ að hækka f verði á Þýzkalandi, svo að stór vandræði eru orðin að. Veldur þetta landslýðnum mikillar áhyggju. Jafnvel ^rossakjöt er komið upp í svo geipihátt verð, að allri alþýðu kölluð er „Kölska-biblían", og er hún talin með allra mestu dýrgripum safnsins, og ómögulegt að meta hana til fjár. Nú er sagt, að nýlega sje horfið blað eitt úr biblfu þessari. Annars segir sagan, að slikt hafi komið fyrir 6 sinnum áður. Eftir því sem stjórn bókasafnsins skýrir frá, er það áreiðanlegt, að nokkur blöð vanta í bókina. en enginn veit með vissu, hvernig þau hafa horfið. „Kölska biblían" er helj- armikil bók, skrifuð á skinn, og komst hún í hendur Svía í orrustunni við Prag 1648, eins og mesti dýrgripur Uppsala- bókasafnsins, „Codex argenteus", handritið að hinni gotnesku biblfuþýðingu Ulfilas. Blöðin í „Kölska-biblíunni" eru úr þykku og vel gerðu bókfelli, sem sagt er að búið hafi verið til úr nál. 160 asnahúðum. Sagan segir, að rnunkur einn, sem dæmd- ur hafi verið til dauða, hafi skrifað „Kölska- biblíuna" á einni nóttu, og hafi Kölski til þess. I þakklætis slcyni fyrir greiðann hafi málað mynd af Kölska í bókina. hjálpað honum svo munkurinn nianna er ofvaxið að veita sjer það. Sjer- sfakiega finna fátæklingarnir sárt til þess- arar verðhækkunar, og þess vegna hefir borgarstjórnin í Berlín sett á stofn kjöt- sölustaði til og frá í borginni, þar sem fátæklingum er selt kjöt af sjálfdauðum, sjúkum og meinuðum skepnum, sem gert hefir verið óskaðvænt með nógu mikilli suðu. Það er auðvitað selt mjög ódýrt. ^•n ástandið má marka á þvf, að aðsókn- 'n lrefir verið svo mikil að þessum sölu- stóðum, að þeir hafa hvergi nærri getað fullnægt eftirspurninni. Myndin sýnir ^annfjöldann við dyrnar á einum slíkum sölustað. Einkennileg Ijósmynd. Mynd sú, Sern hjer er sýnd, er tekin frá Ioftfari, hátt UPPÍ I loftinu, um leið og það þaut yfir ®ltnlest á fieygiferð. Það var sólskin, er ‘‘Uj’ndin var tekin. Reykurinn og gufan úr 141 142

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.